Morgunblaðið - 09.02.1997, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 55
VEÐUR
9. FEBRÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 1.23 0,0 7.37 4,7 13.53 -0,1 19.59 4,4 9.40 13.40 17.41 15.27
ÍSAFJÖRÐUR 3.25 0,0 9.30 2,5 15.59 -0,1 21.51 2,3 9.59 13.46 17.35 15.33
SIGLUFJÖRÐUR 5.35 0,1 11.54 1,5 18.04 -0,1 9.42 13.28 17.16 15.14
DJÚPIVOGUR 4.46 2,3 10.57 0,1 16.57 2,2 23.10 -0,1 9.13 13.11 17.10 14.56
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar íslands
* \ * 4 R>9n'n9
í; 4 *
4 ? 4 ■;
Heiðskírt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað
rj Skúrir
Slydda y Slydduél
Snjókoma R
'J
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörinsýnirvind-
stefnu og fjöðrin =
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. 4
10° Hitastig
= Þoka
Súld
Spá
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Sunnan og suðaustan kaldi eða alihvasst
suðvestan- og vestanlands, en annars hægari
vindur. Súld við suðurströndina, slydda
vestaniands en annars víðast þurrt.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á mánudag austan og norðaustan hvassviðri og
snjókoma um norðanvert landið en vestan
stinningskaldi um sunnanvert landið og él
vestan til. Á þriðjudag og miðvikudag suðvestan
kaldi og él um sunnan- og vestanvert landið en
hægari sunnan og þurrt að mestu norðan- og
norðaustanlands. Á fimmtudag og föstudag lítur
út fyrir breytilega en sfðar norðaustlæga átt með
éljagangi um norðanvert landið.
FÆRD Á VEGUM (kl. 17.30 í gær)
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlrt: Lægðardrag við suðurströnd landsins, á hreyfíngu
til norðurs. Lægð suður af landinu, lika á leið til norðurs.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 06.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Reykjavík -3 úrit. ígrennd Lúxemborg 3 skýjað
Bolungarvík Hamborg 1 heiðskírt
Akureyri -6 skýjað Frankfurt 2 rigning
Egilsstaðir -12 heiðskírt Vin -3 þokumóða
Kirkjubæjarkl. -4 sniókoma Algarve 13 skýjað
Nuuk -3 Malaga 13 skýjað
Narssarssuaq -6 snjókoma Las Palmas
Þórshöfn -1 alskýjað Barcelona 4 léttskýjað
Bergen 5 skýjað Mallorca 3 léttskýjað
Ósló 3 léttskýjað Róm 2 heiðskírt
Kaupmannahöfn 3 léttskýjað Feneyjar 0 þokumóða
Stokkhólmur 3 léttskýjað Winnipeg -7 alskýjað
Helsinki 0 skýiað Montreal -12 alskýjað
Dublin 5 skýjað Haiifax
Glasgow 6 skýjað New York 2 heiðskírt
London -1 þokuruðningur Washington 4 alskýjað
Pans 2 léttskýjað Oriando 17 þokumóða
Amsterdam 2 þoka á sið.klst. Chicago -3 alskýjað
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
é é
Krossgátan
LÁRÉTT:
-1 stilltur, 8 námsgrein-
in, 9 féllu, 10 kyrra, 11
braka, 13 bunustokkur,
15 f\jótt, 18 frýsa, 21
vond, 22 sárið, 23 óbeit,
24 ræpu.
LÓÐRÉTT:
- 2 bleytukrap, 3
skjóða, 4 bál, 5 kven-
dýrið, 6 iðkum, 7 hníf,
12 bók, 14 hress, 15
höfuð, 16 mannsnafn,
17 steins, 18 fáni, 19
báran, 20 sigólausa.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 hlýra, 4 fætur, 7 raust, 8 eyðum, 9 ark,
11 traf, 13 emja, 14 angur, 15 þjór, 17 roks, 20 hræ,
22 rómur, 23 tómum, 24 afræð, 25 rimma.
Lóðrétt: - 1 horft, 2 ýsuna, 3 akta, 4 frek, 5 tíðum,
6 rymja, 10 rígur, 12 far, 13 err, 15 þerra, 16 ólmur,
18 ormur, 19 semja, 20 hríð, 21 ætur.
í dag er sunnudagur 9. febrúar,
40. dagur ársins 1997. Orð
dagsins: Mjúklegt andsvar
stöðvar bræði, en meiðandi orð
vekur reiði.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Á
morgun koma Dettifoss
og Reykjafoss. Brúar-
foss er væntanlegur á
þriðjudag.
Ilafnarfjardaihöfn: I
dag er flutningaskipið
Lómur væntanlegt og
súrálsskipið Archime-
des kemur til Straums-
vikur. Dettifoss er vænt-
anlegur á morgun.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs verður með
fataúthlutun nk. þriðju-
dag í Hamraborg 7, 2.
hæð, kl. 17-18.
Flóamarkaður Ðýra-
vina, Hafnarstræti 17,
kjallara er opinn kl.
14-18 mánudaga, þriðju-
daga og miðvikudaga.
Uppl. í s. 552-2916.
Mannamót
Bólstaðarhlíð 43.
Handavinnustofan er op-
in alla virka daga kl.
9-16 og eru leiðbeinend-
ur á staðnum. Allir vel-
komnir. Enn eru laus
pláss í körfugerð og
myndlist. Uppl. og
skráning í s. 568-5052.
Árskógar 4. Á morgun
mánudag leikfími kl.
10.15, boccia kl. 11, fé-
lagsvist kl. 13.30. Góu-
gleði „dömukvöld“ verð-
ur haldin föstudaginn 21.
febrúar og hefst með
borðhaldi kl. 18.30.
Tískusýning, happdrætti
o.fl. Uppl. og skráning í
s. 587-5044 fyrir kl. 17
föstudaginn 14. febrúar.
Gerðuberg, félagsstarf.
Öskudaginn 12. febrúar
kl. 14 verður „Leikdagur
aldraðra" í íþróttahúsinu
v/Austurberg á vegum
áhugafólks um íþróttir
fyrir aldraðra. Fjölbreytt
dagskrá og kaffíveiting-
ar í boði. Lagt af stað
frá Gerðubergi kl. 13.30.
Allar uppl. I s. 557-9020.
Aflagrandi 40. Á morg-
un mánudag leikfimi kl.
8.30, bocciaæfing kl.
10.20, félagsvist kl. 14.
Hraunbær 105. Á morg-
un kl. 9-16.30 postulíns-
málun, kl. 13-16.30 út-
skurður.
Hvassaleiti 56-58. Á
morgun mánudag frjáls
(Oröskv. 15, 1.)
spilamennska kl. 13.
Kaffiveitingar.
Félag eidri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Félagsvist í Ris-
inu kl. 14 í dag og dans-
að í Goðheimum, Sóitúni
3 kl. 20 í kvöld. Á morg-
un mánudag sveitar-
keppni í brids, þriðji dag-
ur kl. 13.
Vitatorg. Á morgun
mánudag smiðjan kl. 9,
bútasaumur kl. 10, bocc-
ia ki. 10, gönguferð kl.
11, handmennt almenn
kl. 13, brids (aðstoð) kl.
13, bókband kl. 13.30.
Norðurbrún 1. Þorra-
blót verður haldið föstu-
daginn 14. febrúar kl.
19. Kór starfsmannafé-
lags Hrafnistu er með
söng og gamanmál.
Minni kvenna og minni
karla. Ólafur Beinteins
leikur á harmoniku.
Skráning í s. 568-6960
fyrir kl. 15 13. febrúar.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra, Kópavogi. Á
morgun mánudag púttað
í Sundlaug Kópavogs
með Karli og Emst ki.
10-11. Seniordans ki.
15.30 í safnaðarsal Di-
graneskirkju-----------
Söngsveitin Drangey
heldur sitt árlega þorra-
kaffi í Drangey, Stakka-
hlíð 17, í dag. Húsið
verður opnað kl. 14.30.
Boðið verður upp á
veisluhlaðborð að skagf-
irskum sið og mun söng-
sveitin taka lagið fyrir
gesti undir stjóm Snæ-
bjargar Snæbjamadótt-
ur. Nemendur Snæbjarg-
ar koma einnig fram.
Skaftfellingafélagið í
Rvík. Félagsvist kl. 14 í
dag í Skaftfellingabúð.
Kvenfélag Breiðholts
heldur fund kl. 20.30 nk.
þriðjudag í samkomusal
Breiðholtskirkju. Rætt
verður um umhverfis-
vænar vörur.
Félagsvist ABK. Spilað
verður í Þinghól, Hamra-
borg 11, á morgun
mánudag kl. 20.30. Allir
velkomnir.
OA-samtökin. Fundur
fellur niður hjá mánu-
dagsdeild á morgun
mánudag vegna hús-
næðisleysis.
Öldungaráð Hauka er
með spilakvöld nk. mið- C
vikudag kl. 20.30 í
Haukahúsinu.
Kirkjustarf
Askirkja. Fundur í
æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
Bústaðakirkja. Æsku-
lýðsfélagið fyrir ungl-
inga í 9. og 10. bekk í
kvöld kl. 20.30 og fyrir
unglinga í 8. bekk mánu-
dagskvöld kl. 20.30.
Dómkirkjan. Mánudag- 'V-'
ur: Samvera fyrir for-
eldra ungra bama kl.
14-16. Samkoma 10-12
ára kl. 16.30.
Friðrikskapella. Kyrrð-
arstund í hádegi á morg-
un mánudag. Léttur
málsverður í gamla fé-
lagsheimilinu á eftir.
Langholtskirkja.
Æskulýðsstarf í kvöld
kl. 20 í umsjá Lenu Rós
Matthíasdóttur. Ung-
bamamorgunn mánudag
kl. 10-12. Opið hús. Hall-
veig Finnbogadóttir,
hjúkr.fr. «f
Laugarneskirkja.
Mánudag: Fundur í
æskulýðsfélaginu kl. 20.
Neskirkja. Hjónastarf í
í kvöld kl. 20.30. Fjármái
fjölskyldunnar. Margrét
Westlund og Sólrún Hall-
dórsdóttir fy'alla um fjár-
mái, fjölskyldumál og
leiðir tii úrbóta. Mánu-
dag: 10-12 ára starf kl.
17. Fundur í æskulýðsfé-
laginu kl. 20. Foreldra-*^
morgun þriðjud. kl.
10-12. Kaffi og spjall.
Árbæjarkirkja. Opið
hús fyrir eldri borgara
kl. 13-15.30. Uppl. um
fótsnyrtingu í s.
557-4521.
Digraneskirkja. For-
eldramorgnar þriðjudaga
kl. 10-12. Öllum opið.
Fella- og Ilólakirkja.
Mánudagur: Bænastund
og fyrirbænir kl. 18.
Tekið á móti bænaefnum
í kirkjunni. Æskulýðsfé-
lagsfundur kl. 20.30. t .
Seljakirkja. Fundur
KFUK á morgun mánu-
dag fyrir 6-9 ára börn
kl. 17.15-18.15 og 10-12
ára kl. 18.30-19.30.
Mömmumorgunn þriðju-
dag kl. 10-12.
Landakirkja. Unglinga-
fundur KFUM & K,
Landakirkju kl. 20.30 í
kvöld. Dr. Eshedu spjall-
ar og spekúlerar með
unglingunum.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjóm 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANGÍfc-
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á m&nuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.