Morgunblaðið - 22.01.1997, Side 35

Morgunblaðið - 22.01.1997, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 35 IGL ÝSINC ^AR Kvenfataverslun Snyrtilegur og vanur starfskraftur óskast í kvenfataverslun. Æskilegur aldur 25-40 ára. Vinnutími frá kl. 12-18. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 27. janúar, merktar: „Reynsla - 900“. Öldrunarlæknir Staða öldrunarlæknis við Sólvang í Hafnar- firði er laus til umsóknar. Um er að ræða 50% starf. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist forstjóra Sólvangs fyrir 8. febrúar nk. Nánari upplýsingar veita Bragi Guðmunds- son, yfirlæknir, og Sveinn Guðbjartsson, forstjóri, í síma 555 0281. Vegna stóraukinna umsvifa hjá Tækni- & tölvudeild Heimilistækja hf. leitum við að drífandi og framsæknum starfsmönnum, sem tilbúnir eru að takast á við spennandi störf hjá traustu og framsæknu fyrirtæki. Tölvubúnaður - söluráðgjafi Óskum eftir að ráða söluráðgjafa með mikla reynslu til að selja tölvur og netbúnað til fyrirtækja og stofnana. Viðkomandi þarf að hafa yfirgripsmikla þekk- ingu og reynslu á þessu sviði og vera hæfur til að aðstoða viðskiptavini við tölvuvæðingu fyrirtækja. í dag starfa þrír starfsmenn við sölu tölvu- búnaðar frá m.a. Laser, Acer, Philips, HP, Multitec, Microsoft og Garrett. Hugbúnaðarsérfræðingur - Fjölnir/Navision Financials Vegna fjölda verkefna á þessu sviði óskum við eftir að bæta við okkur fleiri hugbúnaðar- mönnum með mikla reynslu á sviði hugbún- aðar. Áhersla er lögð á skipulögð og sjálf- stæð vinnubrögð, þjónustulipurð og þægi- lega framkomu. Sfmstöðvar - söluráðgjafi Óskum eftir að ráða söluráðgjafa til þess að selja símkerfi, símstöðvar og annan síma- búnað til fyrirtækja og stofnana. Reynsla af uppsetningu og þjónustu sím- stöðva og þekking á ISDN umhverfi er mik- ill kostur. Sölustarfið fer fram með tilboða- gerð og heimsóknum til væntanlegra við- skiptavina. í dag starfa 3 starfsmenn við sölu símabún- aðar hjá Heimilistækjum. Fyrirtækið selur lausnir á þessu sviði frá Philips, Ascom og Hybrex. Ljósritunarvélar - söluráðgjafi Óskum eftir að ráða söluráðgjafa til að selja Infotec Ijósritunarvélar og faxtæki til fyrir- tækja og stofnana. Um er að ræða sölustarf, sem að mestu fer fram með heimsóknum til væntanlegra við- skiptavina. Reynsla í sölu Ijósritunarvéla er nauðsynleg. Upplýsingar gefa Gunnar Halldórsson, deild- arstjóri tækni- og tölvudeildar, og Einar Örn Birgisson, sölustjóri símabúnaðar. Áhugasamir vinsamlegast sendi skriflegar umsóknir, merktar viðkomandi starfi, til Heimilistækja hf., Sætúni 8, 105 Reykjavík. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir sem trúnaðarmál. (Nl Heimilistæki hf T/EKNI-OC TÖLVUDEILD SÆTÚNI 8 SlMI 5691500 Gluggatjaldaverslun Sníða- og saumastarf Verslunin Áklæði og gluggatjöld óskar eftir að ráða starfsfólk til sníða- og saumastarfa. Um er að ræða hlutastarf á saumastofu frá kl. 9-13 eða eftir nánara samkomulagi. Aukavinna á álagstímum. Upplýsingar á staðnum. Áklæði og gluggatjöld, Skiphotli 17a, Reykjavík. Starfsmaður Neytendasamtökin óska eftir að ráða starfs- mann ti1 að sinna verkefnum á sviði sam- keppnismála og kannanna. Óskað er eftir manni með menntun á háskóla- stigi, t.d. rekstrar-, viðskipta- eða hag- fræðingi. í umsókn skulu m.a. koma fram upplýsingar um menntun og fyrri störf og skal þeim skil- að eigi síðar en 31. janúar nk. á skrifstofu Neytendasamtakanna, Skúlagötu 26, Reykjavík, eða senda í pósthólf samtakanna nr. 1096, 121 Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhannes Gunnarsson, framkvæmdastjóri, í síma 562 5000. Neytendasamtökin. Heilsugæslustöð Norður-Þingeyjarsýslu Staða heilsugæslulæknis með aðsetur á Raufarhöfn er laus til umsóknar frá 1. apríl 1997 eða síðar eftir samkomulagi. Staðan telst H1 staða, en í gildi er samstarfs- samningur við nágrannastaðina Þórshöfn og Kópasker um vinnu- og vaktafyrirkomulag, þannig að möguleikar á lengri fríum eru góðir. Þetta er því kjörið starf fyrir lækni, sem vill vinna mikið en eiga góð frí á milli. Samkvæmt staðarsamningi á svæðinu er einnig um launaáiag o.fl. sérkjör að ræða, s.s. bíl til afnota í vitjanir og á vöktum. Nánari upplýsingar veita Sigurður Halldórs- son, læknir, í símum 465 2109 eða 465 2166 og Birna Björnsdóttir, stjórnarformaður, í síma 465 1163. ISAL Ertu drffandi og viltu breyta til? íslenska álfélagið hf. óskar eftir að ráða í ný störf Við leitum að duglegum og röskum konum og körlum til að sinna sérhæfðum störfum í steypuskála og kerskálum. Áhersla er lögð á reglusemi, stundvísi, góða samstarfshæfni og árvekni. Kostur er ef nokkur tækni- og tölvukunnátta eða reynsla er fyrir hendi, svo og reynsla af störfum við annan iðnað eða í landbúnaði. Störfin eru aðallega unnin á þrískiptum 8 klst. vöktum allan sólarhringinn alla daga ársins, með ákveðnu vaktafríi á milli. Nýir starfsmenn hljóta þjálfun í upphafi starfstíma. Umsóknir óskast sendar til ÍSAL, pósthólf 244, 222 Hafnarfjörður, eigi síðar en 10. febrúar nk. Þau, sem eiga eldri umsóknir hjá ÍSAL, eru vinsamlegst beðin um að endurnýja þær. Umsóknareyðublöð fást hjá íslenska álfélag- inu hf., Straumsvík, eða bókaverslunum Eymundssonar hf., Austurstræti, Mjódd og Kringlunni, Reykjavík, og Pennanum sf., Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. Leikskólinn Sælukot óskar eftir leikskólakennara eða vönum starfskrafti í fullt starf. Upplýsingar í síma 552 7050. Kirkjubæjarklaustur Til sölu er járnklædd bogaskemma á Kirkju- bæjarklaustri, ásamt þeim lóðarleiguréttind- um sem henni fylgja. Skemman stendur við þjóðveg 1 á bökkum Skaftár. Hún er 219 fm að grunnflatarmáli og skiptist í skrifstofuhús- næði með rúmgóðu geymslulofti og verk- stæðisrými. Allar frekari upplýsingar gefur Örlygur Jónas- son, umdæmisstjóri RARIK á Suðurlandi, í síma 487 8232 eða á umdæmisskrifstofu RARIK á Hvolsvelli. ^ RAFMAGNSVEITUR KN RÍKISINS i LAUGAVEGI 118 • 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-605500 • BRÉFSÍMI 91-17891 Vélbúnaður til matvælavinnslu Til sölu eru vélar og tæki til matvælavinnslu. Má þar nefna flæðilínu, Hajek TA-20 L pökk- unarvél fyrir lofttæmdar umbúðir, ásamt áföstum borðum, Baader roðrífa, vigtar, áleggshnífa og pökkunarborð. Tækin henta mjög vel til matvælavinnslu og voru síðust notuð við sjólaxvinnslu í Vest- mannaeyjum. Nánari upplýsingar um verð og greiðsluskil- mála veitir Benedikt Ragnarsson, sparisjóðs- stjóri. Sparisjóður Vestmannaeyja, sími 481 2100. Aðalfundur Aðalfundur í íslenska hótelfélaginu hf. fyrir árið 1995 verður haldinn á Hótel Sögu þriðju- daginn 4. febrúar 1997 í Þingstofu A, 2. hæð, og hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Þorrablót Þorrablót brottfluttra Patreksfirðinga og Rauðsendinga verður haldið í Húsi iðnaðar- ins, Hallveigarstíg 1, Gullhömrum, föstudag- inn 31. janúar kl. 20.00. Miðar seldir á sama stað fimmtudaginn 23. janúar frá kl. 17-19 og laugardaginn 25. janúar frá kl. 11-14. Allir Patreksfirðingar, Rauðsendingar og aðrir Barðstrendingar velkomnir. Fjölmennum og styrkjum átthagaböndin. Kiddi, sími 5667184, Nana, sími 557 8669 og Gotti, sími 554 5475. Hafnarfjörður - þorrabót Sjálfstæðisflokkur- inn í Hafnarfiröi efnir til þorrablóts í Sjálf- stæðishúsinu við Strandgötu næst- komandi laugar- dagseftirmiðdag, 25.janúar, kl. 16.30. Heiðursgestir: Þorsteinn Pálsson, ráðherra og eigin- kona hans, Ingibjörg Þ. Rafnar. Meðal skemmtiatriða er söngur Öldu Ingibergs viö undirleik Jónasar Þóris. Veislustjóri Valgerður Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi. Miðapantanir hjá Berg Ólafssyni í símum 555 0867 og 588 1511 og Geir Jónssyni í síma 555 4703 og 569 1600. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins velkomið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.