Morgunblaðið - 22.01.1997, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 22.01.1997, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1997 41 IDAG BRIDS Umsjön Guömundur Páll Arnarson í SPILI 61 í úrslitaleik Landsbréfa og Júlíusar Sigurjónssonar um Reykj avíkurmeistaratitil- inn opnaði norður á fjórum laufum á báðum borðum. Það var meira en AV réðu við: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 874 * - ♦ 54 ♦ ÁK987652 Vestur Austur ♦ ÁG3 ♦ 109 ♦ D10983 IIIIH V ÁKG652 ♦ D963 1111,1 ♦ K7 ♦ D ♦ 1043 Suður ♦ KD652 ♦ 74 ♦ ÁG1082 ♦ G í opna salnum sátu Jón Baldursson og Sævar Þor- björnsson í sveit Lands- bréfa með spil AV gegn Jakobi Kristinssyni og 01- afí Lárussyni: Vestur Norður Austur Suður Sævar Jakob Jón ólafur - • 4 lauf 4 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass Pass Pass Jón á ekki mikið fyrir innákomu sinni á fjórða þrepi, svo það er skiljan- legt að Sævar þreifi fyrir sér með slemmu. Hann spyr um lykilspil (ása og trompkóng), en fær aðeins tvö og passar því fimm hjörtu. Útspilið var laufgosi upp á kóng norðurs. Tíg- ull til baka batt enda á vonir varnarinnar. í reynd drap Ólafur á ásinn og spilaði aftur tígli í þeirri von að Jakob gæti tromp- að, svo Jón gat hent spaða niður í fría tíguldrottn- ingu. En spilið má samt vinna þótt Olafur láti tíg- ultíuna duga. Sagnhafi trompar laufin tvö og tek- ur öll hjörtun. Þegar hann spilar síðasta trompinu lendir suður í þvingun með spaðahjón og ÁG í tígli. Hann verður að kasta tígli, en þá fer blindur nið- ur á blankan spaðaás og tvo tígla. Síðan er tígul- kóng spilað og blindur fær tvo síðastu slagina. I lokaða salnum passaði Júlíus Siguijónsson í aust- ur við opnun Björns Ey- steinssonar á fjórum lauf- um. Hermann Lárusson vemdardoblaði í fjórðu hendi og þá stökk Júlíus í sex hjörtu. Sem Sverrir Ármannsson í suður dobl- aði og spilaði út spaða- kóng. Það útspil tryggði vörninni strax jþrjá slagi. 14 stig til Landsbréfa. Áster. i2-28 ... að veita henni ÓSKIPTA athygli. TM Reg. U.S. Pat. Off — all rights reserved (c) 1996 Los Angeles Tlmes Syndlcete ÁRA afmæli. Átt- ræður er í dag, mið- vikudaginn 22. janúar, Guðmundur Jónsson, bif- reiðastjóri, Þinghólsbraut 12, Kópavogi. Hann dvelur nú á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð, Kópavogs- braut 1, Kópavogi. ÁRA afmæli. Átt- ræður er í dag, mið- vikudaginn 22. janúar, Pét- ur Sigurðsson, fyrrver- andi forsljóri Hraðfrysti- húss Breiðdæiinga hf. Sæbergi 5, Breiðdalsvík. Eiginkona hans er Berg- þóra Sigurðardóttir. Þau hjónin eru að heiman á af- mælisdaginn. ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 22. janúar, er sjötugur Guð- mundur J. Guðmundsson, fyrrverandi formaður Dagsbrúnar, Fremri- stekk 2, Reykjavík. Eigin- kona hans er Elín Torfa- dóttir. Þau hjónin taka á móti gestum föstudaginn 24. janúar í Kiwanishúsinu, Engj ateigi 11, Reykj avík milli kl. 17 og 19. ÁRA afmæli. í dag, miðvikudaginn 22. janúar, er fimmtugur Har- aldur H. Jónsson, raf- virki, Sævangi 38, Hafn- arfirði. Hann og kona hans, Guðrún Ingólfsdótt- ir, taka á móti gestum í Kiwanishúsinu, Engjateigi 11, Reykjavík, í dag, af- mælisdaginn frá kl. 17 til 20. Hlutavelta ÞESSIR duglegu krakkar sem eru í 7. bekk EB í Seljaskóla stóðu fyrir fjársöfnun á dögunum. Söfn- uðu þau 3.600 krónum sem þau gáfu í hjálparsjóð Rauða kross Islands. skák Umsjón Margcir l’ílursson STAÐAN kom upp í þriðju umferð á Skákþingi Reykja- víkur, sem nú stendur yfír. Einar Hjalti Jensson (2.225) var með hvítt, en Siguijón Sigurbjömsson (1.955) hafði svart og átti leik. Síðasti leikur hvíts var 16. b2—b4? 16. — d3! (Hættulegra en 16. - Hxf3 17. Hxd6!) 17. cxd3?? (Ekki 17. Dxd3? - Hxf3! en skást var 17. De4! - Hxf3 18. Hxd6! Þá er staðan ekki fyllilega ljós) 17. - Rd4! 18. De3 - Rxf3+ 19. gxf3 - Dxh2+ 20. Kfl - Dhl+ 21. Ke2 - Dxal og með heilan hrók yfir vann svartur örugg- lega. Fimmta umferð á mót- inu fer fram í kvöld í félagsheimili TR, Faxa- feni 12. Staðan eftir fjór- ar umferðir er þessi: 1.-3. Þröstur Þórhalls- son, Bragi Þorfinnsson og'Bergsteinn Einarsson 4 v. af 4 mögulegum. 4.-5. Björgvin Víg- lundssson og Tómas Björnsson 37« v. 6.-17. Sævar Bjarnason, Sigurjón Sigurbjömsson, Sverrir Norðfjörð, Páll Agn- ar Þórarinsson, Sigurbjörn Björnsson, Árni H. Krist- jánsson, Jón Garðar Viðars- son, Jón Viktor Gunnarsson, Stefán Kristjánsson, Halldór Pálsson, Frímann Sturluson og Einar Hjalti Jensson 3 v. Alla miðvikudaga fyrirkl 17.00. STJÖRNUSPA * YATNSBERI Afmælisbarn dagsins: Þú vinnur vel með öðrum og hefur áhuga á þjóðmálum. Hrútur [2\. mars - 19. apríl) í^íj^ Vinur getur tekið illa van- lugsuðum orðum þínum í dag, og þú ættir strax að oæta þar um og biðjast af- sökunar. Naut (20. april - 20. maí) Þú vilt gjaman reyna eitt- hvað nýtt til að bæta afkom- una, en kynntu þér málið betur og hlustaðu á góð ráð starfsfélaga. Tviburar (21.maí-20.júní) Æít1 Þig langar að skemmta þér í dag, en vilt fara ótroðnar sióðir, og breyta örlítið til. Þú ættir að ræða málið við ástvin. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HÍg Hlustaðu á það sem góður vinur hefur til málanna að leggja í dag, því hugmyndir hans eru góðar og henta ykkur vel. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gefast óvæntar frístundir í dag, sem þú ættir að nota til að betrumbæta heimilið með góðri aðstoð fjölskyld- unnar. Meyja (23. ágúst - 22. september) Samningar um fiármálin ganga hægt, og geta leitt tii ágreinings milli vina. Reyndu að sýna þolinmæði og skiln- ing. Vog (23. sept. - 22. október) Fyrirætlanir þínar varðandi vinnuna ná loks fram að ganga, og ættu að færa þér batnandi afkomu. Slakaðu á heima í kvöld. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) HlfS Sláðu ekki slöku við í vinn- unni í dag, og ljúktu skyldu- störfunum snemma. Þú eign- ast nýja vini í mannfagnaði kvöldsins. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Ástvinur er eitthvað miður sín í dag og þarfnast um- hyggju þinnar. Þið ættuð að gera ykkur dagamun þegar kvöldar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þótt þú komir ekki öllu í verk sem þú ætlaðir þér í dag, getur þú fagnað góðu gengi. Hvíldu þig svo heima með ástvini. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Starfsfélagi veitir þér óvænt- an stuðning í dag við lausn á áríðandi verkefni. Þið farið svo út saman þegar kvöldar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Skemmtanir eru ofarlega á baugi, og þú sækir skemmti- stað, sem þú hefur ekki heimsótt áður. Kvöldið verð- ur ánægjulegt. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Til mikils að vinna! j i

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.