Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 37 FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Reuter, 30. desember IMEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 6584,36 (6503,63) AlliedSignalCo 70,375 (68,25) AluminCoof Amer.. 62,75 (63) Amer Express Co.... 57,25 (56,375) AmerTel &Tel 44,25 (39,625) Betlehem Steel 8,875 (8,875) Boeing Co 106,375 (103,375) Caterpillar 76,25 (76,125) Chevron Corp 66,75 (66,25) CocaColaCo 54,125 (62,5) Walt Disney Co 70,875 (72) Du Pont Co 96,625 (96,75) Eastman Kodak 82,5 (81,375) ExxonCP 100,5 (100,625) General Electric 103,125 (102,75) General Motors 55,875 (55,5) GoodyearTire 52 (51) Intl Bus Machine 154,875 (155,25) Intl PaperCo 40,875 (40,125) McDonaldsCorp .... 46,375 (45,75) Merck & Co 81,25 (83,125) Minnesota Mining... 85,625 (84,125) JP Morgan &Co 99,75 (98,5) Phillip Morris 114,5 (112.25) Procter&Gamble.... 110,5 (109,375) Sears Roebuck 47,125 (45,375) Texacolnc 99,75 (97,75) Union Carbide 41,25 (41) UnitedTch 68,5 (67,375) Westingouse Elec... 19,5 (18,375) Woolworth Corp 22,125 (22) S & P 500 Index 759,07 (749,69) Apple Complnc 23 (24) Compaq Computer. 74,25 (75,375) Chase Manhattan ... 92,875 (92) ChtyslerCorp 34 (33,125) Citicorp 107,5 (105) Digital EquipCP 37,5 (39) Ford MotorCo 32,25 (31,75) Hewlett-Packard 52,125 (51,375) LONDON FT-SE 100 Index 4114,6 (4085,7) Barclays PLC 999 (1004) British Airways 605 (601,5) BR Petroleum Co 700 (691) British Telecom 398 (396) Glaxo Holdings 946 (939) Granda Met PLC 456 (454) ICIPLC 770 (772) Marks & Spencer.... 486,5 (480) Pearson PLC 745 (712) Reuters Hlds 754 (739) Royal & Sun All 441,5 (445) ShellTrnpt(REG) .... 1014 (993) Thorn EMI PLC 1370 (1348) Unilever 1414,5 (1407) FRANKFURT Commerzbklndex... 2888,69 (2845,57) ADIDASAG 133 (133) Allianz AG hldg 2800 (2777) BASFAG 59,28 (58,7) Bay Mot Werke 1073 (1055) Commerzbank AG... 39,1 (38,8) Daimler Benz AG 106 (102,6) Deutsche Bank AG.. 71,9 (71,35) Dresdner Bank AG... 46,1 (45,35) Feldmuehle Nobel... 309 (308,5) Hoechst AG 72,7 (70,48) Karstadt 520 (515) KloecknerHB DT 7 (6,9) DT Lufthansa AG 21 (20.7) ManAG STAKT 373 (366) Mannesmann AG.... 667 (655) Siemens Nixdorf 1,89 (1.75) Preussag AG 348,5 (341) Schering AG 129,9 (130,1) Siemens 72,5 (71,42) Thyssen AG 273 (268,8) VebaAG 89 (88.37) Viag 604 (598,1) Volkswagen AG TÓKÝÓ 640 (633) Nikkei 225 Index 468,17 (19690,46) AsahiGlass <-) (1090) Tky-Mitsub. banki.... (-) (2130) Canon Inc (-) (2410) Daichi Kangyo BK.... (-) (1710) Hitachi (-) (1060) Jal (-) (629) MatsushitaEIND.... (-) (1850) Mitsubishi HVY (-> (914) MitsuiCoLTD (-) (933) Nec Corporation (-) (1350) NikonCorp (-) (1390) Pioneer Electron (-) (2320) SanyoElec Co (-) (491) SharpCorp (-) (1640) Sony Corp (-) (7420) Sumitomo Bank (-) (1740) Toyota Motor Co (-) (3230) KAUPMANNAHOFN Bourse Index (-) (466,23) Novo-NordiskAS 1110 (1040) Baltica Holding 126 (122) Danske Bank 475 (468) Sophus Berend B .... 758 (757) ISS Int.Serv. Syst.... 155 (151) Danisco 358 (354) Unidanmark A 305 (304) D/S Svenborg A 217000 (215500) Carlsberg A 398 (385) D/S 1912 B 151500 (149500) Jyske Bank ÓSLÓ 443 (440) OsloTotal IND 968,37 (943,3) Norsk Hydro 346 (331) Bergesen B 154 (149) Hafslund A Fr 43,7 (44) Kvaerner A 310,5 (298) Saga Pet Fr 100 (96) Orkla-Borreg. B 404 (391) Elkem A Fr 105 (103,5) Den Nor. Olies 15.7 (15,3) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 2370,99 (2326,78) Astra A 336,5 (323,5) Electrolux 395 (410) Ericsson Tel 216,5 (211) ASEA 770 (770) Sandvik 184,5 (180,5) Volvo 149,5 (147) S-E Banken 69,5 (66,5) SCA 140 (139) Sv. Handelsb 196 (197) Stora 94 (93) VerÖ á hlut er ( gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er veröiö í pensum. LV: verð viö lokun markaöa. LG: lokunarverö daginn áöur. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SLOKKVILIÐSMENN að störfum á tólfta tímanum í fyrrakvöld, en þá var eldurinn í hámarki. Eldsvoði í trésmiðju í Keflavík Auknar vin- sældir stór- dansleikja á nýárskvöld NÝÁRSFAGNAÐIR með margrétta kvöldverðum, skemmtiatriðum og dansi fram eftir nóttu hafa átt vax- andi vinsældum að fagna undanfar- in ár. Víða á skemmtistöðum Reykjavíkur er löngu orðið uppselt á slíka stórdansleiki. Frá árinu 1991 hefur Perlan efnt til fagnaðar 1. janúar og að þessu sinni hefst gleðskapurinn kl. 19 með fordrykk og snittum. í boði er fjöl- breytt skemmtidagskrá og sexrétta matseðill á 8.900 kr. Innifalið í verði er kaffi og koníak eftir matinn. Stef- án Sigurðsson framkvæmdastjóri Perlunnar segist eiga von á 250 gestum. Um 180 manns voru á biðlista á nýarsdansleikinn á Hótel Borg í september að sögn Magnúsar Rík- harðssonar en staðurinn rúmar um 280 matargesti. Með kampavíni í fordrykk og sex rétta máltíð kostar kvöldið 8.500 kr. Eftir kl. 23.45 Ijón metíð á tæpar 200 milljónir króna verður húsið opnað fyrir um 350 manns til viðbótar og er aðgangs- eyrir kr. 4.000. Bergþór Pálsson er veislustjóri kvöldsins en Aggi slæ og Tamlasveitin leika fyrir dansi. Nýársfagnaður ’68 kynslóðarinn- ar verður haldinn á Hótel Sögu eins og undanfarin ár. Alls snæða þar 350 manns og er löngu orðið upp- selt. Dansleikurinn og þriggja rétta MIKIÐ tjón varð í eldsvoða í tré- smiðjunni Víkurási í Keflavík á sunnudagskvöld, en þar brann flest sem brunnið gat. Að sögn Benjamíns Guðmundssonar framkvæmdastjóra er tjónið metið hátt á annað hundrað millj. kr. Eldsins varð vart laust fyrir klukkan tíu á sunnudagskvöldið og vann slökkvilið í Keflavík, frá Kefla- víkurflugvelli og Sandgerði, auk björgunarsveitarmanna og lögreglu í Keflavík, að slökkvistörfum til morguns. Trésmiðjan er í steinsteyptu húsi með burðarvirki úr límtré. Þar inni FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 30.12. 1996 Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Karfi 115 115 115 239 27.485 Langa 50 50 50 120 6.000 Lúða 480 380 435 11 4.780 Steinb/hlýri 60 60 60 88 5.280 Sandkoli 60 60 60 38 2.280 Skarkoli 120 120 120 91 10.920 Skrápflúra 60 60 60 36 2.160 Skötuselur 200 200 200 2 400 Steinbítur 132 60 120 1.344 161.904 Tindaskata 10 10 10 1.150 11.500 Ufsi 50 50 50 210 10.500 Undirmálsfiskur 118 57 88 2.979 260.757 Ýsa 200 50 135 3.281 442.823 Þorskur 120 75 102 63.830 6.514.862 Samtals 102 73.419 7.461.651 FMS Á ÍSAFIRÐI Steinbítur 108 108 108 18 1.944 Ýsa 120 120 120 50 6.000 Samtals 117 68 7.944 FAXAMARKAÐURINN Steinbítur 60 60 60 126 7.560 Undirmálsfiskur 118 118 118 474 55.932 Ýsa 92 50 88 960 84.134 Þorskur 82 82 82 180 14.760 Samtals 93 1.740 162.386 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Undirmálsfiskur 57 57 57 155 8.835 Ýsa 144 141 143 800 114.304 Þorskur 115 86 98 26.285 2.565.416 Samtals 99 27.240 2.688.555 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Lúöa 480 480 480 6 2.880 Ýsa 200 200 200 314 62.800 Þorskur 109 75 98 8.886 867.007 Samtals 101 9.206 932.687 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Karfi 115 115 115 239 27.485 Langa 50 50 50 120 6.000 Lúða 380 380 380 5 1.900 Sandkoli 60 60 60 38 2.280 Skarkoli 120 120 120 91 10.920 Skrápflúra 60 60 60 36 2.160 Skötuselur 200 200 200 2 400 Steinb/hlýri 60 60 60 88 5.280 Steinbítur 120 120 120 500 60.000 Tindaskata 10 10 10 1.150 11.500 Ufsi 50 50 50 210 10.500 Undirmálsfiskur 84 80 83 2.350 195.990 Ýsa 158 120 157 834 130.788 Þorskur 120 80 110 16.741 1.839.668 Samtals 103 22.404 2.304.871 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Þorskur 107 107 107 7.566 809.562 Samtals 107 7.566 809.562 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Steinbítur 132 132 132 700 92.400 Þorskur 101 101 101 4.000 404.000 Samtals 106 4.700 496.400 SKAGAMARKAÐURINN Ýsa 144 92 139 323 44.797 Þorskur 84 84 84 172 14.448 Samtals 120 495 59.245 var mikill eldsmatur; timbur, spónn, lakk og lím, að sögn Sigmundar Eyþórssonar, slökkviliðsstjóra í Keflavík. „Það má segja að það hafi kviknað í á versta stað, fyrir utan lakkgeymslu og sprautuklefa en þar voru nokkur hundruð lítrar af lakki í opnu keri.“ Allt ónýtt innanstokks Benjamín Guðmundsson fram- kvæmdastjóri segir allt vera alger- lega ónýtt innanstokks þ.m.t. öll framleiðsla. Fyrirtækið er ekki með rekstarstöðvunartryggingu en er að öðru leyti vel tryggt. „Strax eftir áramót munum við finna okkur að- stöðu til bráðabirgða til að leysa samningsbundin verkefni en til stendur að reisa húsið að nýju eins fljótt og auðið er,“ sagði Benjamín. Slökkvistarfinu lauk á áttunda tímanum í gærmorgun en þá voru þó enn glæður hér og þar. Vindáttin var hagstæð, þar sem vindur stóð af byggðinni. Eldsupptök eru enn ekki kunn en að sögn Benjamíns eru ummmerki um eld í nánd við húsið sem bendir til að um íkveikju hafi verið að ræða. Notkun flugelda er talin líkleg skýring. matseðill kostar 5.200 kr. Eftir borðhald kostar miðinn 1.800 kr. Dansað verður við undirleik hljóm- sveitarinnar Pops. íslenska óperan og Hótel ísland standa sameiginlega að Vínardans- leik þriðja árið í röð. Garðar Cortes verður veislustjóri en boðið er upp á fjórrétta matseðil á kr. 7.500, fjölda skemmtiatriða auk þess sem sinfóníuhljómsveit mun leika fyrir dansi. Leikhúskjallarinn efnir einnig til nýársfagnaðar en þar kostar fjór- rétta máltíð kr. 3.990 með for- drykk. Hjörtur Howser mun leika á píanó fyrir hina 160 matargesti en veislustjórar verða Unnur Steinsson og Gunnlaugur Helgason. ívar Guð- mundsson mun sjá um tónlistina. Annir á kjólaleigum Samkvæmisklæðnaður er skilyrði inn á flesta stórdansleiki á nýárs- kvöld. Á kjólaleigu Dóru hefur verið töluverð eftirspurn eftir síðum kjól- um og smókingfötum að undan- förnu. Það kostar yfirleitt á bilinu 3.500 í 7.000 kr. að leigja síðan kjól en leiga á smókingfötum kostar um 4.000-5.000 kr. Olíuverð á Rotterdam-markaði, 18. okt. til 27. des. „„„ BENSÍN, dollarar/tonn 260----------------------- Súper Blýlaust 211,0/ 209,0 180 1604—4...-f-.h—.......4........•H—J 18.0 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D 13. 20. 27. ÞOTUELDSNEYTI, dollarar/tonn 280--------------------- 280- 7. 244,0/ 243,0 L. NiJ - 18.0 25. 1.N 8. 15. 23. 29, 6.D 13. 20. 2 SVARTOLIA, dollarar/tonn 112,5/ 111,0 60 1—H—I—H 1 1 1 1 1 18.0 25. 1.N 8. 15. 23. 29. 6.D 13. 20. 27.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.