Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 19
f MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 19 ERLENT Fjórir láta lífið í sprengingum í Xinjiang Pekinp. Reuter. ÞRJAR öflugar sprengjur urðu fjór- um að bana og særðu að minnsta kosti 60 manns í vesturhluta Kína á þriðjudag. Talið er fullvíst að múslimskir aðskilnaðarsinnar í Xinjiang-héraði hafi staðið að sprengingunum sem urðu í Ur- umqui, höfuðborg héraðins. Lög- gæsla hefur verið hert mjög í borg- inni en aukanar öryggisráðstafanir náðu hins vegar ekki til höfuðborg- arinnar Peking, þar sem daglegt líf komst að mestu í eðlilegt horf í gær er viku sorgartímabili vegna láts Dengs Xiaoping, leiðtoga Kína, lauk. Sprengingamar urðu því sem næst samtímis en þær sprungu í strætisvögnum í borginni. Lögreglu tókst að gera fjórðu sprengjuna óvirka. Sprengingarnar urðu sama dag og minningarathöfn um Deng fór fram í Peking en í leiðtogatíð sinni lagði hann mikla áherslu á kæfa kröfur aðskilnaðarsinna víðs vegar um Kína. Þrátt fyrir að mikili ótti hafi grip- ið um sig í Urumqui vegna árás- anna hefur ekki verið sagt frá sprengingunum í fjölmiðlum og all- ar fréttir af þeim því óljósar. í upp- hafí febrúar létust níu manns í óeirðum í Xinjiang-héraði, sem að- skilnaðarsinnar kalla Austur-Tur- kestan, er múslimar réðust að Kín- veijum búsettum þar. Áhyggjur vegna óróa í vesturhlutanum Kínversk yfírvöld létu í gær í ljósi áhyggjur vegna ógnana múslima í vesturhlutanum í samtölum _ við David Levy, utanríkisráðherra ísra- els, sem er í heimsókn í Peking. Daglegt líf færðist hins vegar í eðlilegt horf í Peking í gær. „Ástandið hefur verið ómögulegt síðustu daga. Allir hafa horft á sjón- varpið eða verið frá vinnu vegna þess að Deng var syrgður. Nú er ástandið að verða eðlilegt, fólk er farið að svara aftur í síma,“ sagði kaupsýslukona í Peking. í dagblaði alþýðunnar, málgagni kommúnistaflokksins, var stór mynd af Jiang Zemin, forseta Kína og arftaka Dengs, á forsíðu, mun stærri en af Deng. Var mikið lof borið Jiang fyrir góða frammistöðu fyrstu dagana eftir lát Dengs. Virð- ist svo sem Jiang hafi tekist að treysta sig í sessi, en hans bíða mörg erfið mál, m.a. viðræður við Suður-Kóreu um örlög Norður- Kóreumannsins Hwang Jang-yop, sem flýði í sendiráð Suður-Kóreu í Peking, og hefur dvalið þar í tæpar tvær vikur. Reuter. íkveikja í Varsjá Varsjá. Reuter. PÓLSKUR lögreglumaður stendur við brunninn inngang í eina bænahús gyðinga sem eftir er í Varsjá. Grunur leikur á að íkveikja hafi valdið brunanum, sem blossaði upp eftir miðnættið aðfaranótt gærdagsins. íbúar borgarinnar voru slegnir yfir atburðinum í gær, en hann vek- ur upp minningar um gyð- ingaofsóknir nazista á dögum síðari heimsstyrjaldar. „Ég hef áður séð sýnagógur verða eldi að bráð... slíkir at- UTSÖLULOK A LAUGARDAG Jakkar frá kr. 3.000 Buxur frá kr. 2.800 Pils frá kr. 1.500 Blússur frá kr. 1.500 Peysur frá kr. 1.000 Opið laugardaga frá kl. 10-16 mfDarion Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði • Sími 565 1147 Msavöc * Húsavík • Húsavík • Húsavík • Húsavík burðir opna á ný sár, sem voru byijuð að gróa,“ sagði Mena- chem Joskowicz, æðsti rabbíi pólskra gyðinga. Aleksander Kwasniewski, forseti Póllands, sagði atburðinn bera vott um „villimennsku" og hét því að armi laganna yrði beitt af fullri hörku til að upplýsa mál af þessu tagi. Leiðtogar gyðinga í Varsjá buðu borgarbúum að safnast saman við sýnagóguna til sam- eiginlegrar bænastundar í kvöld. ur amatj n ísland að vetri býður upp á fjölmarga möguleika til afþreyingar og skemmtunar. Skíðaferðir, fjaliaskoðun, listalíf, matur, menning og skemmtun. Flugleiðir innanlands bjóða flug, gistingu, skemmtun og ævintýri á einstöku ^ Gjugg-verði fyrir einstaklinga, hópa og fyrirtæki. Lífgaðu upp á tilveruna í vetur og skelltu þér í ógleymanlega helgarferð til Húsavíkur með Flugleiðum innanlands. á Húsavík (ííuqtjptkki frí kr, 14.530 1 •■s____________________________ •1 • Flug fram og til baka. ^ • Gisting i 2 nætur með § morgunverði. ^ • Afslóttarhefti og flugvall- arskattur innifalinn. Verð pr. mann. ÚSAVÍK HRESSiR? v« Movlfv Vetrarævintýri á Húsavík Stórkostleg dagskrá í Húsavíkurfjalli með vélsleðaferð, jeppaferð, sleða- bruni, gúmbátabruni, heitu kakói, lifandi tónlist og fleiru ogfleiru! & é I Jn - skíðaferð í Húsavíkurfjalli - slökun i sundi, gufu og heitum pottum - vélsleðaferð á Þeistareyki - ferð í Lónið og jarðhitabað í Mývatnssveit - menningarrölt um Safnahús og kirkju - gönguskídaferdir fyrir alla fjölskylduna - vélsleðaferðir... i51 a FLUCLEIDIR /ZZ N N A N L A N D S Zi Nánari upplýsingar hjá Flugleiðum innanlands í síma 50 50 200 og hjá umboðsmönnum Flugleiða um land allt. ÉU ■ A*««eSFtl<6IO «M.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.