Morgunblaðið - 03.12.1996, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 03.12.1996, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 5 Þorsteinn Viggósson á ævintýralegan feril að baki. Hann hefur átt og rekið fjölda veitingastaða í Kaupmannahöfn, m.a. rak hann þar vændishús í eigu Símons Spies. I þessari bók rekur Þorsteinn feril sinn, segir frá fjölmörgum konum í lífi sínu, kynnum af undirheimum Kaupmannahafnar, stórfelldu smygli til Islands og fleiru, sem fæstir Islendingar þekkja nema af afspurn. Þorsteinn talar tæpitungulaust og hlífir hvorki sjálfiim sér né öðrum. Eftir áralanga gagnaöflun í skjala- og bókasöfnum í Bandaríkjunum, Danmörku, Noregi og Þýskalandi, kemur Asgeir Guðmundsson sagnfræðingur fram með nýjar og sláandi upplýsingar um íslenska samverkamenn og íslensk fórnarlömb þýskra nasista í síðari heims- styrjöldinni. I bókinni eru einnig fjölmargar ljósmyndir, sem ekki hafa birst áður hérlendis. Þetta er bók sem talað verður um. ... Mi islensSiuM gl æpamöimum Hér er fjallað um fjölmörg íslensk sakamál, allt frá því sem kalla má minni háttar afbrot upp í alvarlega glæpi. Málin eru öll frá þessari öld, það yngsta aðeins fárra ára gamalt. Frásagnirnar eru hraðar og spennandi og til undantekninga heyrir ef nöfnum er breytt. Önundur Bjðrnsson Hér gefur að líta frásagnir fimm fatlaðra manna sem eiga það sammerkt að hafa brotist áfram í lífinu til mennta og/eða starfsframa þrátt fyrir mikla fötlun. Þeir sem segja frá eru Arnþór Helgason deildarsérfræðingur á Blindrabóka- safninu, Jón H. Sigurðsson verslunarskólakennari, Gylfi Baldursson heyrnar- og talmeinafræðingur, Leifur Magnússon píanóstillir og hljóðfæra- kaupmaður og Guðmundur Magnússon leikari og forstöðumaður Dagvistar fatlaðra. Skjaldborg ehf BÓKAÚTGÁFA Ármúla 23-108 Ravkiavík - Sími 588-2400 • Fax 588 8994 Guðmundsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.