Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 Morgunblaðið/Amór FRANSKA sveitin tapaði aðeins einum leik í Flugleiðamótinu á dögunum, en það var leikurinn gegn sveit Hjördísar Eyþórsdótt- ur. Hjördís spilaði við eiginmann sinn en fékk sinn fyrrum með- spilara Ásmund Pálsson ojg Sigurð Sverrisson til að vera með sér í sveitinni. Myndin er af Asmundi Pálssyni og Henri Szwarc, ein- um af þekktustu bridsspilurum heims, en þeir hafa oft áður tekist á við spilaborðið og eins og áður sagði hafði Ásmundur betur að þessu sinni. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmótið í sveitakeppni - undanúrslit Dregið hefur verið í riðla í undanúr- slitum sveitakeppninnar en þeir verða þannig skipaðir: A-riðilI: Gylfi Pálsson Búlki Stefán Bemdsen Fjölritun Daníels Halld. Tralli Landsbréf Ólafur Steinason Eyþór Jónsson B-riðilI Eurocard Búnaðarb. Borgamesi Ragnar Torfí Jónasson Guðfínnur KE Eiríkur Kristófersson Loðnuvinnslan Stefán Stefánsson VÍB C-riðilI N-eystra Reykjavík N-vestra Reykjavík Reykjanes Reykjavík Suðurland Reykjanes Reykjavík Vesturl. Reykjavík Reykjanes Vestfírðir Austurl. N-eystra Reykjavík Kaupfélag Héraðsbúa Austurl. Guðmundur Ólafsson Vesturl. Samvinnuferðir Landsýn Reykjavík Neon Reykjavík Héðinn Schindler Reykjavík Roche Reyig'avík Sveinn Aðalgeirsson N-eystra LA Cafe Reykjavík D-riðiIl Óskar Elíasson Vestfírðir Sparisjóður Mýrasýslu Vesturl. HP kökugerð Suðurland Marvin Reykjavík Bjöm Friðriksson N-vestra Aðalsteinn Jónsson Austurl. Anton Haraldsson N-eystra Farfuglar N-vestra E-riðill Hjólbarðahöllin Rvík Þormóður rammi N-vestra Jens Jensson Reykjan. Herðir Austurl. Sigfús Þórðarson Suðurl. Sláturfélag VopnafiarðarAusturl. Kristján Kristinsson Vestf. Friðrik Jónasson N-eystra Undanúrslitin hefjast föstudaginn 7. marz kl. 14 á fundi fyrirliða. Spilamennskan hefst kl. 15 og verða spilaðir tveir leikir. Á laugardag hefst spilamennskan kl. 11 og verða spilaðir þrír leikir. Á sunnudag verður byijað kl. 10 og spilaðir tveir síðustu leikimir. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna MÁNUDAGINN 24. feb. sl. var spilað- ur eins kvölds tvímenningur, Mitchell, með forgefnum spilum. 30 pör mættu. Bestu skor í N/S: Kristjana Steingrímsd. -HallaBergþórsd. 518 LárusHermannsson-GuðlaugurSveinss. 458 Halldór Svanbergsson - Óli Már Guðmundss. 457 Gróa Guðnadóttir—Lilja Halldórsd. 448 Bestu skor í A/V: Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 540 DúaÓlafsd.-ÞórirLeifsson 492 JónaMagnúsd.-JóhannaSiguijónsd. 476 RagnarBjömss.-LeifurJóhannesson 464 Mánudaginn 3. mars nk. hefst Baró- meter-tvímenningur 3-5 kvölda (eftir þátttöku). Upplýsingar og skráning hjá BSÍ, Þönglabakka 1, simi 5879360, Ólínu í síma 5532968 og Ólafi í síma 5571374. Þá er hægt að mæta tímanlega, fyr- ir klukkan 19.30 á spilastað í Þöngla- bakka 1 og skrá sig þar. Bridsfélag Suðurnesja Aðalsveitakeppni félagsins er nú um það bil hálfnuð. Sveit Guðjóns Sva- vars Jensen hefír örugga forystu er með 84 stig. Sveit Svölu Pálsdóttur er með 60 stig, Garðar Garðarsson er með 57, Jóhannes Sigurðsson 56 og Grethe íversen er með 53 stig. Sveit Guðjóns hefir spilað 4 leiki en flestar hinna eiga frestaðan leik, sem kom upp vegna Bridshátíðar. Spilað er í félagsheimilinu á mánudagskvöldum kl. 19.45. Af Nesjamönnum og Hornfirðingum NÚ STENDUR yfir hið árlega Hreindýramót Bridsfélags Nesja- manna en spilað er í Mánagarði á föstudagskvöldum. Staðan eftir 1. umferð er þessi: ÓlafurJónss.-HelgiH.Ásgrímss. 128 Gestur Halldórss. - Þorsteinn Sigjónss. 122 Gunnar Halldórss. - Guðbrandur Jóhannss. 122 Sigurpáll Ingibergss. - Ágúst Sigurðss. 119 5.BragiBjamas.-SverrirGuðmundss. 115 Meðalskor 108 Hjá Bridsfélagi Hornafjarðar stendur yfir Aðalsveitakeppni og þegar aðeins ein umferð er eftir er staðan þessi. 1. Slóðamir 78 stig (Halldór, Rapar, Reynir, Steinarr, Ámi H.) 2. Sparisjóður Homafjarðar 73 (Valdemar, Jón Ax, Sigurpáll, Ágúst, Bjöm R.) 3. Hafdís 63 (Öm, Bjöm, Jón G, Helgi, Bjami, Jóhann) 4. Blómaland 57 (Magnús, Jón N, Þorsteinn, Gestur) 5. Gunnar Páll 47 (Gunnar, Guðbrandur, Bragi, Sverrir) 6. Sv. Kolla 40 (Kolli, Vífill, Ólafur, Grétar, Sigfinnur) Hart er barist um verðlaunasæti og í lokaumferð spila saman: Slóðamir - Blómaland Sparisjóður - Gunnar Páll Hafdís - Kolli Hef opnað læknastofu í Lækningu að Lágmúla 5 Tímapantanir í s: 533 3131 kl. 9 - 16 virka daga Stefán Dalberg bæklunarlækningar hnéspeglanir Lækning Lágmúla 5 LÆKNING 108 Reykjavík Sími 533 3131 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á öflugu skákmóti í Ubeda á Spáni, sem haldið var samhliða Linares stórmótinu. Vladimir Akopjan (2.655), Armeníu, var með hvítt og átti leik, en Miguel Illescas-Cordoba (2.635), Spáni, hafði svart. Hvítur hefur fórnað skiptamun en hvernig kemst hann lengra áleiðis með sóknina? 21. Rxg7! - Kxg7 22. Dg4+ - Kh8 23. Df5 - Kg8 24. Hh6! - Kf8 25. Dg5 - d5 26. Hxh7! - Bc5+ (Eina leiðin til að búa til fióttareit fýrir kónginn) 27. Rxc5 - Rxh7 28. Dh6+ - Ke7 29. Dh4+! - Kf8 30. Dxh7 - He6 31. Rxe6+ - fxe6 32. Dg7+ - Ke8 33. Bf6 - Dd6 34. Dg8+ - BRIDS Umsjón Guðmundur Páll Arnarson SUÐUR spilar sex tígla. Hann á tíu slagi inni á bók og þarf að skapa tvo í viðbót úr heldur rýrum efniviði. Lesandinn ætti að breiða yfir hendur AV til að byija með: Austur gefur, allir á hættu. Norður ♦ D73 V D864 ♦ ÁD + Á542 Vestur Austur ♦ K109842 ♦ G5 ♦ KG8 ♦ 1076 Suður ♦ Á6 V - ♦ KG1097643 ♦ D93 Vestar Norður Austar Suður -- 3 hjörtu 4 tígtar Pass 6 tíglar Pass Pass Pass Útspil: Hjartasjöa. Hvemig á suður að spila? Eitt veit sagnhafí fyrir víst: Austur getur ekki átt meira en ÁKG í hjarta fyrir hindrun sinni í upphafí, sem þýðir að vestur á svörtu kóngana. Því er tilgangslaust að gera út á þijá laufslagi, en þá yrði austur að eiga kóng þriðja í litnum. Þvingun á vestur er eini möguleikinn. Til að afla upplýsinga not- ar sagnhafi innkomumar á ÁD í tígli til að stinga tvö í DAG VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: laugaÞmbl.is Kd7 35. Dxa8 - Db6+ 36. Kfl - dxe4 37. Df8 og svartur gafst upp. Úrslitin í Ubeda: 1. Lauti- er, Frakklandi 8 v. af 11 mögulegum, 2. Beljavskí, Slóveníu 6‘A v., 3.-4. Barejev, Hvíta-Rússlandi og Khalifman, Rússlandi 6 v., 5.-8. Almasi, Ungveija- landi, Andersson, Svíþjóð, Júsupov, Þýskalandi og Kortsnoj, Sviss 5 7z v., 9. Leko, Úngveijalandi 5 v., 10.-11. Timman, Hollandi og Akopjan, Armeníu 4‘/2 v., 12. Illescas, Spáni 372V. »___ím m HVÍTUR leikur og vinnur. hjörtu. Það leiðir í ljós að vestur hefur byijað með fjög- ur rauð spil og þar með níu svört. Hann tekur síðan öll trompin og hefur í huga endastöðu af þessum toga: Norður ♦ D73 ♦ - ♦ - ♦ Á54 Vestur Austur ♦ K109 ♦ G5 ♦ - ♦ - llllll V Á ♦ - ♦ KG8 ♦ 1076 Suður ♦ Á6 y - ♦ 3 ♦ D93 Síðasta trompið neyðir vestur til að fara niður á kóng annan í öðmm svarta litnum. Ef vestur hendir spaða, kastar sagnhafi laufi úr borði og spilar spaðaás og meiri spaða. Þá gerist tvennt: Spaðadrottningin fríast og vestur þarf að gefa tólfta slaginn með því að spila frá laufkóng. Fari vest- ur niður á kóng annan í laufí, lendir hann inni á laufkóng og þarf að spila frá spaða- kóng. Það lítur út fyrir að sagn- hafi verði að lesa skiptinguna í lokastöðunni. En svo er ekki, því vestur verður ein- faldlega að eiga sexlit í spaða. Annars gæti hann los- að sig við spaðakóng í ásinn og eftirlátið makker sínum að valda þriðja spaðann. Námskeið á atvinnuleysis- bótum KONA hringdi og sagði hún að þeir sem væru á atvinnuleysisbótum þyrftu að sækja átta námskeið til að falla ekki út af bótum, t.d. tölvu- námskeið, saumanám- skeið, tréskurðarnám- skeið o.s.frv. Var hún að velta því fyrir sér hvers vegna ekki mætti sækja líkamsræktamámskeið, það væm margir sem þyrftu á einhvers konar hreyfíngu að halda. Varnir gegn vímuefnum GUÐRÚN hringdi og hún hefur áhuga á að vita hvar „Vamir gegn vímuefnum" séu til húsa. Hún hefur mikinn áhuga á að ná sambandi við félagið. Fyrirspurn til Vöku- Helgafells VELVAKANDA barst eftirfarandi bréf: „Mig langar til að fá svar frá frammámönnum Vöku-Helgafells við hvaða hugarfar býr undir því að tilkynna í síma til þeirra sem talað er við í tólið og tilkynna að þeir hafi dottið í lukkupottinn, verið dregnir út í úrtaki hjá fyrirtækinu og fái bók frá þeim, án nokkrar skuldbindingar. Þetta tiikynnti mér kvenmannsrödd og spurði í framhaldi hvort ég gæti verið heima milli kl. 6 og 7. Ég sagði ekkert sjálf- ÞRÍTUGUR Dani sem getur skrifað á íslensku með menningu og útivist sem áhugamál: Hans Nielsen, Birkeskoven 46, 2600 Glostrup, Danmark. sagðara og þakkaði „veiy happy“ og ekki brást ég. _ Þessi dúnmjúka rödd hringdi svo aftur nokkru seinna um kvöldið og hafði þær afsakanir á vör- um að óviðráðanleg uppá- koma hefði komið í veg fyrir sendinguna, hringdi svo næsta kvöld og þar næsta, og alltaf lofaði ég að vera innandyra og lofa mér ekki út þess vegna. Þegar svo nokkur kvöld voru liðin og úrtakið kom ekki fljúgandi, hringdi ég í þetta vel auglýsta fyrir- tæki, sérstaklega þegar kristilegur jólabisness rís þar hæst, til að forvitast um framhaldið. Þá var eins og allir starfskraftar væru í óstuði, þegar ég átti við þá viðtal enda jóla- gróðinn í kyrrstöðu um þetta leyti árs. Ég var spurður nafns, um heimili og síma, sem ég í einfeldni minni hélt að væri komið á tölvuskjá yfir úrtakið, það gera flest minni fyrirtæki, til að forðast flumbruskap og misskilning. Mér sjálfum sást yfir að spyija um nafn á meyjunni, sem hringdi þrisvar, því kvennabarátta til heiila er á hraðri uppleið, svo við karlrembur megum vara okkur. Hafa þær ekki ver- ið ijósið í myrkrinu og verða aldrei skírðar kven- rembur? Tíminn líður hratt. Af- mælishátíð kristnitökunn- ar nálgast óðum og til- hlökkun Vöku-Helgafells verður ekki síðri en hjá þeim sem ganga þá utan- dyra uppréttir." Með kveðju, ÞRETTÁN ára japönsk stúlka með áhuga á bréfa- skriftum og verslunar- ferðum: Yuko Takano, 2-8 Nishidaijudai, Himeji Hyogo 670, Japan Kristinn G. Magnússon. Pennavinir Víkveiji skrifar... YÍKVERJI hefur á stundum hnýtt í dagskrá Ríkissjónvarpsins fyrir doða og metnaðarleysi, að minnsta kosti andvarpað þunglega yfír þeim kvöldum þar sem fátt eitt virðist fysilegt áhorfs. Að undanfömu hefur þó heldur birt til í þeim efnum og er vert að hrósa innkaupastefnu þeirra sjónvarpsmanna sem ráða ferðinni í erlenda geiranum. Þannig hefur heimildarflokkurinn Öldin okkar laðað Víkveija margsinn- is að skjánum að undanfömu og þættimir um breska forsætisráðherr- ann Urquhart voru gómsæti, eins og raunar fyrri þáttaraðir um söguhetj- una. Þættimir Karaoke og Lasams í kuldanum, svanasöngur Dennis Potters, hafa sömuleiðis glatt geð Víkveija í vetur. Eftirlætið í imba- kassanum er þó að sjálfsögðu Ætta- róðalið eftir sögu Evelyn Waugh, en þeir hafa verið endursýndir á fimmtu- dögum seinustu vikur. í öllum þess- um þáttum kristallast vel kunnátta Breta við gerð sjónvarpsefnis, en fáir skáka þeim á því sviði. Ættaróðalið er sterk saga um vin- áttu, hægfara hnignun fomra gilda og glímuna við trúarefann, og fer vel saman við frábæran leik og há- gæða sviðsetning á lífí breska aðals- ins um líkt leyti og uppstokkun hinn- ar mosavöxnu þjóðfélagsskipunar hófst. Víkveija þykir þessir þættir hafa elst eins og eðalvín, en er hins vegar ekki alls kostar sáttur við sýn- ingartíma þeirra. xxx VÍKVERJI hefur einnig rekið homin í síðu Pósts og síma oftar en einu sinni. Ýmsir bundu vonir við að með háeffinu fyrir aft- an nafnið myndu verða breytingar til batnaðar hjá þessum risa, sem táknar einokun og þyngsli í hugum margra. Nýlega hefur Víkverji þurft að eiga samskipti við fyrirtækið sem benda því miður til annars. Þannig er að starfs síns vegna er Víkveiji háður símanum, bæði á vinnustað og á heimavelli, og gætir þess fyrir vikið að símreikningurinn hafí for- gang þegar gert er upp við stofnan- ir um mánaðarmót. Svo var einnig um seinustu mán- aðarmót 0g því rak Víkveiji upp reiðiöskur þegar hann hugðist nota heimasíma sinn snemma morguns fyrir skömmu, og heyrði að númer- inu væri lokað. Þar sem samviskan var góð var strax haft samband við innheimtudeild P&S hf. og skýringa leitað. Við athugun starfsmanna kom í ljós, eins og Víkveiji vissi, að seinasti reikningur, sem hljóðaði upp á tæpar fimmtán þúsund krón- ur, hafði verið greiddur á gjalddaga. Öðru máli gegndi hins vegar um rúmlega tvö þúsund króna reikning sem Víkveiji kannaðist ekki við að hafa fengið í hendur, hugsanlega vegna flutninga nokkru áður. Við enn frekari eftirgrennslan kom í ljós að þessi afdrifaríki reikningur var tilkominn vegna „kollekt“ sím- tala erlendis frá sem Víkveiji hafði samþykkt í fyrra, eða fyrir tæpu ári, og voru vegna einhveija mis- taka ekki innheimt á réttum tíma. Eftir viðeigandi yfirlestur var leyst úr þessum máium og opnað fyrir símann aftur síðar sama dag, en eftir stendur að fyrirtæki á borð við P&S hf. ætti að sjá sóma sinn í að virða viðskiptavininn og fara með varkárni í lokunaraðgerð- ir sem ætla mætti að væru neyðar- úrræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.