Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ IMEYTENDUR KJARVAL, S QILDIR 24. FEB. ELFOSS - 5. MARS Verö Verð Tilbv. á TILBOÐIN ■ ÞIN VERSLUN ehf. Keðja átján matvöruverslana nú kr. ððurkr. mælie. fr- ' Verð Verð Tilbv. á Elkos freyðibað 115 249 115 Itr Verð VerA Tilbv.á Elkos sturtu sjampó, 300 ml 95 165 317 Iti nú kr. ðður kr. mælie. Goða naggar 399 425 997 kg Hunts tómatsósa, 680 g 94 112 138 kg Nautahakk, 5 kg 598 768 598 kg KEA kjotfars 359 nýtt 359 kg Hellema kremkex, 300 g Bahlsen snakk, mix400 g Hafnarhrossabjúgu, hringir 99 267 389 133 325 549 333 kg 667 kg 389 kg FKfs 98 169 98 Itr Þykkvabæjar skyndikartöflúr 259 298 259 kg Hrísmjólk, 4teg. 48 58 48 ds. Ostarúlla m/píkant 139 171 Kanilsnúðar 115 nýtt 155 pk. Búkonu brauðsalöt, 5 teg. 99 nýtt Nautahakk, ófrosið 698 838 698 kg Rio kaffi, 450 g 268 298 595 kg Frón tekex 49 nýtt Ómmu pizza, 600 g, 3 teg. 329 405 548 kg Vilko vöfflu- og pönnuk.deig 199 229 KH Blönduósi GILDIR 27. FEB. - 12. MARS Ora fiskibollur, 'A dós 125 135 SAH saltað folaldakjöt 289 356 289 kg Ungnautahamb., 4 stk. m. br. 348 499 Ungnautahakk, 600 g 698 889 698 kg SAH reykt folaldakjöt 299 389 299 kg Hraobudir ESSO Ungnautagúllas 1.098 1.379 1.098 kg 1.469 kg MARS Bananar 129 179 129 kg Ungnautapiparsteik 1 469 1 839 ***"""" *** * *" ■*' w' j Rauð epli MS engjaþykkni, karam. 150 g MS engjaþykkni, jarðarb. Piknik kartöflustrá. 113 a 99 185 99 kg 330 kg 1.459 Freyju rískubbar, 170 g 135 164 • 49 60 Ungnautastroganoff Ungnautafille í sneiðum 1.178 1.178 kg 1.779 kg Freyju Valencia, 100 g 99 135 99 st. 49 119 60 330 kg 1.053 kg Pampers bleiur 999 nýtt 27,75 st. 149 Ungnautasnitsel 1.198 1.499 feb. tll 13. mARS 1.695 1.198 kg Salthnetur, 50 g 49 nýtt SAMKAUP Mlðvangi og Njarövík Herraskyrta Kryddhnetur, 50 g Ommu kleinuhringir 49 125 nýtt 25 st. GILDIR 27. FEB. - 2. MARS Herra gallabuxur 1495 Fuglafóður, 800 g 79 125 101 kg Svínabógur 439 621 439 kg Drengja nærfatasett 689 Léttmjólk og nýmjólk Sðn 63 68 63 Itr Svínakambur 499 729 499 kg Telpna nærbuxur, 3 í pk. 399 /ara Svínalæri 439 635 439 kgi Herraskór 2.995 Loðfóðraðir skinnvettlingar 225 450 Svínahryggur 769 950 769 kg Barna joggingbuxur 989 1.295 Svínakótilettur 799 950 799 kg Barnagallakjóll 1.695 ... ^ . Svínalærissneiðar MCC svínakjötskrydd, 74 g 699 139 950 176 699 kg 1.878 kg CD Country line dance 399 ra duourianai og vestmannaeyjum, iz versianir QILDIR FRÁ 18. FEB. - 6. MARS vvnunuo ivd oorgarnesi riasipr. neimuispoKar nr. 1DÖ KHB verslanirnar Austurlandl VIKUTILBOÐ Cató kattamatur, 450 g 139 nýtt 308 kg GILDIR TIL 6. MARS Hrossa guíiasch 398 598 398 kg Viking Thule pilsner, 'h Itr 49 69 98 Itr Nautqripahakk 698 787 698 kg Hrossa file buff 498 711 498 kg Opal súkkulaðirúsínur, 450 g 239 329 531 kg Baconbúðingur 539 642 539 kg Better val. snittubaunir, 411 g 39 90 kg MBFrjómaostar, 110g,9teg. 75 87 681 kg Oxford bruður, 300 g 109 nýtt 363 kg Maggi kartöflumús, 125 g 68 82 540 kg Kjörís mjúkís 2 Itr. 2 teg. 368 498 184 Itr Oxford choco creams, 200 g 78 nýtt 390 kg Edet eldhúsrúllur, 4stk. 185 258 46,25 st. Kartöflur hvítar, 2 kg 98 198 49 kg Rúsínur sun maid, 500 g 110 139 220 kg Eldhús servíettur, 150 stk. 185 1,20 st. Gólfkústur með álskafti 419 nýtt 419 st. Sveskjur sun sweet, 400 g 125 199 313 kg KS kanilsnúðar,400g 170 nýtt 430 kg Kavli smuröstar, 4teg. 150g 159 188 1.060 kg KB þriggjakorna brauð, 600 g 119 175 200 kg ivivp mosreiisDæ Vex uppþvottalögur, 660 ml 99 125 150 Itr Sérvara *** * * Sokkar, 3 pör í pakka 249 Súpukjöt 349 450 349 kg NOATUNS-verslanir Dömubolir, 2teg. 1.690 2.100 Svínahakk 299 525 299 kg QILDIR 27. FEB. - 4. MARS Nylon leggings 1.855 2.380 Græn vínber 199 299 199 kg Reyktfolaldakjöt 299 388 299 kg Bómullarleggings 935 1.300 Appelsínur 125 165 125 kg Saltaðfolaldakjöt 289 354 289 kg Leggings m/teygju undir il 1.275 1.700 McVities, heimakex, 200 g 75 95 375 kg Fries to Go örbylgjufranskar 239 299 Myndbandsspólur 2x180 mín 868 nýtt 434 st. WC pappír, 12 rúllur 249 199 KAUPGARÐUR í Mjódd Jarðarber fersk, 250 g 149 349 596 kg GILDIR TIL 2. MARS SKAGAVER Frón tekex, 200 g 49 nýtt 245 kg Nautasmtzel 998 1.198 998 kg GILDIR 27. FEB. - 4. MARS Ora tómatar heilir, 400 g 39 nýtt 98 kg Ungkálfapottréttur 598 nýtt 598 kg Svínabógur 445 630 445 kg i BÓNUS Ferskur lax í heilu 398 498 398 kg Svínakótilettur 829 1.125 829 kg Fersk bleikja í heilu 298 398 298 kg Svínahryggur 798 1.098 798 kg i TW 64 60 Itr Gulrætur ísl. 199 389 199 kg Svínalæri 479 698 479 kg Kók 95 199 109 95 Itr Ferskt grape hvítt og rautt 99 169 99 kg Svínalærissneiðar 598 749 598 kg nýtt nýtt 199 kg Bedste’s iúxus rúgbr.blanda 119 149 119 kg Svínakambur 474 758 474 kg Trippa snitsel 499 499 kg Gæða ungbarnateppi 898 nýtt 898 st. Svínakambsneiðar 494 778 494 kg Trippa gullash 499 nýtt 499 kg ii-ii versiun 10-11 BÚÐIRNAR GILDIR TIL 6. MARS Trippa file 899 nýtt 899 kg UILDIK ZB. rfctJ. - 4. mAnb lamKalaarí RÚÚ Q7D GQfi Irn Vínbercape 298 399 298 kg uvua loiiiwoiwiii Goða lambasteik í raspi VWW Wl W WWW rwy 898 958 898 kg Kryddað lambalæri 698 1.052 698 kg ; oouda ostur i o /o atsi. Beikon 768 nýtt 768 kg Smábrauð 98 169 FIARÐARKAUP Sólríkur, 1,5 I 109 138 73 Itr Pepsi, 2 Itr 126 155 62,50 Itr Gerber barnam. 113 g, 5 teg. 29 59 QILDIR 27. FEB. - 1. MARS Appelsínu ostakaka, 700 g 648 734 930 kg Ferski r kjú kiingar ' 8ÍS 707 515 kg Ríó kaffi, 450 g 298 358 670 kg Sunquick djús 219 298 219 Itr 'h Lambaframpartur 298 398 298 kg MÖmmu sulta, 5 teg. 400 g 138 174 350 kg Crest barnatannkr. 69 98 Franskar kartöflur, 650 g SS 85 98 130 kg Þrif, j ,5 I 218 238 145 Itr Sun lolly 178 248 17,80 St. ] f 1 I í l í l í I ! í I c; c Hollt og gott Lax í ýmsum útgáfum SIGMAR B. Hauksson er með mat- reiðsluþætti í ríkissjónvarpinu sem heita Hollt og gott. Uppskriftirnar birtast hér á neytendasíðu. Léttsteiktur graflax 1 kg laxaflak (miðja úr flaki) 1 'h dl sykur ______________1 dl salt___________ 20 mulin hvít piparkorn 1 búntdill, skoriðniður Blandið saman sykri, salti og pipar og sáldrið yfír laxaflakið. Klappið kryddinu í flakið. Hafið við stofuhita í 3 tíma og síðan í ísskáp í 12 tíma. Þá er flakið tekið úr ísskápnum og mest af kryddinu skafíð af. Flakið er skorið í 3 cm þykkar sneiðar og þær léttsteiktar á pönnu eða grilli. Ef gera á venjulegan graflax er flak- ið haft 48 tíma í ísskápnum. ______________Sósa________________ __________2 eggjarauður___________ 1 msk Meaux sinnep __________1 tsk hvítvínsedik______ 1 msk hakkað ferskt dill ____________4 msk smjör___________ ____________saltog pipor__________ Setjið skál yfír pott með heitu vatni (vatnið má ekki sjóða). Þeytið kröftuglega saman eggjarauðu, hvít- vínsediki og sinnepi. Setjið smjörið í skálina og hrærið saman við hin efn- in. Þá er dilli, salti og pipar hrært saman við sósuna. Kryddsoðlnn lax með pasta Sjóðið pastað í saltvatni. Nota má hvaða pasta sem er. Lax 600 g laxasneiðar 'h msk salt fyrir 1 lítra af vatni ________4 msk hvítvínsedik_______ 1 gulur laukur skorinn í sneiðar 'h sífróna skorin í þunna geira ______1 dl saxaður blaðlaukur____ 'h dl söxuð steinselja lOhvítpiparkorn 4 negulnaglar I lórviðarlauf Allt sett í pott og suðan látin koma upp. Soðið í 5 mínútur. Þá eru laxa- sneiðar soðnar í 3 mínútur. Látið kólna í soðinu. Sósa ______3 dl olíusósa, mqjones_____ 2 msk fínt hökkuð steinselja 2 tsk fófnisgras (estragon) 'h tsk cayenne pipar (eldpipar) Öllu blandað vel saman. Gott er að gera sósuna 3 til 5 tímum áður en rétturinn er borinn á borð. Sós- unni er svo blandað vel saman við pastað. Laxinn er bein- og roð- hreinsaður og blandað saman við pastað. Kúskús bakaður lax Þetta er nokkuð sérstakur réttur en mjög ljúffengur. Lax 800 g laxaflak bein- og roðhreinsað, skorið í 4 bita Kúskús ___________200 g kúskús__________ 3 dl kjúklinga- eða grænmetissoð nokkrir saffronþræðir________ Leysið saffronið upp í soðinu og hellið því yflr kúskús gtjónin. Látið kúskúsið kólna. Kryddið laxasneið- amar með salti og pipar. Þeytið sam- an 2 egg. Veltið laxasneiðunum upp úr eggjahrærunni og svo upp úr kúskús gijónunum. Þau þurfa að hylja laxasneiðarnar. Bakið laxa- sneiðarnar í 200 gráða heitum ofni í 6 til 8 mínútur. ■ Utsölulok við Laugaveg og nágrenni Allt að 70-80% afsláttur og sums staðar prúttað VERSLUNAREIGENDUR við Laugaveg og nágrenni verða með útsölulok á morgun, föstudag og á laugardag en þá er langur laugardagur. Að sögn Guðjóns B. Hilmarssonar hjá Laugavegs- samtökunum ætla flestar verslan- ir við Laugaveg og nágrenni að taka þátt í útsölulokum. Verðið lækkar enn frekar á útsöluvörum og einhveijir ætla að bjóða við- skiptavinum sínum að prútta. Að sögn Guðjóns lækkar verð á vör- um um allt að 70-80% og sem dæmi um verð nefnir hann að hjá versluninni Stepp verði allir skór seldir á 1.890 krónur eða minna og hjá versluninni 4you fáist bux- ur á 990 krónur og peysur á 1.990 krónur. Straumar á Laugavegi býður buxur, blússur og peysur á 990 krónur og hjá Mótor eru peys- ur á 990 krónur og úlpur á 1.490 krónur. Verslanir eru opnar til klukkan 17 á laugardag og frítt er í alla stöðumæla eftir klukkan 14 á laugardögum og frítt í bíla- geymsluhús allan daginn. VETR ARJ AKKINN sem drengurinn klæðist fæst í Spörtu. Hann kostar á útsölu- | lokum 2.990 krónur og sá sem stúlkan klæðist er á 2.490 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.