Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 27 -AsssÉb- ■ STUTT Vikublaðið á mánu- degi VIKUBLAÐIÐ kemur út næstkom- andi mánudag í breyttri mynd og á nýjum útgáfudegi, mánudegi. Uppstokkun hefur átt sér stað hvað varðar efnistök, efnisþætti, útlit og útgáfudag en tilgangurinn með breytingunum er að efla stöðu blaðsins á fjölmiðlamarkaðinum. Sérstakt markaðsátak er þegar hafið með auglýsingum á strætis- vögnum, í strætisvagnaskýlum, á veltiskiltum og ljósaskiltum. „Markmiðið er einfalt; að Viku- blaðið verði sýnilegra og fýsilegur kostur í fjölmiðlaflórunni, vinstra blað, þar sem unnt verður að kynna sér „hina hliðina á málinu“,“ eins og segir í fréttatilkynningu. -----♦ ♦ ♦---- Atkvöld hjá Helli TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur at- kvöld mánudaginn 10. febrúar. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þijár atskákir með hálftíma umhugsun. Taflfélagið Hellir heldur atkvöld einu sinni í mánuði. Mótið fer fram í Þönglabakka 1 í Mjóddinni, efstu hæð. Sami inn- gangur og hjá Bridgesambandinu og Keilu í Mjódd. Teflt verður með Fischer-FIDE klukkum. Mótið hefst kl. 20. Taflfélagið Hellir stendur fyrir hraðmótum öll mánudagskvöld klukkan 20 og eru atkvöldin einn þátturinn í þeirri mótaröð. Öllum er velkomið að taka þátt í hraðmót- unum, hvort sem þeir eru félags- menn í Helli eða ekki. Ammóníum klóríð, difenhýdiamín Oxeladín Ammomum klorið, oxeladín cítras Oxeladín: NotkunarsviB: Oxeladín er hóstastillandi mixtúra og er mýkjandi við ertingu í öndunarfærum. Frábendingar: Gæta þarf varúðar við notkun hóstamixtúra hjá litium börnum, því mikilvægt er að þau geti hóstaö upp slími og óhreinindum sem kunna að setjast í öndunarfæri. Aukaverkanir: Ekki þekktar. Athugið: Lyfið inniheldur 7,9% alkóhól. Dexómet: Eiginieikar: Lyfið hefur hóstastillandi verkun i líkingu við kódein, en hefur ekki aörar verkanir kódeins og engin ávanahætta fylgir notkun þess. Notkunarsvið: Dexómet er hóstamixtúra, sem hefur áhrif á hósta sem stafar af minni háttar ertingu í hálsi eða berkjum. Varúöarreglur: Um 3% einstaklinga geta ekki umbrotið lyfið í lifur og geta þeir fengiö verulegar aukaverkanir af venjulegum | skömmtum. Lyfiö skal ekki nota lengur en í viku í senn. Aukaverkanir: Einstaka sinnum geta komiö fram útbrot. Einnig ógleði og I uppköst. Að auki hefur verið vart við þreytu, svima, ofskynjanir og hjartslátt. Pektólín: Notkunarsvið: Pektólín er hóstastillandi j mixtúra og verkar á ofnæmi. Aukaverkanir: Athugið að lyfið hefur róandi verkun. Því ber aö vara viö stjórnun vélknúinna tækja samtímis notkun lyfsins. Tússól: Notkunarsvið: Tússól er hóstastillandi mixtúra. Aukaverkanir: Við ofskömmtun geta komiö uppköst og truflun á jónavægi líkamans. Athugiö: Lyfið inniheldur 7,5% alkóhól. Skömmtun: Nákvæmar leiöbeiningar um skömmtun fylgja lyfjunum. Ekki má taka stærri skammta en mælt er meö. Lesiö vandlega leiöbeiningar, sem fylgja lyfjunum. Fáslf apótekum og lyfjabúðum ****** Tussol m m mm m £ Dexomet ffuuu Verö: Ferðaklúbburinn Kátir dagar - kátt fólk stendur fyrir yndislegri ferð í hlýja vorsólina á Benidorm. Það ættu allir eldri borgarar að finna eitthvað við sitt hæfi en farið verður í morgungöngur til hressingar, boðið verður upp í dans, bingó, félagsvist og söng við gítarspil og margt fleira. Með í för verður Steinunn Ingvarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Fimmudagskvöldib 27. febrúar veröur haldin sannköllub 60.450 i og stendur fram eftir kvöldi. Borinn veröur fram ljúffengur kvöldveröur, skemmtun, Yiappdrætti meö glæsilegum vinningum og dans. Miöar veröa seldir á sknfstofu Samvinnuferöa - Landsýnar í Austurstræti. * Staðgreittá mann, miðað við tvo íibúð með einu svefnherbergi á Monika Holidays. Innifalið: Flug, gisting m/morgunverðar- blaðborði, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararst/óm og skattar. Samvininiferúir-Laiulsýii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Halnartjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 (saf)örður: Hafnarstræti 7 • S. 456 5390 • Símbréf 456 5392 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 Einnig umboðsmenn um land allt BATlA5/» EUROCARO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.