Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Látinn heita Jesús (Lúk.2,21.) ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Jóhanna og Ragnheiður Linnet syngja. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Nýársdagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Asgeir B. Ellertsson. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Nýársdag- ur: Biskupsmessa kl. 11. Biskup íslands herra Ólafur Skúlason prédikar. Dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Einsöngur Inga J. Backman. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Kári Friðriksson. Prestur sr. Hall- dór S. Göndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Nýársdagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni ■ Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Tónleikar þar sem Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson trompetleikarar og Hörð- ur Áskelsson orgelleikari kveðja árið með þekktum tónverkum. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Mótettu- kór Hallgrímskirkju, stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPITALINN: Gamlársdag- ur: Messa kl. 18. Sr. Ingileif Malmberg. Nýársdagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Organisti og kór- stjóri við messurnar er Pavel ManacDlr LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur sr. Tómas Guðmundsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju (hópur III og IV) syng- ur. Hátíðarsöngvar Bjarna Þor- steinssonar. Nýársdagur: Messa kl. 14. Prestur sr. Tómas Guð- mundsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju (hópur I og II) syngur. Einsöngur Eiríkur Hreinn Helgason. LAUGARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Hólm- fríður Friðjónsdóttir syngur ein- söng. Kór Laugarneskirkju syng- ur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur Snor- ri Wium. Sr. Frank M. Halldórs- son. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Björk Jónsdóttir. Ræðumaður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Organisti Viera Manasek. Nýárs- Ctegur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, prédikar. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttirj Organisti Viera Manasek. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Útvarps- fc’fiðsþjónusta. Tvísöngur: Halla Jónasdóttir og Fríður Sigurðar- MESSUR UM ARAMOT dóttir. Lárus Sveinsson leikur á trompet. Nýársdagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Davíð Ólafsson syng- ur einsöng. Kór kirkjunnar syngur í báðum guðsþjónustunum og organisti er Kristín G. Jónsdóttir. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Kári Friðriksson syngur stólvers. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Áramótamessa kl. 18. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestursr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar guðsþjón- usturnar. Organisti Lenka Máté- ová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur ein- söng. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður: Finnur Ingólfsson iðnaðar- og við- skiptaráðherra. Sigurður Skag- fjörð syngur einsöng. Organisti og kórstjóri við báðar guðsþjón- usturnar er Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Hjalla- kirkju syngur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Helgi- og tónlistarstund kl. 00.30 á nýár- snótt. Bryndís Halla Gylfadóttir, Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau flytja hátíðlega tónlist. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Þorgils Hlynur Þor- bergsson guðfræðingur prédikar. Kór Kópavogskirkju syngur. Org- anisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ástráðsson predikar. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Einar Jónsson leikur á trompet. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Ágúst Ein- arsson prédikar. Kirkjukór Sel- jakirkju syngur við báðar guðs- þjónusturnar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngv- arar Erla B. Einarsdóttir og Guð- mundur Jónsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Kristskirkja, Landakoti Sunnudag- ur 29. desember: Kl. 10.30: Há- messa. Kl. 14.00: Messa. Kl. 20.00: Messa á ensku. Mánud. 30. desember: Kl. 08.00 messa kl. 18.00 messa. Þriðjud. 31. des- ember: Gamlársdagur: Kl. 8.00 og kl. 18.00 messa Miðvikud. Nýjársdagur: Maríumessa, stór- hátíð: Kl. 10.30 messa, kl. 14.00 messa Fimmtud. - Föstud. Mess- ur kl. 08.00 og kl. 18.00 Laugard. Messur kl. 8.00 og kl. 14.00. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Gamlársdagur: Vitnisburða- samkoma kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Fíladelfíukórinn syngur. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestur sr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gaml- ársdagur: Áramótasamkoma kl. Mercedes-Benz vélbúnaður. á íslc n dl í Þökkum frábærar viðtökur á árinu. (t»iii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.