Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 39 I ! I I I < < 4 I i l i i I 4 Jón Ragnar Þorsteinsson héraðs- dómari var skyndilega kallaður burt úr miðri dagsins önn. Sviplegt frá- fall hans kom á óvart þótt heilsan hefði orðið fyrir áfalli, en góðar von- ir stóðu til þess að hann kæmist yfir þann hjallann. Þá dómara sem sátu með honum á fundi á föstudegi hefði síst grunað að þessi góði drengur yrði ekki lengur í lifenda tölu að kvöldi næsta mánudags. Jóhann S. Hannesson skólameistari orti eitt sinn kvæði í minningu ungs manns sem rifjaðist upp við andlátsfregn Jóns. Kvæðið hefst svo: Við spyijum drottin særð, hvers vegna hann hafi það dularfulla verkalag að kalla svona vænan vinnumann af velli heim á bæ um miðjan dag. Jón var vissulega maður starfsins, bjó yfir ódrepandi eljusemi og seiglu og skilaði dómaraverkum sínum með miklum sóma sem og öðru því sem hann tók sér fyrir hendur. Hann taldi ekki erfiðið eftir sér. Fullyrða má að Jón hafi notið sívaxandi álits sem dómari og víst er að hann hefði áfram skilað miklu og góðu starfi á þeim vettvangi. Hann hafði einnig mikinn áhuga á stöðu dómsvaldsins í landinu, skipulagi þess og starfsskilyrðum. A þeim fundi dómara sem ég nefndi fyrr lýsti hann rækilega skoðunum sínum og framtíðarsýn á þessu sviði. Þeim sem ekki voru kunnugir Jóni hefur eflaust einhvern tíma orðið það á að vanmeta hann, en okkur sem þekktu hann frá skólaárum var mæta vel ljóst að hann myndi stand- ast þau próf sem lífið legði fyrir hann. Þau voru reyndar af ýmsum toga. Jón var vinsæll maður í félaga- hópi, glaðvær, söngvinn og velvilj- aður. Hann fór hvorki mikinn né hafði hátt en hélt sínu fram. Hann gat líka tekið forystu ef því var að skipta og sparaði sig þá hvergi. Hann var ætíð tryggur vinur. Jón var gæfumaður í einkalífi, prýðilega giftur og átti góða fjöl- skyldu. Þótt mér sé það ekki að öllu leyti kunnugt þá er það vissa mín að hann hefur verið mikill fjölskyldu- maður eins og stundum er tekið til orða. Að þeim Ieiðarlokum sem nú blasa við skal Jóni þökkuð samfylgdin af heilum huga og eiginkonu hans og fjölskyldu vottuð hin dýpsta samúð. Friðgeir Björnsson. Viö erum á vaktinni til 22.00 öll kvöld vikunnar ifb LYFJA U Lágmúla 5 Sími 533 2300 iriófums SuðurlandsbrautlO 108 Reykjavík • Sími 553 1099 Opið öll kvöld til kl. 22 - einnig um helgar. Skreyiingar fyrir öll tílefni. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓN NÍELSSON læknir, er látinn. Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Brynjólfur Þór Jónsson, Þorbjörn Jónsson, Guðrún Svanborg Hauksdóttir, Helga Bryndís Jónsdóttir, Jón Þorbjarnarson, María Þorbjarnardóttir, Níels Thibaud Girerd. t Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð og vináttu við and- lát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, SÆUNNAR JÓFRÍÐAR JÓHANNESDÓTTUR. Jóhannes Þorsteinsson, Helga Þorsteinsdóttir, Guðni Arnberg Þorsteinsson, Málfríður Ólina Þorsteinsdóttir, Steini Sævar Þorsteinsson, Árni Hreiðar Þorsteinsson og fjölskyldur. GARÐS APÓTEK Sogavegi 108 REYKJAVÍKUR APÓTEK Austurstræti 16 eru opin til kl. 22 -é- Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Garðs Apótek LAUGARD. - SUNNUD. 10-21 MÁNUD. - FÖSTUD. 9-21 NGBRAUTAR HRIMOBRAUT 119 J[APÓTEK ^S»S11 8070 9 0or- nagerð 1 Smiðjuvegi 2, Kópavogi 1 Slmi 567 2 1 1 0 1 Fax 567 1688 * http.www.skima.is/gks Fjöldi nýrra eigna á söluskrá Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 60. SIHI: 565-5522 Fax: 565-4744. Túnhvammur Sérstaklega glæsilegt 261 fm keðjuhús. Góð suðurverönd, sauna, arin- stofa. Fullbúin gæðaeign. 5 svefnherbergi, stórt eldhús, útsýni, góður bíl- skúr. Upþl- á skrifstofu okkar. Verð 16,7 millj. Vallarbarð Gott raðhús á eini hæð, innbyggður bílskúr. 5 svefnherbergi, gott sjónvarpshol og stór stofa. Fallegt eldhús. Áhvílandi 4,7 millj. í byggingasj. Verð 12,8 millj. Eyrarholt Falleg 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Útsýni yfir fjörðinn og suður fyrir. Vandaðar innréttingar, parket og flísar. Fullbúin íbúð. Áhvílandi hús- bréf. Verö 9,5 millj. Sævangur Gott ca 200 fm einlyft einbýli. Falleg hraunlóð, suðurverönd, góður bílskúr, arinn, 4 svefnherb. Fataherbergi á svefngangi. Verð 15,2 millj. Hjallabrat Vorum að fá stóra og glæsilega íbúð á fyrstu hæð í mjög góðu fjölbýli. Húsið er allt klætt að utan með varanlegri klæðningu og þak er nýtt. Ibúðin er gullfalleg, björt, flísar og parket, nýtt eldhús, tvennar svalir, m.a. yfir- byggðar. Verð 8,9 millj. Opið í dag 11-13 Sími 565-5522 Opið hús Laugarásvegur 13 sérhæð Milli kl. 14 og 17 í dag er til sýnis falleg sérhæð á 1. hæð í vönduðu fjórbýli. 4 herbergi og rúmgóðar stofur. Arinn. Suðursvalir. Útsýni. Bílskúrsréttur. Húseignin getur verið iaus strax. Ath. lækkað verð, aðeins 12,8 millj. Verið velkomin. Húsið, fasteignasala, Suðurlandsbraut 50, sími 533 4300. Opið í dag milli kl. 12 og 14. ÁLFTANES Þau seldust fljótt! Enda óvenjulega falleg ekki satt? Nú eru fleiri komin í byggingu. Frábær staðsetning. Gott verð. Fyrstur kemur fyrstur fær Upplýsingar hjá Hraunhamri fasteignasölu, sími 565 4511. EIGNAMIDIIININ * Abyrg þjónusta í ártugi Sími 588 9090 - Síðumúli 21 Sverrir Kristinsson, lögg. fas.e.s. OPIÐ í DAG, SUNNUDAG, KL. 12-15 Verslunarpláss óskast. Hotum Barónsstígur. Vorum að fá í sölu 3ja kaupanda að 400-600 fm verslunarplássi. Æski- leg staðsetning: Múlar, Fenin eða gamli miðbær- inn. ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST. J Iðnaðarhúsnæði óskast. Einn af viðskiptavinum Eignamiðlunarinnar óskar eftir 600-800 fm iðnaðarhúsnæði til leigu eða kaups. Húsnæðið þarf að vera með góðri lofthæð, inn- keyrsludyrum og'góðu útisvæði. Staðsetning: Stór-Reykjavíkursvæðið, Selfoss, Hafnarfirði og víðar. Uppl. veitir Stefán Hrafn. EINBÝLI JMHI Látraströnd - útsýni. vorum að tá i einkasölu tvílyft einbýlishús á fráb. útsýnisstað með óbyggðu svæði sunnan hússins. Á neðri hæðinni er innb. bílskúr, nú nýttur sem ein- stakl.íb., 2 herb., snyrting, þvottah. o.fl. Á efri hæðinni er m.a. 2-3 herb., tvö baðherb., eldhús og þrjár stofur m. arni. Flest gólfefni á hæðinni eru nýleg (flísar og massívt parket). Stór lóö til suðurs m.a. m. sundlaug, mikilli hellulögn o.fl. V. 18,9 m. 6842 RAÐHÚS Miklabraut. Vorum að fá í sölu fallegt endaraðhús á tveimur hæðum auk kj. Húsið skiptist m.a. í tvær stofur og 6 herb. Stór suður- garður. Áhv. 3,6 m. V. 10,7 m. 6921 4RA-6 HERB. Lindarsmári. RúmgóðogfallegumlOO fm íb. á 2. hæð. Sérþvottah. Vestursv. íb. afh. tilb. undir tréverk og málningu nú þegar. Gott verð. 6926 Lindarsmári. Falleg og björt um 115 fm íb. á tveimur hæðum. íb. skilast nú þegar tilb. undir tréverk og málningu. Gott verð. 6927 Miðleiti - lúxusíb. Stórglæsileg 6-7 herb. 195 fm íb. á tveimur hæðum í 4-býlishúsi ásamt stæði í bílageymslu. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar og mjög vandaðar. Arinn í stofu. Stórar suðursvalir. Glæsileg íbúð. Allar uppl. veitir Þorleifur. V. 15,5 m 6881 Brávallagata. Góö 4ra herb. 87 fm risíb. íbúðin er aðeins að hluta undir súð. Suð- ursvalir. Húsiö er nýlega endurbætt. Nýtt parket og flísar á gólfum. V. 6,9 m. 6916 Rauðalækur. 4ra herb. mjög björt og góð íb. á jarðh. Nýtt eldhús og gler. Áhv. 3,3 millj. frá byggsj. V. 7,0 m. 3739 Holtsgata. Falleg og björt um 74 fm íb. á 3.hæö í traustu steinhúsi. Gott útsýni. íb. er á efstu hæð og í góðu ástandi. V. 5,8 m. 6917 herb. 80 fm íb. á 2. hæð í 3-býlishúsi. Lyklar á skrifstofu. V. 5,9 m. 6919 Við Landakotstún. 3ja herb. ein- staklega skemmtileg og falleg risíb. m. nýju par- keti, gleri og gluggum o.fl. Suðursvalir. Áhv. byggsj.lán 3,4 m. V. 7,5 m. 6814 Bogahlíð. Vorum að fá á skrá góða 3-4ra herb. íb. í þessu vinsæla hverfi. íb. skiptist m.a. í hol, eldhús, stóra stofu, 2 herb. og bað. Hús og sameign í góðu ástandi. V. 7,3 m. 6912 Hjarðarhagi. Snyrtileg og björt um 85 fm íb. á 3. hæð. Vestursvalir. Húsið er klætt að utan og í mjög góðu ástandi. V. 6,3 m. 6924 2JA HERB. _ ^IIOI Reykás - laus fljótlega. Vorum að fá í sölu sérlega fallega 75 fm 2ja-3ja herb. ib. á 2. hæð í litlu nýlegu fjölbýlishúsi. Parket á gólf- um. Stórar svalir. Ahv. 3,6 m. V. 6,5 m. 6920 Grettisgata. 2ja herb. falleg og björt ris- íbúð í góðu steinhúsi. Sér bílastæði. Skipti á stærri eign koma til greina. V. 4,9 m. 6818 ATVINNUHÚSNÆÐI Rauðarárstígur - verslunar- pláss. Vorum að fá í sölu glæsilegt verslun- arpláss I þessu nýlega og vandaða verslunarhús- næði. Húsnæðið er um 400 fm og skiptist í tvö verslunarpláss. Góð lofthæð og áberandi sýn- ingargluggi. Fjögur stæði í bílageymslu fylgja. Nánari uppl. veita Sverrir og Stefán Hrafn. 5327
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.