Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.12.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. DESEMBER 1996 5 • Gilgameskviða s Elsta kvæði heimsins hefur hún l verið kölluð þessi súmerska kviða l um kappann Gilgames og stór- kostleg ævintýri hans. Hér er komin vönduð þýðing Stefáns Steinssonar ásamt ítarlegum formála um tilurð og varðveislu kviðunnar. Veröldin er leiksvið Ekkert mannlegt var Shakespeare óviðkomandi. í þessari fallegu bók hefur þýðandi hans, Helgi Hálfdanarson, tekið saman frægustu ummæli hins enska skáldjöfurs um ástina, fegurðina, konurnar og skáldin, svo dæmi séu tekin. Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 Fiöibrevtt lesning Dóra S. Bjarnason: Undir huliðshjálmi - sagan af Benedikt Áhrifamikil og sönn saga af fötluðum dreng og móður hans en hún er þeirrar skoðunar að fatlaðir eigi heima með ófötluðum í leik og starfi. Bókin er skrifuð af miklu fjöri og kímni, án væmni og biturðar. Skemmtileg bók um háalvarlegt efni. Agnar Þórðarson: í vagni tímans Stórfróðleg og skemmtileg minningabók um íslenskt bók- menntalíf á árunum 1939-61. Höfundi lætur vel að fanga anda tímans; hann segir frá ferðalögum sínum og áhrifavöldum, kalda stríðinu, íslenskum og erlendum bókmenntaverkum og margar skemmtilegar sögur eru af samferðamönnum Agnars í skáldahópi, t.a.m. Steini Steinarr. Bók fyrir alla sem hafa áhuga á bókmennta- og menningarsögu. Eimæg 09 aietnn í áhrifamikilli játningu lýsir höfundur leit sinni að sálarfriði og tilgangi í lífinu, leit sem er svo árangurslaus að hann gerir sér loks grein fyrir því að hann veit og getur ekki neitt. Þá hrópar hann út í tómið ef vera kynni að einhvers staðar væri til raunverulegur Guð sem bæri umhyggju fyrir honum ... Og hvílíkt svar! „Það er sjaldgæft að sjá sálarhremmingum og trúarvissu lýst á svo hugmyndaríkan og hnyttinn hátt Morgunblaðið/Kristján B. Jónasson Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577 Síðustu Ijóð séra Rögnvaldar Finnbogasonar á Staðastað en hann lést í nóvember á liðnu ári. Þokkafull Ijóðlist, íhugul og innileg í senn, borin uppi af næmri sýn á veröldina, undur hennar og ógnir. Þessi vandaða Ijóðabók sætir tíð- indum á skáldferli Gylfa Gröndal. Öguð og fjölbreytt Ijóðlist. Sigurður Pálsson Ljóðvegasafn Ljóðvegasafn er endurútgáfa á fyrstu þremur Ijóðabókum Sigurðar Þálssonar: Ljóð vega salt, LJóð vega menn og Ljóð vega gerð. Laugavegi 18 • Sími: 552 4240 Síðumúla 7-9 • Sími: 568 8577
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.