Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 39 PENINGAiyiARKAÐURIIMN AÐSENDAR GREINAR ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 4. desember. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 6421,82 6494,87) Allied Signal Co 69,125 (72,125) AluminCo of Amer.. 62,75 (63) Amer ExpressCo.... 51,5 (51,75) AmerTel &Tel 38,375 (38,75) Betlehem Steel 8,5 (8,875) BoeingCo 96 (98,25) Caterpillar 77,5 (78,875) Chevron Corp 64,875 (66,75) Coca Cola Co 49,25 (50,875) Walt DisneyCo 71,625 (74) Du Pont Co 97,625 (96,125) Eastman Kodak 81,25 (81,875) ExxonCP 94,375 (94) General Electric 98,75 (102,875) General Motors 57,875 (57,625) GoodyearTire 48,75 (48,25) Intl Bus Machine 163,125 (162) Intl Paper Co . 41 (41,75) McDonaldsCorp .... 46,125 (46,375) Merck&Co 80 (82,375) Minnesota Mining... 82,5 (82,875) JP Morgan&Co 91,75 (93,375) Phillip Morris 103,875 (102,75) Procter&Gamble.... 105,25 (107,25) Sears Roebuck 49,75 (51,25) Texaco Inc 99,375 (98,75) Union Carbide 44,375 (45,75) UnitedTch 135,25 (137,875) Westingouse Elec... 18,375 (18,5) Woolworth Corp 23,875 (23,875) S & P 500 Index 745,12 (753,83) AppleComp Inc 25,25 (24,125) Compaq Computer. 81,875 (81) Chase Manhattan ... 91 (93,625) ChryslerCorp 34,875 (35,375) Citicorp 105,25 (108,25) Digital EquipCP 39,75 (39,25) Ford MotorCo 33,125 (32,625) Hewlett-Packard 55,125 (54,75) LONDON FT-SE 100 Index 4044,5 (4037,5) Barclays PLC 1014 (1011) British Airways 593 (584) BR Petroleum Co 685 (680) British Telecom 385 (377) Glaxo Holdings 959 (970) Granda Met PLC 453 (465) ICI PLC 777 (765) Marks & Spencer.... 490 (500,6) Pearson PLC. 717 (738) Reuters Hlds 706 (715,75) Royal&Sun All 449,5 (442) ShellTrnpt(REG) .... 993 (983,5) ThornEMIPLC 1373 (1374) Unilever 1389 (1385) FRANKFURT Commerzbk Index... 2866,07 (2858,6) ADIDAS AG 134 (131,9) Allianz AG hldg 2830 (2814) BASFAG 59,15 (58,01) Bay Mot Werke 1048 (1011) Commerzbank AG... 36,8 (37,7) Daimler BenzAG 103,55 (102,1) Deutsche Bank AG.. 72,45 (72,95) Dresdner Bank AG... 45,3 (45,6) Feldmuehle Nobel... 304 (304,5) Hoechst AG 68,5 (68,6) Karstadt 525 (532) Kloeckner HB DT 7,1 (7,01) DTLufthansa AG 20,75 (19,98) ManAGSTAKT 370 (372,5) Mannesmann AG.... 659,5 (649,5) Siemens Nixdorf 1,96 (1.96) Preussag AG 358,5 (357,5) Schering AG 132,95 (126,6) Siemens 74,42 (74,03) Thyssen AG 272 (279,25) Veba AG 89,45 (90,15) Viag 584,2 (589,5) Volkswagen AG 598,5 (587) TÓKÝÓ Nikkei225 Index 20659,91 (20674.69) AsahiGlass 1130 (1160) Tky-Mitsub. banki.... 2290 (2280) Canon Inc 2430 (2340) Daichi Kangyo BK.... 1820 (1830) Hitachi 1070 (1050) Jal 644 (660) MatsushitaEIND.... 1930 (1910) Mitsubishi HVY 914 (910) Mitsui Co LTD 955 (956) Nec Corporation 1360 (1360) Nikon Corp 1370 (1360) Pioneer Electron 2360 (2400) SanyoElecCo 505 (524) Sharp Corp 1740 (1730) Sony Corp 7430 (7230) Sumitomo Bank 1970 (1970) Toyota MotorCo 3060 (3030) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 460,14 (459,93) Novo-NordiskAS 1070 (1070) Baltica Holding 123 (124) DanskeBank 446 (442) Sophus Berend B .... 755 (749) ISS Int. Serv. Syst.... 162 (162) Danisco 332 (332) UnidanmarkA 297 (294) D/S Svenborg A 215500 (21 1000) Carlsberg A 380 (383) D/S 1912 B 150000 (148000) Jyske Bank 430 (429) ÓSLÓ Oslo TotallND 942,71 (939,69) Norsk Hydro 331 (328) Bergesen B 152 (146) HafslundAFr 44,2 (44,3) KvaemerA 280 (272) Saga Pet Fr 93,5 (96,5) Orkla-Borreg, B 392 (398) Elkem A Fr 104 (105,5) Den Nor. Olies 13,6 (13,4) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 2304,71 (2283,96) Astra A 327,5 (326) Electrolux 410 (410) Ericsson Tel 210 (209) ASEA 783 (775) Sandvik 168 (163,5) Volvo 147,5 (146) S-E Banken 61 (61,5) SCA 150 (147) Sv. Handelsb 182,5 (181) Stora 95 (93,5) Verð ó hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. i London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn óður. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I 4. desember Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 90 63 77 292 22.446 Annarflatfiskur 60 60 60 54 3.240'" Blálanga 78 78 78 417 32.526 Grásleppa 95 95 95 99 9.405 Hlýri 124 110 111 266 29.484 Háfur 45 10 28 130 3.680 Karfi 100 50 90 938 84.564 Keila 500 40 104 7.472 778.385 Langa 109 52 86 2.869 246.236 Langlúra 100 100 100 790 79.000 Lúða 580 265 475 774 367.993 Sandkoli , 93 60 82 4.652 379.424 Skarkoli 152 121 141 650 91.609 Skrápflúra 60 60 60 7.973 478.380 Skötuselur 500 211 212 913 193.817 Smokkfiskur 57 57 57 85 4.845 Steinbítur 130 103 120 289 34.768 Stórkjafta 99 31 58 224 13.093 Síld 15 15 15 909 13.635 Sólkoli 248 248 248 212 52.576 Tindaskata 20 3 14 5.857 84.347 Ufsi 72 30 63 12.128 763.052 Undirmálsfiskur 125 57 86 7.063 609.568 Ýsa 126 52 103 36.384 3.759.166 Þorskur 130 42 102 128.693 13.129.461 Samtals 97 220.133 21.264.699 FMS Á ÍSAFIRÐI Annar afli 90 90 90 150 13.500 Hlýri 110 110 110 250 27.500 Háfur 10 10 10 27 270 Karfi 50 50 50 91 4.550 Lúða 580 315 423 59 24.945 Ufsi 30 30 30 38 1.140 Samtals FAXALÓN 117 615 71.905 Þorskur 104 104 104 200 20.800 Samtals 104 200 20.800 FAXAM ARKAÐU Rl N N Lúða 534 530 532 274 145.719 Tindaskata 17 3 16 197 3.195 Ufsi 61 61 61 863 52.643 Undirmálsfiskur 57 57 57 444 25.308 Ýsa 94 74 90 4.940 444.896 Þorskur 125 73 95 8.001 760.415 Samtals 97 14.719 1.432.176 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Keila 53 53 53 201 10.653 Langa 72 64 71 132 9.313 Lúða 520 300 486 126 61.260 Sandkoli 60 60 60 69 4.140 Skarkoli 152 152 152 111 16.872 Steinbítur 128 103 119 176 20.953 Tindaskata 10 10 10 816 8.160 Ufsi 56 56 56 100 5.600 Undirmálsfiskur 72 72 72 1.876 135.072 Ýsa 116 99 113 2.588 291.616 Þorskur 130 77 100 54.157 5.436.280 Samtals 99 60.352 5.999.918 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Undirmálsfiskur 72 72 72 500 36.000 Ýsa 125 94 111 2.300 254.794 Þorskur 106 71 92 23.500 2.165.055 Samtals 93 26.300 2.455.849 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 63 63 63 142 8.946 Annarflatfiskur 60 60 60 54 3.240 Grásleppa 95 95 95 99 9.405 Hlýri 124 124 124 16 1.984 Háfur 10 10 10 35 350 Karfi 100 50 96 168 16.051 Keila 89 65 67 5.593 374.004 Langa 109 78 87 2.160 187.834 Langlúra 100 100 100 790 79.000 Lúða 545 265 483 9 4.345 Sandkoli 93 93 93 3.000 279.000 Skarkoli 146 121 137 286 39.205 Skötuselur 500 225 256 18 4.600 Steinbítur 123 109 111 47 5.235 Stórkjafta 99 99 99 68 6.732 Tindaskata 20 20 20 1.581 31.620 Ufsi 72 46 64 7.370 470.796 Undirmálsfiskur 73 66 70 199 13.868 Ýsa 126 73 116 13.223 1.528.050 Þorskur 118 98 111 32.661 3.625.698 Samtals 99 67.519 6.689.961 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Keila 40 40 40 488 19.520 1 Samtals 40 488 19.520 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 78 78 78 417 32.526 Karfi 77 77 77 79 6.083 Keila 500 60 379 960 363.398 Langa 85 85 85 397 33.745 Skötuselur 215 215 215 93 19.995 Smokkfiskur 57 57 57 85 4.845 Stórkjafta 31 31 31 131 4.061 Síld 15 15 15 909 13.635 Ufsi 58 58 58 1.380 80.040 Ýsa 113 52 71 607 43.388 Þorskur 102 82 96 171 16.366 Samtals 118 5.229 618.083 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Háfur 45 45 45 68 3.060 Karfi 90 90 90 192 17.280 Keila 47 47 47 230 10.810 Langa 87 52 85 180 15.345 Lúða 337 337 337 72 24.264 Sandkoli 60 60 60 1.420 85.200 Skarkoli 140 140 140 197 27.580 Skrápflúra 60 60 60 7.973 478.380 Skötuselur 211 211 211 802 169.222 Steinbítur 130 130 130 66 8.580 Sólkoli 248 248 248 212 52.576 Tindaskata 12 12 12 2.709 32.508 Ufsi 67 67 67 1.352 90.584 Undirmálsfiskur 125 125 125 2.280 285.000 Ýsa 113 74 95 11.932 1.133.182 Þorskur 97 42 72 978 70.602 Samtals 82 30.663 2.504.173 SKAGAMARKAÐURINN Ufsi 53 53 53 83 4.399 Undirmálsfiskur 120 117 118 145 17.180 Ýsa 76 76 76 66 5.016 Þorskur 85 73 78 379 29.486 Samtals 83 673 56.081 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 100 80 100 408 40.600 Lúða 500 500 500 164 82.000 Sandkoli 68 68 68 163 11.084 Skarkoli 142 142 142 56 7.952 Tindaskata 16 16 16 554 8.864 Ufsj 68 44 63 769 48.162 Undirmálsfiskur 60 60 60 1.619 97.140 Ýsa 84 67 78 241 18.776 Þorskur 113 113 113 7.013 792.469 Samtals 101 10.987 1.107.048 Heiðarleg samkeppni AÐ UNDANFÖRNU hafa spunnist heitar umræður um þá ákvörðun Hagkaups að hefja sölu á gleraugum. Vil ég nota tækifærið og bjóða Hagkaup vel- komið á markaðinn. I þessari starfsgrein hafa sjóntækjafræð- ingar kappkostað að bjóða viðskiptavinum sínum faglega og per- sónulega þjónustu með góðri vöru á sann- gjörnu verði. Hagkaup byrjar heldur óheppi- lega í þessari starfs- grein að mínu mati. Óskar Magnússon forstjóri Hag- kaups vanmetur gróflega greind neytenda með gífuryrðum sem í raun afhjúpa aðeins þekkingarleysi á þessum markaði. Hann lét hafa eftir sér í fjölmiðlum að aðra eins álagningu hefði hann ekki séð í verslun hingað til. Þarna kýs Óskar að gera sjóntækjafræðinga tor- tryggilega með því að saka þá um háa álagningu. Þar má að vísu, eins og áður sagði, bera við þekkingar- leysi á markaðnum, því vissulega er há álagning á gleraugum borið saman við t.d. verð á eggjabakka í verslunum Hagkaups þessi miss- eri. Þegar bera skal saman verð á gleraugum verður að bera saman sambærilega vöru. Ég er hræddur um að Óskar hafi hlaupið á sig þarna, því ef að er gáð má finna í hillum Hagkaups umgjarðir sem aðrir sjóntækjafræðingar víðsvegar um bæinn hafa verið að bjóða uppá. Með verðsamanburði á þessum umgjörðum kemur í ljós að Hag- kaup er oftar en ekki með umgjarð- ir á sama verði eða dýrari en keppi- nautar þeirra. Því spyr ég: Er álagn- ing Hagkaups langt úr hófi fram? Sannleikurinn er sá að það er hæg- ur vandi að slá um sig, en hafa ber það sem sannara reynist, því fólk á rétt á vandaðri og heiðarlegri umflöll- un. Önnur gífuryrði á borð við það að gler- augu séu óheyrilega dýr á íslandi er ein- faldlega ekki rétt. Samanburður við önn- ur Norðurlönd, t.d. Danmörku, sýnir að á íslandi eru sambærileg gleraugu 20% ódýrari. Vissulega má gera „góð“ kaup á gleraug- um annars staðar í veröldinni og hægur vandi er að verða sér úti um ódýr gleraugu til þess að selja hér á landi. Reynsla mín í þessu fagi hefur aftur kennt mér, að þú ert að borga fyrir það Hagkaup er oftar en ekki, segir Sigþór P. Sigurðarson, með um- gjarðir á sama verði eða dýrari en keppinautar. sem þú færð. Ef það ætlar að verða markaðurinn fyrir þess konar sjón- hjálpartæki hér á landi í dag, þá skal ég játa það að ég og fleiri kollegar mínir höfum stórlega of- metið kröfur neytandans. Heiðarleg samkeppni ætti að leiða af sér breytta og betri við- skiptahætti og raunverulegar um- bætur fyrir neytandann. Að sá fræ- um tortryggni í garð keppinauta sinna með stóryrðum sem ekki standast er engum til framdráttar. Höfundur er sjóntækjafræðingur. Sigþór P. Sigurðarson FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 4. desember Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) HÖFN Lúða 470 350 364 70 25.460 Stórkjafta 92 92 92 25 2.300 Ufsi 56 56 56 173 9.688 Ýsa 81 81 81 487 39.447 Þorskur 130 130 130 1.633 212.290 Samtals 121 2.388 289.185 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 24. sept. til 3. des.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.