Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 31.12.1996, Blaðsíða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Tökum Opus-Allt og annan hugbúnað uppí g| KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 * BÓKHALDSHUG8ÚNAÐUR /yr/> WINDOWS Nuddndm Kvöld- og helgarnám hefst þann 6. janúar næstkomandi. ■ Námið tekur 1 'h ár. ■ Kennt er: Klassískt nudd, slökunnrnudd, iþróttanudd, heildrænt nudd og nudd við vöðvaspennu. ■ Nuddkennori: Guðmundur Rafn Geirdal ■ Utskriftarheití: Nuddfræðingur. ■ Námið er viðurkennt af Félagi islenskra nuddfræðinga. ■ Gildi nudds: Mýkir vöðva, örvar bláðrás, slakar á taugum ag eykur velliðan. Sjéðu nýjan frébæran hugbúnað: www.treknet.is^throun 01 KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 Nánari upplýsingar eflir hádegi virka daga í símum 567 8921 og 567 8922 Nuddskóh GuðmundaK Olerlistanámskeið Jónas Bragi, glerlistamaður heldur námskeið, annars vegar í steindu gleri og hins vegar í glerbræðslu. Nánari upplýsingar í síma 554 6001. OrS'/íffAff ts ffís/tfft (fffj fViffsri rs/t/ttf/^ íy/tff)f/t'ífrS' su/tss tr/ss' f/ty y/fi/t/tf f/f t r/ ifís/tffi f f/ t tr tt/Hfttt\ Qhrntv tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 56 i 1680 Eklci farinn - bara fluttur Hárgreiðslustofan Adam og Eva, Skólavörðu-stíg 41, hefur hætt starfsemi sinni á þeim stað. Jan, hárgreiðslumeistari, hefur tekið upp samstarf við Guðrúnu Hrönn og býður hann gamla viðskiptavini og nýja velkomna á hárgreiðslustofuna Hjá Guðrúnu Hrönn, Hafnarstræti 5. sími 552 7667. Ég óska öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Jan Intercoiffure ÚTSALA - ÚTSALA hefst 2. janúar kl. 8.00 5 - 50% afsláttur Úlpur - ullarjakkar - kápur- alpahúfur - hattar - uppháir sokkar \öQ^HI/I5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði v/búðarvegginn. Erum flutt af Laugavegi í Mörkina 6 - sími 588 5518 (við hliðina á Teppalandi) I DAG Með morgunkaffinu \ > > HVAÐ ætli hann vilji? HÆTTU þessu öskri kona, ég verð hérna eins lengi og mig langar til. VIÐ viljum fá metna alla matar- og kaffitíma sem við missum af í sumar- og vetrarfríum. Annars förum við í verkfall. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga mbl.is Útvarpssafnarar GUÐLAUG Guðlaugsdóttir, Háagerði 43, Reykjavík vill ná sambandi við útvarpssafnara, því hún er með gamalt tæki sem hún vili láta í varðveislu. Síminn hjá Guðlaugu er 568-1197. Gæludýr TVEIR 7 vikna kassavanir kettlingar fást gefins á gott heimili. Sími 568-1812. COSPER C05PER /3»(J ÍBÚÐIN er ekki stór, en finnst þér útsýnið ekki himneskt? Umsjön Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í síðustu umferð á Guðmundar Ara- sonar mótinu í Hafnarfirði sem lauk fyrir viku. Rúss- neski alþjóðlegi meistarinn Alexander Raetsky (2.455) hafði hvítt, en Áskell Örn Kárason (2.245) var með svart og átti leik. Hvítur lék síðast 19. g3-g4 sem var hár- réttur leikur, en Rússinn var í mikilli tímaþröng og brást bogalistin í fram- haldinu: 19. - Rxg4! (Eina leiðin til að halda taflinu gang- andi. 19. - Hxh3 20. Bxh3 - Rxg4 21. Bcl! var lakara) 20. hxg4 - Dxg4 21. De4?? (Leikur sig beint í mátið. Rétt var 21. Hfel! - Hxf5 22. Bd4! og hvítur stendur mun betur að vígi) 21. - Dg3 og Rúss- inn gafst upp, því hann er óveijandi mát. Með þessum sigri komst Áskell upp í 3.-7. sætið á mótinu með sex vinninga af níu mögulegum. Það munaði mjög litlu að þessi árangur hans nægði til áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Andstæðingar hans hefðu þurft að vera eilítið hærri á stigum. GLEÐILEGT NÝTT ÁR! Víkverji skrifar... UM MIÐBIK aldarinnar mátti enn sjá hrákadalla á stöku stað, þar sem búast mátti við fjöl- menni. Nýjar kynslóðir vita ekki hvað átt er við, enda sjást slík tæki nú hvergi. Það er hægt að færa sterk rök að því, að þegar kemur fram á næstu öld muni menn líta öskubakka með leifum af sígarett- um og vindlum sömu augum. Fullir öskubakkar af ógeðslegum tóbaks- leifum eru hrákadallar okkar tíma. í Morgunblaðinu í fyrradag var frá því sagt, að heilbrigðisyfirvöld í San Francisco hefðu lýst yfir stríði gegn vaxandi vindlareykingum og borgaryfirvöld birti nú auglýsingar, þar sem vindlum er líkt við hunda- skít. Þetta er ekki fráleit samlíking. En hvað sem líður áhrifum sígar- ettu- og vindlareykinga á heilsu manna eru afleiðingarnar einnig aðrar. Þeir sem eru svo óheppnir að sitja í einhvern tíma í lokuðu herbergi, þar sem aðrir reykja síg- arettur eða vindla, kynnast því þeg- ar heim er komið að kvöldi vinnu- dags að tóbakslyktin hefur setzt í föt þeirra og smogið inn um allt. Þá gildir einu hvort um er að ræða fatnað hið ytra eða innra. Allt er þetta gegnsósa af sígarettu- og vindlareykjarlykt og ekki um annað að ræða en setja fötin í hreinsun og þvott. Það er kannski tímabært að senda reykingamönnunum reikn- inginn frá hreinsuninni eða þvotta- húsinu? xxx ÞAÐ ER hörmulegt til þess að vita, ef reykingar eru að auk- ast á nýjan leik. Og óskiljanlegt. Það hefur verið sannað svo ekki verður um villzt, að reykingar drepa fólk í stórum stíl. í raun og veru ætti að loka öllum tóbaksfram- leiðslufyrirtækjum þegar í stað. Þessi fyrirtæki eru að framleiða vöru, sem getur drepið fólk. Sumir eru svo heppnir að lifa af, aðrir ekki. Sumir eru svo heppnir að lifa styijaldir af, aðrir ekki. í Bandaríkjunum hefur verið sýnt fram á, að tóbaksfyrirtækin beita óhugnanlegum aðferðum til þess að halda stöðu sinni og beijast gegn sókn þeirra, sem vilja stöðva reyk- ingar af augljósum ástæðum. Vinnubrögð tóbaksfyrirtækjanna eru ekkert betri en Mafíunnar. Fólk, sem reykir enn ætti að íhuga, hvort það vill í raun og veru halda áfram að vera leiksoppar þessara fyrirtækja. ISLENZKA ríkið getur ekki leng- ur verið þekkt fyrir að hagnast á sölu á sígarettum og vindlum. Raunar er hér um svo heilsuspill- andi varning að ræða, að á meðan hann er enn til sölu ætti að tak- marka sölu hans við ákveðna sölu- staði. Það er allt að því fáránlegt að banna sölu á víni og sterkum bjór í almennum verzlunum en hafa sígarettur til sölu á hverju götu- horni. Það er bannað að selja eiturlyf vegna þess, að þau drepa fólk. Hvers vegna er sjálfsagt að selja annan varning, sem getur haft sömu áhrif, út um allt? Á meðan íslenzka ríkið selur enn sígarettur og vindla er ástæða til að allur hagnaður þess af þeirri sölu renni til þeirrar starfsemi, sem fær á sig þung útgjöld af þessum sökum, þ.e. heilbrigðiskerfisins. Sjúkrahúsin og heilsugæzlustofn- anir taka við afleiðingum sígar- ettu- og vindlareykinga og kostn- aður af þeim sökum er gífurlegur. Er ekki eðlilegt, að tekjurnar renni þangað til þess að standa undir útgjöldunum, a.m.k. á meðan tóbakssala er enn gróðavegur fyrir íslenzka ríkið?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.