Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 11 EINI DIÚPSTEIKINGARPOTTURINN MEÐ HAUANDI SNÚNINGSKÖRFU: * Olíunotkun aðeins 1,2 Itr. í stað 2,5 Itr. í venjul. pottum. * Styttri steikingartími, jafnari steiking og 50% orkusparnaður. * Einangrað ytrabyrði og sjálfhreinsihúðað innrabyrði. * Gluggi á loki og 20 mín. tímarofi með hringingu. FALLEGUR FYRIRFERÐARLÍTILL FL)ÓTUR. Verð aðeins frá kr. 7.690,- til kr. 16.990,- (sjá mynd). /?amx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Þingmannafrumvarp um húsnæðissparnaðarreikninga Sparnaðarhvatning gegn þenslu SAUTJÁN þingmenn Sjálfstæðis- flokksins standa að flutningi frum- varps til laga um húsnæðissparnað- arreikninga, sem nú liggur fyrir Alþingi. Að sögn flutningsmanna er mikil þörf á því að viðhalda hvatningu til sparnaðar hjá einstaklingum með skattalegum ívilnunum. Auk þess sporni sparnaður gegn þenslu. Frumvarpið er endurflutt frá síð- asta þingi, þar sem það hlaut ekki afgreiðslu. Fyrsti flutningsmaður, Tómas Ingi Olrich, mælti fyrir frumvarpinu á þriðjudagskvöld. Árið 1985 voru sett sambærileg lög við þau sem frumvarpið miðar að. Frá árinu 1992 hefur sá skatt- afsláttur, sem fólki bauðst sam- kvæmt þessum lögum verið afnum- inn í áföngum og nú um áramótin er fyrirhugað að lögin sjálf gangi úr gildi. Þessa þróun harma flutn- ingsmenn fyrirliggjandi frumvarps; Tómas Ingi sagði í framsögu sinni að þjóðhagslegur sparnaður sé ónógur hér á landi, og í kerfinu séu nú fleiri hvatar til eyðslu en sparn- aðar. Pétur H. Blöndal, sem er meðal flutningsmanna, sagði skattfrá- drátt vegna húsnæðissparnaðar vera síðustu sparnaðarhvatninguna sem eftir lifði í skattkerfinu. Aftur á móti væri ekki skortur á eyðslu- hvetjandi þáttum, en vaxtabætur væru gott dæmi um slíkt. Eiginfjárhlutfall skiptir sköpum Tómas Ingi rakti þær ástæður sem flutningsmenn telja að kalli á að einstaklingum verði boðið upp á frekari hvatningu til markviss sparnaðar með skattalegum íviln- unum. Sköpum skipti um möguleika fólks á að eignast eigið húsnæði hve mikinn hlut kaupanna sé hægt að fjármagna með eigin fé, en kjör þau sem fólki bjóðast hér á landi til húsnæðiskaupa eru að sögn Tóm- asar Inga mun lakari en gengur og gerist í nágrannalöndum okkar. Með því að hvetja fólk til að safna eigin fé til kaupa og viðhalds á húsnæði með húsnæðisspamaðar- reikningum stuðli ríkisvaldið að bættri stöðu heimilanna, auk þess sem sparnaðarhvatning af þessu tagi sporni við þenslu, segir Tómas Ingi. Morgunblaðið/Kristinn BÚAST má við mikilli jóla- verslun um helgina, meðal annars vegna þess að nýtt tímabil hófst hjá A n lr;n -íAl otrpyal11 n vera á Laugaveginum, í mið- xAUlVlIl JUIdvtíI oiUU borginni ogverslunarmið- greiðslukortafyrirtækjum í stöðvum dagana fram að jól- gær. Margt verður um að um. Áritanir í Eymundsson allt að 30% afsláttur af jólabókum Bewjamín H. J. Eiríksson Latibaer á Ólympíuleikum Eymundsson ^STOFNSETT 1872 A váktinni ► Hannes Hafstein Austiirstraeti - föstudag kl. 16 Krmgltmm - laugardag kl. 16 Hannes Hafstein áritar bók sína Á vaktinni sem vakið hefur verðskuldaða ► Ómar Ragnarsson Austurstræti - föstudag kl. 17 Kriuglurmi - laugardag kl. 15 Ómar áritar Mannlífsstiklur, sem er skemmtileg bók og full afóviðjafnanlegri frásagnargleði Ómars. ► Benjamm H. J. Eiríksson Kringlunni - laugardag kl. 14 Benjamín er einstakur maður sem lifað hefur einstaka ævi. Hann áritar bókina Benjamín H. J. Eiríksson í stormum sinnar tíðar. ► Magnús Scheving Austurstræti - sunnudag kl. 16 Kringlunni - sunnudag kl. 14 lþróttaálfurinn Magnús Schcvingbregður á leik og áritar bók sína Latibær á Ólympíuleikum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.