Morgunblaðið - 12.01.1997, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 12.01.1997, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JANÚAR 1997 53 . Sara sögð dæmigerð- ur lygari Jerúsalem. Reuter. ÍSRAELSKIR lögreglumenn eru látnir horfa á myndband af for- sætisráðherrafrú landsins, þegar verið er að kenna þeim að sjá hvenær fólk er að Ijúga. Kennar- inn, sem kveðst vera sérfræðingur í táknmáli líkama og andlits, notar myndband þar sem hann segir augljóst að Sara, eiginkona Benj- amins Netanyahu, forsætisráð- herra, sé „að reyna að fela eitt- hvað“. Myndbandið er upptaka úr fréttatíma er barnfóstruhneykslið svokallaða stóð sem hæst í fyrra. Ung stúlka sakaði forsætisráð- herrafrúna um að hafa farið illa með sig og niðurlægt á alla lund áður en hún var rekin. Þegar Sara er spurð hvort að málið hafi kom- ið illa við hana, svarar hún neit- andi um leið og hún bítur í neðri vörina en slíkt segir kennari lög- reglumannanna dæmigert merki þess að verið sé að segja ósatt. Netanyahu-hjónin hafa ekki tjáð sig um málið en talsmaður forsetans vísaði því á bug sem „þvælu“. Bvrjendanámsheiö ip%jieljast þpiöjud. 14.jan. S|,llsvöi„ f Barna f unglinga, z og fullorðinsllohkar. 4 Lipurð ...■ ■ 0\ Líkamsraíkt Karatefélagið Þórshamar EINSTAKT TÆKIFÆRI FYRIR SKtoAFÓLK Skíðaparadism /■: á mann 17 nætur í tvíbýli. Lágmarksþátttaka 30 manns. Killington er eitt stærsta og vinsælasta skíðasvæðið upp af norðausturströnd Bandaríkjanna, miðsvæðis í Vermont. Svæðið spannar sex fjallstinda, þar á meðal hæsta tindinn sem fær er skíðamönnum á þessum slóðum. Þar er að íinna skíðabrekkur við allra Innifalið: FlugKeflavík-Boston-Keflavik, fráhæra Vististaði OV flugvallarskattar, akstur til ogfráflugvelli erlendis, nætl-lTdDæra gisnsla01 °8 : . jL Æm wxfL -.'S1! ) fSf ** gisting, íslensk fararstjóm og sex daga lyftukort. Komdu i söluskrifstofú Flugleiöa á Laugavegi 7 eöa haföu samband við símsöludeild í sínia 50 SO100 (svarað mánud. ■ föstud. kl. 8 -19 og á laugard. kl. 8-16.) 'Innifaliðívcrði: Flug, gisting og flugvallarskattar. veitingastaði og hvaðeina sem gerir dvölina að sannkölluðu skíðaævintýri. FLUGLEIDIR Traustur íslenskur ferðafélagi Tungumálanám á vorðnn ’97 Enska Celene Olgeirsson Peter Chadwick Robert S. Robertson Celene Peter Robert Spænska Carmen Ortuno Elisabeth Saguar Hilda Torres Carmen Elisabeth Hilda Jranska Ann Sigurjónsson Ingunn Garðarsdóttir ingunn Þýska Bemd Hammerschmidt Reiner Santura Italska - Qríska Paolo Turchi Kínverska Guan Dong Qing Sænska Adolf H. Petersen Danska Nárnskpið fyrlrbörn otj fullorðna Adolf Kvöldnárrisk<*ið Nárri fyrir byrjpndur o«j lctKjM komrid Magdalena Ólafsdóttir Finnska I)íi«|riáinskc*ið Tuomas Járvelá s Islenska fyrir útlendinga Inga Karlsdóttir Norska Lars Indresand Japanska Tomoko Giamo Mímir • Tómsttindaskóliitii * lyhill «d tfih ov slarfi • Sími: S88 72 22

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.