Morgunblaðið - 13.12.1996, Síða 11

Morgunblaðið - 13.12.1996, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 11 EINI DIÚPSTEIKINGARPOTTURINN MEÐ HAUANDI SNÚNINGSKÖRFU: * Olíunotkun aðeins 1,2 Itr. í stað 2,5 Itr. í venjul. pottum. * Styttri steikingartími, jafnari steiking og 50% orkusparnaður. * Einangrað ytrabyrði og sjálfhreinsihúðað innrabyrði. * Gluggi á loki og 20 mín. tímarofi með hringingu. FALLEGUR FYRIRFERÐARLÍTILL FL)ÓTUR. Verð aðeins frá kr. 7.690,- til kr. 16.990,- (sjá mynd). /?amx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 Þingmannafrumvarp um húsnæðissparnaðarreikninga Sparnaðarhvatning gegn þenslu SAUTJÁN þingmenn Sjálfstæðis- flokksins standa að flutningi frum- varps til laga um húsnæðissparnað- arreikninga, sem nú liggur fyrir Alþingi. Að sögn flutningsmanna er mikil þörf á því að viðhalda hvatningu til sparnaðar hjá einstaklingum með skattalegum ívilnunum. Auk þess sporni sparnaður gegn þenslu. Frumvarpið er endurflutt frá síð- asta þingi, þar sem það hlaut ekki afgreiðslu. Fyrsti flutningsmaður, Tómas Ingi Olrich, mælti fyrir frumvarpinu á þriðjudagskvöld. Árið 1985 voru sett sambærileg lög við þau sem frumvarpið miðar að. Frá árinu 1992 hefur sá skatt- afsláttur, sem fólki bauðst sam- kvæmt þessum lögum verið afnum- inn í áföngum og nú um áramótin er fyrirhugað að lögin sjálf gangi úr gildi. Þessa þróun harma flutn- ingsmenn fyrirliggjandi frumvarps; Tómas Ingi sagði í framsögu sinni að þjóðhagslegur sparnaður sé ónógur hér á landi, og í kerfinu séu nú fleiri hvatar til eyðslu en sparn- aðar. Pétur H. Blöndal, sem er meðal flutningsmanna, sagði skattfrá- drátt vegna húsnæðissparnaðar vera síðustu sparnaðarhvatninguna sem eftir lifði í skattkerfinu. Aftur á móti væri ekki skortur á eyðslu- hvetjandi þáttum, en vaxtabætur væru gott dæmi um slíkt. Eiginfjárhlutfall skiptir sköpum Tómas Ingi rakti þær ástæður sem flutningsmenn telja að kalli á að einstaklingum verði boðið upp á frekari hvatningu til markviss sparnaðar með skattalegum íviln- unum. Sköpum skipti um möguleika fólks á að eignast eigið húsnæði hve mikinn hlut kaupanna sé hægt að fjármagna með eigin fé, en kjör þau sem fólki bjóðast hér á landi til húsnæðiskaupa eru að sögn Tóm- asar Inga mun lakari en gengur og gerist í nágrannalöndum okkar. Með því að hvetja fólk til að safna eigin fé til kaupa og viðhalds á húsnæði með húsnæðisspamaðar- reikningum stuðli ríkisvaldið að bættri stöðu heimilanna, auk þess sem sparnaðarhvatning af þessu tagi sporni við þenslu, segir Tómas Ingi. Morgunblaðið/Kristinn BÚAST má við mikilli jóla- verslun um helgina, meðal annars vegna þess að nýtt tímabil hófst hjá A n lr;n -íAl otrpyal11 n vera á Laugaveginum, í mið- xAUlVlIl JUIdvtíI oiUU borginni ogverslunarmið- greiðslukortafyrirtækjum í stöðvum dagana fram að jól- gær. Margt verður um að um. Áritanir í Eymundsson allt að 30% afsláttur af jólabókum Bewjamín H. J. Eiríksson Latibaer á Ólympíuleikum Eymundsson ^STOFNSETT 1872 A váktinni ► Hannes Hafstein Austiirstraeti - föstudag kl. 16 Krmgltmm - laugardag kl. 16 Hannes Hafstein áritar bók sína Á vaktinni sem vakið hefur verðskuldaða ► Ómar Ragnarsson Austurstræti - föstudag kl. 17 Kriuglurmi - laugardag kl. 15 Ómar áritar Mannlífsstiklur, sem er skemmtileg bók og full afóviðjafnanlegri frásagnargleði Ómars. ► Benjamm H. J. Eiríksson Kringlunni - laugardag kl. 14 Benjamín er einstakur maður sem lifað hefur einstaka ævi. Hann áritar bókina Benjamín H. J. Eiríksson í stormum sinnar tíðar. ► Magnús Scheving Austurstræti - sunnudag kl. 16 Kringlunni - sunnudag kl. 14 lþróttaálfurinn Magnús Schcvingbregður á leik og áritar bók sína Latibær á Ólympíuleikum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.