Morgunblaðið - 03.12.1996, Page 63

Morgunblaðið - 03.12.1996, Page 63
h morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1996 63 & > I í) I 1 I 0 j 1 J KORFUBOLTA HETJAN TILBOÐ AÐDÁANDINN DEHUtO SNIPES Splunkuný stórmynd frá leikstjóranum Tony Scott (Crimson Tide, True Romance, Top Gun). Róbert DeNiro fer hreinlega á kostum í magnaðri túlkun sinni á geðveikum aðdáanda sem tekur ástfóstri við skærustu stjörnuna í boltanum. Spennan er nánast óbærileg og hárin rísa á áhorfendum á þessari sannkölluðu þrumu!!! Aðalhlutverk: Róbert DeNiro, Wesley Snipes, Ellen Barkin, Benecio Del Toro og John Leguizamo. Fbn Kn Ebn Kn Ebn Kil Kíl Kíi Kn Kn Hn Fbn Ebn Kn Kn Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.15 B.i. 12. |[ Sýnd kl. 5. ÍSL TAL GULLGRAFARARNIR Christina Ricci Sýndkl. 11.20. B.i. 16 Sýnd kl. 5, 9 og 11. DAUÐASOK ÞRJAR OSKIR BALTASAR KORMAKUR GISLIHALLDORSSON SIGURVEIG JONSDOTTIR Nú er tækifærið! Sýnd í A-sal á öllum sýningum næstu 3 dagal Verður Djöflaeyjan vinsælasta mynd ársins? ★ ★★V2 S.V. Mbl ★ ★ ★ V2 H.K. DV ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 ★★★ M.R. Dagsljós ★ ★ U.M. Dagur-Timinn Far- eða Gullkortshafar VISA og Námu- og Gengismeðlimir Landsbanka fá 25% AFSLÁTT. Gildir fyrir tvo Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd í sal A á öllum sýningum Móttaka hjá \ Fjárvangi | FJÁRVANGUR hf. efndi til móttöku fyrir viðskiptavini sína og samstarfsaðila í síðustu viku í tilefni af eigenda- skiptum hjá fyrirtækinu og nafnbreytingu. Á myndinni eru f.v. Axel Gíslason, forstjóri VÍS, Ingi R. Helgason, fyrrverandi stjórnarformaður VÍS, Ragna M. Þorsteins, eiginkona hans og Sigurbjöm Gunnarsson, deildarstjóri hjá VÍS. Morgunblaðið/Halldór í hér alltaf einn þriðja hluta ársins og | alltaf á sumrin." i Og nú ertu flutt heim? „Já, að minnsta kosti í bili. Mér fínnst ég hafa verið svo lengi í burtu og langar tii að búa hér.“ En hvers vegna fórstu ekki í leik- list hér heima? „Mig langaði til að sækja um leik- listarskólann hér og var komin með umsóknarpappírana. En ég sá að þetta yrði sóiarhringsvinna í fjögur I ár - og tímdi ekki að leggja tónlist- | inni svona lengi. Ég ákvað að helga mig tónlistinni. Þá var maðurinn minn, sem á mjög auðvelt með að skipuleggja sig langt fram í tímann, búinn að fínna skóla í London til að fara í framhaldsnám. Og þangað fórum við, án þess að ég væri búin að skipuleggja mig. Þar settist ég með dagblöðin og tímaritin og skoðaði eitt og annað sem verið var að auglýsa í tónlist. Það var verið að auglýsa eftir fólki í hljóm- sveitir, í kennslu og svo voru kennar- ar að auglýsa sig. Ég fann kennara sem heitir Peter Sander. Hann er Ungveiji, sem hefur búið í þijátíu ár í London. Hann semur nútímatón- verk, en var fyrst í djassinum. Ég þurfti að ferðast London á enda til að sækja tíma hjá honum; hvor leið tók eina og hálfa klukkustund. En um leið og ég settist í forstofuna hjá honum og heyrði hann kenna nem- anda sem var á undan mér í tíma, vissi ég að ég væri komin á réttan stað. Hann var alveg frábær kennari og ég var hjá honum í éitt ár. Eftir dvölina í London kom ég til Islands en maðurinn minn fór til Noregs til að vinna þar um tíma. Lát systur minnar, Ágústu Helgu, spilaði töluvert inn í ákvörðun mína. Hún lést þegar ég var tiltölulega nýflutt til Noregs og lét eftir sig þrjá syni - sem voru líka ástæðan fýrir því hvað ég var mikið hér heima. Eitt lagið á plötunni er um þá. Þegar ég hafði verið í London, var ég búin að fá . meira en nóg af því að vera svona 'langt í burtu. Ég varð að koma heim. Ég var komin með heilmikið efni, var alltaf að semja og fannst ég þurfa að deila því með öðrum. Ég kynntist Jóni Elvari Hafsteinssyni, sem var réttur maður á réttum stað og mjög tilbúinn til að gera eitthvað nýtt. Við ákváðum að vinna með þetta efni mitt saman að útgáfu. Við unnum diskinn á einu ári og vorum bæði jafnhliða að fást við ann- að. Mörg lögin á diskinum eru samin á því ári. Þau eldri viku fyrir þeim nýju.“ Hið áþreifanlega og hið óáþreifanlega Þú semur sjálf textana við lögin þín; texta sem lýsa hugarástandi, fremur en athöfnum. „Já, margir textamir eru um þrár, væntingar og spurningar. Það eru engin svör i lögunum, þau eru öll opin. Þetta er einhvers konar ævin- týraheimur, en samt raunverulegur, eins og fram kemur í upphafsstefínu. Hið óáþreifanlega er fyrir mér jafn raunverulegt og hið áþreifanlega. Ég sem yfirleitt texta og lag nánast sam- tímis, það er að segja, hugmynd verð- ur til og svo stjórna orðin laglínunum. Orðin koma sekúndubrotum á undan tónunum og leiða laglínuna. Það urðu þáttaskil í lífí mínu þegar systir mín lést,“ segir Magga Stma, en eitt lagið á diskinum er um Ág- ústu Helgu. „Einföid svör eru ekki lengur til og svo margt sem áður var harla einfalt er nú óskiljanlegt. Þó hef ég að vísu aldrei verið fyrir ein- föld svör og verð fokvond þegar þeim er beitt." Hvað ertu að segja með tónlistinni þinni? „Þetta eru tilfínningar og tilvist- arspurningar sem ég er að fást við og sem ég held að margir geti fundið sig í. Hvað er þess virði að lifa fyrir? Hvaða leið á ég að velja þegar ég get ekki metið fyrr en að leiðarlokum hvort ég hef valið rétt, og í raun ekki heldur þá^ því ég þekki ekki hin- ar leiðimar. Eg nota mikið mynd- hverfíngar eða litlar sögur.“ SSv. LARRY Fortensky stefnir nú suður á bóginn með nýrri unnustu sinni, Kelly. * Eg elska hana enn HJÓNABAND vörubílstjórans fyrrverandi, Larrys Fortenskys, og leikkonunnar Élizabethar Ta- ylor, sem þau gengu í árið 1991, var af mörgum fyrirframt dæmt til að enda með ósköpum. Þau blésu reyndar sjálf á aliar slíkar hrak- spár og reyndu hvað þau gátu til að láta það ganga upp en án árang- urs. Þau eru nú loks skilin eftir fimm ára hjúskap. „Ég er ánægður að við erum enn vinir,“ segir Larry í fyrsta viðtali sem hann veitir eft- ir skilnaðinn. „Ég elska hana enn og mun aldrei elska neina mann- eskju eins heitt og Elizabethu." Hann stefnir nú suður á bóginn með nýrri unnustu sinni, Kelly, þar sem hann ætlar að leita friðar í sálu sinni. „Ég þarf að koma lagi á tilfinningar mínar og þá er gott að renna fyrir fisk,“ segir Larry sem ætlar að taka veiðistöngina með í ferðalagið. FRA29. NOVEMBER FRAM AÐ JÓLUM Fjór- réttaður kvöld- verður 2.950 k, Parmaskinka ineð ananassalsa og kryddjurtaoKu Rjúþuterrine með rúsfnum, Jikjum og beslihnetuvinaigrette Reykturlax tneð tjómaosti, kotascelu oggraslauk Ristaður hörpudiskur og kolkrabbi með cous cous, corianderolíu, lime og tómötum* Kjörsveppasúpa „Capþuccino" (miUirétturá kvöldin) ★ Hamborgarhiyggur með rauðvínssósu Nautahiyggur með vilJigijónasoiiffle og villisveppasósu Ofnbakað, fyllt lambalœri með rósmarín og hvitlauk á sttrónugrasssósu Villigœsabringa og rjúpa með berjasósu og steinseljufótarmauki ★ Frosinnjóladrumbur „Búche de Noel" Kryddaóur brauðbúðingur„þain d'épices“ með þurrkuðum ávöxtum og möndlum I’éche Melba með vanilluís og hindberjasósu 'Einungis á kvöldin. BORÐAPANTANIR í SIm/v - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.