Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 50
50 SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
MÁNUDAGUR 10/2
Sjóimvarpið
15.00 Miþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
16.05 ►Markaregn Sýnt er
úr leikjum síðustu umferðar í
úrvalsdeild ensku knattspyrn-
unnar.
16.45 Þ'LeiAarljós (Guiding
Light) Bandarískut mynda-
flokkur. (576)
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Fatan hans Bimba
(Bimbles Bucket) Breskur
~.j teiknimyndaflokkur. Þýðandi:
Edda Kristjánsdóttir. Leik-
raddir: Valgeir Skagfjörð,
Þórarinn Eyfjörð og Þórdís
Arnljótsdóttir. (7:13)
18.25 ►Beykigróf (Byker
Grove) Bresk þáttaröð.
(38:72)
18.50 ►Úr riki náttúrunnar
Heimur dýranna (Wild World
ofAnimals) Bresk fræðslu-
mynd. Þýðandi og þulur: Ingi
Karl Jóhannesson. (5:13)
19.20 ►Inn milli fjallanna
(The Valley Between)
Þýsk/ástralskur myndaflokk-
ur. (9:12)
_ y 19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Dagsljós
21.05 ►Öldin
okkar(The
People’s Century) Að þessu
sinni er m.a. fjallað um iðn-
væðingu og tilkomu bílaverk-
smiðjanna í Bandaríkjunum.
Þulur er Guðmundur Ingi
Kristjánsson. (5:26)
22.00 ►Sí&asta spil (The Fi-
nal Cut) Breskur myndaflokk-
— ur um valdabrölt Francis
Urquharts forsætisráðherra.
Nú er gamli klækjarefurinn
að reyna að tryggja sér rólegt
starf á vettvangi alþjóða-
stjórnmála og þar með
áhyggjulaust ævikvöld. Aðal-
hlutverk leika Ian Richardson,
Diane Fletcher, Paul Freeman
og Isla Blair. Þýðandi: Gunnar
Þorsteinsson. (4:4)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Markaregn Endur-
sýndur þáttur.
23.55 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Trausti Þór Sverrisson.
8.00 Hér og nú. Að utan.
8.35 Víðsjá. morgunútgáfa
Listir, vísindi, hugmyndir, tón-
list. 8.45 Ljóð dagsins
9.03 Laufskálinn (Frá Akur-
eyri)
9.38 Segðu mér sögu, Njósnir
að næturþeli. (21:25)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.03 Veðurfregnir
10.15 Árdegistónar
- Sönglög eftir Pál ísólfsson.
*. L Þuríður Pálsdóttir syngur;
Guðrún A. Kristinsdóttir leikur
á píanó.
- Tríó í e-moll eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson. Ólafur Vignir
Albertsson, Þorvaldur Stein-
grímsson og Pétur Þorvalds-
son leika.
11.03 Samfélagið í nærmynd
12.45 Veðurfregnir
12.50 Auðlind
12.57 Dánarfregnir og augl.
13.05 Stefnumót
14.03 Útvarpssagan, Á Snæ-
fellsnesi. (11:20)
14.30 Frá upphafi til enda
15.03 Morðin á Sjöundá Byggt
- / á frásöguþætti Jóns Helgason-
ar ritstjóra. Fyrsti þáttur af
þremur. Flytjendur: Hjörtur
Pálsson, Þorsteinn Gunnars-
son, Rúrik Haraldsson, Sigurð-
ur Skúlason, Margrét Guð-
mundsdóttir, Valgerður Dan
og Anna Kristín Arngrímsdótt-
ir. Hljóðstjórn: Hreinn Valdi-
marsson. Umsjón og handrit:
Klemenz Jónsson. (Áður á
dagskrá í gærdag)
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar i lag Léttar
æfingar og heimaleikfimi fyrir
byrjendur og lengra komna.
Allir geta tekið þátt í að liðka
sig og létta undir stjóm Ág-
ústu Johnson og Hrafns Frið-
bjömssonar. Dagskrárgerð er
í höndum Barkar Braga Bald-
vinssonar.
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
IIVIII) 13.00 ►Vatnsvélin
nlinU (e) (The WaterEng-
ine) Uppfinningamaður kem-
ur að lokuðum dymm þegar
hann reynir að fá einkaleyfi á
hugverk sitt. Hann kemst
fljótt að því að óprúttnir aðilar
hyggjast nýta sér þessa upp-
finningu og svífast einskis.
Aðalhlutverk: Joe Mantegna,
John Mahoney, Charles Dum-
ingog Treat Williams. 1992.
14.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
15.00 ►Matreiðslumeistar-
inn (e)
15.30 ►Hope og Gloria
(Hope and Gloria) (4:11) (e)
16.00 ►Kaldir krakkar
16.25 ►Sögur úr Andabæ
16.50 ►Lukku-Láki
17.15 ►Glæstar vonir
17.40 ►Lfnurnar í lag
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.00 ►Eiríkur
20.20 ►Þungar sakir (The
Sculptress) Síðari hluti hörku-
spennandi breskrar fram-
haldsmyndar um samband
blaðakonunnar Rosalind
Leigh við Olive Martin sem
situr bak við lás og slá dæmd
fyrir að hafa myrt móður sína
og systur. Aðalhlutverk: Paul-
ine Quirke, Caroline Goodall
og Christopher Fulford. Leik-
stjóri: Stuart Orme. 1996.
Stranglega bönnuð börnum.
(2:2)
21.55 ►Mörk dagsins
22.20 ►Vatnsvélin (The Wat-
erEngine) Sjá umfjöllun að
ofan.
23.50 ►Dagskrárlok
15.53 Dagbók
16.05 Tónstiginn Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir.
17.03 Víðsjá Listir, vísindi, hug-
myndir, tónlist. 18.03 Um dag-
inn og veginn. Víðsjá heldur
áfram. 18.30 Lesið fýrir þjóð-
ina: Gerpla e. Halldór Laxness.
(Frumflutt 1957) 18.45 Ljóð
dagsins (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.30 Augl. og veðurfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna
endurflutt
20.00 Af tónlistarsamstarfi rík-
isútvarpsstöðva á Norður-
löndum og við Eystrasalt Tón-
leikar frá Lettlandi. síöari hluti.
Umsjón: Atli Heimir Sveins-
son.
21.00 Á sunnudögum (e)
22.10 Veðurfregnir
22.15 Lestur Passíusálma (13)
22.25 Tónlist á síðkvöldi Verk
eftir Franz Schubert.
Sónata arpeggione í a-moll.
Svava Bernharðsdóttir leikur á
víólu og Kristinn Örn Kristins-
son á píanó.
- Lög úr Ijóðabálknum Malara-
stúlkan fagra. Gunnar Guð-
björnsson, tenór syngur og
Jónas Ingimundarson leikur á
píanó.
23.00 Samfélagið í nærmynd
(e)
0.10 Tónstiginn Umsjón: El-
ísabet Indra Ragnarsdóttir. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpiö. 8.00
Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dægurmálaútvarp o.fl. 18.03
Þjóöarsálin. 19.32 Netlíf. 21.00 Rokk-
StÖð 3
bfFTTIR 8.30 ►Heims-
rlL I I In kaup - verslun um
víða veröld.
18.15 ►Barnastund
18.35 ►Seiður
(Spellbinder) Leikinn mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga.
(25:26)
19.00 ►Borgarbragur
19.30 ►Alf
19.55 ►Bæjarbragur (Towni-
es) Félagarnir Carrie, Shann-
on, Denise, Kurt, Ryan, Mike,
Marge, Jesse og Kathy eru
enn á heimaslóðum þrátt fyrir
fásinnið og reyna að taka því
sem að höndum ber á léttu
nótunum.
20.20 ►Visitölufjölskyldan
(Married...with Children)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
20.45 ►Vörður laganna (The
Marshal II)
21.35 ►Réttvísi (Crimina!
Justice) Ástralskur mynda-
flokkur um baráttu réttvísinn-
ar við glæpafjölskyldu. (23:26)
IIYkin 22 25 ►Yfirskilvit-
nl « HU |eg fyrirbæri (PSI
Factor) í Toronto í Kanada
gengur kona inn í musteri gyð-
inga. Rabbínin þekkir konuna
sem gengur að honum og reyn-
ir að kyrkja hann. Rannsókn-
arliðið er kallað á vettvang og
því falið að kanna hvort konan
sé haldin illum öndum en hún
er í eins konar dái. Gyðingar
eiga sér foma athöfn sem á
að reka út illa anda og rabbín-
inn er fenginn til að reyna hana
á konunni með skelfilegum af-
leiðingum. I Anderson-þjóð-
garðinum rekast tveir þjóð-
garðsverðir á gamlan mann í
miklu uppnámi. Við nánari
könnun kemur í ljós að enn
verr er komið fyrir félögum
hans. Um er að ræða komungt
fólk sem lítur út fyrir að vera
komið að níræðu.
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Dagskrárlok
land. 22.10 Hlustað með flytjendum.
0.10 Næturtónar. 1.00 Næturtónar á
samt. rásum. Veðurspá.
Fróttlr á Rós 1 og Rós 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 og 6.00
Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arasori. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Logi
Dýrfjörð. 3.00 Dagskrárlok.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrót
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir.
12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga.
16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúla-
son, Skúli Helgason og Guðrún Gunn-
arsdóttir. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kri-
stófer Helgason. 24.00 Næturdag-
skrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
til morguns.
íþróttafréttir kl. 13.00.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Ragnar Már.
16.00 Rokkárin (e) 18.00-9.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir
Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvaö.
13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08
Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri bland-
an. 22.00 Stefán Sigurösson. 1.00 TS
Tryggvason.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 9, 10, 11, 12,
Kirk Douglas
leikur eitt af aö-
alhlutverkunum
í þessari mynd.
Maðurinn
frá Fanná
■ Kl. 21.00 ►Dramatík Frumsýningarmynd kvölds-
ins á Sýn heitir Maðurinn frá Fanná, eða „The Man
From Snowy River“. Þetta er áströlsk kvikmynd sem fjall-
ar um ungan pilt að nafni Jim Craig sem þarf að þola
mótlæti í lífinu. Faðir hans fellur frá og strákurinn hefur
á engan að treysta nema sjálfan sig. Þrátt fyrir ungan
aldur deyr Jim ekki ráðalaus og ræður sig til starfa á
búgarði auðugs stórbónda. Þar kynnist hann ýmsum hlið-
um mannlífsins og upplifir sterkar tilfinningar sem vakna
þegar ástin gerir vart við sig. Maltin gefur myndinni, sem
er frá árinu 1982, þrjár og hálfa stjörnu og vekur sér-
staka athygli á stórfenglegum hestaatriðum. Aðalhlut-
verk leika Kirk Douglas, Tom Burlinson, Sigrid Thornton
og Jack Thompson en leikstjóri er George Miller.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
6.00 BBC Newsday 6.35 The Brollye
6.46 Blue Peter 7.10 Gnrnge Hill 7.36
Tumabout 8.00 Kilroy 8.30 The Bill
8.66 The Good Food Sh<w 9.26 Songs
of Praise 10.00 Growing Pains 11.00
Style Challenge 11.30 The Good Food
Show 12.00 Song3 of Praiee 12.35
Tumabout 13.00 Kilroy 13.30 The BBJ
14.00 Growing Pains 14.56 Hot Chefs
16.06 The Brollys 15.15 Biue Peter
15.40 Grange Hili 16.06 Style Chai-
lenge 18.36 999 17.30 Top of tbe Pops
18.00 The Wortd Today 18.30 Stcfan
Buczacki 19.00 Are You Being Setved
19.30 Eaatenders 20.00 Minder 21.00
BBC Worid News 21.30 Making Bahies
22.30 Tho Brittas Empire 23.00 Casu-
alty 0.00 Prime Wcatber 0.05 Tks - the
Enlightmenttbe Encyclopedie
CARTOOIM METWORK
5.00 Sharky and George 5.30 Thontae
the Tank Engine 0.00 The Fruitties
6.30 UtUe Dracula 7.00 Tom and Jerty
Kids 7.16 Screwy Squirrel 7.30 Scooby
Doo 8.00 Cow and Chieken 8.16 Tom
and Jerry 8.30 The Real Adventures
of Jonny Quest 9.00 Pitates of Dark
Watcr 9.30 The Mask 10.00 Dexter's
Laboratory 10.30 The Addams Family
114)0 Littie Drarula 11.30 The Bugs
and D»ffy Show 12.00 Popeye's Treas-
ure Chest 12.30 The New Adventures
of Captain Pituiet 13.00 The Real Ad-
ventures of Jonny Quest 13.30 Pirates
of Dark Waler 14.00 The Reai Sloty
of... 14.30 Casper and the Angels 164)0
Two Stupid Dogs 16.16 DÍoopy and
Dripple 16.30 Thc Jctsona 16.00 Cow
and Chicken 16.16 Scooby Doo 16.45
Seooby Doo 17.16 Worid Premiere To-
ona 17.30 Thc Mask 18.00 Tom and
Jcny 18.30 The Flintstones
CNftl
Fréttlr og vlftskiptafréttlr fluttar
reglulega. 6.30 lnaight 6.30 Globat
Vlew 7.30 Sport 11.30 American Edlti-
on 11.45 Q * A 12.30 Sport 14.00
Larry King 15.30 Sport 16.30 Comput-
er Connection 17.30 Q & A 18.46
Amorican EdiUon 10.00 World Business
Today 20.00 Larry King21.30 Insight
22.30 Sport 0.30 Moneyline 1.16
American Edition 1.30 Q 0 A 2.00
Lany King 3.30 Showbis Today 4.30
Worid Report
PISCOVERY
16.00 Rex Hunt’s Flshing Adventures
II 16.30 Breaking the Ice 17.00
Connections 2 17.30 Beyond 2000
18.00 Wild Things 10.00 Beyond 2000
19.30 Mysterious Forces Beyond 20.00
History's Tuming Points 20.30 Bu6b
Tueker Mau 21.00 Lonely Hanet 22.00
Discoveiy Signaturc 23.00 Wings 0.00
Dagskráriok
EUROSPORT
7.30 Sund 9.00 SkíSaskotfimi 11.00
FijáLsar iþri.ttir innanhúss 12.00 Alpa-
greinar 13.00 Ýmsar vetrariþrOttir
14.00 Knattspyma 16.00 Skíðastfikk
17.00 Fijáisar IþTOttir innanhÚ6s 18.30
Slepakeppni 18.00 Speedworid 21.00
Sumo 22.00 Knattspyma 23.00 Snéker
0.30 Dagskrfrlok
MTV
5.00 Awake mttne Wíldstde 6.00 Morii-
ing Mix 11.00 Greatest Híts 12.00 US
Top 20 Countdown 13.00 Music Non-
Stop 16.00 Seiect MTV 16.00 Hanging
Out 17.00 Turoed on Europe 17.30
Dial 18.00 Hot 18.30 Real Worid 4
19.00 Hit Ust UK 20.00 Sport 20.30
Real Worid 5 21.00 Singied Out 21.30
Amour 22.30 Tumed on Europe 23.00
Yo! 0.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fréttir og vHrfklptafréttir fluttar
raglutega. 6.00 The Best of The Tic-
ket 5.30 Travel Xpress 6.00 Today
8.00 European Squawk Box 9.00
European Money Wheel 13.30 The
CNBC Squawk Box 16.00 Homca and
Gardens 18.00 The Site 17.00 Nation-
al Goographic Television 184)0 The Tic-
kct 18.30 New Talk 19.00 Dateline
20.00 Super Sports 21.00 Tbe Bcst
of The Tonight Show 22.00 Conan
O’Brien 23.00 Best of Uter 23.30 Tom
Brokaw 0.00 The Best of The Tonight
Show 1.00 Intemigbt 2.00 New Taik
2.30 Travel Xpretts 3.00 Talkin' Jaxz
3.30 The Ucket 4.00 Travel Xpress
4.30 New Taik
SKY MOVIES PLUS
8.00 Young Sherlock Holmes 8.00
Skippy and the Iotruders. 1969 10.00
The Wrong Box, 1966 12.00 UtUe Big
League, 1994 1 4.00 Lueky Lady, 1975
16.00 Going Uttder, 1990 1 8.00 Car
54. Where Are You?, 1994 1 9.30 E!
Featurcs 204)0 Congo. 1995 22.00
China Moon, 1994 23.40 Mad Dogs and
Engish, 1995 1.26 Thc Beast Whithin,
1981 3.00 Scercta, 1994 4.30 Going
Under
SKY NEWS
Fréttir á Idukkutíma fresti. 6.00
aSunrise 9.30 The Book Show 10.10
60 Minutea 14.30 Parliament 17.00
Live at Five 18.30 Tonight with Adam
Boulton 19.30 Sporteline 1.30 Tonight
with Adam Bouiton 2.30 Business Rep-
ort 3.30 Pariiament
SKY ONE
8.00 Momlng Glory 8.00 Dcslgning
Womcn 10.00 Another World 11.00
Days of Our Lives 12.00 Thc Oprah
Winfrey Show 13.00 Geraldo 14.00
Sally Jecay liaphael 15.00 Jenny Jones
16.00 Oprah Winfrey 17.00 Star Trek
18.00 Real TV 18.30 Marriod... With
Childrcn 18.00 The Simpsons 1930
MASII 20.00 Napoieon and Josephine:
A Lovfi Story 22.00 Nash Bridgcs
23.00 Star Trck 24.00 LAPD 0.30 Thc
Lucy Show 1.00 Hit Mix Long Flay
TNT
21.00 High Society, 1956 23.00 Key
Largo, 1948 0.46 Miss JuBe, 1972 2.40
The Spartan Giadiatora, 1965 5.00
Dagskrártok.
SÝIM
17.00 ►Spítalalff (MASH)
17.30 ►Fjörefnið
18.00 ►íslenski listinn Vin-
sælustu myndböndin sam-
kvæmt vali hlustenda eins og
það birtist í íslenska listanum
á Bylgjunni.
18.45 ►Taumlaus tónlist
20.00 ►Draumaland (Dream
On) Ritstjórinn Martin Tupper
stendur á krossgötum í lífi
sínu. Eiginkonan er farin frá
honum og er nú á byijunar-
reit sem þýðir að tími stefnu-
mótanna er kominn aftur.
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, EuroBport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovcry,
Eurosport, MTV, NBC Sujier Channel, Sky News, TNT.
20.30 ►Stöðin (Taxi) Marg-
verðlaunaðir þættir þar sem
fjallað er um lífið ogtilveruna
hjá starfsmönnum leigubif-
reiðastöðvar. Á meðal leik-
enda eru Danny DeVito og
Tony Danza.
UV||n 21-00 ►Maðurinn
Ifl I nU frá Fanná (Man
From Snowy R;Ver)Áströlsk
kvikmynd um ungan pilt sem
hefur á engan að treysta nema
sjálfan sig (Sjá kynningu)
22.40 ►Glæpasaga (Crime
Story) Um glæpi og glæpa-
menn.
23.25 ►Sögur að handan
(Tales From The Darkside)
Hrollvekjandi myndaflokkur.
(e)
23.50 ►Spitalalif (MASH) (e)
0.15 ►Dagskrárlok
Omega
7.15-7.45 ►Benny Hinn (e)
20.00 ►Central Message
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
23.00 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
13,14,15,16,17 og 18. íþróttafrétt-
ir kl. 10 og 17. MTV-fréttir kl. 9.30
og 13.30. Sviðsljósið kl. 11.30 og
15.30.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Halldór Hauks-
son. 12.05 Léttklassískt í hádeginu.
13.00 Tónlistaryfirlit (BBC). 13.30
Diskur dagsins í boöi Japis. 15.00
Klassísk tónlist.
Fróttir frá BBC Worid servíce kl. 8,
9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorö.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags-
ins. 8.30 Orö Guðs. 9.00 Morgunorö.
10.30 Bænastund. 11.00 Pastor
dagsins. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í
kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist.
18.00 Róleg tónlist. 20.00 Internat-
ional Show. 22.00 Blönduð tónlist.
22.30 Bænastund. 24.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 7.00 Blandaðir tón-
ar. 9.00 í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg-
inu. 13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn
Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunningjar,
Steinar Viktors. 18.30 Rólega deildin
hjá Steinari. 19.00 Sígilt kvöld. 22.00
Listamaður mánaðarins. 24.00 Næt-
urtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samt.
Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæöisút-
varp. 16.00 Samt. Bylgjunni FM 98,9.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sór-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7
17.00 Pósthólf 220. 17.26 Tónlist og
tilkynningar. 18.30 Fróttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.