Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 45 FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson KOKKURINN Halla Sif Ólafsdóttir bregður her á leik með bleik- um og gulum pardusdýrum, þeim Þóreyju Ósk Árnadóttur og Berglindi Gylfadóttur. Grímuball Kvennaskólans KVENNASKÓLINN í Reykjavík hélt sitt árlega grímuball í Óperukjallaran- um í vikunni. Þar brá ýmsum furðuskepnum fyrir sem dönsuðu og sungu af miklum móð við undirleik hljómsveitarinnar Gloss sem hélt uppi góðri stemmningu. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór í leðurbúningnum á staðinn og tók þessar myndir. ÓLAFUR Brynjar Bjarkason kanína, Tom Stranger, „strand- vörður“ frá Ástralíu og Halla Gunnarsdóttir jólasveinn. LILJA Þórarinsdóttir, Valdimar Valsson, Hanna Rakel Aðal- steinsdóttir og Signý Hermannsdóttir. VEL fór á með vinkonunum Þorbjörgu Helgu Ólafsdóttur, Ás- gerði Hannesdóttur og Fjólu Katrínu Óskarsdóttur á ballinu. Efni í fermingarfötin Snið frá Burda, Mew Look og Kwivk Sew, auk sníðablaða frá Burda, Knip o.fl. Allt til sauma. VIRKA Mörkinni 3, sími 568 7477 Opið mánud.-föstud. kl. 10-18. Laugard. kl, 10-14. til l.júní. Kringlunni 4-6 sími 588 0800 - NETFANG: http://www.sambioin.com/ KVENNAKLUBBURINN FIRST IAXKABIM ...í öllum þeim ævintýrum sem þú getur ímyndað þér! IsVenskt ta HRINGJARINNÍ Sýnd kl. 9 í THX digital. B. I. 16 FORSYNING Gamanmyndin sem allir hafa beöið eftir er loksins komin! Eiginmennirnir skila Goldie Hawn, Diane Keaton og Bette Midler en þær ætla ekki að sætta sig við slíka meðferd og ákveða hefndir... eins og þessum elskum einum er lagið! VINSÆLASTA GAMANMYND ÁRSINS IMIMEMSJ Forsýning á stórspennumyndinni Turbulance sem er um flutning fanga með 747 breiðþotu frá New York til Los Angeles. Hér er á ferðinni einhver magnaðasta spennumynd í langan tíma. Aðalhlutverk: Ray Liotta (Goodfellas), Lauren Holly (Dumb and Dumber), og Hector Elizondo (The Fan) í leikstjórn Roberts Butlers. þ'i ma 2 a f, J m m h i ■ ■»1111»l»■ 111111 ■ ■ ■ ..11111111111111111111 ■ I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.