Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997 57
HLJÓMSVEITIN Led Zeppelin á tónleikum í London.
Led Zeppelin
áhvítatjaldið
► KVIKMYND um hina heims-
þekktu rokkhljómsveit Led
Zeppelin er hugsanlega á leið á
hvíta tjaldið. Richard Cole, tón-
leikasljóri hljómsveitarinnar til
margra ára, er búinn að seþ'a
kvikmyndaréttinn af minningar-
bók sinni „Stairway to Heaven:
Led Zeppelin Uncensored" sem
gefin var út 1992, til kvikmynda-
fyrirtækisins Canterbury Films
og FSO - SOD Communications.
Bókina, sem Cole skrifaði í
félagi við rithöfundinn Richard
Trubo, segir sögu hljómsveitar-
innar frá því hún var stofnuð
árið 1968 þangað til hún leystist
upp árið 1980 við dauða trommu-
leikara hennar, Johns Bonham.
Fjármögnun fyrir gerð mynd-
arinnar stendur nú yfír en kostn-
aðaráætlun hljóðar upp á um það
bil 40 milþ'ónir dollara.
Nr.
vor ; Lag
Flytjondi
1. (11) Remember me ! Blueboy
2. (3) Hedonism i Skunk Anansie
3. (5) No.l crush j Garbage
4. (6) Let me dear my throat j DJ.Kool
5. (8) 1 will survive j Cake
6. (4) Your woman j WhiteTown
7. (13) The new poilution j Beck Hansen
8. (-) Dennis Leary i Asshole
9. (15) Sqeeler ! Red
10. (20) Da (unk ! Daftpunk
11. (1) Don't let go ! EnVogue
12. (2) Discoteque j U2
13. (9) Nuncy boy j Placebo
14. (17) Barrel of a gun j DepecheMode
15. (15) Svuntuþeysir j Botnleðjo
16. (14) Rumble in the jungle i Fugees
17. (7) Beetlebum i Blur
18. (12) Offshore ! Chicane
19. H Runawoy j Nuorican soul & Indio
20. (10) Saturdoy night j Suede
21. (26) Jofnvel þó við þekkjumst j PállÓskor
22. (-) Can't nobody hold me down j PuffDaddy
23. (19) Wide open spoce j Mansun
24. (-) Whot's come over me ; Frente
25. (20) Hit'em high 1 B Real, Coolio, LLcooU, M. M. & Busto Rhymes
26. (-) Eriko Bady ! Onandon
27. (30) Say whot you want : Texas
28. (-) Volcano j Presidents
29. (23) All 1 reolly want j Alanis Morisette
30 H Toxygeney j ORB
«S»ee0>?
Srssf?
sggsjs
öe rrSse^a^
Toro CT pinhe
SSS®*
tve rybodv
\oved Vrim-
£vev ybö^V
á\sapPe0íed-
Hreysti býður til
forsýningar á stórmyndinni
þú kemur við í verslunum Hreysti og verslar RXJSSEXiL ATHLETIC
fatnað fýrir a.m.k. 3.000.- kr. og þú færð boðsmiða fyrir 2 á
forsýningu þann 6. mars n.k. í Stjömubío að verðmæti kr. 1.200.-
Ath. takmarkað magn! ^ O \
^®_trplsjTVC ^
\yV"HREYSTI
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
VERSLANIR
LAUGAVEGI 51 - S. 551-7717 - SKEIFUNN119 - S.568-1717
HÖNNUN KORTER