Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 09.02.1997, Blaðsíða 48
48 SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ Sími 0 hít’ ' F551 6500 551 6500 LAUGAVEG94 TVO ANDLIT SPEGILS Þaö getur tekiö tíma aö finna hina fullkomnu ást, en þegar , hún er loks i fundin er þaö á ævintýri A.Þ. Dagsljós: „<cm Bridges er mjöa góður. Notaleg myncL" ^ ^ ^ S.V. Mbl: H. T. Rás 2: .Huguleg blæbrigði." Ó.F.X-ið Empire ★★★★ THE^H OIBTRiBUTEO BY r COLUMBIA TRISTAR F FRM DISTRIBUTORS INTERNATIOI Rómantísk og gamansöm stórmynd sem státar af topplaginu I Finally Found Someone" með Bryan Adams & Barbra Streisand. Sannkallað Golden Globe og Óskarsverðlaunalið gerir þessa rómantísku perlu að frábærri skemmtun. ATH.! LAUREN BACALL hlaut Golden Globe verðlaunin á dögunum fyrir hlutverk sitt í myndinni. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. r Sýnd kl. 3, 9 og 11. Barnið væntan- legt í febrúar LÆKNAR hafa tilkynnt að Mich- ael Jackson yngri sé væntanlegur í heiminn 27. febrúar. Dansfimi sérvitringurinn og söngfuglinn Michael Jackson er nefnilega að verða pabbi. Móðirin er Debbie Rowe, sem hann giftist nýverið, og hafa þau samkvæmt nýjustu fregnum ákveðið að sonurinn eigi að heita Michael Jackson. Sýnd kl. 7. ★ ★★ DV ★★★ Mbl ★ ★★ Dagsljós ★ ★★ Dagur-Tíminn ★★★^■'•★★★, Taka2 ★★★ Taka2 ★★★ Helgarpósturinn MIÐAVERÐ 550. FRÍTT FYRIR BÖRN 4RA ÁRA OG YNGRI. Sýnd kl. 2.40 og 5. . T Nýtt í kvikmyndahúsunum Sambíóin sýna myndina Að lifa Picasso BÍÓBORGIN hefur hafið sýningar á kvikmyndinni Að lifa Picasso eða „Surviving Picasso". Anthony Hopkins leikur listamanninn og snillinginn Pablo Picasso, í nýrri kvikmynd Ismail Merchant og David L. Wolper, sem er leikstýrt af James Ivory. Nastasha McElhone leikur Francois, unga konu sem heillast af listamanninum og tíu ára sam- band þeirra gefur af sér tvö börn og spennandi sambúð en kostar hana hugarróna. Fjöldamörg fram- hjáhöld Picassos, samband hans við eiginkonu sína og mörg börn sem hann á með ýmsum konum sem og erfið og sjálfselsk hegðun hans, sannfæra Francois um þá staðreynd að til þess að lifa af þurfi hún að yfirgefa Picasso. Anthony Hopkins er einn hæfi- leikaríkasti leikari síðustu ára. Hann lék síðast Richard Nixon, HJONAKORNIN Debbie og Michael. íburdaj Ni^hb Fc Verzlunarskólinn kynnir: Sunnudajinn f. jcbrúar kl. 20:00 - örja Aacbi lauA þriSjuda|inn U. Jcbrúar ki. 20:00 - örjá <taebi iaua Fimmbudajinn 13. Jcbrúar kÍ. 20:00 Lau|arda|inn 15. jcbrúar ki. 23:30 ÞriSjuda|inn 16. Jcbrúar ki. 20:00 S|nb T Lojbkaabaianum — uppi|<iin|ar T aÍma 552 3000 Grínmynd frá Disney frumsýnd í Sambíóunum KRINGLUBÍÓ hefur hafið sýning- ar á kvikmyndinni „First Kid“. Washington D.C., höfuðborg Bandaríkjanna, mun eflaust aldrei jafna sig eftir að leyniþjónustu- maðurinn Sam Simms (Sindbad) þarf að vernda son forsetans Luke SAMBÍO BICBCCe SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 ____NETFANG: http://www.sambioin.com/_ FRUMSÝNING: AÐ LIFA PICASS~ ANTHONY IIOPKINS AÐEINS KONUR GÁTU FANGAÐ HUGA HANS LÍKT OG MÁLVERKIN ; , . . v m m ? j 4SSO ANTHONY Hopkins Ieikur Pablo Picasso. forseta Bandaríkjanna, undir leik- stjórn Oliver Stone. Hann fékk óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt sem Hannibal Lecter í „Silence of the Lambs“, tilnefndur fyrir „Remains of the Day“ en fyrir þá mynd fékk hann verðlaun sem besti leikari frá Bresku kvikmyndaaka- demíunni. FRUMSYNING: KONA KLERKSINS D E N Z E L WASHINGl W H I T N HOUSTC ÍX Thé Preachers Wife Tónlistin úr myndinni fæst í Munið steínumótamáltíðina á CARUSO Sýnd kl. 9.05 og 11. 20 ]\fén^pAME Sýnd kl. 3. ísl. tal = first \u\j;s ~~XjCie/h SYND I KRINGLUBIÓ r> > (Brock Pierce) en hann er óagaður ungur drengur sem hefur gaman af því að koma í blöðin hneykslis- fréttum sem líta illa út fyrir Hvíta húsið. En Luke mætir oijarli sínum í hinum þijóska og bráðfyndna Simms sem kemur þeim félögun- um í ýmsar misskemmtilegar klíp- ur. Eftir erfiða byijun verða þeir hinir mestu mátar en strákapör þeirra stofna öryggi forsetafjöl- skyldunnar í hættu. ATRIÐI úr kvikmyndinni „First Kid“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.