Morgunblaðið - 09.02.1997, Page 27

Morgunblaðið - 09.02.1997, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 9. FEBRÚAR 1997 27 -AsssÉb- ■ STUTT Vikublaðið á mánu- degi VIKUBLAÐIÐ kemur út næstkom- andi mánudag í breyttri mynd og á nýjum útgáfudegi, mánudegi. Uppstokkun hefur átt sér stað hvað varðar efnistök, efnisþætti, útlit og útgáfudag en tilgangurinn með breytingunum er að efla stöðu blaðsins á fjölmiðlamarkaðinum. Sérstakt markaðsátak er þegar hafið með auglýsingum á strætis- vögnum, í strætisvagnaskýlum, á veltiskiltum og ljósaskiltum. „Markmiðið er einfalt; að Viku- blaðið verði sýnilegra og fýsilegur kostur í fjölmiðlaflórunni, vinstra blað, þar sem unnt verður að kynna sér „hina hliðina á málinu“,“ eins og segir í fréttatilkynningu. -----♦ ♦ ♦---- Atkvöld hjá Helli TAFLFÉLAGIÐ Hellir heldur at- kvöld mánudaginn 10. febrúar. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir þar sem hvor keppandi hefur 5 mínútur til að ljúka skákinni og síðan þijár atskákir með hálftíma umhugsun. Taflfélagið Hellir heldur atkvöld einu sinni í mánuði. Mótið fer fram í Þönglabakka 1 í Mjóddinni, efstu hæð. Sami inn- gangur og hjá Bridgesambandinu og Keilu í Mjódd. Teflt verður með Fischer-FIDE klukkum. Mótið hefst kl. 20. Taflfélagið Hellir stendur fyrir hraðmótum öll mánudagskvöld klukkan 20 og eru atkvöldin einn þátturinn í þeirri mótaröð. Öllum er velkomið að taka þátt í hraðmót- unum, hvort sem þeir eru félags- menn í Helli eða ekki. Ammóníum klóríð, difenhýdiamín Oxeladín Ammomum klorið, oxeladín cítras Oxeladín: NotkunarsviB: Oxeladín er hóstastillandi mixtúra og er mýkjandi við ertingu í öndunarfærum. Frábendingar: Gæta þarf varúðar við notkun hóstamixtúra hjá litium börnum, því mikilvægt er að þau geti hóstaö upp slími og óhreinindum sem kunna að setjast í öndunarfæri. Aukaverkanir: Ekki þekktar. Athugið: Lyfið inniheldur 7,9% alkóhól. Dexómet: Eiginieikar: Lyfið hefur hóstastillandi verkun i líkingu við kódein, en hefur ekki aörar verkanir kódeins og engin ávanahætta fylgir notkun þess. Notkunarsvið: Dexómet er hóstamixtúra, sem hefur áhrif á hósta sem stafar af minni háttar ertingu í hálsi eða berkjum. Varúöarreglur: Um 3% einstaklinga geta ekki umbrotið lyfið í lifur og geta þeir fengiö verulegar aukaverkanir af venjulegum | skömmtum. Lyfiö skal ekki nota lengur en í viku í senn. Aukaverkanir: Einstaka sinnum geta komiö fram útbrot. Einnig ógleði og I uppköst. Að auki hefur verið vart við þreytu, svima, ofskynjanir og hjartslátt. Pektólín: Notkunarsvið: Pektólín er hóstastillandi j mixtúra og verkar á ofnæmi. Aukaverkanir: Athugið að lyfið hefur róandi verkun. Því ber aö vara viö stjórnun vélknúinna tækja samtímis notkun lyfsins. Tússól: Notkunarsvið: Tússól er hóstastillandi mixtúra. Aukaverkanir: Við ofskömmtun geta komiö uppköst og truflun á jónavægi líkamans. Athugiö: Lyfið inniheldur 7,5% alkóhól. Skömmtun: Nákvæmar leiöbeiningar um skömmtun fylgja lyfjunum. Ekki má taka stærri skammta en mælt er meö. Lesiö vandlega leiöbeiningar, sem fylgja lyfjunum. Fáslf apótekum og lyfjabúðum ****** Tussol m m mm m £ Dexomet ffuuu Verö: Ferðaklúbburinn Kátir dagar - kátt fólk stendur fyrir yndislegri ferð í hlýja vorsólina á Benidorm. Það ættu allir eldri borgarar að finna eitthvað við sitt hæfi en farið verður í morgungöngur til hressingar, boðið verður upp í dans, bingó, félagsvist og söng við gítarspil og margt fleira. Með í för verður Steinunn Ingvarsdóttir hjúkrunarfræðingur. Fimmudagskvöldib 27. febrúar veröur haldin sannköllub 60.450 i og stendur fram eftir kvöldi. Borinn veröur fram ljúffengur kvöldveröur, skemmtun, Yiappdrætti meö glæsilegum vinningum og dans. Miöar veröa seldir á sknfstofu Samvinnuferöa - Landsýnar í Austurstræti. * Staðgreittá mann, miðað við tvo íibúð með einu svefnherbergi á Monika Holidays. Innifalið: Flug, gisting m/morgunverðar- blaðborði, akstur til og frá flugvelli erlendis, íslensk fararst/óm og skattar. Samvininiferúir-Laiulsýii Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 569 1010 • Símbréf 552 7796 og 569 1095 Telex 2241 • Innanlandsferðir S. 569 1070 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 562 2277 • Símbréf 562 2460 Halnartjörður: Bæjarhrauni 14 • S. 565 1155 • Símbréf 565 5355 Keflavík: Hafnargötu 35 • S. 421 3400 • Símbréf 421 3490 Akranes: Breiðargötu 1 • S. 431 3386 • Símbréf 431 1195 (saf)örður: Hafnarstræti 7 • S. 456 5390 • Símbréf 456 5392 Akureyri: Ráðhústorgi 1 • S. 462 7200 • Símbréf 461 1035 Vestmannaeyjar: Vestmannabraut 38 • S. 481 1271 • Símbréf 481 2792 Einnig umboðsmenn um land allt BATlA5/» EUROCARO

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.