Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGA R Verkstjóri - fiskvinnsla Traust fyrirtæki á Reykjavíkursvæðinu leitar að ábyggilegum verkstjóra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „Stjóri - 97“, fyrir 7. janúar 1997. Sjúkranuddari óskast. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Sigurður B. Jónsson í síma 483 0338. Rafvirkjar - rafvirkjanemar óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar í símum 564 1012 og 896 1012. Rafrún ehf., Smiðjuvegi 11e, Kópavogi. Fjármálastjóri Náttúruvemd ríkisins óskar eftir viðskipta- fræðingi eða starfsmanni með sambærilega menntun í starf fjármálastjóra. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu eða þekkingu á bókhalds- og áætlunarkerfi ríkis- ins (BAR). Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist Náttúruvernd ríkisins, Hlemmi 3,105 Reykjavík, fyrir 24. janúar 1997. Náttúruvernd ríkisins. Héraðsdómur Vestfjarða Skrifstofustjóri Hér með er auglýst laus til umsóknar staða skrifstofustjóra hjá embætti Héraðsdóms Vestfjarða. Áskilið er að umsækjendur búi yfir tölvukunn- áttu og bókhaldsþekkingu og hafi reynslu í ritvinnslu. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Staðan veitist frá 1. febrúar 1997. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1997. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirrit- aður á skrifstofu dómsins að Hafnarstræti 1, ísafirði, eða í símum 456 5113 og 893 1693. JónasJóhannsson, héraðsdómari. STRENGUR hf. SÍMAVARSIA MÚTTAKA Strengur hf. óskar eftir að ráða starfsmann. Starfið felst ( móttöku viðskiptavina, símsvörun ásamt almennum skrifstofustörfum. Menntunar - og hæfniskröfur • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Þjálfun f vinnu við tölvur. • Þjónustulund og góð framkoma. • Sjálfstæð vinnubrögð. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði frá kl. 9 -12 f sfma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar: “Símavarsla - móttaka” fyrir 8. janúar nk. RÁÐGARÐURhf SI)ÖRNUNAROGREKSIRARRtoGj0F Furugtrtl 8 108 Rtykjivlk Slml B33 1800 Faxi 033 1000 Nvtfang: rgmidlun«tr*kn«t.i» HiInmIUi httpi//www.tr*kn«t.l»/r«dg»rdur VÉLTÆKNIFRÆÐINGAR VÉIAVERKFRÆOINGAR HONNUNARSTðRF VGK - Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hf óskar að ráða vélaverk- eða véltæknifræðinga. Starfssvið Fyrirlyggjandi eru margvfsleg hönnunarverkefni á sviði orku, iðnaðar og bygginga. Hæfniskröfur • Samstarfshæfileikar og vönduð vinnubrögð. • Góð tölvukunnátta; helst Auto cad. Hér er á ferðinni áhugaverð störf hjá traustu fyrirtæki sem vert er að athuga. Með umsóknir og fýrirspurnir verður farið sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði í sfma 533 1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs merktar viðkomandi störfum fyrir 10. janúar nk. RÁÐGARÐUR hf SIJÓRNUNARCXjREKSIRARRÁÐGJÖF FurugurtlB 101 R«yk]*«lk Slnl 533 1100 Faxi 033 1803 Natfangi rgmldlunttr»kn»t.lw H»lm»»f0«t httpt//www.tr»kn»t.l»/r»dg»rduL’ Sölufulltrúi GCI international óskar eftir sölufulltrúa. Við bjóðum upp á: Mjög góða frama- og ferðamöguleika fyrir rétt fólk. Við óskum eftir: Umsækjendum á aldrinum 21-40 ára. Kraftmiklum og opnum persónuleika. Góðri enskukunnáttu. Reynsla í sölumennsku er ekki áskilin, því viðkomandi aðilar fá fulla þjálfun. Nánari upplýsingar hjá GCI á íslandi þann 2. janúar 1997 milli kl. 10.00 og 13.00. Sími 511 1850. Laust embætti Embætti forstöðumanns Listasafns íslands er laust til umsóknar. Samkvæmt 4.gr. laga nr. 58/1988, um Lista- safn íslands, eru gerðar þær hæfniskröfur til forstöðumanns að hann hafi sérfræðilega og staðgóða þekkingu á myndlist og rekstri listasafna. Skipað verður í embættið til fimm ára frá 1. mars 1997 að telja. Um laun og starfskjör fer eftir ákvörðun kjara- nefndar, sbr. lög 120/1992 um Kjaradóm og kjaranefnd, með síðari breytingum. Umsóknir, með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1997. Menntamálaráðuneytið, 30. desember 1996. Viðskiptavinir og umsækjendur. Við óskum ykkur farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða með ósk um ánægjulegt samstarf á nýju ári. yÍMckir-fí&jarnadcktir ffubmuncís&on' {Torfl ÆarAús&on' RÁÐGARÐURhf s^nunarogreksirarrAejgjöf FurugirBi 8 108 Riykjtvik Slal 833 1800 Fui 111 1108 N.tl.ngi rgmldlun*tr.kn.t.l. H.lm.ill.t http://www.tr.kn.t.l./r.dg.rdur auglýsingor éSAMBAND (SLENZKRA ____r KRISÍNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í Kristniboðssalnum annað kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Allir velkomnir. *Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 I kvöld kl. 23.00: Áramótasam- koma. Knut Gamst talar. Nýársdag kl. 16.00: Jóla- og nýársfagnaður fyrir alla fjöl- skylduna. Sunnudagur 5. jan. kl. 14.00: Jólafagnaður fyrir börn f umsjá Miriam Óskarsdóttur. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Sr. Örn Bárður Jónsson talar. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund nýársdag kl. 14.00. Konurathugið! Næsti Aglow fundur verður í Kristniboössalnum, Háaleitis- braut 58-60, norðurenda, 3. hæð, fimmtudaginn 2. janúar kl. 20.00. Guðrún Ásmundsdóttir, leik- kona, verður gestur okkar. Konur, þið eruð allar hjartanlega velkomnar. Stjórn Aglow Reykjavík. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aftansöngur í kvöld kl. 18. Vitn- isburðir. Nýársdagur: Hátíðar- samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Það eru allir hjartanlega velkomnir. Guð gefi okkur friðsælt og blessunarríkt nýtt ár. famhjálp Hátíðarsamkoma í Þríbúðum Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill almennur söngur. Vitnisburðir. Ræðumaður: Gunnbjörg Óladóttir. Allir velkomnir. Gleðilegt nýtt ár. Samhjálp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.