Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 35
+- MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 35 mahf. fyrirtæki eins og hvert annað fyrir- tæki á almenna markaðinum. Þess vegna teljum við að við eigum að semja fyrir það fólk eins og annað skrifstofu- og afgreiðslufólk sem vinnur á almenna markaðinum," sagði Magnús L. Sveinsson, formað- ur VR. Magnús L. sagði að VR eða ASÍ væru ekki að krefjast þess að Póst- mannafélagið og Félag símamanna yrðu lögð niður. Krafa þeirra væri um að nýir starfsmenn Pósts og síma gengju í ASÍ-félögin. Einar Gústafs- son, formaður Félags símamanna, sagði að þessi krafa jafngilti því að félögin yrðu lögð niður, því félag sem fengi ekki nýja félagsmenn yrði lagt niður með tíð og tíma. Hann og Þuríður Einarsdóttir, formaður Póst- mannafélagsins, eru afar ósátt við kröfu VR um að Póstur og sími geri samning við fyrirtækið. Þau sögðu bæði að í reynd stæði ágreiningurinn í þessu máli fyrst og fremst um þessa kröfu. VR hefur átt einn fund með'undir- búningsnefnd um hlutafélagsvæð- ingu Pósts og síma. Pétur Reimars- son formaður nefndarinnar sagði að nefndin hefði ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort samið yrði við VR. „Það sem okkur finnst áhuga- vert við að semja við ASÍ-félögin, þannig að t.d. verslunar- og skrif- stofustörf færu inn í Alþýðusam- bandsfélögin, er að þar með yrði skilið á milli gömlu ríkisstarfsmann- anna og hinna sem koma nýir inn á almennum kjörum eftir áramótin. Þetta er hins vegar ekki útkljáð af okkar hálfu." Forgangsréttur ekki til staðar Póstur og sími er ekki í Vinnuveitendasambandi Is- lands og Pétur sagði að á þessu stigi hefði fyrirtækið ekki hugs- að sér að ganga í VSÍ. Þetta þýðir að samningar ASÍ og VSÍ um_ forgangsrétt félagsmanna ASÍ að störfum eru ekki í gildi varðandi Póst og síma. Raunar hafa Póstmannafélagið og Fé- lag símamanna ekki heldur samið um forgang sinna félags- manna að störfum hjá Pósti og síma. Búast má við að í þeim kjafaviðræðum sem nú standa yfir verði að einhverju leyti tek- istá um þetta atriði. Magnús L. Sveinsson sagði að VR myndi í viðræðum sínum við Póst og síma gera kröfu um forgangs- rétt VR að skrifstofu- og af- greiðslustörfum hjá Pósti og síma. Bæði Póstmannafélagið og Félag símamanna breyttu lög- um sínum fyrr á þessu ári með þeim hætti að félögin eru nú opin fyrir félagsmönnum jafnt á hinum opinbera og almenna vinnumarkaði. Þetta þýðir að starfsmenn símafyrir- tækja og póstfyrirtækja, sem eru í samkeppni við Póst og síma geta gengið í þessi félög. Að sögn forystu- manna félaganna hafa engir starfs- menn utan Pósts og síma gengið í félögin ennþá. Sameining BSRB og ASÍ Það þykir nokkuð ljóst að Póstur og sími vérður ekki síðasta opinbera fyrirtækið sem verður einkavætt á íslandi og þess vegna má búast við áframhaldandi árekstrum um fé- lagsaðild starfsmanna. Þetta og fleiri breytingar á vinnumarkaðin- um hafa orðið til þess að ýmsum þykir kominn tími fyrir verkalýðs- hreyfinguna til að endurmeta skipu- lag sitt. Sú hugmynd hefur m.a. verið reifuð að rétt sé að sameina BSRB og ASÍ. Formaður BSRB hefur iagt áherslu á að sú leið verði _______ skoðuð alvarlega og for- seti ASÍ hefur tekið þeirri hugmynd vel. Umræður um slíka sameiningu taka hins vegar langan tíma og Ijóst er að menn leysa —— ágreininginn um starfs- menn Pósts og síma ekki með þess- x- ari leið vegna þess að strax um ia áramót þarf að marka þá stefnu )g hvar á að vista nýráðna starfsmenn ta Pósts og síma. 1 hefur ckigert ining við t og síma ð- Stóru sjávarútvegsfyrírtækin þrjú á Akureyri Kvótinn tugir þúsunda tonna UMSVIF sjávarútvegsfyrirtækja á Akureyri hafa farið ört vaxandi undanfarin ár. Hinir þrír stóru fyrir norðan, Sjávarút- vegssvið KEA, Útgerðarfélag Akur- eyringa og Samherji, eiga nú kvóta innan lögsögu íslands sem svarar til meira en 30.000 t. af þorski. Uppistaðan er botnfískur, en þau eiga einnig heim- ildir í uppsjávarfiski og rækju og eiga stóra hluti í fyrirtækjum, sem hafa heimildir í síld og loðnu. Þessi fyrirtæki eiga hluti í fjölmörgum fyrirtækj- um eða allt hlutafé þeirra víða um landið, svo sem Snæfellsbæ, Skagaströnd, Hrísey, Dalvík, Grenivík, Reykjadal, Vopnafirði, Seyðisfírði, Eskifirði og Stöðvarfirði. Fyrirtækin hafa einnig aflað sér mikill- ar veiðireynslu utan landhelgi, á Flæmska hattinum, Reykjaneshrygg, Síldarsmugunni og Smugunni. ÚA og Samherji eiga stóra hluti í tveimur stærstu útgerðarfélögum Þýzkalands. Þessi fýrirtæki hafa miklar veiðiheimildir á Reykjaneshrygg, við Græn- land, í Barentshafi og víðar, heimildir sem skipta Akureysku sjávarútvegs- fyrírtækin koma víða við sögu í íslensku atvinnulífí og reyndar einnig erlendis. Hjörtur Gíslason kynnti sér umsvif fyrirtækjanna. tugum þúsunda tonna. Samherji á einnig í útgerðar- fyrirtæki á Bretlandi og hefur veiðiheimildir þar. Þá er Samherji stór eigandi í færeyskri útgerð, sem einnig hefur heimildir við Grænland og í Barentshafí. ÚA og KEA eiga stóra hluti í fisksölufyrirtækjun- um Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og íslenzkum sjávarafurðum, Samherji rekur eigin söluskrifstofu^' í Bretlandi. Hundruð manna vinna hjá þessum fyrir- tækjum á sjó og í landi. Árleg velta þeirra og tengdra fyrirtækja gæti verið í kringum 20 milljarða króna. Lítil sem engin samvinna hefur verið milli þess- ara fyrirtækja, enda tengjast ÚA og KEA hvort sinni „blokkinni" og Samherji stendur utan þeirra beggja. Ljóst er að hægt væri að ná mikilli hagræð- ingu í rekstri fyrirtækjanna með samvinnu eins og sameiginlegri þjónustu við skipin, netaverkstæði og - viðhald. Einnig gæti samvinna í útgerð og vinnslu skilað miklu, meðal annars með tilliti til sérhæfing- ] ar og aflamiðlunar. Þá kemur það væntanlega til greina, þegar skilaskylda afurða innan stóru sölu- samtakanna hefur verið afnumin, að fyrirtækin|» nýti sér þjónustu bæði SH og ÍS og jafnvel fleiri, eins og fyrirtækis Samherja í Bretlandi, Seagold. Möguleikarnir virðast fyrir hendi hvort sem talað er um samruna eða samvinnu, en framtíðin sker úr um hvort og þá hvernig þeir verða nýttir. Njörður hf., Ólafsvík Útgerð SnæfellSH740 50% án kvóta Snæfellingur hf., Ólafsvík Rækjuverksmiðja 5~~>^3 A ^—4 X ^J i-n-'-nJ —j \y Kvoti: MárSH127 Melur hf., Vestmannaeyjum Útgerð £~~~~"L A 33,3% Sindri VE 60 Kvóti: 9601 Útgerðarfélag Dalvíkur hf., Dalvík BjörgvinEA311 BjörgúlfurEA312 Sólfell VE 640 n .LTH Grímsey, fiskverkun r l_a 1 rjo Hrísey, frystihús Kvóti: 5.743 Velta 1995, m.kr. Sjávarútvegssvið KEA- Útgerðarf. Dalvíkurhf. Njörður hf.-------------- Snæfellingur hf.-------- Melur hf.~--------— Gunnarstindur hf. 1.000 - 750 -115 -870 -150 -409 ¦ Gunnarstindur lif., Stöðvarfirði 45 /0 útgerð og frystihús KEA, sjávarútvegssvið, Akureyri Kambaröst SU 200 Veiðisvæði: Heimamið, Kvoti: 1.1951 Flæmingjagrunn, rækjumið undan Namibíu Hlutur í öðrum fyrirtækjum % 4,80 ísl. sjávarafurðir 3,13 íshafhf. 11,80 Framleiðendur 2,88 SÍF Velta 1995, m.kr. Velta heima Velta ytra í Færeyjum í Þýskalandi Hlutur í öðrum fyrirtækjum Samskip Skipaklettur Fiskeldi Eyjafjarðar hf. Stokksnes Hamar 4.400 400 1.700 ^ Samherji, Akureyri Útgerð Akureyrin EA110 Baldvin Þorsteinsson EA10 HjalteyrinEA310 MargrétEA710 VíðirEA910 ÞorsteinnEA810 Kvóti:21.247t Veiðisvæði: Á heimamiðum, á Reykjaneshrygg, í Smugunni Seagold, Bretlandi Sölufyrirtæki Kvóti DFFU ^KJ í ESB-lögsögu-------- á Noregsmiðum —------------ við Grænland —------——- við Færeyjar-------------- að hluta, ESB-kvótiv. Grænl.— Söltunarfélag Dalvíkur, Dalvík Rækjuverksmiðja — Strýta, Akureyri Vinnsla á rækju, síld og kavíar -— Eyrarfrost, Akureyri Frystigeymsla - Oddeyrin, Akureyri íar ^rT^Fyl Friðþjófur, Eskifirði loðnu- og sildarvinnsla l :l~l T~y) tonn 8.700 9.500 4.600 4.400 ESB-kvóti á Íslandsmiðum þýskur kvóti v. Færeyjar — 104.900 - 5.395 - 3.000 Deutsche Fiskfang Union, Cuxhaven, Þýskalandi Útgerð og yerkstæði Cuxhaven Kiel Wiesbaaden Onward Fishing, Bretlandi Útgerð - veiðiheimildir ^ Framherji, Færeyjum Útgerð og veiöiheimildir Akraberg Ester ^ Veiðisvæði: / fiskveiðilögsögu ESB-rikja, á Reykjaneshrygg, ínorskri- og rússneskri lögsögu, Grænlandsmið (ESB-kvóti) Veiðisvæði: Á Færeyjamiðum, á Reykjaneshrygg, i Smugunni l* UR Velta 1995, m.kr. Útgerðarf. Akureyringa hf. Laugafiskur hf. — Tangi hf.- Fjöldi starfsmanna Grenivík frystihús 25% Skagstrendingur hf. Stöplafiskur hf. 3.267 — 93 - 695 -1.002 — 7 0 SÚA ehf. (hóf starfsemi 1996)----------------1 Meoklenburger HochseeFischerei GmbH—-1.517 471 17 107 85 4 0 263 Skagstrendingur hf.- Skagaströnd Útgerð og rækjuverksmiðja 20% Útgerðarfélag Akureyringa Akureyri hf. Tangi hf., Vopnafirði loðnu- og sildarvinnsla fe ^CV 60% 35% Brettingur NS 50 ^- Eyvindur Vopní NS 70 SunnubergGK199 Kvóti: 3.9501 Laugafiskur hf., Laugum Fiskverkun Stöplafiskur hf., Reykjahverfi Loðnuþunkun 50% n..; i—in-a Arnar HU 1 Kvóti: 6.4571 Utgerð og fiskvinnsla Árbakur EA308 HarðbakurEA303 KaldbakurEA301 SléttbakurEA304 Sólbakur EA 307 Svalbakur EA 2 ^gj^l SÚA hf., Seyðisfirði, Loðnu- og síldarvinnsla Hlutur í öðrum fyrirtækjum % 15,0 Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna 12,0 Fiskeldi€yjafjarðarhf. Kvóti: 15.7571 Veiðisvæði: Heimamið, Reykjaneshryggur, Smugan, Flæmingjagrunn ¦ Mecklenburger Hochseefischerei GmbH, Rostock, Þýskalandi Útgerð c^r^ A «. j Bootes Kvóti: 21.0001 X^ ^^TBMlli | Eriíamus Veiðisvæði: ^HÉb Gemini Fiskveiðilögsaga ESB-ríkja, Reykjaneshryggur, Avnga Ínorskrí- og rússneskri lógsögu, við A-Grænland (ESB-kvóti) 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.