Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 51 r FÓLK í FRÉTTUM Blótað í Brussel ÁRLEGT þorrablót íslendingafé- lagsins í Belgíu var haldið í Bruss- el nýlega. Gestir, sem voru um 120 talsins, komu víða að, meðal annars frá Kamtsjatka, Frakk- landi, Hollandi, Englandi, Þýska- landi og Danmörku auk gesta sem gerðu sér ferð frá íslandi til að sækja blótið. Ýmislegt var gert til gamans á samkomunni og meðal annars gerði Ingibjörg Þorsteinsdóttir úttekt á klæðaburði íslenskra karla búsettra í Brussel og Magn- ús Ólafsson gerði tilraun til að skilgreina eðli kvenna í pistlinum, Minni kvenna. Eftir mat og skemmtiatriði tók við dansleikur við undirleik hljóm- sveitarinnar Sixties. Veislustjóri var Ingibjörg Þorsteinsdóttir. BOÐIÐ var upp á söngskemmtun. Hér taka þau Helga Melsted, Unnur Gunnarsdóttir, Jenný Davíðsdóttir, Halla Sigrún Arnars- dóttir, Elín Sigurðardóttir og Indriði Benediktsson lagið. GUÐRÚN Ansiau, Hrafn Þórisson, Inga Frantz, Magnús Z. Sig- urðsson, Jóna Gróa Valdimarsdóttir, John Frantz, Nadia Sig- urðsson, Charles Ansiau og Guðrún Bjamadóttir. Skólasýning á „Space Jam“ ►NÝLEGA buðu Sambíóin, Virgin Megastore og Start, unglinga- klúbbur Sparisjóðanna, 15 bekkjum í bíó á sérstaka skólasýningu til að sjá myndina „Space Jam“ þar sem körfuknattleiksmaðurinn Michael Jordan fer með aðalhlutverk á móti Kalla kanínu og fleiri teiknimyndafígúrum. Bíóið var þéttsetið og á meðfylgjandi mynd sést hluti hópsins. KARL Þráinsson, Helga M. Óttarsdóttir, Hannes Birgir Hjálmarsson, formaður íslendingafélags- ins, og Halla Sigrún Arnardóttir. Elizabeth Arden Kynning í Grafarvogsapóteki í dag, fimmtud. 27. febrúar, fró kl. 13-18. Snyrtifrœðingur veitir ráðgjöf. - 15% kynningarafsláttur CRAFARVOGS APOTEK Bamabam Dahls á tískuviku ►SOPHIA Dahl, barnabarn rit- höfundarins vinsæla Roalds Dahl, sýnir hér kjól eftir írska fatahönnuðinn Lainey Keogh á tískusýningu í London í vikunni en þar í borg stendur nú yfir svokölluð tískuvika. Keogh er ein af rúmlega 40 hönnuðum sem kynna föt sín á vikunni. TILBOÐ: Kjúklingabiti 99 kr. W... , . ■ =' ' II ÍBALEN O Og líttu á verðið: BALENO WAGON 4WD 1.580.000,-kr. BALENO WAGON 2WD 1.450.000,- kr 3- dyra BALENO: 1.140.000,-kr. 4- dyra BALENO: 1.265.000,- kr. BAI Prufukeyrðu Suzuki í dag. Taktu nokkrar beygjur, finndu þœgilegan gír. Mjúkur og léttur - eins og akstur á ac tst-7 1 Rl' AfL OG vera. SUZUKI BÍLAR HF SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garóabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf. laufásqötu 9, sími 462 63 00. Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Egilsstaðir: Bíla og búvélasalan hf. Miðási 19, sími 471 20 11. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Sími 568 51 00. ÖRUGGUR • LIPUR • TRAUSTUR • FRÁBÆR í AKSTRI HANN VINNUR HUG ÞINN OG HJARTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.