Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.12.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. DESEMBER 1996 63 ZSAMBiOm SAMBMOm MMBiOm SAMBl ^^ "t-m IIIITIIIIIIIIII1IIT1IIII1I ITTTTTTT1 ®-^-& I T T T T I T T T T T T T T T T T 11 T T 1 T T T T t TTTTTTTTTTTn fó-^-Si I T T I I I 1 I I I 1 I 1 1 1 11 1 t Tft T MT T 1 1 I II I 1 I 1 Tm »- BÉÓHÖLLIft SAG4- http://www.sambioin.com/ CH*i-0 SAGA- ALFABAKKA 8 BieHOILE SIMI 5878900 JOLAMYND 1996 fOÖÍN WÍLLÍAMS AÐDAANDINN HANN ELDIST FJÓRUM SINNUM HRAPAREr VENJULEÚT FÓLK.. 4 4 i 4 HRINGJARALEIKURINN Vinningshafar í Hringjaraleiknum sem voru dregnir út þriðjudaginn 10. des 1996 Eftirtaldir unnu bíómiða á Hringjarann í Notre Dame. Þórunn Jóhannsdóttir, Svarthamrar 58, 112 Reykjavík Guðni Emilsson, Vatnsnesvegur 22a, 230 Keflavík Jóhanna Rut Hauksdóttir, Lækjarhjalla 32, 200 Kópavogur Hlynur Óttarsson, Efstalandi 22, 108 Reykjavík Þorbjörg Kristinsdóttir, Hjallalandi 6, 106 Reykjavík Auður Ragnarsdóttir, Sporhamrar 8, 112 Reykjavík Ingvar P. Þorsteinsson, Birkiflöt. 851 Hella Eftirtaldir unnu Toy Story boli: Halldór Jónasson, Öldugötu 11, 621 Dalvik Vilborg G. Sævarsdóttir, Eyjabakka 20, 109 Reykjavík Hafrún Huld Ólafsdóttir, Stakkanes 6, 400 fsafirði Óskar V. Guðjónsson, Jófríðarstaðav. 6, 220 Hafnarfirði Andri Óttarsson, Efstalandi 22, 108 Reykjavík Þröstur Gísli, Stóra Búrfell, 541 Blðnduós Sara Benediktsdóttir, Vikurtúni 16, 510 Hólmavík Eftirtaldir unnu bækur um Hringjaran frá Notrew Dame frá Vöku-Helgafelli: Jóhanna Ósk Jónasdóttir, Öldugötu 11, 621 Dalvík Dagný Kristjánsdóttir, Sunnubraut 2, 870 Vík Halla Kristjánsdóttir, Skriðufell, 701 Egilsstöðum Sindri Björnsson, Heiðarból 45, 230 Keflavík Eftirtaldir unnu Stórstjörnumáltíð frá McDonald's: Helgi Ólafsson, Dalhús 56,112 Reykjavik Birgir og Inga Ragna, Blöndubakki 5, 105 Reykjavik Vigdís B. Sæmundsdóttir, Karfavogur 21, 104 Reykjavik Katrin Lilja, Nesbala 54. 170 Seltjarnarnes Anna María Ómarsdóttir, Austurberg 10, 111 Reykjavik Einar A. Sigurjónsson, Hraunbær 70, 110 Reykjavík Lilja Rut Jóhannsdóttir, Þúfubarði 15, 220 Hafnarfjörður Tilhliðarvið meginstrauminn Nýjar plötur löggumyndinni Donato og dótt- ir hans (Donato And Daughter, 1994). Hann leikur gamla löggu sem glímir við morð á nunnum ásamt dóttur sinni sem er ung 'ögga. Miðlungur. • • Sýn ?21.00PatrickBergin reynir Errol Flynn-taktana í Hróa hetti (Robin Hood, 1991), en þessi útgáfa af hetjudáðum í Skírisskógi féll í skuggann af Hollywoodstórmynd með Kevin Costner á svipuðum tíma. Leik- stjóri er John Irvin. Útkoman er sæmileg. • • Sunnudagur Sjónvarpið ?22.35 Sá svipm- ikli þýski leikari Curt Jurgens leik- ur flughetju sem lendir upp á kant við nazista árið 1941, er pyntaður af Gestapo og fer að hjálpa Gyð- ingum í Hershöfðingja Kölska (Des Teuíels General, 1955) sem Helmut Kautner leikstýrði. Ég hef ekki séð þessa þýsku mynd, en hún þykir gefa glögga mynd af Berlín á stríðstímum og fær • ••'AhjáMaltin. Stöð 2 ?23.30 - Sjá umfjöllun í ramma. Sýn ?22.50 Liðtækur ástr- alskur leikstjóri, Mark Joffe (Grievous Bodily Harm), stendur að Skugginn dansar (Watch The Shadow Dance), spennu- mynd um unglinga sem tilheyra leynilegri bardagareglu og gætu því hafa lesið Benjamín dúfu. Það er ágiskun eins og annað um þessa mynd því ekki finn ég umsagnir. Tom Jennings og Nic- ole Kidman leika. Árni Þórarinsson Fyrir skemmstu kom út fyrsti geisladiskur Hermanns Stefánssonar, Súkkulaði og kók. Á disknum gerir hann flest sjálfur og segist reyndar vilja hafa það þannig, hann vilji halda sig til hliðar við meginstrauminn. MARGIR gefa út sína fyrstu diska fyrir þessi jól og þeirra á meðal Her- mann Stefánsson, sem sendi frá sér diskinn Súkkulaði og kók fyrir skemmstu. Diskinn gefur Hermann sjálfur út og gerir reyndar nánast allt sjálfur, semur öll lög og texta og leik- ur á nánast öll hljóðfæri sjálfur. Hermann Sigurðsson segist meðal annars hætta sé út í diskaútgáfu fyrir það hve ódýrt sé orðið og auðvelt að gefa út. Hann hefur sent frá sér tvær snældur fram að þessu, sem hann seg- ir ekki hafa vakið þá athygli sem hann vonaðist eftir, en fólk vilji yfírleitt ekki snældur, „menn líta ekki við öðru en disk", segir hann. Hermann hefur iðjað við tónlist alllengi, „frá því ég man eftir mér", og verið í ýmsum hljóm- sveitum, nefnir Lesti frá Reykjavík, en best þykir honum að vera einn. Hermann segir lögin flest nýleg, þó á disknum sé til að mynda eitt átta ára gamalt. „Plötuútgáfa er öðrum þræði aðferð til að losa sig við lög og svo það oflát að halda að maður hafi eitthvað fram að færa." Hermann seg- ist hafa verið frekar latur við að koma fram, en fyrir skömmu hafi hann spilað á Kleppi og kunnað því vel. „Það vantar í sjálfu sé vettvang fyrir trúbadúra eins og mig hér á landi. Ytra eru sérstakir barir þar sem menn geta komið og spilað fyrir fólk sem vill hlusta, en hér á landi er ekki hægt að spila á börunum. Menn heimta slagara og vilja syngja með og ég hreinlega nenni því ekki. Það er ekki hægt að spila á þannig stöð- um nema með hljóm- sveit sem getur yfir- gnæft gestina," segir Hermann. „Eg hef kynnt plötuna einn og kann því vel að vera einn, að ráða óllu og geta^ farið hvert sem er. Ég ræð öllu þegar ég er að gera þetta sjálfur og í lögunum mínum eru allskonar útúrdúrar sem er og kenna félögum í hljómsveit. Að vera í hljómsveit er of mikil vinna við annað en tónlist og þar að auki hef ég ekki stefnt að því að slá í gegn, vil halda mig til hliðar við meginstrauminn." Hermann segir að þó það sé ódýrara en áður að taka upp og gefa út kosti það vitanlega sitt, en hann segist ekki hafa ýkja miklar áhyggjur af sölunni, „ef ég næ ekki að selja upp i kostnað vinn ég bara meira í smá tíma til að borga hana. Það er ódýrara að gefa út disk en bækur og það er ódýrara að gefa út plötu en að kaupa leðursófa- sett og gefur mér meiri lífsfyllingu. Ég á síðan lögin á disk, þó ég eigi kannski mörg eintök," segir Hermann og kímir. Að sögn Hermanns er ekkert þema á plötunni, hann segir hana bara laga- mikið mál að Morgunblaðið/Árni Sæberg Hermann Stefánsson safn, „og sum lögin eru hreinræktað popp, með blaðri um ástina eða eitt- hvað eins og popplög eru, en önnur eru með meiri hugsun á bak við sig. Text- arnir eru bara þráhyggjur og duldir sem ég er að reyna að binda í orð og lög." Hann segist hafa reynt að hætta að semja lög og texta en þó hann sitji ekki við hljóðfærið sæki lögin á hann, lagasmíðarnar séu eitthvað sem hann ekki losni við. „Því meiri tíma sem ég hef og meira tóm verður mér meira úr verki, en lögin taka mjög misjafnán tíma, sumum textum þarf ég til að mynda að liggja lengi yfir, en yfírleitt ligg ég ekki lengi yfir lögunum, sum koma alsköpuð með texta á fimm mín- útum, og þau eru best, enda vil ég ekki breyta þeim mikið, ég er svolítið hjátrúarfullur á það," segir Hermann Stefánsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.