Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ BARNA MYNDATOKUR FYRIRJÓLIN BARNA ápJÖlSKYlDD LJÓSMYNDIR 588 7644 SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Oðumv tískuversfun ¦ V/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 a Það er gaman að grilla á nýju „MINUTU-SNERTIGRILLUNUM" Nýju „mínútu-snertigrillin" frá Dé Longhi eru tilvalin þegar þig langar í gómsætan grillmat, kjöt, fisk, grænmeti eða nánast hvað sem er. Þú getur valið um 2 stærðir á stórgóðu jólatilboðsverði, kr 7.990,-eðakr 8.990,- /FOnix HÁTÚNI6A REYKJAVlK SÍMI 552 4420 HAPPDRÆTTI ae v Vinningaskrá íbúðarvinningur Kr. 2.000.000________Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 5325 Ferðavinningar Kr. 100.000________Kr. 200.000 (tvöfaldur) 12105 49265 56416 66737 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 9301 13197 15886 17346 26054 38340 42300 51766 51776 61958 58163 77815 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvf ?faldur > 142 8613 19057 26685 38067 50894 61706 72415 147 8799 19228 27226 38272 51094 61945 72713 421 9876 19663 28029 38528 51732 61993 72854 767 9960 19945 28380 38655 52018 63052 73318 1287 10981 20608 28493 38660 52077 64236 73394 1430 11786 20928 28740 38791 52127 64570 73625 1459 11793 20940 29053 39683 52970 65072 74366 1923 12010 21134 29231 40647 53012 65274 74764 3207 12366 21219 29434 40731 53024 65455 74855 3558 12525 21579 29785 41271 53254 65844 75204 3612 12672 21763 29875 41415 53668 66046 75310 4167 12802 21864 29956 41442 54331 66754 75764 4283 13017 22031 30044 41711 54434 67161 75903 4406 14210 22068 31856 41805 54762 67516 76162 4732 14811 22078 33182 43004 55089 67527 76545 4793 14977 22414 33453 43258 55585 67643 76550 5034 15440 22767 33723 44530 55851 68226 76687 5915 15865 22859 34315 44745 56589 68360 76804 5947 16023 23218 34317 44867 57855 69046 76990 6074 16148 23821 34356 45066 58220 69129 77561 6388 16809 23888 34430 45161 58571 69237 78094 6544 16881 23967 35438 46922 59149 69366 78162 6545 16898 24364 35607 47104 59626 69781 78164 6690 16923 24401 36340 47201 59807 69839 78696 7048 16949 24542 36501 47380 59819 69919 79272 7059 17042 24590 36909 47983 60143 70050 79342 7601 17937 24682 37022 50181 60154 70948 79897 7616 17948 25879 37345 50658 60293 71024 79986 7653 18441 25927 37440 50718 60368 71195 8174 18941 26511 37956 50891 60873 71681 IDAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Hver er á myndinni? í BYRJUN ágúst kom aðili til lögreglunnar í Hafnarfirði með mynda- vél og þar sem ekki hefur verið spurt um þessa ágætu myndavél var brugðið á það ráð að láta framkalla filmuna sem í vélinni var. Kom í ljós að eina myndin á filmunni er sú sem hér birtist. Ef myndin gefur einhverjum vísbendingu hver á vélina, þá má viðkomandi nálg- ast hana hjá rannsóknar- deild lögreglunnar í Hafn- arfirði, Flatahrauni 11, sími 555-1566. ísfyrir sykursjúka VILBORG hringdi og bað Velvakanda að komast að því hvar hægt sé að fá keyptan ís fyrir sykur- sjúka. Einhver hlýtur að framleiða slíkan ís og hún þarf að vita hvar sé hægt að fá hann. Áhyggjur vegna álvers ÉG ER ánægð með at- hugasemdir Arnórs Hannibalssonar um vænt- anlegt álver. Er þjóðin sofandi eða eru allir svo þreyttir í dag að þeir haf a ekki orku til að láta sig svona mál skipta? Ég er að velta því fyrir mér hvort ekki sé hægt að efna til mótmælagöngu vegna þessa fyrirhugaða álvers. Það yrði ægilegt geti ekki leyft sér að haga sér svona. Ég var svo miður mín, meðan á þessu stóð, að ég gat lítið sagt mér til varnar, en sé auðvitað eftir því núna að mér skuli ekki hafa dottið í hug að spyrja hana að því hvers vegna ég ætti að kaupa mér pössun áður en ég fæ vinnu. Þegar ég f æ vinnu mun ég útvega pössun fyrir barnið mitt, en fyrr ekki." slys að fá mengun frá svona fyrirtæki yfir okk- ur. Ég er alveg gáttuð yfir því að fólk skuli ekki sýna þessu máli meiri áhuga en raun ber vitni. Er ekki kominn tími til að vakna? Ingibjörg Hallgrímsdóttir Dónaskapur á opinberri stofnun BIRGITTA Hassell hringdi og hafði eftirfar- andi sögu að segja: „Eg fór niður á á Vinnumiðlun Reykjavíkur, Engjateigi 11, fyrir nokkrum dögum til að leggja inn atvinnu- umsókn og einnig til að sækja um atvinnuleysis- bætur, en ég hef nýlokið fæðingarorlofi. Konan sem ég talaði við sagði mér að ég þyrfti að koma á kynningarfund hjá þeim, og ég innti hana eftir því hvort ég mætti koma með son minn með mér, þar sem ég ætti erf- itt með að fá pössun. Þá fór kona, sem sat þarna innar, að skipta sér af málunum og spurði mig hvernig ég ætlaði að fá vinnu efég hefði enga pössun. Ég endurtók að ég ætti erfitt með að fá pössun og hvort ekki væri leyfílegt að taka barnið með. Þessi kona, sem í raun var ekki að afgreiða mig, hélt áfram og minntist eitthvað á „svona fólk" og endaði með því að segja: „Ætlar þú að fá einhverjar bæt- ur, vinan?" Hún hætti ekki að hnýta í mig fyrr en ég var farin að gráta, en þá komu aðrar konur til skjalanna og buðu mér að koma afsíðis þar sem ég gæti jafnað mig og voru þær mjög almenni- legar. Ég verð að segja að mér finnst þessi fram- koma stórundarleg og tel að kona í hennar stöðu Tapað/fundið Lyklar fundust ÞRÍR húslyklar og einn bíllykill á kippu fundust í Staðarhvammi í Hafnar- firði sl. helgi. Upplýsingar í síma 555-2663. Úr fannst CITIZEN Quartz stálúr fannst í nóvember. Úrið fæst afhent gegn greinar- góðri lýsingu. Upplýs- ingar í síma 567-2402. Gæludyr Týnd kanína GRÁBRÚN fremur stór kanína með hvítan kvið hvarf af svölum í Breið- holti föstudaginn 6. desmber sl. Hún hefur varla komist þaðan af sjálfsdáðum. Viti einhver hvar kanínan er niður- komin er hann vinsam- lega beðinn að láta vita í síma 587-7182. Víkverji skrifar... SEINHEPPNI Áfengis- og tób- aksverslunar ríkisins í mark- aðssetningartilraunum sínum, þeg- ar fyrirtækið telur sig vera að bjóða upp á aukna og betri þjónustu við viðskiptavini sína, getur ekki annað en orðið Víkverja og kunningjum hans að gamanmálum. í þriðjudags- blaði Morgunblaðsins birtist lítil frétt á blaðsíðu 2, þar sem greint var frá því að ÁTVR hefði ákveðið að auka þjónustuna við viðskipta- vini sína úti á landi og hafa opið á laugardögum. Rætt var við Höskuld Jónsson forstjóra ÁTVR, sem greindi frá því að aðeins örfáir við- skiptavinir voru í flestum útsölu- stöðum fyrirtækisins sl. laugar- dagsmorgun og einungis einn við- skiptavinur skilaði sér inn í útsöluna í Vestmannaeyjum. AF ÞESSARI dræmu aðsókn dregur forstjórinn þá ályktun að út frá „rekstrarlegum sjónarmið- um er engin glóra að standa í þessu, þó svo að eflaust hafi þessi eini í Vestmannaeyjum fengið góða þjón- ustu og farið ánægður út," sagði Höskuldur. Hann upplýsti jafnframt að persónulega væri hann andvígur því að hafa opið á laugardögum, enda ekki sýnt að mikil viðskipti eigi sér stað á þeim tíma, aukinheld- ur sem starfsmenn ÁTVR eigi flest- ir fjölskyldur og vilji sinna þeim. Þessar röksemdir forstjórans þykja Víkverja hinar skondnustu, því Höskuldur upplýsti í sömu frétt, að ákvörðunin um breyttan afgreiðslu- tíma í ákveðnum útibúum úti á landi hefði verið kynnt með auglýsinga- spjöldum í verslununum, en greini- lega ekki fangað athygli „nægilega margra". HVER skyldi svo skýringin á því vera? Víkverji telur hana ósköp einfalda: Þeir sem gerðu helgarinnkaup sín á föstudegi í síð- ustu viku, eða fyrir helgina, vissu einfaldlega ekki af því að verslunin væri opin á laugardeginum, fyrr en þeir mættu þar í miðri viku eða á föstudegi. Þeir, sem á hinn bóginn gátu ekki gert innkaup sín í vik- unni, hafi þeir á annað borð hugsað sér að versla við ÁTVR fyrir síð- ustu helgi, vissu ekki heldur af þeim möguleika að versla á laugar- dagsmorgni, því til þess að verða sér úti um þá vitneskju, þurftu þeir auðvitað að ramba inn í ÁTVR á laugardagsmorgninum. EINHVERNVEGINN hallast Víkverji að því að enginn verslunarrekandi í einkageiranum hefði í árslok 1996 það hugmynda- flug að ímynda sér, að nóg væri að auglýsa aukna og breytta þjón- ustu í verslun sinni með því einu að hengja spjald upp á wegg í eigin verslun og segja: „Opið á laugar- dagsmorgnum í desember." FURÐU hefur verið lýst við Vík- verja yegna þess að hvorki Listasafn íslands né Listasafn Reykjavíkur voru meðal kaupenda á verkum á sýningu Karólínu Lárus- dóttur, Draumurinn um Gullfoss, sem stendur yfir í Gallerí Borg, en sem kunnugt er seldust þau, 38 að tölu, upp á fimmtán til tuttugu mínútum eftir að sýningin var opn- uð. Listakonan hefur búið í Bret- landi um langt árabil og hefur veg- ur hennar þar farið mjög vaxandi á allra síðustu árum. Listasafn íslands á ekkert verk eftir Karólínu og þögn forráða- manna þess, þegar spurt er, er hávær. Gunnar Kvaran forstöðu- maður Listasafns Reykjavíkur segir í Morgunblaðinu nýverið, að hún sé „vel kynnt" þar á bæ. Vísar hann þar til sex verka í eigu safns- ins, allra frá árinu 1967, sem „kynna allar helstu myndgerðir hennar". Verða þau ummæli að telj- ast athyglisverð í ljósi þess að árið 1967 var listakonan rétt skriðin yfir tvítugt og hafði ekki lokið myndlistarnámi. Það eru ekki ný sannindi að smekkur listfræðinga og smekkur almennings fari ekki alltaf saman. Hinir fyrrnefndu eru hins vegar í lykilstöðu í listsögulegu samhengi og ber þeim fyrir þær sakir ekki að tryggja að listaverkaeign stærstu listasafna, landsins endur- spegli, að einhverju leyti að minnsta kosti, smekk þjóðarinnar á hverjum tíma? Gaman væri því að heyra „raunveruleg" rök fyrir því hvers vegna Karólína Lárusdóttir, sem nýtur bersýnilega mikillar hylli meðal þjóðarinnar, er ekki betur kynnt á umræddum söfnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.