Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 59 I DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. 1 dag, föstudaginn 13. des- ember, er sjötug Þorgerð- ur Guðmundsdóttir, Eyr- arholti 6, Hafnarfirði. Hún tekur á móti vinum og ættingjum á heimili sínu í kvöld frá kl. 20. fT/^ÁRA afmæli. I V/ Sunnudaginn 15. desember verður Bjarni Jónsson, Markholti 20, Mosfellsbæ, sjötugur. Hann mun á afmælisdaginn milli kl. 17 og 19 taka á móti gestum í safnaðar- heimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ. 50 ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 13. des- ember, er fimmtugur Birg- ir Thomsen, Eyvindar- stöðum, Bessastaða- hreppi. Kona hans er Erla Thomsen. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. BRIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson AUSTUR finnur góða vörn gegn fjórum hjörtum suð- urs. En er hún banvæn? Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 109 ♦ Á53 ♦ KDG103 ♦ G83 Suður ♦ 84 V DG10964 ♦ Á52 ♦ ÁD Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðakóngur. Eftir skamma umhugs- un, yfirdrepur austur spaðakónginn með ás og skiptir yfir í tíguláttu. Hvað vakir fyrir honum og hvern- ig á suður að spila? Fyrirætlun austurs er nokkuð augljós. Hann er með einspil í tígli og hyggst næla sér í stungu. Tæplega býst hann við að vestur sé með tígulás, svo hann er að öllum líkindum með hjartakónginn þriðja og ætlar að nýta samganginn í spaðanum til að fá tromp- un í tígli: Norður ♦ 109 V Á53 ♦ KDG103 ♦ G83 Austur ♦ ÁG753 nii: “ ♦ K976 Suður ♦ 84 V DG10964 ♦ Á52 ♦ ÁD Mótleikurinn gegn þess- ari ógnun felst í því að skera á samganginn í spaðalitn- um. Sagnhafi tekur tígul- slaginn í borði og svínar starx laufdrottningu. Síða tekur hann laufás, spilar blindum inn á trompás og hendir spaðaáttunni niður í laufgosa! Nú er vestur ekki meira með í spilinu og sagn- hafi getur dundað sér við að aftrompa austur. skAk Umsjón Margeir Pctursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp í frönsku deildakeppninni í vetur. Ungi nýbakaði franski stórmeistarinn M. Apicella (2.560) hafði hvítt og átti leik gegn D. Collas (2.360). Hvíta drottningin stend- ur í uppnámi og næsti leik- ur hvíts kemur því mjög á óvart: 18. hxg6!! — fxg6 (Eftir 18. - Rxd2 19. Hh8+! - Kxh8 20. gxf7 hótar hvítur bæði 21. Hhl mát og 21. fxe8=D+) 19. Dg2 - Db6 (Eftir 19. - Rxe3 20. Dxg6 og næst 21. Hdgl eða 21. Hh7 vinnur hvítur einnig) 20. Ra4 - Dd8 21. Dxg6 - Bf6 22. Hh7! (Sígild sóknaraðferð við slíkar að- stæður. Hrókurinn fer í fremstu víglínu og drottn- ingin verður fyrir aftan hann) 22. — b5 (Flýtir fyrir úrslitum, en 22. — Re5 23. Dh5 — g6 24. Hgl var einn- ig vonlaust) 23. Hdhl og svartur gafst upp. Guðmundar Arasonar- mótið það annað í röðinni, hefst í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði kl. 17 í dag. Keppendur eru 30 talsins, 20 íslenskir og 10 erlendir. HÖGNIHREKKVÍSI Farsi //.. ogþetta, sJápuLagsne-fndtn okkan Vestur ♦ KD62 ♦ 7 ♦ 9764 ♦ 10542 a^°CV Ullarkapur ogjakkar með loðskinni H ) vrsA srósaspsj raðgreiðslur PELSINN Kirkjuhvoli, simi 552 0160 Þar sem vandlátir versla. ogjakkar Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú ert eitthvað miður þín fyrri hluta dags, en góðar fréttir síðdegis hressa upp á skapið. Ættingi þarfnast umhyggju í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að útvega fjármagn til að koma hugmyndum þín- um í framkvæmd. Eitthvað skemmtilegt gerist heima þegar kvöldar. Pelskápur, jakkar, húfur, lúffur og treflar í miklu úrvali Pelsfóður Aukin skarpskyggni án gieraugna. Veró fré 1 .290,- Stóru Qugun jgjw Nýr snyrtispegill ' -'•SSk sem léttir lífið BOGMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú býrð yfir hæfilekum, sem nýtast þér vel í viðskiptum. Tvíburar (21. maí - 20.júní) 5» Berðu saman verð og gæði áður en þú ákveður jólainn- kaupin. Þú þarft tíma útaf fyrir þig til að sinna einka- málunum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vinur trúir þér fyrir leyndar- máli í dag. Taktu ekki mikil- væga ákvörðun um fjármál án samráðs við þína nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) 4? Láttu ekki trufla þig að óþörfu í dag, því þú hefur verk að vinna. Haltu fyrir- ætlunum þínum leyndum fyrst um sinn. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Þótt margskonar skemmtun standi þér til boða í dag, ættir þú að ganga hægt um gleðinnar dyr. Þú þarfnast hvíldar í kvöld. STJORNUSPA RSLÍ GRÍMSBÆ V/BUSTAÐAVEG • SÍMI 588 8488 Gott úrval af kvenfatnaði og slæðum með sylgjum, hentugttil jólagjafa. Hagstætt verð, erum einnig með stórar stærðir. 15% afsláttur afvestispeysum herratil20.des. 1996. gegnframvísun auglýsingarinnar. Opið virka daga frá kl. 10-18. Laugardaga frá kl. 10-20. Sunnudaga frá kl.13-16. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Góð sambönd reynast þér vel í viðskiptum dagsins. Þú kemur vel fyrir þig orði, og nýtur vinsælda á mannamót- um. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ekki er allt sem sýnist í við- skiptum dagsins, og þú þarft að fara að öllu með gát. Eyddu kvöldinu heima með fjölskyldunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ágreiningur við ættingja leysist farsællega í dag, og málefni ljjölskyldunnar þró- ast til betri vegar. Breyting- ar verða á ferðaáformum. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Hæfileikar þínir fá að njóta sín í dag, og sjálfstraustið fer vaxandi. Reyndu að ein- beita þér að því að bæta sam- bandið við ástvin. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi heimili og fjöl- skyldu í dag, og þér tekst að ljúka áríðandi verkefni í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£c Þér tekst vel að afla hug- myndum þínum fylgis í vinn- unni í dag, og ástvinir íhuga að skreppa í stutt ferðalag um jólin. Stjörnuspina á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Laugavegi 80, sími 561 1330. Kyuso fatnaður míklu urvali ffíí ffl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.