Morgunblaðið - 12.01.1997, Page 17

Morgunblaðið - 12.01.1997, Page 17
YDDA F100.36 / SÍA MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 17 KOSTA Ó K með vaxtaþrepum Nýr sparnaðarkostur í Búnaðarbankanum! Stighækkandi vextir, þrep fyrir þrep Hver innborgun er abnennt bundin í sex mánuði. Eftir það er hún laus til útborgunar hvenær sem er án þess að bindast aftur. Óhreyfð sex mánaða innstæða færist upp um eitt vaxtaþrep á sex mánaða fresti þar til hámarksávöxtun er náð. Ekki þarf að greiða úttektargjald. Pú velur það þrep sem þér hentar Við stofnun reiknings er hægt að velja um lengri binditíma, þ.e. 12, 18, 24 eða 30 mánuði og fá þannig hærri vexti strax frá fyrsta degi. Hver innborgun er aðeins bundin í upphafi eins og binditími segir til um en eftir það er hún alltaf laus. 8 %-r 7% -- 6% — 5%- 7,75% 7,25% 6,75% 6,25% 5,75% 5,25% 0 man. 6 man. 12 mán. 18 man. 24 man. 50 man. Dærai um val á bimlitíma: Reikningseigandi getur t.d. valið að binda sparifé í 12 mánuði og fær liann þá vexli samkvæmt 12 mánaða vaxtaþrepi frá fyrsta degi. Njóttu þess að spara á Kostabók Kostabók hentar mjög vel fyrir reglubundinn sparnað. Hægt er að velja um binditíma og að honum loknum er öll innstæðan laus til útborgunar hvenær sem er. KOSTABÓK með vaxtaþrepum -þú velur binditíma og vexti! ®BÚNAÐARBANKINN Traustur banki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.