Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 59
I DAG
Arnað heilla
Qí"|ÁRA afmæli. Á
Ovfmorgun, miðvikudag-
inn 1. janúar, verður Hall-
dór B. Jakobsson, áttræð-
ur. Hann og eiginkona hans
Gróa Steinsdóttir taka á
móti gestum í Rafveitu-
heimilinu v/Elliðaár á
morgun, afmælisdaginn, kl.
17-19.
BBIPS
llmsjón Guómundur Páll
Arnarson
EFTIR hógværan stuðn-
ing norðurs, bíður suður
ekki boðanna og skýst eins
og fiugeldur beint í
slemmu.
Suður gefur; allir á
hættu.
Norður
♦ ÁD4
¥ G10976
♦ D95
♦ 52
Suður
♦ KG10985
¥ ÁKD
♦ -
♦ ÁD94
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 spaði
Pass 2 spaðar Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Vestur kemur út með
tromp og austur fylgir lit.
Hvernig myndi lesandinn
spila?
Þetta virðist vera auð-
velt spil, því vissulega er
fljótgert að telja upp í tólf
slagi: sex á tromp, fimm á
hjarta og laufás. En hjarta-
liturinn er stíflaður, sem
skapar vandræði þegar
trompið liggur 3-1. Þá
verður að taka þijá efstu
í hjarta áður en blindum
er spilað inn á síðasta
trompið. En það gefur ekki
góða raun ef allt spilið er
þannig vaxið:
Norður
♦ ÁD4
¥ G10976
♦ D95
♦ 52
Vestur
♦ 763
¥ 83
♦ K1064
♦ K1076
Austur
♦ 2
¥ 542
♦ ÁG8732
♦ G83
Suður
♦ KG10985
¥ ÁKD
♦ -
♦ ÁD94
Vestur trompar þriðja
hjartað og bíður svo róleg-
ur með laufkónginn.
Leiðin framhjá þessum
vanda felst í því að henda
vinningsslag í tapslag!
Pyrsti slagurinn er tekinn
í borði á trompdrottningu.
Þaðan spilar sagnhafi tígli
°g hendir háhjarta heima!!
Nú þarf aðeins að spila
hjarta tvisvar áður en síð-
asta trompið er tekið með
ús blinds. Þar eru þrír frí-
slagir á hjarta, sem sjá
fyrir laufunum heima.
D/VÁRA afmæli. Föstu-
Ovldaginn 3. janúar
verður áttræð Martha
Árnadóttir, Engjavegi 22,
ísafirði. Þeir sem vilja
gleðjast með henni á afmæl-
isdaginn eru hjartanlega
velkomnir í Oddfellowhúsið
eftir kl. 17.
r|ÁRA afmæli. Fimm-
ÍJUtug er á morgun ný-
ársdag Guðrún Ágústs-
dóttir, forseti borgar-
stjórnar. Hún og maður
hennar Svavar Gestsson,
alþingismaður, taka á móti
gestum í safni Ásmundar
Sveinssonar við Sigtún milli
klukkan tvö og fjögur á
morgun, afmælisdaginn.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, gamlársdag, eiga fimmtíu ára
hjúskaparafmæli hjónin Sigríður Ólafsdóttir og Jón
Tryggvason, Ártúnum í Blöndudal. Þau voru gefin sam-
an í Bólstaðarhlíðarkirkju 31. desember 1946 af sr. Gunn-
ari Árnasyni.
Farsi
•y ‘■c'
GdRoPRAíToRl
ujMsbLASS/ co ocrUAO-r 01W Fireui C*rtooo«Æ)l«trtbm»d by UNvrm Prm Syndiolt
ég þarf aé> sjd f/'g og afhomer/cUjr
þt'na, nacstu irö miLljón, dnh,."
HÖGNIIIREKKVÍSI
Ifarsta óþek&jr eÓO' þxgur ?
STJÖBNUSPA
cftir l’rances Drake
*
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins:Þú
átt velgengni og virðingar
að fagna í viðskiptum.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) a*
Einhugur ríkir hjá fjölskyldu
og vinum, sem eru að búa
sig undir að fagna nýju ári
saman. Þú tekur merka
ákvörðun.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú átt von á góðum gestum
til að kveðja árið, sem er að
líða. Á komandi ári bjóðast
þér tækifæri til að bæta af-
komuna.
Tvíburar
(21. maí - 20. júni) 4»
Þér verður boðið til áramóta-
fagnaðar með ættingjum og
vinum, og þú eignast nýja
kunningja. Kvöldið verður
ánægjulegt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlf) »*
Samband fjölskyldunnar
styrkist, eins og vera ber á
þessum degi, og þú nýtur þín
með yngstu kynslóðinni þeg-
ar kvöldar.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Þú ert í hátíðarskapi, og fjöl-
skyldan stendur einhuga
saman um að setja niður
gamlar deilur. Allir skemmta
sér í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) S*
Sættir takast í gömlu ágrein-
ingsmáli vina í dag, og ein-
hugur ríkir. Þegar kvöldar
bíður þín fagnaðarfundur
með fjölskyldunni.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert að leggja drög að
auknu fjárhagslegu öryggi á
komandi ári, og hugmyndir
þínar falla í góðan jarðveg
hjá fjölskyldunni.
Sporðdreki
(23. okt.-21.nóvember)
Láttu ekki óþarfa ágreining
spilla góðri samstöðu fjöl-
skyldunnar í dag. Reyndu að
kveðja árið í sátt og sam-
lyndi.
Bogmaöur
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú þarft að ljúka smá verk-
efni snemma svo þér gefist
tími til að fagna kvöldinu
heima með ástvini og ætt-
ingjum.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Þú þarft að hafa ofan af fyr-
ir þeim yngstu í fjölskyldunni
í dag, sem bíða spennt eftir
því, sem kvöldið hefur að
bjóða.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þótt þú sækir mannfagnað f
dag ættir þú að sjá til þess
að geta varið kvöldinu heima
með ástvini og ættingjum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) 2íK
Þú átt ánægjulegan dag með
vinum og ættingjum, og allir
leggja sitt af mörkum til að
kveðja árið í anda friðar og
sáttar.
Stjömuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staðreynda.
Glæsilegur samkvæmisfatnaður
fyrir öll tækifæri.
Fataleiga Garðabæjar,
Garðatorgi 3, ^565 6680.
Opið frá kl. 9 - 18 og 10 - 14 á laugardögum.
VJA
GA
HMÓMSVglTIN
SOL DOGG
kveðun gamla árið og leiðir
okkur inn í nýja árið í miklu Ijuri.
Húsið opnarkl. 24.15.
Miðaverð 1.490 kr. í forsölu,
1.690 kr. v/hurð.
Nýársglaðningur fylgir hverjum miða.
Aidurstakmark 20 ára.
Gleðilegt ár og farscelt komandi ár.
GAUKUR Á STÖNG
Unnur
Arngrímsdóttir
No7 vandamálalausnir
Húðin
Notfærið ykkur tilboðið á No7 hreinsi- og kremlínunni en hún
fæst núna á 1/2 virði. Þrífið og nærið húðina kvölds og
morgna og árangurinn kemur í ljós.
Bólur felum við með No7 hyljurunum og rauða húð með
grœna kreminu. Húð sem glansar fær No7 rneik grunn til að
vera mött og fm daglangt. Meikin eru ótrúleg, 3 gerðir, tækni-
úði, túpumeik og kökumeik. Púðrið alltaf yfir með No7
púðrunum sem hylja, matta, loftspunnin með silkiprótíni.
Kinnalitir geta gert kraftaverk; þeir skyggja, breyta útliti og fríska.
Augun
Bauga felum við með No7 hyljurunum. No7 augnkrem lagar þrota, poka og
hrukkur. Hreinsum alltaf augnfarðann af með sérstökum No7 augnfarða-
hreinsi. Áríðandi er fyrir linsunotendur og viðkvæm augu að nota No7 Pure
Care maskarann og No7 Gentle augnfarðahreinsinn. Athugið að þið stækkið
augun ef þið málið þau mest yst og útvið en þau minnka ef þið dragið strik-
ið alveg yfir. Hreint frábærir augnskuggar í No7, blýantar, tússarar, eylin-
erar og margar gerðir af möskurum, tárheldum, vatnsheldum og sem þykkja
og lengja sérhvert augnhár.
Varir
Varalitur er sú snyrtivara, sem flestar konur geta ekki verið án. Með þínurn
rétta varalit eykst sjálfstraust þitt. í No7 er svo mikið úrval að þinn litur er
örugglega til. Vandaðu valið í búðinni, fáðu að prófa fyrst litinn á þér (þurrk-
aðu fyrst af honum með tissú). Þunnar varir ntega ekki nota dökka liti og
konur nteð rauða húð alls ekki bláleita liti. Þú þarft ekki að eltast við tísku-
strauma, því allt er í tísku núna. Prófaðu að skipta um varalit, það er svo
gaman að breyta um útlit. Það er mun fallegra að móta varirnar með blýanti.
No7 varablýantur, t.d. nr. 16, passar við flesta varaliti. Ef varaliturinn toll-
ir illa er til No7 lip lock sent lætur varalitinn haldast vel og lengi.
Neglur
No7 uaglalökkin eru talin best. Þau eru einu lökkin í heiminum sem beygj-
ast og teygjast eins og nöglin. Innihalda næringar-/bætiefni, þorna fljótt og
haldast vel á.
Hrukkur fyrir neðan háls
Þær koma áður en þú veist af. Komuni í veg fyrir öldrun með No7 body
lotion. Skrúbbum vel líkaman með No7 skrúbbnum og nærunt hendur og
neglur með No7 handáburðinum.
Lítum betur út
Gleðilegt nýtt ár með No 7!