Morgunblaðið - 13.12.1996, Page 59

Morgunblaðið - 13.12.1996, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 59 I DAG Árnað heilla ÁRA afmæli. 1 dag, föstudaginn 13. des- ember, er sjötug Þorgerð- ur Guðmundsdóttir, Eyr- arholti 6, Hafnarfirði. Hún tekur á móti vinum og ættingjum á heimili sínu í kvöld frá kl. 20. fT/^ÁRA afmæli. I V/ Sunnudaginn 15. desember verður Bjarni Jónsson, Markholti 20, Mosfellsbæ, sjötugur. Hann mun á afmælisdaginn milli kl. 17 og 19 taka á móti gestum í safnaðar- heimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ. 50 ÁRA afmæli. í dag, föstudaginn 13. des- ember, er fimmtugur Birg- ir Thomsen, Eyvindar- stöðum, Bessastaða- hreppi. Kona hans er Erla Thomsen. Þau verða að heiman á afmælisdaginn. BRIPS Umsjón Guómundur Páll Arnarson AUSTUR finnur góða vörn gegn fjórum hjörtum suð- urs. En er hún banvæn? Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ 109 ♦ Á53 ♦ KDG103 ♦ G83 Suður ♦ 84 V DG10964 ♦ Á52 ♦ ÁD Vestur Norður Austur Suður 1 spaði 2 hjörtu 2 spaðar 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: Spaðakóngur. Eftir skamma umhugs- un, yfirdrepur austur spaðakónginn með ás og skiptir yfir í tíguláttu. Hvað vakir fyrir honum og hvern- ig á suður að spila? Fyrirætlun austurs er nokkuð augljós. Hann er með einspil í tígli og hyggst næla sér í stungu. Tæplega býst hann við að vestur sé með tígulás, svo hann er að öllum líkindum með hjartakónginn þriðja og ætlar að nýta samganginn í spaðanum til að fá tromp- un í tígli: Norður ♦ 109 V Á53 ♦ KDG103 ♦ G83 Austur ♦ ÁG753 nii: “ ♦ K976 Suður ♦ 84 V DG10964 ♦ Á52 ♦ ÁD Mótleikurinn gegn þess- ari ógnun felst í því að skera á samganginn í spaðalitn- um. Sagnhafi tekur tígul- slaginn í borði og svínar starx laufdrottningu. Síða tekur hann laufás, spilar blindum inn á trompás og hendir spaðaáttunni niður í laufgosa! Nú er vestur ekki meira með í spilinu og sagn- hafi getur dundað sér við að aftrompa austur. skAk Umsjón Margeir Pctursson HVÍTUR leikur og vinnur STAÐAN kom upp í frönsku deildakeppninni í vetur. Ungi nýbakaði franski stórmeistarinn M. Apicella (2.560) hafði hvítt og átti leik gegn D. Collas (2.360). Hvíta drottningin stend- ur í uppnámi og næsti leik- ur hvíts kemur því mjög á óvart: 18. hxg6!! — fxg6 (Eftir 18. - Rxd2 19. Hh8+! - Kxh8 20. gxf7 hótar hvítur bæði 21. Hhl mát og 21. fxe8=D+) 19. Dg2 - Db6 (Eftir 19. - Rxe3 20. Dxg6 og næst 21. Hdgl eða 21. Hh7 vinnur hvítur einnig) 20. Ra4 - Dd8 21. Dxg6 - Bf6 22. Hh7! (Sígild sóknaraðferð við slíkar að- stæður. Hrókurinn fer í fremstu víglínu og drottn- ingin verður fyrir aftan hann) 22. — b5 (Flýtir fyrir úrslitum, en 22. — Re5 23. Dh5 — g6 24. Hgl var einn- ig vonlaust) 23. Hdhl og svartur gafst upp. Guðmundar Arasonar- mótið það annað í röðinni, hefst í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði kl. 17 í dag. Keppendur eru 30 talsins, 20 íslenskir og 10 erlendir. HÖGNIHREKKVÍSI Farsi //.. ogþetta, sJápuLagsne-fndtn okkan Vestur ♦ KD62 ♦ 7 ♦ 9764 ♦ 10542 a^°CV Ullarkapur ogjakkar með loðskinni H ) vrsA srósaspsj raðgreiðslur PELSINN Kirkjuhvoli, simi 552 0160 Þar sem vandlátir versla. ogjakkar Hrútur (21. mars- 19. apríl) Þú ert eitthvað miður þín fyrri hluta dags, en góðar fréttir síðdegis hressa upp á skapið. Ættingi þarfnast umhyggju í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Þér tekst að útvega fjármagn til að koma hugmyndum þín- um í framkvæmd. Eitthvað skemmtilegt gerist heima þegar kvöldar. Pelskápur, jakkar, húfur, lúffur og treflar í miklu úrvali Pelsfóður Aukin skarpskyggni án gieraugna. Veró fré 1 .290,- Stóru Qugun jgjw Nýr snyrtispegill ' -'•SSk sem léttir lífið BOGMAÐUR Afmælisbam dagsins: Þú býrð yfir hæfilekum, sem nýtast þér vel í viðskiptum. Tvíburar (21. maí - 20.júní) 5» Berðu saman verð og gæði áður en þú ákveður jólainn- kaupin. Þú þarft tíma útaf fyrir þig til að sinna einka- málunum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Vinur trúir þér fyrir leyndar- máli í dag. Taktu ekki mikil- væga ákvörðun um fjármál án samráðs við þína nánustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) 4? Láttu ekki trufla þig að óþörfu í dag, því þú hefur verk að vinna. Haltu fyrir- ætlunum þínum leyndum fyrst um sinn. V°8 ^ (23. sept. - 22. október) Þótt margskonar skemmtun standi þér til boða í dag, ættir þú að ganga hægt um gleðinnar dyr. Þú þarfnast hvíldar í kvöld. STJORNUSPA RSLÍ GRÍMSBÆ V/BUSTAÐAVEG • SÍMI 588 8488 Gott úrval af kvenfatnaði og slæðum með sylgjum, hentugttil jólagjafa. Hagstætt verð, erum einnig með stórar stærðir. 15% afsláttur afvestispeysum herratil20.des. 1996. gegnframvísun auglýsingarinnar. Opið virka daga frá kl. 10-18. Laugardaga frá kl. 10-20. Sunnudaga frá kl.13-16. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Góð sambönd reynast þér vel í viðskiptum dagsins. Þú kemur vel fyrir þig orði, og nýtur vinsælda á mannamót- um. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) Ekki er allt sem sýnist í við- skiptum dagsins, og þú þarft að fara að öllu með gát. Eyddu kvöldinu heima með fjölskyldunni. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Ágreiningur við ættingja leysist farsællega í dag, og málefni ljjölskyldunnar þró- ast til betri vegar. Breyting- ar verða á ferðaáformum. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Hæfileikar þínir fá að njóta sín í dag, og sjálfstraustið fer vaxandi. Reyndu að ein- beita þér að því að bæta sam- bandið við ástvin. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Þú tekur mikilvæga ákvörð- un varðandi heimili og fjöl- skyldu í dag, og þér tekst að ljúka áríðandi verkefni í vinnunni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) %£c Þér tekst vel að afla hug- myndum þínum fylgis í vinn- unni í dag, og ástvinir íhuga að skreppa í stutt ferðalag um jólin. Stjörnuspina á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Laugavegi 80, sími 561 1330. Kyuso fatnaður míklu urvali ffíí ffl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.