Morgunblaðið - 12.01.1997, Síða 15

Morgunblaðið - 12.01.1997, Síða 15
ORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 15 [reí'jast úrbóta í heilsu- gæslu í Búðahreppi )RGUNBLAÐINU hefur borist irfarandi bókun sem samþykkt ■ á fundi hreppsnefndar Búða- :pps 9. janúar: .Hreppsnefnd Búðahrepps lýsir ■ þungum áhyggjum sínum fna þess alvarlega ástands sem ipast hefur í málefnum heilsu- slu á Fáskrúðsfirði og Stöðvar- Si eftir að heilsugæslulæknir, n þjónað hefur svæðinu um ára- lét af störfum um nýliðin ára- t þegar ráðningarsamningur ís rann út. Ekki hefur verið ráðinn annar cnir að heilsugæslustöðinni og ci líkur á að svo verði ef ekkert ður að gert. Hreppsnefnd er mjög efins um heilsugæsluráðuneytið og eða ráðherra þess ráðuneytis hafi unn- ið af krafti við að leysa það vanda- mál sem skapast hefur. Merkja menn það meðal annars af því að ekki hefur borist svar við bréfi sem stjórn heilsugæslustöðvarinnar sendi ráðherra 25. október 1996, en þar var gerð grein fyrir hvað leyst gæti aðsteðjandi vanda. Hreppsnefnd telur að ráðherra heilbrigðismála ætti að líta sér nær áður en tekið er til hendinni við úrlausnir í heilbrigðismálum Græn- lendinga, sem eflaust eiga þó allt gott skilið. Hreppsnefnd Búða- hrepps krefst þess að ráðherrann sýni þann dug sem til þarf til að koma málefnum heilsugæslunnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði í þann farveg sem lög segja til um.“ Skákþing Reykjavíkur að hefjast SKÁKÞING Reykjavíkur hefst í dag sunnudag kl. 14 í félagsheimili Tafl- félags Reykjavíkur að Faxafeni 12. í aðalkeppninni verða tefldar 11 umferðir eftir Monrad-kerfi í einum riðli, sem er opinn öllum. Umferðir verða þrisvar í viku, aðallega á sunnudögum kl. 14 og á miðvikudög- um og föstudögum kl. 19.30. Skákþing Reykjavíkur er eitt veigamesta mótið, sem Taflfélag Reykjavíkur heldur og er jafnan skipað öflugum skákmeisturum. Núverandi skákmeistari Reykjavíkur er Torfi Leósson og mun hann freista þess að verja titilinn í mótinu. Keppni í flokki 14 ára og yngri á skákþingi Reykjavíkur fer fram laugardagana 18. janúar og 1. febr- úar og hefst kl. 14 báða dagana. Jazz-Funk-Freestyle nlmsKetó hefst 14. pn. lyrir 12 ara 09 eWr> Leióbeinandi er Birna Björnsdóttir sem hefur margra ára reynslu i danskennslu og uppsetningu á sýningum °9 keppnisdönsum. Dúndur stuó og hressir tímar meó nýjustu sporunum og tónlistinni. inn er halin \ sirna 561 3535 cn <3 fbjc)@0ót / FR05TA5KJÓU 6 Alþjóðleg og öðruvísi kennaramenntun Det Nodvendige Seminarium í Danmörku býður upp á 4ra ára nám sem veitir rétt til að kenna börnum í óháðum skólum í Danmörku og öðrum Evrópulöndum, vinna í barnaþorpi í Afríku eða með götubörnum í fátækrahverfum t.d. Mexíkóborgar, Maputo og víðar. Námið felst í: Félags- og samfélagsfræðum, sálfræði, uppeldisfræði, listum, leiklist, tónlist og íþróttum, dönsku og öðrum Evrópumálum og stærðfræði. Alþjóðlegt nám þar sem innifalin er 4 mánaða námsferð til Asíu, 6 mánaða kennsluþjálfun í Danmörku og 8 mánaða starf sem kennari í Afríku. Nemendum stendur til boða tölvuvætt bókasafn, tölvunet, Internet og tölvupóstur. Nemendurfrá 18 mismunandi löndum búa á skólanum. Tekjuöflun fyrir námskostnaði er hluti af 4 ára náminu. Byrjað 1. september 1997. Kynningarfundur í Reykjavík í febrúar. Hringið og fáið bækling. Det Nodvendige Seminarium, DK-6990 Ulfborg. Fax 00 45 9749 2209. E-mail: tinvddns@inet.uni-c.dk Heimasíða: http://inet.uni-c.dk7-tvinddns. ÖRIDSSKOUNN Nómskeið ó vorönn hefjost 21. 09 23. jonúor. Viltu læra brids? Allir geta lært að spila brids en það tekur svolítinn tíma að tileinka sér undirstöðuatriði sagna. Þú færð tækifæri til þess á byrjendanámskeiði Bridsskólans. Viltu verða betri spilari? Nú er í boði nýtt námskeið fyrir reyndari spilara, sambland af keppni og kennslu. Spennandi nýjung. Vönduð kennslugögn fylgja báðum námskeiðum. Byrjendur: Hefst 23. janúar 10 fimmtudagskvöld frá kl. 8-11. Framhald: Hefst 21. janúar - 10 þriðjudags-kvöld frá kl. 7.30-11. Bæði námskeiðin eru haldin í húsnæði Bridssambands íslands, Þönglabakka 1 í Mjódd. Nánari upplýsingar og innritun í síma 564 4247. PS. Ekki er nauðsynlegt að hafa með sér spilafélaga. EO% AfSLÁTTUR Af ÖLLUM KULDASKÓM 13.-18. JANÚAR Tilboðsdœmi: Grófur stamur sóli Loðfóðraðir Verð: 36-40, áður 4.990, nú 3*990 41-46, áður 5.800, nú ^,.6^,0 UTSALA - UTSALA 10-60% afsláttur Úlpur, skíðagallar, útigallar, íþróttagallar, íþróttaskór o.fL Opið laugardag kl. 10-16. »hummelwS SPORTBÚÐIN Nóatúni 17, sími 511 3555

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.