Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1997 9 FRÉTTIR Ofbeldi hverfi úr aug- lýsingum snemma kvölds SAMBAND íslenskra auglýsinga- stofa hefur sent auglýsingadeild- um sjónvarpsstöðvanna ályktun félagsfundar, þar sem skorað er á stöðvarnar að koma nú þegar í veg fyrir að auglýsingar, sem sýna ofbeldi og annað sem vekur óhug bama og viðkvæms fólks, séu sýndar snemma á kvöldin. í röksemdafærslu ályktunarinn- ar segir, að á undanförnum mán- uðum og misserum hafi fjölmargir tjáð sig um þetta efni, s.s. umboðs- maður bama, Samkeppnisstofnun og foreldrasamtök. Ekki hafi þó enn tekist að útrýma þessu efni úr auglýsingatímum þar sem öll fjölskyldan horfi gjarnan á sjón- varp. Oftast sé um að ræða auglýs- ingar á kvikmyndum frá kvik- myndahúsum og myndbandaleig- um, en einnig kynningar sjón- Stórhöfða 17, við Gullinbní, sími 567 4844 UNGBARNASUNDFÖT Sængurgjafir - fyrirburaföt - rósir á skírnarkjóla Skólagerði 5, Kópavogi, sími 554 2718. Opið kl. 13-18. varpsstöðvanna sjálfra á eigin SÍA vill því leggja sitt af mörkum efni. til að reyna að hafa áhrif á inni- Þá segir: „Það er algjörlega hald auglýsingatímanna og telur óviðunandi að ekki sé hlustað á að umræddar auglýsingar eigi óskir neytenda í þessu sambandi. ekki að sýna fyrir kl. 10 á kvöldin." Erum flutt !!! Suðurlandsbraut 54 (bláu húsunum) ý sending komin Opið: Mán - Fös 12:00 - 18:00- Lau 12:00 - 16:00 SUÐURLANDSBRAUT 54 • 108 REYKJAVÍK • S í M I : 5 8 8 4646 Jóga til sjálfsþekkingar og betra lífs Framhaldsnámskeið ii. mars - 3. apríl á þriðjud. og fimtud. kl. 20—22. Leiðbeinandi Áslaug Höskuldsdóttir. Viltu dýpka jógaástundun þína? Á framhaldsnámskeiði er farið dýpra í jógastöður með athygli á innri skynjanir. Byrjendanámskeið hefjast 10. mars kl. 20 og n. mars kl. 17.30. Örfá laus pláss. Fjölbreyttir jógatímar mörgum sinnum á dag. Þú getur valið um tíma frá kl. 7 á morgnana til kl. 19.30 á kvöldin. Upplýsingar og skráning í síma 388-4200 á milli kl. 13-19 Jógastöðin Heimsljós, Ármúla 15. Iógastöðin HEIMSLJOS Borðdúkar á fermingarborðin 1 1 § | Straufríir dúkar, ÍO litir, allar stœrðir. Handunnir dúkar, blúndudúkar, silkidamaskdúkar, borðdúkaefni. Straufrí borðdúkaefni aðeins kr. 690m. Saumum eftir máli. Uppsetniilgabuðin, sérverslun með borðdúka, Hverfisgötu 74, sími 552 5270. | I 1 Blazer jakkar Pils og buxur dökkbiáir og rauðir 70% viscos og 30% hör. Stærðir. 36-46. Verð kr. 12.900 í dökkbláu. Verð kr. 5.900 Polarn&Pyret Vandaður kven- oa barnafatnaður J Vandaður kven- og barnafatnaður. Kringlunni, sími 568 1822 RYMINGARSALA VERSLUNIN HÆTTIR - ALLT Á AÐ SELJAST 30°/o' É8T Fyrír herra: W I Flauclsjakkar I I Úlpur I Flauelsbuxur I I Gallabuxur Bl Peysur o.m.tl. H aukaafsláttur við kassa^ af útsöluverði Kápur Úlpur Jakkar Buxur Pils Kjólar Peysur o.m.fl. BARNAFATNADUR FRÁ1/2 TIL 12 ÁRA Laugavegi 97,simi 552 2555 Vikutilboð Kanarí 1. apríl frákr. 29.932 Nú seljum við síðustu sætin til Kanarí í vetur, nokkrar viðbótaríbúðir í viku á ensku ströndinni þann 1. apríl. Nýttu þér þetta einstaka tilboð og stökktu í sólina með beinu flugi Heimsferða til Kanaríeyja. Verð kr. 29. M.v. 2 í íbúð, 1 vika, skattar innifaldir. Austurstræti 17,2. hæð • Sími 562 4600 ATT ÞU SPARIS N, KÍ STA LEIK MEÐ TEININ ÞÍN? ^ÖR/N <a*~ Q/, J2. MARs Með endurskipulagningu allra flokka spariskírteina og breytingu þeirra í markflokka, hefur lokagjalddaga spariskírteinanna í töflunni verið flýtt. Kannaðu hvort þú eigir þessi skírteini og hafðu þá samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við að tryggja þér ný spariskírteini í markflokkum með sérstökum skiptikjörum. Vertu áfram í örygginu! RAUÐIR FLOKKAR S PAR I S K í RTEI N A Uppsagnarflokkar til endurfjármögnunar i markflokka Flokkur Nafnvextir Lokagjalddagi SP1984 II 8,00% 10. 03. 1997 SP1985 IIA 7,00% 10. 03. 1997 SP1984 III 8,00% 12. 05. 1997 SP1986 114A 7,50% 01.07. 1997 SP1985 IA 7,00% 10. 07. 1997 SP1985 IB 6,71% 10. 07. 1997 SP1986 I3A 7,00% 10. 07. 1997 SP1987 I2A 6,50% 10. 07. 1997 SP1987 I4A 6,50% 10. 07. 1997 LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 UTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • ÍNNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.