Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 46
46 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR Reykjavíkurbúa í NYLEGRI könnun sem gerð var á skoðunum og viðhorfum borgarbúa til þeirrar þjónustu sem veitt er af hálfu borgarinnar og aðstoðarkona borgarstjóra, Kristín Árnadóttir, fjallaði um í grein sinni í Morgunblaðinu hinn 7. desember sl. kom fram að um 21% aðspurðra vildi setja þjónustu við aldraða í (•►fyrsta sæti sem mikilvægasta málaflokkinn í Reykjavík í framtíð- inni. Þessi málaflokkur var greini- lega settur þar meðal þeirra fremstu. í þessari könnun var greinileg fylgni milli afstöðu þátttakanda könnunarinnar og aldurs. Þátttak- endur á aldrinum 40-54 ára og 55 ára og eldri láta sér sérstaklega málefni aldraðra varða. Þetta kem- ur starfsfólki í öldrunarþjónustu ekki á óvart því eins og segir í ágætri grein Kristínar „þar brenn- ur eldurinn heitastur er á sjálfum brennur“. Samanborið við frændur okkar á hinum Norðurlöndunum er ís- v nenska þjóðin nokkuð ung, þ.e. meðalaldur er hér nokkuð lægri en þar gerist. Þar veldur mestu fæðingartíðni sem er afar breytileg eftir löndum og er hún einna hæst hér á landi enn sem stendur. Á meðfylgjandi töflu má sjá saman- burð milli Norðurlanda eftir hlut- falli tiltekinna aldurshópa af heild- aríbúafjölda eftir löndum eins og hann Jafnvel þótt tillit sé tekið til hlutfallslega stærri aldurshópa á Norðurlöndum á aldr- inum 0 til 15 ára eru samt tiltölulega fleiri einstaklingar á aldrin- um 15-64 ára á hvern íbúa sem náð hefur 65 ára aldri hér á landi en á hinum Norður- löndunum og ýmsum löndum Norður- og Vestur-Evrópu. Tilgangur um- ræddrar könnunar er m.a. að auka áhrif íbúanna á stefnumótun eins og fram kemur í fyrrnefndri grein Kristínar. Stefnumótun felur sjálfkrafa í sér að litið er til fortíðar, nútíðar og framtíðar. Þá er einnig eðlilegt að spyija hvað sé framundan í þessum efnum. Mannfjöldaspár og framreikningar benda ótvírætt til þess að öldruðum í Reykjavík íjölgi allverulega á næstu árúm,.sérstak- lega öldruðum sem náð hafa 80 ára aldri. Sjá mynd. Við hljótum að líta svo á að þjón- usta við aldraða í borginni muni í nánustu framtíð að mestu leyti snúast um aldurshópinh um og Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Aldursh.: Svíþjóð Noregur Danmörk Finnland ísland . >65 18 16 16 14 11 >70 13 12 10 9 8 i >80 5 4 4 3 3 yfir áttrætt og for- gangsröðun verkefna innan öldrunarþjón- ustu endurspegli þá staðreynd. Einu gildir þá hvort viðkomandi einstaklingur kjósi að búa áfram í heimahúsi eða þurfi að flytjast á stofnun. Almennt um öldrunarþjónustu Nútíma öldrunar- þjónusta byggir á þekkingu öldrunar- fræðinnar sem er ný fræðigrein og hefur á undanförnum árum fært okkur merkar niðurstöður bæði skammtíma- og langtíma- rannsókna. í fyrsta skipti er nú hægt að styðjast við svo víðtæka þekkingu byggða á vísindalegum rannsóknum þar sem aldrei fyrr hafa jafnmargir á sama tíma náð svo háum aldri sem nú er raunin meðal þróaðra ríkja veraldar. Þekking okkar á þessu aldurs- skeiði og áhrifum þess bæði í sam- félagslegu-, sálfræði-, heilsufars-, og hagfræðilegu tilliti mun enn aukast á allra næstu árum þar sem nú eru í farvatninu niðurstöður afar merkra langtímarannsókna. Líf „eftirlaunaþega" getur spannað allt að 30 ár. Því má ljóst vera að meðal þessa fólks leynast afar ólíkir og mismunandi einstakl- ingar. Nútíma öldrunarþjónusta verður að leitast við að nálgast þær Hlutfallsleg aukning heildaríbúafjölda og tiltekinna aldurshópa í Reykjavík frá árinu 1994 - Samanburður Heildaríbúa- fjöldi 65 áraog eldri 70 ára og eldri 80 ára og eldri tii ffl tii tii tii tii tn tii tn tii tii tii tii tii 2000 2005 2010 2015 2000 2005 2010 2015 2000 2005 2010 2015 2000 2005 2010 2015 70 % 60 50 40 30 20 10 0 ólíku aðstæður og mæta mismun- andi þörfum sem þar kunna að leynast meðal einstaklinga og vera í góðu samstarfi við aldraða sjálfa og aðstandendur þeirra, hafa sam- ráð við hagsmuna- og félagasam- tök aldraðra og aðra þá er láta sig Fólk lifiralltað 30 árum, segir Sigur- björg Sigurgeirs- dóttir, eftir að eftir- launaaldri er náð. málefni aldraðra varða. Þannig verður best gætt neytendasjón- armiða. Oldrunarþjónusta Reykjavíkurborgar - breytingar framundan Öldrunarþjónusta þarf að vera árangursrík, réttlát og hagkvæm. Hér þurfa að fara saman fagleg, siðferðileg og pólitísk markmið. Nú vill svo til að á þessu ári hafa starfsmenn aðalskrifstofu öldrunarþjónustudeildar Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar verið að undirbúa markverðar og umfangsmiklar breytingar á þjón- ustunni við aldraða í Reykjavík. Þau mál sem til aðalskrifstofu deildarinnar inn á Síðumúla 39 berast snúast einkum og sér í lagi um upplýsingar og ráðgjöf, um- sóknir um húsnæði, vistunar- mat/stofnanavistun og fjárhags- aðstoð. Grunnurinn að þessum breytingum var lagður síðla árs 1995 og fyrri hluta árs 1996. f Markmið breytinganna er fyrst og fremst „að bæta meðferð og afgreiðslu einstaklingsmála sem til deildarinnar berast“. Aldraðir hafa til þessa og munu áfram snúa sér til félags- og þjónustum- iðstöðvarinnar í sínu hverfi þurfi þeir heimaþjónustu eða heim- sendan mat. Fljótlega frá næstu áramótum mun þessum breytingum verða hrundið í framkvæmd. Þær felast 1 einkum í því að aldraðir eða að- 5% staðgreiðsluafsláttur v m # Tllboð á goKsettum, ódýr byijendasett. Golffatnaður, pokar, kerrur og gjafavara. Unglingasett með poka kr. 14.900, stgr. kr. 14.155. Fullorðinssett 1/2 m/pútter kr. 11.900, stgr.kr. 11.305. Mikið úrval af búningum og gjafavörum, merktum enskum liðum. Fjallahjól - karnahjól - þríhjól Tilboð: 21 gíra íjallahjól, Bronco Pro Track 26“, kr. 20.950, stgr. 19.900. Bakpokar, mittistöskur, skíðapokar og skópokar. Ármúla 40, símar 553 5320 og 568 8860 Isskautar, smelluskautar, vinsælustu skautamir í dag. Hockey kylfur pökkar. Verslunin /M4RKK) Tllboð: Skíði kr. 7.900, stgr. 7.505. Bakpoki kr. 1.490. Staflr kr. 2.590. Þrekhjól, þrekstigar, hlaupabönd, æfingabekkir, æfingalóð, sippubönd o.fl. Þrekhjól, verð frá kr. 14.500, stgr. 13.775. Hlaupabönd, verð frá kr. 17.900, stgr. 17.005, rafknúin, kr. 64.900, stgr. 62.605. Ulpur með fleece-peysu, barna kr. 6.600, fullorðins kr. 7.990. Fleece-peysur, verð frá kr. 4.200. Dúnjakkar, kr. 8.500. Úlpur vind- og vatnsheldar úr öndunar- efni, bama kr. 4.900, fullorðins kr. 9.300. Stigasleðar, snjóþotur, barnaþotur. Mikið úrvaj á góðu verði. Sportfatnaður frá Adidas, Puma, Champion, Ozon, Hi-Point og Nike. Dartpílur 3 st. frá kr. 490. Dartskífur frá kr. 990. Electronic Dart m/12 pílum kr. 9.900, stgr. 9.405. Skíðabretti, brettaskór og brettafatnaður. Bretti bama frá kr. 14.700, stgr. 13.965. Bretti stórfrá kr. 21.000, stgr. 19.950. Skíði og skíðabúnaður á góðu verði. Tilboð á svig- og gönguskiðapökkum. MgtSfgOteew OZON skíðaúlpur og buxur. Frábær fatnaður á góðu verði. \W %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.