Morgunblaðið - 12.01.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 12.01.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ Skráning Ný úlpusending beint á útsöluna 4000 NY FERÐATÆKIFÆRI / A nœstunni bjóðum við fjöldaferða á sumarleyfisstaði í Evrópu á stórplúsverði KVNARl [ Brottför 29. janúar /1 vika i Verð pr. mannfrá kr.. : 39.15! Flug og gisting pr. mann. Verð pr. matw frá kr.: i . Flugv.skattar innij. . i * fí) /QA "R|sBM2r- ; ^ Verðið mióast viö gistingu í - 1 / . 11 j 11 H Verðiö miðast við gistingu í | ^ í viku á Aguacates 29. jan. v/ ÉH § vF >/ \J # viku á Aguacates 29. jan. j 2 fullorðnir og 2 fullorðnir saman í íbúð \ J 0 2 börn 2-11 ára. 1 FERÐIR OPIÐ ÁLAUGARDÖGUM kl.: 10-14 Fulltrúar Columbia og ASÍ funda FULLTRÚAR Alþýðusambands ís- lands og Columbia Ventures hittust á fundi á föstudag. James F. Hens- el, aðstoðarframkvæmdastjóri Col- umbia, segir að fundurinn hafi gengið vel, en að tilgangurinn hafi fyrst og fremst verið sá að kynnast. „Við kynntum þeim fyrirtækið og þeir okkur sín samtök. Það var ekkert sérstakt sem kom á óvart,“ sagði Hensel. Ari Skúlason, framkvæmastjóri ASÍ, segir að fundurinn hafí verið jákvæður, þeir hafi fengið almennar upplýsingar um Columbia og um mannaflaþörf þess vegna álversins. Engar ákvarðarnir voru teknar um frekari fundahöld, enda var það ekki talið tímabært. -- ♦ ♦ ♦------- Eldur í rusla- gámi í Eyjum ELDUR kom upp í ruslagámi í húsagarði við Strandveg 50 í Vest- mannaeyjum aðfaranótt laugar- dags. Vegfarandi tilkynnti um brunann kl. 3.20 og var slökkviliðs- bíll sendur til að ráða niðurlögum eldsins. Gámurinn er mikið skemmdur ef ekki ónýtur. Talið er að um íkveikju hafi ver- ið að ræða, en ekki er vitað hveijir voru þar að verki. UTSALAN ER HAFIN FRÉTTIR SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 9 Verðdæmi: Útprjónaðar ullarpeysur 3.900 Flíspeysur í yfir- stærðum &SQQ 3.800 Úlpur m/flísfóðri 6.900 og 7.900 Bolir ZS9Q 2.400 °9 fl- og fl. Kringlunni, sími 581 1717 Faxafeni 5 108 ReykjavCk. Sími: 568 2277 Fax: 568 2274 Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Karla Markvissar æfingar fyrir karla á öllum aldri Vió bjóðum upp á kvöldtíma þar sem vió leggjum áherslu á þrek og góóar styrktaræfingar fyrir maga, bak og fætur. Gott aóhald meó teygjum og slökun í lok hvers tíma. Takmarkaóur fjöldi. Einnig æfingar í nýjum CYBEX tækjum. Kennari: Jón Halldórsson, iþróttakennari Frostaskjóli 6 Þúsundir íslenskra fjölskyldna hafa kunnað að meta lágt verð á sumarleyfisferðum Plúsferða ogfarið í sól og sumarfrí með okkur. 6900 íslending ar hafa tekið flugið á vit œvintýra og hvíldar með Plúsferðum frá því að fyrirtœkið hóf starfsemi sína ífebrúar ífyrra. Við þökkum viðskiptavinum okkar kœrlega fyrir móttökurnar. Plúsferðir hafa sannað sig rœkilega og fest sig ísessi... ...og við höldum áfram! Nú hefjum við nýtt ferðaár og hjóðum marga PLUSA: BORGARPAKKAR í JANÚAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.