Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 55 VEÐUR 9. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.23 0,0 7.37 4,7 13.53 -0,1 19.59 4,4 9.40 13.40 17.41 15.27 ÍSAFJÖRÐUR 3.25 0,0 9.30 2,5 15.59 -0,1 21.51 2,3 9.59 13.46 17.35 15.33 SIGLUFJÖRÐUR 5.35 0,1 11.54 1,5 18.04 -0,1 9.42 13.28 17.16 15.14 DJÚPIVOGUR 4.46 2,3 10.57 0,1 16.57 2,2 23.10 -0,1 9.13 13.11 17.10 14.56 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands * \ * 4 R>9n'n9 í; 4 * 4 ? 4 ■; Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað rj Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma R 'J Sunnan, 2 vindstig. Vindörinsýnirvind- stefnu og fjöðrin = vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. 4 10° Hitastig = Þoka Súld Spá VEÐURHORFUR í DAG Spá: Sunnan og suðaustan kaldi eða alihvasst suðvestan- og vestanlands, en annars hægari vindur. Súld við suðurströndina, slydda vestaniands en annars víðast þurrt. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag austan og norðaustan hvassviðri og snjókoma um norðanvert landið en vestan stinningskaldi um sunnanvert landið og él vestan til. Á þriðjudag og miðvikudag suðvestan kaldi og él um sunnan- og vestanvert landið en hægari sunnan og þurrt að mestu norðan- og norðaustanlands. Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir breytilega en sfðar norðaustlæga átt með éljagangi um norðanvert landið. FÆRD Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlrt: Lægðardrag við suðurströnd landsins, á hreyfíngu til norðurs. Lægð suður af landinu, lika á leið til norðurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 06.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík -3 úrit. ígrennd Lúxemborg 3 skýjað Bolungarvík Hamborg 1 heiðskírt Akureyri -6 skýjað Frankfurt 2 rigning Egilsstaðir -12 heiðskírt Vin -3 þokumóða Kirkjubæjarkl. -4 sniókoma Algarve 13 skýjað Nuuk -3 Malaga 13 skýjað Narssarssuaq -6 snjókoma Las Palmas Þórshöfn -1 alskýjað Barcelona 4 léttskýjað Bergen 5 skýjað Mallorca 3 léttskýjað Ósló 3 léttskýjað Róm 2 heiðskírt Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar 0 þokumóða Stokkhólmur 3 léttskýjað Winnipeg -7 alskýjað Helsinki 0 skýiað Montreal -12 alskýjað Dublin 5 skýjað Haiifax Glasgow 6 skýjað New York 2 heiðskírt London -1 þokuruðningur Washington 4 alskýjað Pans 2 léttskýjað Oriando 17 þokumóða Amsterdam 2 þoka á sið.klst. Chicago -3 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. é é Krossgátan LÁRÉTT: -1 stilltur, 8 námsgrein- in, 9 féllu, 10 kyrra, 11 braka, 13 bunustokkur, 15 f\jótt, 18 frýsa, 21 vond, 22 sárið, 23 óbeit, 24 ræpu. LÓÐRÉTT: - 2 bleytukrap, 3 skjóða, 4 bál, 5 kven- dýrið, 6 iðkum, 7 hníf, 12 bók, 14 hress, 15 höfuð, 16 mannsnafn, 17 steins, 18 fáni, 19 báran, 20 sigólausa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 hlýra, 4 fætur, 7 raust, 8 eyðum, 9 ark, 11 traf, 13 emja, 14 angur, 15 þjór, 17 roks, 20 hræ, 22 rómur, 23 tómum, 24 afræð, 25 rimma. Lóðrétt: - 1 horft, 2 ýsuna, 3 akta, 4 frek, 5 tíðum, 6 rymja, 10 rígur, 12 far, 13 err, 15 þerra, 16 ólmur, 18 ormur, 19 semja, 20 hríð, 21 ætur. í dag er sunnudagur 9. febrúar, 40. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Mjúklegt andsvar stöðvar bræði, en meiðandi orð vekur reiði. Skipin Reykjavíkurhöfn: Á morgun koma Dettifoss og Reykjafoss. Brúar- foss er væntanlegur á þriðjudag. Ilafnarfjardaihöfn: I dag er flutningaskipið Lómur væntanlegt og súrálsskipið Archime- des kemur til Straums- vikur. Dettifoss er vænt- anlegur á morgun. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs verður með fataúthlutun nk. þriðju- dag í Hamraborg 7, 2. hæð, kl. 17-18. Flóamarkaður Ðýra- vina, Hafnarstræti 17, kjallara er opinn kl. 14-18 mánudaga, þriðju- daga og miðvikudaga. Uppl. í s. 552-2916. Mannamót Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan er op- in alla virka daga kl. 9-16 og eru leiðbeinend- ur á staðnum. Allir vel- komnir. Enn eru laus pláss í körfugerð og myndlist. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Árskógar 4. Á morgun mánudag leikfími kl. 10.15, boccia kl. 11, fé- lagsvist kl. 13.30. Góu- gleði „dömukvöld“ verð- ur haldin föstudaginn 21. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Tískusýning, happdrætti o.fl. Uppl. og skráning í s. 587-5044 fyrir kl. 17 föstudaginn 14. febrúar. Gerðuberg, félagsstarf. Öskudaginn 12. febrúar kl. 14 verður „Leikdagur aldraðra" í íþróttahúsinu v/Austurberg á vegum áhugafólks um íþróttir fyrir aldraðra. Fjölbreytt dagskrá og kaffíveiting- ar í boði. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Allar uppl. I s. 557-9020. Aflagrandi 40. Á morg- un mánudag leikfimi kl. 8.30, bocciaæfing kl. 10.20, félagsvist kl. 14. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 postulíns- málun, kl. 13-16.30 út- skurður. Hvassaleiti 56-58. Á morgun mánudag frjáls (Oröskv. 15, 1.) spilamennska kl. 13. Kaffiveitingar. Félag eidri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag og dans- að í Goðheimum, Sóitúni 3 kl. 20 í kvöld. Á morg- un mánudag sveitar- keppni í brids, þriðji dag- ur kl. 13. Vitatorg. Á morgun mánudag smiðjan kl. 9, bútasaumur kl. 10, bocc- ia ki. 10, gönguferð kl. 11, handmennt almenn kl. 13, brids (aðstoð) kl. 13, bókband kl. 13.30. Norðurbrún 1. Þorra- blót verður haldið föstu- daginn 14. febrúar kl. 19. Kór starfsmannafé- lags Hrafnistu er með söng og gamanmál. Minni kvenna og minni karla. Ólafur Beinteins leikur á harmoniku. Skráning í s. 568-6960 fyrir kl. 15 13. febrúar. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Á morgun mánudag púttað í Sundlaug Kópavogs með Karli og Emst ki. 10-11. Seniordans ki. 15.30 í safnaðarsal Di- graneskirkju----------- Söngsveitin Drangey heldur sitt árlega þorra- kaffi í Drangey, Stakka- hlíð 17, í dag. Húsið verður opnað kl. 14.30. Boðið verður upp á veisluhlaðborð að skagf- irskum sið og mun söng- sveitin taka lagið fyrir gesti undir stjóm Snæ- bjargar Snæbjamadótt- ur. Nemendur Snæbjarg- ar koma einnig fram. Skaftfellingafélagið í Rvík. Félagsvist kl. 14 í dag í Skaftfellingabúð. Kvenfélag Breiðholts heldur fund kl. 20.30 nk. þriðjudag í samkomusal Breiðholtskirkju. Rætt verður um umhverfis- vænar vörur. Félagsvist ABK. Spilað verður í Þinghól, Hamra- borg 11, á morgun mánudag kl. 20.30. Allir velkomnir. OA-samtökin. Fundur fellur niður hjá mánu- dagsdeild á morgun mánudag vegna hús- næðisleysis. Öldungaráð Hauka er með spilakvöld nk. mið- C vikudag kl. 20.30 í Haukahúsinu. Kirkjustarf Askirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æsku- lýðsfélagið fyrir ungl- inga í 9. og 10. bekk í kvöld kl. 20.30 og fyrir unglinga í 8. bekk mánu- dagskvöld kl. 20.30. Dómkirkjan. Mánudag- 'V-' ur: Samvera fyrir for- eldra ungra bama kl. 14-16. Samkoma 10-12 ára kl. 16.30. Friðrikskapella. Kyrrð- arstund í hádegi á morg- un mánudag. Léttur málsverður í gamla fé- lagsheimilinu á eftir. Langholtskirkja. Æskulýðsstarf í kvöld kl. 20 í umsjá Lenu Rós Matthíasdóttur. Ung- bamamorgunn mánudag kl. 10-12. Opið hús. Hall- veig Finnbogadóttir, hjúkr.fr. «f Laugarneskirkja. Mánudag: Fundur í æskulýðsfélaginu kl. 20. Neskirkja. Hjónastarf í í kvöld kl. 20.30. Fjármái fjölskyldunnar. Margrét Westlund og Sólrún Hall- dórsdóttir fy'alla um fjár- mái, fjölskyldumál og leiðir tii úrbóta. Mánu- dag: 10-12 ára starf kl. 17. Fundur í æskulýðsfé- laginu kl. 20. Foreldra-*^ morgun þriðjud. kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13-15.30. Uppl. um fótsnyrtingu í s. 557-4521. Digraneskirkja. For- eldramorgnar þriðjudaga kl. 10-12. Öllum opið. Fella- og Ilólakirkja. Mánudagur: Bænastund og fyrirbænir kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkjunni. Æskulýðsfé- lagsfundur kl. 20.30. t . Seljakirkja. Fundur KFUK á morgun mánu- dag fyrir 6-9 ára börn kl. 17.15-18.15 og 10-12 ára kl. 18.30-19.30. Mömmumorgunn þriðju- dag kl. 10-12. Landakirkja. Unglinga- fundur KFUM & K, Landakirkju kl. 20.30 í kvöld. Dr. Eshedu spjall- ar og spekúlerar með unglingunum. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANGÍfc- MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á m&nuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.