Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 29 LISTIR Jólaminn- ingar á netinu BIRGITTA Jónsdóttir heldur sýn- inguna Óður til jólaminninga í Listasmiðju Apple-umboðsins á netinu. Sýningin hefst þann 6. desember 1996 og lýkur 6.janúar 1997. I kynningu segir: „Sýningin er óður til jólanna eins og þau eru í minningunni. Fyllt eftirvæntingu og barnslegri gleði. Birgitta er fjöllistamaður og vefsmiður. Sýningin samanstend- ur af verkum unnum upp úr ljós- myndum og er samfelld jólasaga í texta og myndum ... séð með augum lítillar stelpu.“ Slóðin í Listasmiðjuna er eftir- farandi http://www.apple.is/gall- ery. „Birgittu Jónsdóttur hefur hlotnast sá heiður að vefurinn hennar „Womb of Creation“ var valinn besti íslenski einstakling- svefurinn 1996 af Tölvuheimi, BT tölvum og Margmiðlun," segir ennfremur í kynningu. Slóðin inn á verðlaunavefinn er http://this.is/birgitta. ------4 4 4----- Upplestrar- kvöld á Súfistanum EFNT verður til upplestrarkvölds á Súfistanum - bókakaffinu í Bókabúð Máls og menningar að Laugavegi 18 í kvöld fimmtudags- kvöld. Upplestrarkvöldið hefst kl. 20.30 og stendur til 22. Einar Kárason les úr smásagna- safninu Þættir af einkennilegum mönnum, Einar Már Guðmunds- son les úr ljóðasafninu Ljóð 1980- 1981 og Helgi Ingólfsson les úr skáldsögunni Andsælis á auðnu- hjólinu, auk þess sem kynnt verður bókin Undraveröld hafdjúpanna við ísland eftir Jörund Svavarsson og Pálma Dungal. Höfundar segja frá bókinni og sýna litskyggnur úr þeim spennandi og íjölbreytta neðansjávarheimi sem dylst undir haffletinum umhverfís ísland. Aðgangur ókeypis. Discovery diesel ▼ ÖFLUGUR f ÁTÖKUM - og lipur í akstri! BDiscovery diesel- jeppinn frá Land Rover er einn á- hugaverðasti kost- urinn sem jeppa- mönnum býðst um þessar mundir enda hefur hann hlotið fádæma góðar viðtökur. Discovery 5 dyra er 113 eða 122 hestafla bíll með forþjöppu og millikæli sem fæst bæði 5 gíra beinskiptur og með 4 þrepa sjálfskiptingu. Þessi bíll er ríkulega búinn aukabúnaði; rafmagn í rúðum og speglum, fjarstýrðar samlæsingar með öflugri þjófavörn, vökva- og veltistýri, útvarp og segulband með 4 hátölurum, tvískipt miðstöð fyrir ökumann og farþega og vandað tau- áklæði á sætum. Einstök gorma- fjöðrun gerir bílinn frábæran í akstri. Komdu í sýningarsal okkar að Suðurlandsbraut 14. KvVCK SVDURLANDSBRAUT 14 • SÍMI 5BB 1200 • BEINN SÍMI SÖLUDEILDAR 553 BE3B A» Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aögerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp 1 Myndlampi Black Matrix ' 50 stöðva minni ■ Allar aögerðir á skjá ■ Skart tengi • Fjarstýring 1 (slenskt textavarp BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti WHAT VIDÉÓ Sem bestu sjónvarpskaupin • Myndlampi Black Matrix • 50 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring ■ Myndlampi Black Matrix 150 stöðva minni ' Allar aðgerðir á skjá 1 Skart tengi • Fjarstýring Á öllum tækjum er öryggi sem slekkur á sjónvarpinu þegar útsendingu lýkur! Lá g m ú Umbobsmenn um allt lana 2800 Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjóriustan Akranesi, Kf.Borgfiröinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi. Rafverk,Bolungarvík.Straumur,fsafirði. Noröurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Vcrslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Sföðvarfirði. Suðurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavfk. Rafborg.Grindavfk. Hðnnun: Gunnar SleinÞórsson I FlT / BO-1Q.96-BEKO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.