Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 64
64 FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ * r Alexandra Kjuregej Argunova J Ó L A T Ó N L E I Ii A 11 til styrktar endurhæfingarstarfi í Krýsuvík. MEÐFERÐ, NÁM OG VINNA íslenska Óperan 7. desember 1996 kl. 16.00. Óperukórinn syngur ásamt einsöngvurum. Stjórnandi Garðar Cortes. Miðasala íslensku Óperunnar opin daglega frá kl. 15-19. Miðapantanir í síma 551 1475. Miðaverð kr. 1.000. Jk Krýsuvíkursamtökin FÓLK í FRÉTTUM Býr í stóru húsi með svíninu Max Þarf að hafa gaman af öllu ► BANDARÍSKI leikarinn og hjartaknúsarinn George Cloon- ey, 35 ára, skipaði sér á bekk meðal stjarna í Hollywood með leik sínum í sjónvarpsþáttunum „ER“ eða Bráðavaktin og er nú orðinn einn vinsælasti karl- kyns leikari af sinni kynslóð. Nú er hann að hasla sér völl í kvikmyndum og nýjasta mynd hans heitir „One Fine Day“ þar sem hann leikur á móti Michelle Pfeiffer auk þess sem hann leikur Batman tman mynd- inni sem frum- sýnd verður næsta sumar. Einnig leikur hann í myndinni „The Peacemaker" ásamt Nic- ole Kidman. „Hann þarf ekki að segja neitt þegar maður er nálægt honum, augu hans segja allt sem segja þarf,“ segir Kid- man um Clooney en hún er ein þeirra sem hrifist hafa af leik- aranum. Clooney er piparsveinn og býr ásamt svíninu Max í stóru húsi með sundlaug, tenni- svelli, körfuboltavelli og bílskúr sem hýsir bílana hans, Corvette árgerð 1959 og Ford Bronco. Hann fékk „forræði" yfir Max þegar hann hætti með fyrrverandi unnustu sinni, Kelly Preston, sem nú er gift leikaranum John Tra- volta. Hann hefur mátt hafa mikið fyrir frama sínum og lék í mörgum lélegum sjónvarpsþáttaröðum, eins og hann orðar það, og B-kvik- myndum, sem seint verða tald- ar til meistaraverka kvik- myndasögunnar, áður en frægðin knúði dyra, eða öllu heldur áður en hann knúði á dyr Bráðavaktarinnar og fékk þar hlutverk eftir nokkuð harðfylgi. „Maður þarf að hafa fyrir hlutunum og hafa gaman af öllu því sem snertir brans- ann því annars þýtur hann framhjá og maður verður eftir og gleymist,“ segir George Clooney. Hewitt ók drukkinn JAMES Hewitt, fyrrum elsku- hugi Díönu prinsessu, missti ökuleyfi sitt í eitt ár og var sekt- aður um 50.000 krónur eftir að hann var fundinn sekur í vik- unni um að hafa ekið bíl undir áhrifum áfengis. Hewitt, sem er 38 ára, sagð- ist saklaus af ákærunum. Lögreglan lét Hewitt blása í áfengismæli eftir að annar bíll hafði keyrt á bíl hans og mæld- ist þá áfengismagn í blóði hans yfir leyfilegum mörkum. Hewitt var þó ekki talinn valdur að árekstrinum. Kriiigluiiiii 8-12 • s $68 6010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.