Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 37 ERLEIMD HLUTABREF Reuter, 12. desember. NEW YORK NAFN LV LG DowJoneslnd......... 6390,6 (6390,6) Allied Signal Co ...... 68,5 (68,5) AluminCoof Amer.. 64 (64) AmerExpressCo.... 54,125 (54,125) AmerTel&Tel........ 37,875 (37,875) Betlehem Steel........ 9 (9) BoeingCo.............. 94,75 (94,75) Caterpillar .............. 78 (78) ChevronCorp.......... 63,5 (63,5) CocaColaCo.......... 49,125 (49,125) WaltDisneyCo........ 72,5 (72,5) DuPontCo............. 93,375 (93,375) EastmanKodak....... 80,5 (80,5) ExxonCP ............... 94,375 (94,375) General Electric....... 96,5 (96,5) General Motors....... 57,875 (57,875) GoodyearTire......... 49,625 (49,625) IntlBusMachine..... 156 (156) IntlPaperCo........... 40,625 (40,625) McDonaldsCorp .... 46,75 (46,75) Merck&Co............. 78.875 (78,875) MinnesotaMining... 83,875 (83,875) JPMorgan&Co...... 94,75 (94,75) Phillip Morris........... 114,625 (114,625) Procter&Gamble.... 104,875 (104,875) SearsRoebuck........ 47,125 (47,125) Texacolnc.............. 98,625 (98,625) UnionCarbide......... 42 (42) UnitedTch.............. 64,625 (64,625) WestingouseElec... 18,375 (18,375) Woolworth Corp...... 23,375 (23,375) S&P500lndex....... 739,34 (739,34) AppleComplnc...... 24,0625 (24,0625) Compaq Computer. 82,75 (82,75) Chase Manhattan... 88,875 (88,875) ChryslerCorp.......... 35.125 (35,125) Citicorp................... 100,75 (100,75) DigitalEquipCP...... 39,25 (39.25) FordMotorCo......... 32,625 (32,625) Hewlett-Packard..... 53,25 (53,25) LONDON FT-SE 100 Index...... 3981,9 (3981,9) BarclaysPLC.......... 1027 (1027) British Airways........ 586 (586) BR Petroleum Co..... 672 (672) British Telecom....... 387 (387) GlaxoHoldings........ 936 (936) Granda Met PLC..... 435,28 (435,28) ICIPLC................... 788 (788) Marks&Spencer.... 485 (485) PearsonPLC........... 714 (714) ReutersHlds........... 710 (710) Royal&SunAII........ 434 (434) ShellTrnpt(REG) .... 972 (972) ThomEMIPLC........ 1303 (1303) Unilever.................. 1357 (1357) FRANKFURT Commerzbklndex... 2841,05 (2841,05) ADIDASAG............. 133,5 (133,5) AllianzAGhldg........ 2824 (2824) BASFAG................. 60,5 (60,5) BayMotWerke........ 1042 (1042) CommerzbankAG... 36,85 (36,85) DaimlerBenzAG..... 100,15 (100,15) DeutscheBankAG.. 72,23 (72,23) DresdnerBankAG... 44,05 (44,05) FeldmuehleNobel... 307,5 (307,5) HoechstAG............ 70,85 (70,85) Karstadt.................. 512,5 (512,5) Kloeckner HB DT..... 7 (7) DT Lutthansa AG..... 20,38 (20,38) ManAGSTAKT...... 364 (364) MannesmannAG.... 651,5 (651,5) Siemens Nixdorf...... 1,98 (1,98) PreussagAG........... 358 (358) ScheringAG............ 125,55 (125,55) Siemens................. 73,2 (73,2) ThyssenAG............ 274 (274) VebaAG................. 88,32 (88,32) Viag........................ 606,9 (606,9) VolkswagenAG....... 605 (605) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index....... 20568,38 (20568,38) AsahiGlass............. 1130 (1130) Tky-Mitsub.banki.... 2130 (2130) Canonlnc............... 2490 (2490) DaichiKangyoBK.... 1770 (1770) Hitachi.................... 1070 (1070) Jal........................... 645 (645) MatsushitaEIND.... 1950 (1950) Mitsubishi HVY....... 938 (938) MitsuiCoLTD......... 962 (962) Nec Corporation...... 1400 (1400) NikonCorp.............. 1410 (1410) Pioneer Electron...... 2400 (2400) SanyoElecCo......... 521 (521) SharpCorp............. 1790 (1790) SonyCorp............... 7560 (7560) Sumitomo Bank....... 1800 (1800) Toyota Motor Co..... 3220 (3220) KAUPMANNAHÖFN Bourselndex........... 463,7 (463,7) Novo-NordiskAS..... 1130 (1130) Baltica Holding........ 124 (124) DanskeBank........... 438 (438) SophusBerendB.... 749 (749) ISSInt. Serv. Syst.... 160 (160) Danisco.................. 329 (329) UnidanmarkA......... 294 (294) D/SSvenborgA....... 211000 (211000) CarlsbergA............. 377 (377) D/S1912B............. 147500 (147500) JyskeBank.............. 430 (430) ÓSLÓ OsloTotallND......... 933,08 (933,08) NorskHydra............ 328 (328) BergesenB............. 145 (145) HafslundAFr.......... 43,3 (43,3) KvaernerA.............. 289 (289) SagaPetFr............. 95,5 (95,5) Orkla-Borreg. B....... 389 (389) ElkemAFr............... 103 . (103) DenNor.Oljes......... 15,1 (15,1) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond...... 2281,27 (2281,27) AstraA.................... 329 (329) Electrolux............... 430 (430) EricssonTel............ 205 (205) ASEA...................... 779 (779) Sandvik................... 167,5 (167,5) Volvo...................... 146,5 (146,5) S-EBanken............. 60 (60) SCA........................ 146 (146) Sv. Handelsb........... 188,5 (188,5) Stora....................... 93 (93) Verð é hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. I London er verðið í pensum. LV: verð vtð lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áöur. AÐSENDAR GREINAR Nýja skólastefnan I FYRRI greininni fjallaði ég um árang- urslausar tilraunir mín- ar til að fá málsmetandi menn innan skólakerf- isins til að endurskoða ríkjandi skólastefnu. I inngangi að fyrri grein- inni segir að Uppeldis- fræðin eða Sálfræðin sem „stofnun" hafi nú tögl og hagldir í uppeld- ismálum hér á landi. En hvert er inntak þess- ara^ fræða? Áður en þeirri spurn- ingu er svarað er nauð- synlegt að gera sér grein fyrir því að bar- áttan um yfirráðin yfir hugum mannanna og andlegri til- veru þeirra er jafngömul mannkyn- inu. Þó að klerkaveldi kirkjunnar hafi smám saman látið á sjá alla þessa öld hefur veldi „klerkanna" ekki horfið. Það hefur aðeins færst í hendur annarra, t.d. að miklum hluta til Sálfræðinnar. Fyrir einni öld tók Sálfræðin að ásælast skólana, hin unga vísinda- grein vildi fá einkarétt á uppeldi og kennslu. Hún taldi sig hafa yfir að ráða vísindalegum aðferðum sem gætu valdið byltingu í mannheimi. Sterkar líkur bentu til að með réttum uppeldisaðferðum væri hægt að Helga Sigurjónsdóttir koma í veg fyrir spill- ingu mannanna. Menn væru fæddir góðir, en vont þjóðfélag og slæmar uppeldis- aðstæður skemmdi þá. Þetta var glæsileg framtíðarsýn og mikið í húfi að nýju vísindin fengju full yfírráð yfir uppeldi ungviðisins. En hér var ekki allt sem sýndist. Sálvísind- in voru og eru annars eðlis en raunvísindi. Rannsóknir á huga mannsins leiða ekki til óyggjandi niðurstaðna. Kennslusálfræðingar hafa orðið að viður- kenna vanmátt sinn. Góð kennsla er staðreynd, en vísindalega sönnuð og rétt kenning um kennslu er ekki til. Gott uppeldi er staðreynd, en hugmyndir um vísindalegt uppeldi í anda tiltekinna kenninga í sálfræði eru í besta falli meinlausar blekking- ar, í versta falli hættuleg trú. Talsmenn nýju skólastefnunnar hér á landi trúðu því lengi vel og trúa jafnvel enn að sálfræðin hafi yfir að ráða traustum vísindalegum aðferðum við kennslu og uppeldi. Með réttum skilyrðingum og réttu námsumhverfi geti kennarar tryggt að „náttúrlegt þroskaeðli lífverunn- FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 12.12. 1996 Hæsta Lœgsta verð verð ALLIR MARKAÐIR Annar afli 70 30 Blélanga 76 76 Grásleppa 5 5 Hlýri 174 156 Karfi 65 30 Keila 69 54 Langa 105 30 Langlúra 119 119 Lúða 635 280 Lýsa 49 43 Sandkoli 85 18 Skarkoli 143 105 Skrápflúra 66 66 Skötuselur 260 158 Steinbitur 152 115 Sólkoli 265 265 Tindaskata 21 10 Ufsi 71 47 Undirmálsfiskur 80 66 Ýsa 110 30 Þorskur 150 66 Samtals FMS Á ÍSAFIRÐI Hlýri 158 158 Karfi 30 30 Keila 55 55 Langa 30 30 Lúða 465 280 Steinbitur 115 115 Tindaskata 10 10 Ýsa 110 96 Samtals FAXALÓN Annarafli 56 56 Keila 61 61 Tindaskata 21 21 Ýsa 84 78 Þorskur 88 88 Samtals FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Undirmálsfiskur 66 66 Ýsa 96 65 Þorskur 113 66 Samtals FISKMARKAÐUR Annar afli Blálanga Grásleppa Hlýri Keila Langa Lúða Lýsa Sandkoli Skarkoli Skrápflúra Skötuselur Steinbitur Sólkoli Tindaskata Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals HÖFN Annarafli Hlýri Karfi Keila Langa Langlúra Lúöa Skarkoli Skötuselur Steinbitur Ufsi Undirmálsfiskur Ýsa Þorskur Samtals SUÐURNESJA 70 76 5 174 69 105 635 49 85 143 66 260 152 265 21 71 80 110 150 30 156 65 54 101 119 305 115 220 149 47 68 90 143 56 76 5 160 59 82 325 43 18 127 66 158 141 265 21 52 70 30 80 30 156 63 54 101 119 295 105 220 145 47 101 Meðal- verð 49 76 5 165 63 62 88 119 379 47 83 125 66 165 147 265 19 54 73 99 104 98 158 30 55 30 378 115 10 99 120 56 61 21 83 88 74 66 86 89 88 64 76 5 170 67 88 511 47 83 133 66 160 148 265 21 68 76 102 105 100 30 156 64 54 101 119 297 112 220 148 47 68 90 123 102 Magn (kíló) 1.164 18 25 692 3.490 6.288 3.305 202 670 167 3.203 1.263 41 1.241 758 147 1.576 2.669 7.916 42.380 78.054 155.269 84 84 488 19 434 13 255 2.175 3.552 100 500 400 2.100 800 3.900 500 2.350 22.250 25.100 564 18 25 428 3.800 3.253 92 167 3.203 799 41 1.141 300 147 921 859 5.416 31.255 36.756 89.185 500 180 3.406 1.500 33 202 144 464 100 445 1.810 2.000 4.500 18.248 33.532 Heildar- verð (kr.) 56.662 1.368 125 114.313 220.913 392.332 290.069 24.038 253.684 7.787 264.664 158.274 2.706 205.028 111.721 38.955 30.291 143.396 580.887 4.196.099 8.150.350 15.243.662 13.272 2.520 26.840 570 163.978 1.495 2.550 215.303 426.528 5.600 30.500 8.400 173.250 70.400 288.150 33.000 202.711 1.971.350 2.207.061 36.062 1.368 125 72.961 253.992 286.166 46.995 7.787 264.664 106.195 2.706 183.028 44.499 38.955 19.341 58.326 411.887 3.200.825 3.855.337 8.891.219 15.000 28.080 218.393 81.000 3.333 24.038 42.710 52.079 22.000 65.727 85.070 136.000 404.010 2.253.263 3.430.703 Nýja skólastefnan hefur valdið mér vonbrigðum, segir Helga Signrjóns- dóttir, í þessari síðari grein sinni, og ekki sízt skólapólitískir þverhausar. ar" fái að blómstra svo að vitnað sé til aðalhugmyndafræðings stefn- unnar hér á landi, dr. Wolfgangs Edelstein. (Skóli - nám - samfélag. 1988). Þess vegna megi kennarar ekki gera ótímabærar kröfur til nem- enda, þeir verði sjálfir að finna hjá sér námshvðtina og óska eftir kennslunni. Sé grunur um svokallað- an seinþroska geti verið hættulegt að kenna tiltekið námsefni, slík kennsla geti skaðað barnið. En þessar kenningar eru ekki rétt- ar, þær eru ekkert annað en hugar- fóstur einhverra kenningasmiða eða öllu heldur túlkun á kenningum Je- ans nokkurs Piagets, en hann er eitt af mörgum föllnum átrúnaðar- goðum nýju sálfræðinnar. (Annars veit ég ekki betur en hann sé ennþá hafður í hávegum í Kennaraháskóla íslands). Auðvitað er ekki nokkur leið fyrir kennara að vita hvort nem- andi getur tileinkað sér tiltekið námsefni nema reyna að kenna hon- um það. En er gagnrýni mín og annarra á skólastefnuna byggð á nægilega góðum rökum? Horfum við ekki á gamla skólann í rómantísku ljósi æskuáranna? Það helsta sem ég hef gagnrýnt er eftirfarandi: Lokað hef- ur verið á málefnalegar umræður um endurskoðun á stefnunni. Beinn og óbeinn þrýstingur hefur verið lagður á kennara að beita aðeins „réttum" kennsluaðferðum þó að aðrar aðferðir hafi gefist eins vel eða betur. Stefnan í kennslu svokall- aðra seinþroska barna er ekki í sam- ræmi við námshæfíleika þeirra. Engu er líkara en verið sé að forða þeim frá náminu, láta þau gera eitt- hvað allt annað en takast á við skipu- legt og agað nám. Ég hef mörg dæmi um þetta úr ýmsum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Raunar er þarna um að ræða kjarna málsins. Námsgreinar og kennsla þeirra hef- ur verið sett í annað sæti, verklegar æfíngar í samskiptum og svokölluð viðhorfamótun í fyrsta sæti. Æfing- arnar eiga að þjálfa börnin í lýðræð- islegum lifnaðarháttum þar sem vandamál eru rædd og leyst á frið- samlegan hátt. Allt þetta og meira til hef ég rökstutt vel í Morgunblaðs- greinunum sem koma bráðum út í lítilli bók sem heitir Þjóð í hættu. Undirtitill: Hvert stefnir skólinn? Mér er hins vegar fullljóst að nú skiptir miklu máli að vanda sig og flana ekki að breytingum nema að vel yfirlögðu ráði. Ekki er gott að kollvarpa öllu sem fyrir er eins og var gert fyrir aldarfjórðungi. Samt er þörf skjótra breytinga. Ég er ekki sammála þeim sem telja að það taki áratugi að koma menntun í landinu í þokkalegt horf aftur. Ég hef í ræðu og riti lagt til margt sem er hægt að gera strax og kostar lítið. Það fyrsta og mikilvægasta er að láta af vanmati á stórum hópi nemenda. Þetta úrræði er meira að segja ókeypis. Ef allir kennarar ganga til verks með þá hugsun í kollinum að hver einn og einasti nemandi þeirra sé að minnsta kosti jafngáfaður og hann sjálfur mun árangurinn ekki láta á sér standa. Því miður erum við mannanna börn svona skelfilega ófullkomin, gáfna- hrokinn ætíð á næsta leiti. I öðru lagi þarf að taka móðurmálskennslu og lestrarþjálfun föstum tökum í öllum skólum og í öllum bekkjum, auka hana, bæta og endurskipu- leggja. Samhliða því á að þjálfa sérstaka lestrarkennara sem geta farið í skólana og kennt kennurum sem hafa ekki fengið nógu góða þjálfun í kennaranáminu. í þriðja lagi á að taka öll svokölluð sérúr- ræði til endurskoðunar. í fjórða lagi á að taka stærðfræðikennslu og raungreinar til endurskoðunar og skrifa nýjar kennslubækur. I fimmta lagi á hver námsgrein að hafa skýr kunnáttumarkmið og skólastjórar eiga að sjá svo um að námsárangur verði kannaður reglu- lega með vönduðum prófum. Sam- keppni milli bekkja og skóla kemur vel til greina. í sjötta lagi á að skipa námsstjóra í íslensku, stærðfræði og erlendum tungumálum. Grunn- tónnin í öllu saman á að vera: Nám er vinna, það er gaman að vinna < og vinna skilar árangri. Verði hins vegar ekkert að gert er skammt í það að skólarnir á Landinu okkar kalda verði einn allsherjar Latibær. Þó að Uppeldisfræðin sé á villi- götum er samt margt ákaflega vel gert í grunnskólunum okkar. Við megum ekki gleyma því að harka gagnvart litlum börnum þekktist í gamla skólanum og jafnvel líkam- legar hirtingar. Slíkt vill maður ekki sjá í skólum framtíðarinnar. Þó að nýja skólastefnan hafi valdið mér vonbrigðum, eða öllu heldur þeir skólapólitísku þverhausar sem tóku völdin í sínar hendur strax í upphafi, er mannúðarstefna ríkj- andi í íslenskum skólum og ríkur vilji allra starfsmanna til að hlúa sem best að ungviðinu. Það má ekki gleymast og það skal metið að verðleikum. Hðfundw er kennarí og námsráðgjafi. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 30. sept. til 9. des. BENSÍN, dollarar/tonn Blýlaust «W 213,0 160+-4-----1-----1-----•—H-----1-----1-----1— I l'l 4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D ÞOTUELDSNEYTl, dollarar/tonn 243,5/ 242,5 180-t—I-----1—1------1-----1------1------1 -¦1---I------t-t 4.0 11. 18. 25. 1.N 3. 15. 23. 29. 6.D GASOLÍA, dollarar/tonn 160-H-----1........|......|-----1-----1-----1-----1—I------M- 4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D SVARTOLÍ A, dollarar/tonn 120 116,0 601—1------1------1------1------1------1-----1------1------1------1-+ 4.0 11. 18. 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.