Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 46
46 SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Eitt fremsta meistaraverk kvikmyndasögunnar' Brenda Blethyn fékk Golden Globe verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSÝNING: MEÐEIGANDINN Whoopi Goldberg ATTUNDI DAGURINN The Associate Nýjasta grinmynd Whoopi Goldberg Meðeigandinn fjallar um snjalla svarta konu sem á erfitt með að vinna sig upp i fjármálaheiminum á Wall Street því þar er öllu stjórnað af körlum. Hún stofnar því eigið fyrirtæki og býr til ímyndaðann karl meðeiganda og það er eins og við manninn mælt að viðskiptin fara að blómstra. Hún lendir í vandræðum þegar allir vilja hitta þennan nýja meðeiganda og verður þvi að bregða sér í líki miðaldra hvíts karlmanns. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Mán. kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. Áttundi dagurinn fjallar um vináttu tveggja manna sem hittast fyrir tilviljun og lenda í ótrúlegum ævintýrum á ferö um Frakkland. Daniel Auteuil og Pascal Duquenne deildu með sér verðlaununum á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir besta leik í karlhlutverki. Myndin erframlag Belga til Óskarsverðlaunanna. Leikstjóri Jaco van Dormel (Toto le Hero). | Sýndkl. 6,9 og 11.15. Mán.kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. | PÖRÚI^II SLEEPERS Sýnd kl. 9. Mán. kí. 9. B.l. Í6 DENNIS QUAII) SEAN CONNERY DRACj^NHI'ARJ Sýndkl.3. B.i. 12.. IU Sýnd kl. 3 . Isl. tal. BRIMBROT Sýnd um helgina vegna fjölda áskorana SÝND KL. 6. Mán. kl. 6. DAGSLJÓS SVERRIR Þór o g Guðrún Olga Gústafsbörn. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SÚSANNA og Jenny Andreudætur sáu um að bera veitingar í gesti. Nelly’s Café opnað MENNINGARKAFFIHÚSIÐ Nel- strætis og Þingholtsstrætis þar ly’s Café, sem nefnt er eftir Nelly sem skemmtistaðurinn NashviIIe í sjónvarpsþáttunum Húsið á slétt- var áður. Ljósmyndari Morgun- unni, var opnað í vikunni. Kaffi- blaðsins fór á opnunarhátíð húss- húsið er til húsa á horni Banka- ins og tók þessar myndir. HALLA Björnsdóttir, Guðrún Olga Gústafsdóttir og Linda Sigurðardóttir. SNORRI Sturluson og Otto Tynes. AUÐUR Jónsdóttir, Sara María Skúladóttir, Melissa Garðarsdóttir og Svala Heiðberg. Gallagher og Kensit giftast ► LIAM Gallagher, 24 ára, söngvari hljómsveitarinn- ar Oasis, og leikkonan Patsy Kensit, 28 ára, eru sögð ætla að ganga í hjónaband í næstu viku. 30 pörum hefur verið boð- ið í veisluna sem verður lialdin á hóteli í London. „Þau eru búin að vera trú- íofuð síðan í fyrrasumar, þannig að þetta kemur ekki mjög á óvart,“ sagði f ramkvæmdastj óri hljórn- sveitarinnar, Johnny Hopkins. Þetta verður fyrsta hjónaband Gailagher og þriðja hjónaband Kensit en hún var áður gift Jim Kerr, liðsmanni hljóm- sveitarinnar Simple Minds og eiga þau saman soninn James, fjögurra ára.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.