Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR GARÐABÆR: Reglur um lækkun fast- eignaskatts og holræsa og rotþróargjalda hjá elli- og örorkulifeyris- þegum árið 1997 Ein- Hjón staklingur með með tekjur tekjur allt að, þús.kr. alltað 1997 1996 1997 1996 fær/fá í afslátt 932 (880) 1.154(1.090)100% 985 (930) 1.218 (1.150) 90% 1.027 (970) 1.292 (1.220) 80% 1.070(1.010) 1.356 (1.280) 70% 1.133 (1.070) 1.430 (1.350) 60% 1.175 (1.110) 1.493 (1.410) 50% 1.21 8 (1.150) 1.567 (1.480) 40% 1.271 (1.200) 1.631 (1.540);30% 1.31 3 (1.240) 1.694 (1.600) 20% 1.377 (1.300) 1.769 (1.670) 10% Þennan afslátt fá lífeyrisþegar fyrst um þau áramót, sem þeir eru 67 ára. Gjöld í Garðabæ Tekju- viðmið hækkar BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hef- ur samþykkt að fasteignaskattur af íbúðum og íbúðarhúsum verði 0,375% af fasteignamati árið 1997 og að fasteignaskattur verði 0,750% af öllum fasteignum, sem metnar eru í fasteignamati. Sam- þykkt var að hækka milli ára tekju- viðmið elli- og örorkulífeyrisþega við álagningu fasteignaskatts, hol- ræsa- og rotþróargjalds. Bæjarstjórn samþykkti jafn- framt kr. 6.500 sorphirðugjald fyr- ir árið 1997 og að taðþróargjald skuli vera 53 þús. á hvert hesthús. Vatnsskattur verður 0,15% af fast- eignamati húsa ásamt lóðarrétt- indum og holræsa- og rotþróar- gjald verður 0,07% af fasteigna- mati húsa. Gjalddagar fasteigna- gjalda árið 1997 verða fimm, 15. janúar, 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl og 15. maí. -----♦ ♦ ♦-- * Attaára keyptu flugelda KVARTAÐ var til lögreglu á laug- ardag vegna sölu á flugeldum til barna í Vesturbænum. Komið hafði verið að tveimur 8 ára börnum, sem keypt höfðu flugelda í tiltek- inni verslun. Haft var samband við ábyrgðar- mann flugeldasölunnar og honum gerð grein fyrir því að yngri börn- um en 12 ára má ekki selja slíka vöru. Alíka kvartanir hafa borist víðar úr borginni samkvæmt upp- lýsingum frá lögreglu en lögreglan og eldvarnaeftirlitið hafa eftirlit með að reglum um geymslu og sölu flugelda sé framfylgt. Púðurkerling kveikti í A sunnudag var púðurkerlingu kastað inn um glugga skóla í Aust- urborginni. Glugginn brotnaði og eldur komst í gluggatjöld, en hann slokknaði áður en verulegar skemmdir hlutust af. ------------ Sýn til Eyja SJÓNVARPSSTÖÐIN Sýn hefur sett upp endurvarpsstöðvar í Vest- manneyjum. Hófust útsendingar þar um helgina. Islendingar meðal þátttakenda á Rilton skákmótinu í Stokkhólmi Hannes og Helgi í efstu sætum ÞRÍR íslenskir stórmeistarar, þeir Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson taka þátt í opna Ril- ton mótinu í Stokkhólmi nú um áramótin. Að loknum þremur umferðum á mótinu voru þeir Curt Hansen, Gleizerov, Rússlandi, Gausel, Noregi og Degerman, Svíþjóð, efstir með þijá vinninga. Hannes Hlífar og Helgi Áss tefldu saman í þriðju umferð og gerðu jafn- tefli. Þeir eru í 5.-19. sæti með tvo og hálfan vinning, en Jóhann Hjartarson byijaði rólega með einum sigri og tveimur jafntefl- um og hefur tvo vinninga. Þetta er fjórða mótið í nor- rænu VISÁ bikarkeppninni. Undanrásum hennar lýkur síðan með móti í Þórshöfn í Færeyjum frá 8.-16. febrúar. Á Rilton mótinu eru 120 þátt- takendur, þar af 22 stórmeistar- ar og 12 alþjóðlegir meistarar. Stigahæstir eru Eistinn Jan Ehlvest og Daninn Curt Hansen. Jólahraðskákmót TK Mótið fór fram annan í jólum og þátttakendur voru 30 talsins. „Jólasveinn Taflfélags Kópavogs 1996“ varð Jón Garðar Viðars- son sem hlaut 14'A v. af 18 mögulegum. 1. Jón Garðar Viðarsson 14 'A v. 2. Þráinn Vigfússon 13 v. 3. Hrannar Baldursson 13 v. 4. -5. Páll Agnar Þórarinsson og Áskell Örn Kárason 11 '/2 v. 6. Haraldur Baldursson 11 v. 7. Einar K. Einarsson 10 Vz v. 8. -12. Hlíðar Þór Hreinsson, Heimir Ásgeirsson, Sverrir Örn Björnsson, Mile Stanjev, Einar Hjalti Jensson 10 v. Byrjaðu nýja árið á léttu nótunum með að skrá þig á 8 vikna fitubrennslunámskeið í Baðhúsinu sem hefst 8. janúar nk. Næstu 8 vikurnar ætlum við að taka lífinu létt og brenna afgangana af árinu sem er að líða á árangursríkan og skemmtilegan hátt. Morgun-, dag- og kvöldhópar 3 sinnum í viku. Þess á milli getur þú æft í tækjasalnum eða mætt í opna tíma að vild. Ath. takmarkaður hópur á námskeið. Pantaðu núna í síma 588 1616. Gleðilegt nýtt ár. Nýr eróHDÍtsalni0! • Nú eru 2 eróbikksalir í Baðhúsinu sem gerir okkur kleift að bjóða upp á fjölbreyttari tímatöflu en áður. Ný tímatafla tekur gildi 6. janúar nk. og verða í boði nýjir og skemmtilegir tímar m.a. jóga. Komdu við í Baðhúsinu og taktu nýja tímatöflu fyrir nýtt ár. ÁRMÚLA 30 SÍMI 588 1616
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.