Morgunblaðið - 31.12.1996, Síða 58

Morgunblaðið - 31.12.1996, Síða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Tökum Opus-Allt og annan hugbúnað uppí g| KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 * BÓKHALDSHUG8ÚNAÐUR /yr/> WINDOWS Nuddndm Kvöld- og helgarnám hefst þann 6. janúar næstkomandi. ■ Námið tekur 1 'h ár. ■ Kennt er: Klassískt nudd, slökunnrnudd, iþróttanudd, heildrænt nudd og nudd við vöðvaspennu. ■ Nuddkennori: Guðmundur Rafn Geirdal ■ Utskriftarheití: Nuddfræðingur. ■ Námið er viðurkennt af Félagi islenskra nuddfræðinga. ■ Gildi nudds: Mýkir vöðva, örvar bláðrás, slakar á taugum ag eykur velliðan. Sjéðu nýjan frébæran hugbúnað: www.treknet.is^throun 01 KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 Nánari upplýsingar eflir hádegi virka daga í símum 567 8921 og 567 8922 Nuddskóh GuðmundaK Olerlistanámskeið Jónas Bragi, glerlistamaður heldur námskeið, annars vegar í steindu gleri og hins vegar í glerbræðslu. Nánari upplýsingar í síma 554 6001. OrS'/íffAff ts ffís/tfft (fffj fViffsri rs/t/ttf/^ íy/tff)f/t'ífrS' su/tss tr/ss' f/ty y/fi/t/tf f/f t r/ ifís/tffi f f/ t tr tt/Hfttt\ Qhrntv tískuverslun V/Nesveg, Seltj., s. 56 i 1680 Eklci farinn - bara fluttur Hárgreiðslustofan Adam og Eva, Skólavörðu-stíg 41, hefur hætt starfsemi sinni á þeim stað. Jan, hárgreiðslumeistari, hefur tekið upp samstarf við Guðrúnu Hrönn og býður hann gamla viðskiptavini og nýja velkomna á hárgreiðslustofuna Hjá Guðrúnu Hrönn, Hafnarstræti 5. sími 552 7667. Ég óska öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Jan Intercoiffure ÚTSALA - ÚTSALA hefst 2. janúar kl. 8.00 5 - 50% afsláttur Úlpur - ullarjakkar - kápur- alpahúfur - hattar - uppháir sokkar \öQ^HI/I5IÐ Mörkinni 6, sími 588 5518. Bílastæði v/búðarvegginn. Erum flutt af Laugavegi í Mörkina 6 - sími 588 5518 (við hliðina á Teppalandi) I DAG Með morgunkaffinu \ > > HVAÐ ætli hann vilji? HÆTTU þessu öskri kona, ég verð hérna eins lengi og mig langar til. VIÐ viljum fá metna alla matar- og kaffitíma sem við missum af í sumar- og vetrarfríum. Annars förum við í verkfall. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga mbl.is Útvarpssafnarar GUÐLAUG Guðlaugsdóttir, Háagerði 43, Reykjavík vill ná sambandi við útvarpssafnara, því hún er með gamalt tæki sem hún vili láta í varðveislu. Síminn hjá Guðlaugu er 568-1197. Gæludýr TVEIR 7 vikna kassavanir kettlingar fást gefins á gott heimili. Sími 568-1812. COSPER C05PER /3»(J ÍBÚÐIN er ekki stór, en finnst þér útsýnið ekki himneskt? Umsjön Margeir Pétursson STAÐAN kom upp í síðustu umferð á Guðmundar Ara- sonar mótinu í Hafnarfirði sem lauk fyrir viku. Rúss- neski alþjóðlegi meistarinn Alexander Raetsky (2.455) hafði hvítt, en Áskell Örn Kárason (2.245) var með svart og átti leik. Hvítur lék síðast 19. g3-g4 sem var hár- réttur leikur, en Rússinn var í mikilli tímaþröng og brást bogalistin í fram- haldinu: 19. - Rxg4! (Eina leiðin til að halda taflinu gang- andi. 19. - Hxh3 20. Bxh3 - Rxg4 21. Bcl! var lakara) 20. hxg4 - Dxg4 21. De4?? (Leikur sig beint í mátið. Rétt var 21. Hfel! - Hxf5 22. Bd4! og hvítur stendur mun betur að vígi) 21. - Dg3 og Rúss- inn gafst upp, því hann er óveijandi mát. Með þessum sigri komst Áskell upp í 3.-7. sætið á mótinu með sex vinninga af níu mögulegum. Það munaði mjög litlu að þessi árangur hans nægði til áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Andstæðingar hans hefðu þurft að vera eilítið hærri á stigum. GLEÐILEGT NÝTT ÁR! Víkverji skrifar... UM MIÐBIK aldarinnar mátti enn sjá hrákadalla á stöku stað, þar sem búast mátti við fjöl- menni. Nýjar kynslóðir vita ekki hvað átt er við, enda sjást slík tæki nú hvergi. Það er hægt að færa sterk rök að því, að þegar kemur fram á næstu öld muni menn líta öskubakka með leifum af sígarett- um og vindlum sömu augum. Fullir öskubakkar af ógeðslegum tóbaks- leifum eru hrákadallar okkar tíma. í Morgunblaðinu í fyrradag var frá því sagt, að heilbrigðisyfirvöld í San Francisco hefðu lýst yfir stríði gegn vaxandi vindlareykingum og borgaryfirvöld birti nú auglýsingar, þar sem vindlum er líkt við hunda- skít. Þetta er ekki fráleit samlíking. En hvað sem líður áhrifum sígar- ettu- og vindlareykinga á heilsu manna eru afleiðingarnar einnig aðrar. Þeir sem eru svo óheppnir að sitja í einhvern tíma í lokuðu herbergi, þar sem aðrir reykja síg- arettur eða vindla, kynnast því þeg- ar heim er komið að kvöldi vinnu- dags að tóbakslyktin hefur setzt í föt þeirra og smogið inn um allt. Þá gildir einu hvort um er að ræða fatnað hið ytra eða innra. Allt er þetta gegnsósa af sígarettu- og vindlareykjarlykt og ekki um annað að ræða en setja fötin í hreinsun og þvott. Það er kannski tímabært að senda reykingamönnunum reikn- inginn frá hreinsuninni eða þvotta- húsinu? xxx ÞAÐ ER hörmulegt til þess að vita, ef reykingar eru að auk- ast á nýjan leik. Og óskiljanlegt. Það hefur verið sannað svo ekki verður um villzt, að reykingar drepa fólk í stórum stíl. í raun og veru ætti að loka öllum tóbaksfram- leiðslufyrirtækjum þegar í stað. Þessi fyrirtæki eru að framleiða vöru, sem getur drepið fólk. Sumir eru svo heppnir að lifa af, aðrir ekki. Sumir eru svo heppnir að lifa styijaldir af, aðrir ekki. í Bandaríkjunum hefur verið sýnt fram á, að tóbaksfyrirtækin beita óhugnanlegum aðferðum til þess að halda stöðu sinni og beijast gegn sókn þeirra, sem vilja stöðva reyk- ingar af augljósum ástæðum. Vinnubrögð tóbaksfyrirtækjanna eru ekkert betri en Mafíunnar. Fólk, sem reykir enn ætti að íhuga, hvort það vill í raun og veru halda áfram að vera leiksoppar þessara fyrirtækja. ISLENZKA ríkið getur ekki leng- ur verið þekkt fyrir að hagnast á sölu á sígarettum og vindlum. Raunar er hér um svo heilsuspill- andi varning að ræða, að á meðan hann er enn til sölu ætti að tak- marka sölu hans við ákveðna sölu- staði. Það er allt að því fáránlegt að banna sölu á víni og sterkum bjór í almennum verzlunum en hafa sígarettur til sölu á hverju götu- horni. Það er bannað að selja eiturlyf vegna þess, að þau drepa fólk. Hvers vegna er sjálfsagt að selja annan varning, sem getur haft sömu áhrif, út um allt? Á meðan íslenzka ríkið selur enn sígarettur og vindla er ástæða til að allur hagnaður þess af þeirri sölu renni til þeirrar starfsemi, sem fær á sig þung útgjöld af þessum sökum, þ.e. heilbrigðiskerfisins. Sjúkrahúsin og heilsugæzlustofn- anir taka við afleiðingum sígar- ettu- og vindlareykinga og kostn- aður af þeim sökum er gífurlegur. Er ekki eðlilegt, að tekjurnar renni þangað til þess að standa undir útgjöldunum, a.m.k. á meðan tóbakssala er enn gróðavegur fyrir íslenzka ríkið?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.