Morgunblaðið - 31.12.1996, Síða 9

Morgunblaðið - 31.12.1996, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1996 9 FRÉTTIR GARÐABÆR: Reglur um lækkun fast- eignaskatts og holræsa og rotþróargjalda hjá elli- og örorkulifeyris- þegum árið 1997 Ein- Hjón staklingur með með tekjur tekjur allt að, þús.kr. alltað 1997 1996 1997 1996 fær/fá í afslátt 932 (880) 1.154(1.090)100% 985 (930) 1.218 (1.150) 90% 1.027 (970) 1.292 (1.220) 80% 1.070(1.010) 1.356 (1.280) 70% 1.133 (1.070) 1.430 (1.350) 60% 1.175 (1.110) 1.493 (1.410) 50% 1.21 8 (1.150) 1.567 (1.480) 40% 1.271 (1.200) 1.631 (1.540);30% 1.31 3 (1.240) 1.694 (1.600) 20% 1.377 (1.300) 1.769 (1.670) 10% Þennan afslátt fá lífeyrisþegar fyrst um þau áramót, sem þeir eru 67 ára. Gjöld í Garðabæ Tekju- viðmið hækkar BÆJARSTJÓRN Garðabæjar hef- ur samþykkt að fasteignaskattur af íbúðum og íbúðarhúsum verði 0,375% af fasteignamati árið 1997 og að fasteignaskattur verði 0,750% af öllum fasteignum, sem metnar eru í fasteignamati. Sam- þykkt var að hækka milli ára tekju- viðmið elli- og örorkulífeyrisþega við álagningu fasteignaskatts, hol- ræsa- og rotþróargjalds. Bæjarstjórn samþykkti jafn- framt kr. 6.500 sorphirðugjald fyr- ir árið 1997 og að taðþróargjald skuli vera 53 þús. á hvert hesthús. Vatnsskattur verður 0,15% af fast- eignamati húsa ásamt lóðarrétt- indum og holræsa- og rotþróar- gjald verður 0,07% af fasteigna- mati húsa. Gjalddagar fasteigna- gjalda árið 1997 verða fimm, 15. janúar, 15. febrúar, 15. mars, 15. apríl og 15. maí. -----♦ ♦ ♦-- * Attaára keyptu flugelda KVARTAÐ var til lögreglu á laug- ardag vegna sölu á flugeldum til barna í Vesturbænum. Komið hafði verið að tveimur 8 ára börnum, sem keypt höfðu flugelda í tiltek- inni verslun. Haft var samband við ábyrgðar- mann flugeldasölunnar og honum gerð grein fyrir því að yngri börn- um en 12 ára má ekki selja slíka vöru. Alíka kvartanir hafa borist víðar úr borginni samkvæmt upp- lýsingum frá lögreglu en lögreglan og eldvarnaeftirlitið hafa eftirlit með að reglum um geymslu og sölu flugelda sé framfylgt. Púðurkerling kveikti í A sunnudag var púðurkerlingu kastað inn um glugga skóla í Aust- urborginni. Glugginn brotnaði og eldur komst í gluggatjöld, en hann slokknaði áður en verulegar skemmdir hlutust af. ------------ Sýn til Eyja SJÓNVARPSSTÖÐIN Sýn hefur sett upp endurvarpsstöðvar í Vest- manneyjum. Hófust útsendingar þar um helgina. Islendingar meðal þátttakenda á Rilton skákmótinu í Stokkhólmi Hannes og Helgi í efstu sætum ÞRÍR íslenskir stórmeistarar, þeir Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson og Helgi Áss Grétarsson taka þátt í opna Ril- ton mótinu í Stokkhólmi nú um áramótin. Að loknum þremur umferðum á mótinu voru þeir Curt Hansen, Gleizerov, Rússlandi, Gausel, Noregi og Degerman, Svíþjóð, efstir með þijá vinninga. Hannes Hlífar og Helgi Áss tefldu saman í þriðju umferð og gerðu jafn- tefli. Þeir eru í 5.-19. sæti með tvo og hálfan vinning, en Jóhann Hjartarson byijaði rólega með einum sigri og tveimur jafntefl- um og hefur tvo vinninga. Þetta er fjórða mótið í nor- rænu VISÁ bikarkeppninni. Undanrásum hennar lýkur síðan með móti í Þórshöfn í Færeyjum frá 8.-16. febrúar. Á Rilton mótinu eru 120 þátt- takendur, þar af 22 stórmeistar- ar og 12 alþjóðlegir meistarar. Stigahæstir eru Eistinn Jan Ehlvest og Daninn Curt Hansen. Jólahraðskákmót TK Mótið fór fram annan í jólum og þátttakendur voru 30 talsins. „Jólasveinn Taflfélags Kópavogs 1996“ varð Jón Garðar Viðars- son sem hlaut 14'A v. af 18 mögulegum. 1. Jón Garðar Viðarsson 14 'A v. 2. Þráinn Vigfússon 13 v. 3. Hrannar Baldursson 13 v. 4. -5. Páll Agnar Þórarinsson og Áskell Örn Kárason 11 '/2 v. 6. Haraldur Baldursson 11 v. 7. Einar K. Einarsson 10 Vz v. 8. -12. Hlíðar Þór Hreinsson, Heimir Ásgeirsson, Sverrir Örn Björnsson, Mile Stanjev, Einar Hjalti Jensson 10 v. Byrjaðu nýja árið á léttu nótunum með að skrá þig á 8 vikna fitubrennslunámskeið í Baðhúsinu sem hefst 8. janúar nk. Næstu 8 vikurnar ætlum við að taka lífinu létt og brenna afgangana af árinu sem er að líða á árangursríkan og skemmtilegan hátt. Morgun-, dag- og kvöldhópar 3 sinnum í viku. Þess á milli getur þú æft í tækjasalnum eða mætt í opna tíma að vild. Ath. takmarkaður hópur á námskeið. Pantaðu núna í síma 588 1616. Gleðilegt nýtt ár. Nýr eróHDÍtsalni0! • Nú eru 2 eróbikksalir í Baðhúsinu sem gerir okkur kleift að bjóða upp á fjölbreyttari tímatöflu en áður. Ný tímatafla tekur gildi 6. janúar nk. og verða í boði nýjir og skemmtilegir tímar m.a. jóga. Komdu við í Baðhúsinu og taktu nýja tímatöflu fyrir nýtt ár. ÁRMÚLA 30 SÍMI 588 1616

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.