Morgunblaðið - 31.12.1996, Side 52

Morgunblaðið - 31.12.1996, Side 52
52 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Guðspjall dagsins: Látinn heita Jesús (Lúk.2,21.) ÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Jóhanna og Ragnheiður Linnet syngja. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. Nýársdagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Ræðu- maður Asgeir B. Ellertsson. Org- anisti Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Nýársdag- ur: Biskupsmessa kl. 11. Biskup íslands herra Ólafur Skúlason prédikar. Dómkirkjuprestarnir þjóna fyrir altari. Einsöngur Inga J. Backman. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Gaml- ársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Gylfi Jónsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Kári Friðriksson. Prestur sr. Hall- dór S. Göndal. Organisti Árni Arinbjarnarson. Nýársdagur: Há- tíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Halldór S. Gröndal. Organisti Árni ■ Arinbjarnarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Hátíðarhljómar við áramót kl. 17. Tónleikar þar sem Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson trompetleikarar og Hörð- ur Áskelsson orgelleikari kveðja árið með þekktum tónverkum. Aftansöngur kl. 18. Mótettukór Hallgrímskirkju, stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Nýársdag- ur: Hátíðarmessa kl. 14. Mótettu- kór Hallgrímskirkju, stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPITALINN: Gamlársdag- ur: Messa kl. 18. Sr. Ingileif Malmberg. Nýársdagur: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Nýársdagur: Hátíðar- messa kl. 14. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Organisti og kór- stjóri við messurnar er Pavel ManacDlr LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prest- ur sr. Tómas Guðmundsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Kór Lang- holtskirkju (hópur III og IV) syng- ur. Hátíðarsöngvar Bjarna Þor- steinssonar. Nýársdagur: Messa kl. 14. Prestur sr. Tómas Guð- mundsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Kór Langholtskirkju (hópur I og II) syngur. Einsöngur Eiríkur Hreinn Helgason. LAUGARNESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Hólm- fríður Friðjónsdóttir syngur ein- söng. Kór Laugarneskirkju syng- ur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Ólafur Jóhannsson. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur Snor- ri Wium. Sr. Frank M. Halldórs- son. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Björk Jónsdóttir. Ræðumaður Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hildur Sigurðardóttir. Organisti Viera Manasek. Nýárs- Ctegur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor, prédikar. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttirj Organisti Viera Manasek. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Útvarps- fc’fiðsþjónusta. Tvísöngur: Halla Jónasdóttir og Fríður Sigurðar- MESSUR UM ARAMOT dóttir. Lárus Sveinsson leikur á trompet. Nýársdagur: Guðsþjón- usta kl. 14. Davíð Ólafsson syng- ur einsöng. Kór kirkjunnar syngur í báðum guðsþjónustunum og organisti er Kristín G. Jónsdóttir. Sóknarprestur. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Altarisganga. Kári Friðriksson syngur stólvers. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Gamlárs- dagur: Áramótamessa kl. 18. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestursr. Guðmund- ur Karl Ágústsson. Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur einsöng. Kirkjukór Fella- og Hólakirkju syngur við báðar guðsþjón- usturnar. Organisti Lenka Máté- ová. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Gaml- ársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sigrún Hjálmtýsdóttir syngur ein- söng. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Ræðumaður: Finnur Ingólfsson iðnaðar- og við- skiptaráðherra. Sigurður Skag- fjörð syngur einsöng. Organisti og kórstjóri við báðar guðsþjón- usturnar er Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Hjalla- kirkju syngur. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Sr. Kristján Einar Þorvarðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlárs- dagur: Aftansöngur kl. 18. Helgi- og tónlistarstund kl. 00.30 á nýár- snótt. Bryndís Halla Gylfadóttir, Guðrún Birgisdóttir, Martial Nardeau flytja hátíðlega tónlist. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Þorgils Hlynur Þor- bergsson guðfræðingur prédikar. Kór Kópavogskirkju syngur. Org- anisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sigur- geirsson. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Valgeir Ástráðsson predikar. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Einar Jónsson leikur á trompet. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Ágúst Ein- arsson prédikar. Kirkjukór Sel- jakirkju syngur við báðar guðs- þjónusturnar. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. FRÍKIRKJAN, Rvík: Gamlársdag- ur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngv- arar Erla B. Einarsdóttir og Guð- mundur Jónsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Cecil Haraldsson. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Kristskirkja, Landakoti Sunnudag- ur 29. desember: Kl. 10.30: Há- messa. Kl. 14.00: Messa. Kl. 20.00: Messa á ensku. Mánud. 30. desember: Kl. 08.00 messa kl. 18.00 messa. Þriðjud. 31. des- ember: Gamlársdagur: Kl. 8.00 og kl. 18.00 messa Miðvikud. Nýjársdagur: Maríumessa, stór- hátíð: Kl. 10.30 messa, kl. 14.00 messa Fimmtud. - Föstud. Mess- ur kl. 08.00 og kl. 18.00 Laugard. Messur kl. 8.00 og kl. 14.00. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Messa kl. 11 á sunnudögum. HVÍTASUNNUKIRKJAN Filadelf- ía: Gamlársdagur: Vitnisburða- samkoma kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Fíladelfíukórinn syngur. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár- stíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnudag kl. 20 og fimmtudag kl. 20. Altarisganga öll sunnu- dagskvöld. Prestur sr. Guðmund- ur Örn Ragnarsson. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Almenn samkoma kl. 11. Ræðu- maður Ásmundur Magnússon. Fyrirbænaþjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIM- ILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. HJÁLPRÆÐISHERINN: Gaml- ársdagur: Áramótasamkoma kl. Mercedes-Benz vélbúnaður. á íslc n dl í Þökkum frábærar viðtökur á árinu. (t»iii

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.