Morgunblaðið - 27.02.1997, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 27. FEBRÚAR 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/ S JÓN VARP
Sjónvarpið
10.30 ►Alþingi Bein útsend-
ing frá þingfundi.
16.15 ► íþróttaauki (e)
16.45 ► Leiðarljós (Guiding
Light) (589)
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Auglýsingatími Sjón-
varpskringlan
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Stundin okkar (e)
18.25 ►Tumi (Dommel) Hol-
lenskur teiknimyndaflokkur.
(18:44)
18.55 ►ÆttaróAalið (Brides-
head Revisited) Breskur
myndaflokkur frá 1981 ítólf
þáttum gerður eftir sam-
nefndri sögu breska rithöf-
undarins Evelyn Waugh
(1903-1966). Leikstjórar eru
Charles Sturridge og Michael
Lindsay Hogg. Aðalhlutverk
leika Jeremy Irons, Anthony
Andrews og Diana Quicken
auk þeirra kemur fram fjöldi
kunnra leikara, t.d. Laurence
OlivierogJohn Gieigud. 1983.
(8:12)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Dagsljós
21.05 ►Landsieikur íhand-
bolta Bein útsending frá
seinni háifleik í viðureign ís-
lendinga og Egypta.
bJFTTIR 2135 ►Frasier
Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um útvarps-
manninn Frasier og ijöl-
skylduhagi hans. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.(23:24)
22.05 ►Ráðgátur (The X-
Files) Bandarískur mynda-
flokkur um tvo starfsmenn
Alríkislögreglunnar sem
reyna að varpa ljósi á dular-
full mál. Aðalhlutverk leika
David Duchovny og Gillian
Anderson. Atriði í þættinum
kunna að vekja óhug barna.
(24:24)
23.00 ►Ellefufréttir
23.15 ►Þingsjá Umsjón:
Helgi Már Arthursson.
23.35 ►Dagskrárlok
UTVARP
RAS I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur. 7.50
Daglegt mál. Erlingur Sigurð-
ars. flytur.
8.00 Hér og nú. Að utan.
8.35 Víðsjá. Morgunútgáfa.
8.45 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu, Vala
eftir Ragnheiði Jónsdóttur.
Sigurlaug M. Jónasd. les (3)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
- Píanótónlist e. Fréd. Chop-
in. Vladimir Ashkenazy leik-
ur.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.01 Daglegt mál. (e)
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind.
12.57 Dánarfregnir og auglýs.
13.05 Bókmenntaþátturinn.
14.03 Útvarpssagan, Svo ber-
ist ekki burt með vindum eft-
ir Richard Brautigan. Gyrðir
Elíasson les þýðingu sína (4)
14.30 Miðdegistónar. Tónlist
eftir Engelbert Humperd-
inck.
- Sönglög. Olaf Bar syngur;
Helmut Deutsch leikur á
píanó.
- Forleikur og nornareið úr
óperunni Hans og Grétu. Fíl-
harmóníusveit Vínarborgar
leikur; Sir Georg Solti stjón-
ar.
STÖÐ 2
9.00 ►Línurnar ílag
9.15 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
hJFTTIR 1300 ►New
rfLIIIH York löggur
(N.Y.P.D. Blue) (20:22)(e)
13.45 ► Gróði (Profít) (1:8)
(e)
15.15 ► Framlag til framfara
(5:6) (e)
15.35 ►Ellen (21:25) (e)
16.00 ►Maríanna fyrsta
16.25 ►Sögur úr Andabæ
16.50 ►Með afa
17.40 ►Línurnar ílag
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.00 ►! sátt við náttúruna
Ari Trausti Guðmundsson
fjallar um umhverfismál. Þátt-
urinn fjallar um loftmengun
og frárennslismál. (2:4)
20.20 ►Bramwell (4:8)
21.15 ►Seinfeld (16:23)
21.50 ►£!» sinn
stríðsmenn
(Once Were Warriors) Bíó-
mynd frá Nýja-Sjálandi.
Stranglega bönnuð bömum.
Maltin gefur ★ ★ ★ ‘A Sjá
kynningu.
23.35 ►lllur snýr aftur
(When a Stranger Calls Back)
Spennumynd um barnapíu
sem fær óvænta heimsókn frá
ókunnugum manni seint um
kvöld. 1993. Stranglega
bönnuð bömum. (e)
1.10 ►Dagskrárlok
15.03 Konur með penna. Bók-
menntadagskrá í tilefni 90
ára afmælis Kvenréttindafé-
lags ísl.
15.53- Dagbók.
16.05 Tónstiginn.
17.03 Víðsjá.
18.30 Lesið fyrir þjóðina:
Gerpla eftir Halldór Laxness.
Höfundur les. (Frumflutt
1957)
18.45 Ljóð dagsins endurflutt.
18.48 Dánarfregnir og auglýs.
19.30 Auglýsingar og veður.
19.40 Morgunsaga barnanna
20.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins. Evróputónleikar Amerísk
tónleikaröð. Frá tónleikum
Sinfóníuhljómsv. i Detroit
sem haldnir voru í tónleikasal
borgarinnar 3. nóv. sl. Á efn-
isskrá:
- Sinfónía nr. 1 eftir Robert
Sessions.
- „Billy the kid“, svíta eftir
Aaron Copland.
- Sellókonsert í b-moll ópus
104 eftir Antónín Dvorák.
- „Chant du Ménéstrel" fyrir
selló og hljómsveit eftir Alex-
ander Glazunov. Einleikari:
Yosif Fiegelson Stjórnandi:
NeemeJárvi Umsjón: Bergljót
Anna Haraldsdóttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Frú
Vigdís Finnbogadóttir les (28)
22.30 Tvær smásögur: 1.
Fyrsti söngurinn eftir Ivar
Lo-Johansson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (e) 2. Kvöldgest-
Ekki er allt sem sýnist hjá Beth og Jake.
Eitft sinn
stríðsmenn
|KI. 21.50 ►Drama Eitt sinn stríðs-
Imenn, eða „Once Were Warriors", er
stórmynd frá Nýja-Sjálandi. Við kynnumst hjón-
unum Beth og Jake sem eru á besta aldri. Hjóna-
band þeirra hefur brátt varað í tvo áratugi og
öll árin hefur gleðin verið við völd í ástarsam-
bandi þeirra. En undir niðri kraumar ofbeldið sem
öllu ógnar. Jake gengst upp í karlmennskunni
og hann hræðist engan en eiginkonunni er ljóst
að til einhverra ráða verður að grípa. Hegðun
eiginmannsins er óviðunandi og hann er ekki
bömum sínum sú fyrirmynd sem hann ætti að
vera. Leikstjóri er Lee Tamahori en hjónin leika
Rena Owen og Temuera Morrison. Myndin er
stranglega bönnuð börnum.
Iþátíð
gH Kl. 22.30
Spennumynd I
þátíð eða „Past
Tense“, er mynd frá
leikstjóranum Gra-
eme Clifford. Við
kynnumst lögreglu-
manninum Gene
Ralston sem fæst
einnig við ritstörf.
Ung kona flyst í
næstu íbúð við hans
og strax á fyrsta degi
takast með þeim góð
kynni. Konan trúir
Gene fyrir því að hún
hafi orðið vitni að
morði. Daginn eftir
berst lögreglumann-
inum blómvöndur frá
nýja nágrannanum og heimboð um kvöldið. Aldrei
kemur þó til þess þvi konan er myrt og Gene reyn-
ir að komast til botns í þessu dularfulla máli.
Eftir því sem lögreglumaðurinn kafar dýpra í
málið verður það enn leyndardómsfyllra og hann
fer jafnvel að halda að „nágranninn" sé enn á lífi,
þrátt fyrir allt. Aðalhlutverk leika Scott Glenn,
Anthony La Paglia og Lara Flynn Boyle.
Myndin er stranglega bönnuð börnum.
Góö kynni takast
meö Gene og ná-
grannakonu hans.
ur eftir Ambrose Briece. (e)
23.10 Andrarímur.
0.10 Tónstiginn. (e)
1.00 Næturútvarp á samt.
rásum til morguns. Veð-
urspá.
RÁS 2
FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00
Hér og nú. Að utan. 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr
degi. 16.05 Dægurmálaútvarp.
18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins
og sleggju. 20.05 Landsleikur i hand-
bolta við Egypta. 22.10 Rokkþáttur.
0.10 Næturtónar. 1.00 Veðurspá.
Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 20, 22 og 24.
N/ETURÚTVARPIÐ
1.30Gfefsur 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 3.00 Sveitasöngvar. 4.30 Veöur-
fregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður,
færð og flugsamg. 6.05 Morgunút-
varp.
IANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útv. Norð-
urlands. 18.35-19.00 Útv. Austur-
lands. 18.35-19.00 Svæðisútv.
Vestfj.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Jón Gnarr. 9.00 Albert Ágústs-
son. 12.00 Tónlistardeild. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Sigvaldi Búi.
19.00 Kristinn Pálsson. 22.00 Ágúst
Magnússon. 3.00 Dagskrárlok.
SÝN
17.00 ►Spítalalíf (MASH)
íbRRTTIR 17 30 íþrótta
IrltUI lllt viðburðir í
Asíu (Asian sport show)
íþróttaþáttur þar sem sýnt
frá fjölmörgum íþróttagrein-
um.
18.00 ►Evrópukörfuboltinn
(Fiba Slam EuroLeague Rep-
ort) Valdir kaflar úr leikjum
körfuknattleiksliða Evrópu.
18.30 ►Taumlaus tónlist
20.00 ►Kung Fu (KungFu:
TheLegend Continues)
21.00 ►Apaplá-
netan 2 (Back to
the Planet of the Apes) Spenn-
andi mynd um þijá geimfara
sem brotlenda faratæki sínu
á apaplánetunni. íbúarnir þar
eru ólíkir því sem við eigum
að venjast og lítið fer fyrir
gestrisni þeirra. Geimförunum
er varpað í fangelsi en þeim
tekst að bijótast út. Og nú
er að sjá hvort þeim tekst að
komast afturtil jarðarinnar.
Aðalhlutverk leika Roddy
McDowali, Ron Harperog
James Naughton.Atriði í
myndinni kunna að vekja
óhug barna.
22.30 ►! þátíð (Past Tense)
Spennumynd með Scott
Gienn, Anthony La Pagila og
Lara Flynn Boyle í aðalhlut-
verkum. Leikstjóri: Graeme
Clifford. 1994. Stranglega
bönnuð börnum. Sjá kynn-
ingu.
23.55 ►Spítalalrf (MASH)(é)
0.20 ►Dagskrárlok
Omega
7.15-7.45 ►Benny Hinn (e)
20.00 ►Central Message
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar-
grét Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsd.
12.10 Gullmolar. 13.10 Gulli Helga.
16.00 Þjóðbrautin. 18.00 Gullmolar.
20.00 ísl. listinn. 24.00 Næturdag-
skrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafréttir kl. 13.00
BR0SH) FM 96,7
9.00 Kristján Jóhannsson. 12.00
Ókynnt tónlist. 13.00 Getraunaþátt-
ur. 15.00 Ragnar Már. 18.00 Ókynnt
tónlist. 20.00 Bein útsending frá
körfuknattleik. 21.30-9.00 Ókynnt
tónlist.
FM 957 FM 95,7
7.00 Rúnar Róberts. 10.00 Valgeir
Vilhjálms. 12.05 Áttatíu og eitthvað.
13.03 Þór Bæring Ólafsson. 16.08
Sigvaldi Kaldalóns. 19.00 Betri
blandan. 22.00 Stefán Sigurösson.
1.00 T.S. Tryggvason.
Fréttir kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit kl.
7, 7.30. íþróttafróttir kl. 10, 17.
MTV fréttir kl. 9,13. Veður kl. 8.05,
16.05.
HUÓOBYLGJAN Akureyri
FM 101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fróttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
8.10 Klassísk tónlist. 9.05 Fjármála-
fréttir. 9.15 Halldór Hauksson. 12.05
Lóttklassískt. 13.00 Tónskáld mán-
aðarins: Ralph Vaughan Williams.
(BBC) 13.30 Diskur dagsins. 15.00
Klassísk tónlist. 22.00 Saga leiklistar
í Bretlandi. (3:7). Á eftir lekritinu er
fjallað um helgileiki miðalda. 23.30
Klassísk tónlist til morguns.
Fróttir frá BBC kl. 8, 9, 12, 16.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgun-
orð. 7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor
gærdagsins. 8.30 Orð Guös. 10.30
Bænastund. 11.00 Pastor dagsins.
12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika.
16.00 Lofgjörðartónlist. 18.00 Tón-
list. 20.00 Intern. Show. 22.00 Tón-
list. 22.30 Bænastund. 24.00 Tón-
list.
SÍGILT-FM FM94.3
6.00 Vínartónlist. 7.00 Bl. tónar. 9.00
í sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu.
13.00 Tónlistarþáttur, Þórunn
Helgadóttir. 16.00 Gamlir kunningj-
ar. 18.30 Rólega deildin hjá Stein-
ari. 19.00 Úr hljómleikasalnum.
20.00 Sígilt áhrif. 22.00 Jassþáttur.
24.00 Næturtónar.
TOP-BYLGJAN
FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP-Bylgj-
an. 12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30
Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00
Samtengt Bylgjunni. 21.00 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 22.00 Samt.
Bylgjunni.
X-H) FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp Hafnarf jöróur
FM 91,7
17.00 Markaöshornið. 17.25 Tónlist
pg tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
Ymsar
Stöðvar
BBC PRIMi
6.00 Newsday 6.30 Bodger and Badger 6.45
Why Don’t You? 7.10 Uncle Jack & the
Dark Sidc of thc Moon 7.35 Tumabout 8.00
Kílroy 8.30 The Bill 9.00 The English Gard-
en 9.30 Whatever Happened to the Ukely
Lads 10.00 Casualty 11.00 The Terræe
11.30 The English Garden 12.00 The Mak-
ing of Supersense 12.30 Tumabout 13.00
Kilroy 13.30 The Bill 14.00 Casualty 14.55
Bodger and Badger 15.10 Why Don’t You
15.36 Unclc Jack & íhe Dark Side of tho
Moon 16Æ0 The Tetraee 16.30 Jira David-
son’s Generation Garne 17.30 One Foot in
the Past 18.00 The World Today 18.30
Antiques Roadshow 19.00 Dad’s Army
19.30 Eastenders 20.00 She’s Out 21.00
Worid News 21.30 Boys from the Black-
stuff 22.40 Ycs Minister 23.10 Capit&l City
24.00 Tlz
CARTOON NETWORK
5.00 Sharky and George 5.30 Thomas the
Tank Engine 6.00 The FndtUes 6.30 Uttle
Ðracula 7.00 A Pup Named Scooby Doo
7.30 Droqjyg 7.45 The Addams Family
8.00 Bugs Bunny 8.15 Worid Premiere To-
ons 8.30 Tom and Jerry Kids 9.00 Yogi
Bear Show 9.30 Pound Puppies 10.00 Monc-
hichis 10.30 Thomas the Tank Enginc 10.45
Top Cat 11.16 Little Dracula 11.45 Dink,
the littíe Dinosaur 12.00 Flintatone Kids
12.30 Popeye’s Treasure Chest 13.00 Tom
and Jerry 13.30 The Jetson314.00 The New
Adventures of Captain Planet 14.30 Thomas
the Tank Engine 14.45 The Real Story of...
16.16 Tom and Jerry Kids 15.45 Pirates
of Dark Water 16.16 Scooby Doo 16.45
Cow and Chieken 17.00 Tom and Jerry
17.30 The Mask 18.00 Two Stupid Dogs
18.15 Droopy 18.30 Fiintstones 19.00 Real
Adventures of Johnny Quest 19.30 Swat
Kats 20.00 Pirates Of Dark Water 20.30
Worid Premiere Toons 21.00 Dagskrúriok
CNN
Fróttir, viðskipta- og íþróttafróttir flutt-
ar reglulega. 6.30 Insight 8.30 Showbiz
Today 11.30 American Bdition 11.46 Q &
A 12.00 Worid News Asia 13.30 Business
Aaa 14.00 Larry King 16.30 Sdence &
Technology 17.30 Q & A 18.45 American
Edition 20.00 Larry King 21.00 Worid News
Europe 21.30 Insight 0.30 Moneyline 1.15
American Edition 1.30 Q & A 2.00 Larry
King 3.30 Showbiz Today
DISCOVERY CHANNEL
16.00 Rex Hunt’s Fishing Adventures U
16.30 Bush Tucker Man 17.00 Connections
2 17.30 Beyond 2000 1 8.00 Wild Things
19.00 Beyond 200019.30 Wonders of Weat-
her 20.00 The Professionais 21.00 Top
Marques II 21.30 Disaster 22.00 Battle for
the Skies 23.00 Classic Wheels 24.00Dag-
3krárlok
EUROSPORT
7.30 Hestaíþróttir 8.30 Norræn skíðakeppni
11.00 Skíðaganga 12.30 Skíðabretti 13.00
Tennis 17.00 Norræn skiðakeppni 18.00
Sumo-giíma 19.00 Tennis 21.00 Knatt-
spyma 22.00 Skylmingar 23.00 Ólympífrétt-
ir 23.30 Siglingar 24.00 Körfubolti 0.30
Dagskráriok
MTV
5.00 Awake on the Wíldside 8.00 Moming
Mix 11.00 Greatest Hits 12.00 Star Trax
13.00 Music Non-Stop 15.00 Select 16.00
Hanging Out 17.00 The Grind 17.30 Dial
18.00 Hot 18.30 Oasis Choice 19.00 Star
Trax 20.00 The Big Rcture 20.30 Guide
to Altemative Music 21.00 Singied Out
21.30 Amour 22.30 Beavis & Butthead
23.00 Headbangers’ Ball 1.00 Night Videos
NBC SUPER CHANNEL
Fróttir og uiöakiptafréttir fluttar regiu-
lega. 5.00 The Ticket 5.30 Tora Brokaw
6.00 Today 8.00 CNBC’s European Squawk
Box 8.00 European Money Wheel 13.30 The
CNBC Squawk Box 15.00 Homes and Gard-
ens 16.00 MSNBC The Site 17.00 National
Geographk1 Televiaktn 18.00 The Ticket
18.30 New Talk 19.00 Datelinc 20.00 Su-
per Sports 21.00 Jay Leno 22.00 Conan
O’Brien 23.00 Later 23.30 Tom Brokaw
24.00 Jay Leno 1.00 MSNBC Intemight
2.00 Ncw Talk 3.00 Talkin' Blues 3.30 Thc
Ticket 4.00 Great Houses 4.30 Now Talk
SKV MOVIES PLUS
6.00 The Man with One Ited Shoc, 1985
8.00 The Ugiy American, 1963 10,00 The
300 Spartans, 1962 12.00 Tbe Wicked Step-
mother, 1989 14.00 Chariie’s Ghost Stoty,
1994 16.30 Tbe Slipper and the Rose. 1976
18.00 Wcekend at Bemie’s U, 1993 19.40
US Top Ten 20.00 A Simple Twist of Fate,
1994 21.45 The Wovie Show 22.15 S.F.W.,
1995 23.55 Jason's Lyrie, 19981.55 Deeons-
tructing Sarah, 1994 3.25 Bright Ughts,
Big CHy, 1988
SKY NEWS
Fréttir é klukkutlma frestl. B.OO Sunrisc
9.30 Beyond 2000 10.30 ABC NlghUine
14.30 Parliament 17.00 Uvc at Five 18.30
Adam Boulton 19.30 Sportslme 20.30 Busi-
ness Rcport 23.30 CBS News 0.30 ABC
Worki News 1.30 Adam Boulton 2.30 Busi-
ness Report 3.30 Parliament 4.30 CBS News
5.30 ABC Worid Newa
SKY ONE
6.00 Moming Glori 9.00 Rcgis & Kathie
Lee 10.00 Another World 11.00 Days of
Our Lives 12.00 The Oprah Winfrey Show
13.00 Geraldo 14.00 Sally Jeasy Raphael
15.00 Jenny Jones 16.00 The Oprah Win-
frey Show 17.00 Star Trek 18.00 Real TV
18.30 Married... With Children 19.00 The
Simpsons 19.30 MASII 20.00 Just Kidding
20.30 The Nanny 21.00 Seinfeki 21.30
Mad About You 22.00 Chkago Hope 23.00
Star Trek 24.00 LAPD 0.30 Tho Lucy Show
1.00 llit Mix Long Play
TNT
21.00 North by Northwest, 195923.30 Lust
for Life, 1956 1.40 Tarzan, the Ape Man,
1981 3.40 Marilyn, 1958 Dagakrárlok