Morgunblaðið - 03.12.1996, Page 30

Morgunblaðið - 03.12.1996, Page 30
ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ AVALLT í FARARBRODDI IVfiele I Míele KRAFTMIKLAR RYKSUGUR heim hafa staðfest að Míele ryksugur eru ávallt í fararbroddi. „Ávallt bestir"er okkar loforð. Takk ffyrir að velja Miele. __Budolf Miela stjórnarformaður , „ =-__..J/Dfll/sÉæíí hf Vero tra kr. 19,850 St.gr. | Esuðurlandsbraut 20 » 108 Revkiavík » Sími 586 0200 AHRIFARIK HEILSUEFNI Auka orku og úthald í skammdeginu PROPOLIS Gæðaefni frá Healthilife URTE PENSIL Sólhattur og Propolis virka vel saman BIO QINON Q-10 Eykur orku og úthald -------- * Super Bio-Qinon QIO tepsler Sterkir Propolis belgir (90 stk) virkavel. Gott verð. Einnig frá Pharma Nord: Bio-Biloba Ginkgo Bio-Selen + Zink Einnig: Bio-Chróm Bio Silica Bio-Glandin Skalli Plus Bio-Calcium vinur magans Bio-Fiber o.fl. BÍÓ-SELEN UMB. SÍMI 557 6610 LISTIR O SILFURBER 6 Ot (SEM TÆRAST) LAWRENCE Weiner: Silfurberg (sem tærast). Morgunblaðið/Kristinn (Sem tærast) MYNDLIST Önnur hæð — Laugavcgi 37 INNSETNING Lawrence Weiner. Opið kl. 14-18 alla miðvikudaga til áramóta; aðgangur ókeypis. ENN á ný hefur forráðamönnum þessa sérstaka sýningarstaðar tek- ist að fá til sín listamann, sem verð- ur að telja í lykilstöðu á sínu sviði. Bandaríkjamaðurinn Lawrence Weiner kom hingað til lands til að setja upp þessa sýningu, auk þess sem hann kynnti sína list innan veggja Myndlista- og handíðaskóla Islands. Eftir meira en þijátíu ár á vettvangi hefur hann ýmislegt til málanna að leggja, og er því áhuga- vert að fá hér tækifæri til að kynn- ast list hans að nokkru. Lawrence Weiner er meðal virt- ustu listamanna samtímans á sviði Síðustu ár hefur skátahreyfing'm selt sígræn eðaltré, í hæsta gæðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. f*. 7 0 ára ábyrgð Eldtraust **- 10 stœrðir, 90 - 370 cm f»- Þarfekki að vökva >» Stálfótur fylgir í* íslenskar leiðbeiningar »» Ekkert barr að ryksuga >» Traustur söluaðili f» Truflar ekki stofublómin *» Skynsamleg fjárfesting hugmyndalistar, og hefur allt frá 1967 fyrst og fremst unnið með tungumálið sjálft, orð þess og tilvís- anir. Hann fæddist í New York 1942, og var aðeins fjórtán ára þegar hann tók að þvælast um land- ið, enda hafði hann snemma orðið fýrir áhrifum svonefndrar „Beat“- hreyfingar á sjötta áratugnum (sem á íslensku má helst kenna við ,,þreyttu“-kynslóðina). Þessir ein- staklingar voru fyrirrennarar hipp- anna og var lítið gefið um hefð- bundið þjóðfélag, en leituðu annarra lausna með lyfjum, fijálsu kynlífi, tónlist og Zen-búddisma. Hreyfing- in var sterk á vesturströnd Banda- ríkjanna, og þekktustu frumkvöðlar hennar voru án efa rithöfundarnir Allan Ginsberg og Jack Kerouac. Weiner stefndi vestur á bóginn, og hélt sína fyrstu listsýningu átján ára gamall í Kaliforníu. Hann er sjálfmenntaður í listinni, en taldi sig hafa lært mikið af ýmsum úr hópi abstrakt-expressionista, t.d. Jackson Pollock og Barnett New- man. Hann varð snemma gagntek- inn af þeirri hugmynd að taka bæri listina út úr listasafninu, og hefur í samræmi við það gert mikið af bókum, kvikmyndum, veggspjöld- um, innsetningum ogjafnvel hljóm- plötum til að koma list sinni á fram- færi. Hann sýnir verk sín víða um heim; sem dæmi má nefna að á síðasta ári tók hann m.a. þátt í Ars 95 í Helsinki og Whitney-tvíæringn- um í New York, og hélt auk þess einkasýningar í Leipzig, Valencia og í New York, þar sem sýning hans í Borgarbókasafninu vakti mikla athygli. Segja má að list Weiners fjalli um samband fólks og hluta eða fyrirbæra fremur en hlutina eða fyrirbærin sem slík. Þetta kemur skýrast fram í þeim inngangi sem hann setur við flestar sínar sýning- ar (og einnig hér); „1. Listamaður- inn getur búið verkið til. 2. Hægt er að framleiða verkið. 3. Ekki þarf að búa verkið til.“ Weiner býr hvorki verkin (eða fyrirbærin) til né lætur hann framleiða þau, heldur vísar aðeins til þeirra með orðum. Þau orð sem hann notar til þessa eru vandlega valin, eftir skipulega athugun á því sem hann er að fjalla um; hann telur almennt gildi hluta best tjáð með orðum, þar sem þau gefi notandanum (áhorfandanum) opnari tækifæri en nokkur önnur túlkun (eftirmynd eða endurgerð) til að skapa sína eigin ímynd af því sem um er að ræða. Þau orð sem Weiner notar geta oft verkað sem ónæði eða ögrun, bæði við áhorfandann og við rýmið sjálft. Hann hefur hins vegar einnig tekið upp vandaða og jafnvel litríka stafagerð fyrir þau orð sem hann notar, þannig að þau öðlast sjón- rænt gildi í sjálfum sér auk þess að vera tilvísanir í annað og meira. Þetta kemur glögglega í ljós á sýn- ingunni hér, þar sem orðin eru stað- sett neðarlega á veggjum, stílhrein og tær, en það er eftirlátið áhorf- andanum að skapa ímyndina sjálfa. Þessi sýning er góður vitnisburð- ur um á hvern hátt hugmyndalistin hefur þróast hjá öflugum lista- manni, sem hefur verið virkur þátt- takandi á þessu sviði allt frá upp- hafínu á sjöunda áratugnum. Eiríkur Þorláksson Dr, Sigfurbjöm Einarsson Liskup flytur 14 íhugfanir á Jjessum einstöhu mynúhöntlum. Skálholtsútgáfan Útgáfufélag þjóðkirkjmmar Oj g* íuAjar.. rdn."— l.líki'l'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.