Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 51 r
FÓLK í FRÉTTUM
Blótað í
Brussel
ÁRLEGT þorrablót íslendingafé-
lagsins í Belgíu var haldið í Bruss-
el nýlega. Gestir, sem voru um
120 talsins, komu víða að, meðal
annars frá Kamtsjatka, Frakk-
landi, Hollandi, Englandi, Þýska-
landi og Danmörku auk gesta sem
gerðu sér ferð frá íslandi til að
sækja blótið.
Ýmislegt var gert til gamans á
samkomunni og meðal annars
gerði Ingibjörg Þorsteinsdóttir
úttekt á klæðaburði íslenskra
karla búsettra í Brussel og Magn-
ús Ólafsson gerði tilraun til að
skilgreina eðli kvenna í pistlinum,
Minni kvenna.
Eftir mat og skemmtiatriði tók
við dansleikur við undirleik hljóm-
sveitarinnar Sixties. Veislustjóri
var Ingibjörg Þorsteinsdóttir.
BOÐIÐ var upp á söngskemmtun. Hér taka þau Helga Melsted,
Unnur Gunnarsdóttir, Jenný Davíðsdóttir, Halla Sigrún Arnars-
dóttir, Elín Sigurðardóttir og Indriði Benediktsson lagið.
GUÐRÚN Ansiau, Hrafn Þórisson, Inga Frantz, Magnús Z. Sig-
urðsson, Jóna Gróa Valdimarsdóttir, John Frantz, Nadia Sig-
urðsson, Charles Ansiau og Guðrún Bjamadóttir.
Skólasýning á
„Space Jam“
►NÝLEGA buðu Sambíóin, Virgin Megastore og Start, unglinga-
klúbbur Sparisjóðanna, 15 bekkjum í bíó á sérstaka skólasýningu
til að sjá myndina „Space Jam“ þar sem körfuknattleiksmaðurinn
Michael Jordan fer með aðalhlutverk á móti Kalla kanínu og fleiri
teiknimyndafígúrum. Bíóið var þéttsetið og á meðfylgjandi mynd
sést hluti hópsins.
KARL Þráinsson, Helga M. Óttarsdóttir, Hannes Birgir Hjálmarsson, formaður íslendingafélags-
ins, og Halla Sigrún Arnardóttir.
Elizabeth Arden
Kynning í Grafarvogsapóteki í dag, fimmtud.
27. febrúar, fró kl. 13-18.
Snyrtifrœðingur veitir ráðgjöf. - 15% kynningarafsláttur
CRAFARVOGS APOTEK
Bamabam
Dahls á
tískuviku
►SOPHIA Dahl, barnabarn rit-
höfundarins vinsæla Roalds
Dahl, sýnir hér kjól eftir írska
fatahönnuðinn Lainey Keogh á
tískusýningu í London í vikunni
en þar í borg stendur nú yfir
svokölluð tískuvika. Keogh er
ein af rúmlega 40 hönnuðum
sem kynna föt sín á vikunni.
TILBOÐ:
Kjúklingabiti
99 kr.
W... , .
■
=' ' II
ÍBALEN O
Og líttu á verðið:
BALENO WAGON 4WD 1.580.000,-kr.
BALENO WAGON 2WD 1.450.000,- kr
3- dyra BALENO: 1.140.000,-kr.
4- dyra BALENO: 1.265.000,- kr.
BAI
Prufukeyrðu Suzuki í dag.
Taktu nokkrar beygjur, finndu þœgilegan gír.
Mjúkur og léttur - eins og akstur á ac
tst-7 1 Rl'
AfL OG
vera.
SUZUKI BÍLAR HF
SUZUKI SÖLUUMBOÐ: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garóabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf. laufásqötu 9, sími 462 63 00. Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Egilsstaðir: Bíla og búvélasalan hf. Miðási 19, sími 471 20 11. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Sími 568 51 00.
ÖRUGGUR • LIPUR • TRAUSTUR • FRÁBÆR í AKSTRI
HANN VINNUR
HUG ÞINN OG HJARTA