Morgunblaðið - 03.12.1996, Síða 53

Morgunblaðið - 03.12.1996, Síða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 53 j j BRIDS UmsjónArnórG. Ragnarsson Góð mæting í Mitchell hjá BSÍ 22. NÓVEMBER sl. var spilaður eins kvölds tölvureiknaður Mitchell-tví- menningur með forgefnum spilum. 32 pör spiluðu 14 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 364 og efstu pör urðu: NS ^ Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 438 Kristófer Magnússon - Halldór Einarsson 429 " TómasSiguijónsson-OrmarrSnæbjömsson 411 Guðrún Jóhannesdóttir - Jón Hersir Elíasson 408 AV Jón Þór Daníelsson - Andrés Þórarinsson 434 Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen 422 Aðalbjörg Benediktsd. - Jóhannes Guðmannss. 392 Guðrún Dóra Erlendsd. - Hanna Friðriksd. 379 Að tvímenningnum loknum var að venju spiluð sveitakeppni með útslátt- arformi, 6 spila leikir. 10 sveitir spil- uðu. Urslitaleikinn spiluðu sveitir Hjálmars S. Pálssonar (Andrés Þórar- insson, Guðbjörn Þórðarson og Matthí- as Þorvaldsson, auk Hjálmars) og Högna Friðþjófssonar (Einar Sigurðs- son, Kristófer Magnússon og Halldór Einarsson, auk Högna). Sigurvegari varð sveit Högna, hún sigraði með 13 impum gegn 11 og var þetta fyrsti sigur þeirra Högna og Einars í keppn- isbrids. Sannarlega gott hjá þeim, til hamingju, drengir! Félag eldri borgara í Reyjavík og nágrenni Mánudaginn 25. nóvember spiluðu 23 pör Mitchell. NS Þórólfur Meyvantsson - Eyjólfur Halldórsson 249 Þórarinn Árnason - Bergur Þorvaldsson 248 Jón Magnússon - Júlíus Guðmundsson 242 AV Kristinn Gíslason - Margrét Jakobsdóttir 240 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 238 EggertEinarsson-KarlAdólfsson 233 Fimmtudaginn 28. nóvember spilaði 21 par Mitchell. NS EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 277 ÞorsteinnSveinsson - Eggert Kristinsson 247 Þórarinn Ámason-BergurÞorvaldsson 227 AV Sigurleifur Guðjónsson - Oliver Kristófersson 255 Jón J. Sigurðsson - Davíð Guðmundsson 249 Eyjólfur Halldórsson - Þórólfur Meyvantsson 23 Bridsfélag Kópavogs Síðasta fimmtudag lauk hraðsveita- keppni félagsins með sigri Ármanns J. Lárussonar en auk hans voru í sveitinni Vilhjálmur Sigurðsson, Ragnar Björnsson og Sigurður Sig- uijónsson. Lokastaðan. Ármann J. Lárusson 1762 Ragnar Jónsson 1751 HelgiVíborg 1715 Guðmundur Pálsson 1696 Meðalskor 1620 Skor kvöldsins. Ragnar Jónsson 605 Ármann J. Lárusson 591 Helgi Víborg 569 Meðalskor 540 Fimmtudaginn 5. desember verð- ur spilaður einskvöldstvímenningur. RAÐAíiGi YSINGAR 4 í i i KENNSLA Enskunám íEnglandi Þægilegur og vínsæll skóli í Bornemouth býður þig velkominn til náms. Upplýsingar veitir Páll G. Björnsson í hs. 487 5889 og í vs. 487 5888. ÝMISLEGT j Dreifingaraðili ( Traust fyrirtæki í matvælaframleiðslu, stað- sett á Reykjavíkursvæðinu, óskar eftir dreif- ingaraðila á íslandi. Um er að ræða vinsæla vöru sem tilheyrir flestum matvælaverslun- um landsins. Heildsöluvelta hjá fyrirtækinu er um 170 milljónir á ári. Aðeins fjársterkir aðilar með öflugt dreifi- og sölukerfi koma til greina. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „D - 4422“, fyrir I 7. desember. auglýsingar □ Hlín 5996120319 VI 2 □ HAMAR 5996120319 I 1 LIFSSÝN Samtök til sjálfsþekkingar Jólafundurinn er í kvöld kl. 20.30 með hefð- bundnu sniði. Jólahugleiðing með Erlu kl. 19.45. Stjórnin. I.O.O.F. Rb. 4 = 1461238 - 8V2.HI □ Edda 5996120319 I 1 Atkv. Lífsaugað Þórhallur Guðmundsson, miðill, og 4nga Magnúsdóttir, miðill, halda skyggnilýsingafund og Tarotlestur í dag, þriðjudaginn 3. desember, kl. 20.30 í Akoges- salnum, Sigtúni 3. Húsið verður opnað kl. 19.30. Þetta er opnun- arfundur nýs félags, sem kynnt verður nánar á fundinum. Allir velkomnir. Verð kr. 1.000. I.O.O.F. RB.10 = 1461238 -. D Fjölnir 5996120319 III 1 Frl. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aðventusamvera fyrir eldri safn- aðarmeðlimi í dag kl. 15.00. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir. Aðalfundur badmintondeildar KR verður haldinn í KR-húsinu þriðjudaginn 10. desember kl. 19.30. Stjórnin. ADKFUK, Holtavegi Aðventufundur í kvöld kl. 20.30. Barnakór KFUK og KFUM syngur Allar konur velkomnar. ffHi " kjarn* málsins! með þ j ónustulín u m Húsnæði sstofn unar Við höfum nú tekið í notkun nýtt og bætt símkerfi sem greiðir Hægt er að velja um nokkur símanúmer eftir þörfum, allt eftir fyrir allri upplýsingagjöf og bætir þjónustuna tii muna. erindi og þeim upplýsingum sem leitað er eftir. Félagsíbúðadeild 569 6970 bréfasími 569 6870 Rekstrardeild 569 6960 bréfasími 569 6860 Húsbréfadeild 569 6930 bréfasími 569 6830 Rekstrarstjórn 569 6920 bréfasími 569 6820 Lögfræðideild 569 6940 bréfasími 569 6840 Tæknideild 569 6980 bréfasími 569 6880 Ráðgjafarstöð 569 6910 bréfasími 569 6810 Verðbréfadeild 569 6990 bréfasími 569 6890 cSg húsnæðisstofnun ríkisins Lj - vinnur að velferð íþágu þjóðar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.