Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1997 45 MYNDBOND/KVIKMYNDIR/UTVARP-SJONVARP MYNDBOND Enginn er fullkominn I móðurleit (Flirting with Disaster) Gamanmynd ★ ★ ★ Framleiðandi: Dan Silvers. Leikstjóri og handritshöfundur: David O. Russell Kvikmyndataka: Eric Alan Edwards. Tónlist: Stephen Endelman. Aðalhlutverk: Ben Stiller, Patricia Arquette, Tea Leoni, Alan Alda, Mary Tyler Moore, Iily Tomlin og George Segal. 93 mín. Bandaríkin. Miramax Intemational/Skífan 1997. Útgáfudagur: 26. febrúar. ' »S y. »> 4 SATT er það að maður velur ekki foreldra sína. Mel er ham- ingjusamur, en hann er ættleiddur og finnst því eitthvað vanta þar til hann hefur haft uppi á kynfor- eldrum sínum. Ásamt fjölskyldu sinni og ungri konu af ættleiðinga- stofnuninni leggur hann af stað að leita þeirra. Þessi mynd er bandarískur nútímafarsi, og segir frá hvemig mannverunni finnst V ankantar á öllum sviðum Banvœnar hetjur (Deadly heroes) Spcnnumynd Framleiðandi: Deadly Heroes Productions Inc. Leikstjóri: Mena- hem Golan. Handritshöfundar: Damian Lee og Gregory Lee. Kvikmyndataka: Yelhiel-Hilk Nee- man. Aðalhlutverk: Michael Paré og Jan-Michael Vincent. 104 mín. Bandaríkin. Colombia Tristar Home Video/Skífan 1997. Útgáfudagur: 26. febrúar. HRYÐJUVERKAMENN ræna flugvél og vilja fá foringja sinn Carlos og PLO félaga sína lausa úr fangelsi í staðinn. Þeir taka eig- inkonu leyniþjónustumanns nokk- urs sem gísl og fara með hana til Palmero. Leyniþjónustumenn taka til sinna ráða. Þessari mynd tekst að halda athygli áhorfandans, en það er það eina sem er hægt að segja henni til hróss. í henni eru vankantar á öll- um sviðum, og þarf ekki að hafa mikið vit á kvik- myndum til að koma auga á þá. Fyrst og fremst eru leikaramir mjög lélegir, og persónurnar allar yfírgengilegar klisjur. Mörg atriðin er vægast sagt mjög óraunveruleg og verið að gera áhorfandann að fífli, ef ætlast er til að hann trúi því sem hann sér. Sáraförðun er líka mjög ábótavant, og ummerki svöðusára endast ekki lengur en tíu mínútur. Auk þess er sagan byggð á vitgrunnri banda- rískri hetjudýrkun og aulahúmor. Hér hefði mátt vanda sig aðeins betur. Hildur Loftsdóttir grasið alltaf grænna hinum megin, en þegar allt kemur til alls er það oftast ekki reyndin. Hér er ótal ólíkum og skemmtilega skrifuðum per- sónum komið saman, aðstæður eru bráðfyndnar og er myndin einn misskilningur út í gegn. Fyndnin byggist mikið á ærslalátum og öðrum farsatöktum, og í byijun myndarinnar virðist það um of, en það jafnast mjög fljótt út. Ekki er hægt að kvarta undan leikaralið- inu, en það er skemmtilega valið, og allir standa sig eins og við má búast af slíkum nöfnum. Leik- stjórnin er líka góð og kemur oft á óvart með óvenjulegum en skemmtilegum smáatriðum. Fynd- in og vel gerð mynd með alvarleg- um og fallegum undirtóni. Hildur Loftsdóttir. MYNDBÖIMD SÍÐUSTU VIKU Stelnakast (Sticks and Stones) ★Vi Til síðasta manns (Last Man Standing) ★ ★•/2 Kazaam (Kazaam) ★ ★ Geimtrukkarnir (Space Truckers) ★ ★ í blíðu og stríðu (Faithful) ★ ★V2 Börnin á akrinum (Children ofthe Corn) ★ Billy slær í gegn (Billy’s Holiday) ★ ★ Powder (Powder) ★ ★'A Jane Eyre (Jane Eyre) ★ ★ Innrásin (TheArrival) ★★ Ed (Ed) ‘A Umsátrið á Rubyhryggnum (The Siege at Ruby Ridge) ★★ Dauði og djöfull (Diabolique) ★ Draumur sérhverrar konu (Every Woman’s Dream) ★ ★‘/2 Barnsgrátur (The Crying Child) ★ Ríkharður þriðji (Richard 111) ★ ★ ★‘/2 Riddarinn á þakinu (Horseman on the Roof) ★ ★ ★ Bleika húsið (La Casa Rosa) ★ ★ Nær og nær (Closerand Closer) ★ ★‘/2 Sunset liðið (SunsetPark) ★‘/2 wetrok WETROK Duomatic 320 Litlu, öflugu og meðfærilegu gólfþvottavélarnar frá Wetrok. Einstök hönnun og gæði. Viðhald í lág- marki. Fáanleg fyrir 220v og 24 v. Hagstxtt verð. WETROK - Bantam ryksugur Öflugar, sterkar, léttar og meðfærilegar ryksugur fyrir stofnanir og fyrirtæki. Svissnesk gæði og hönnun. Orkunotkun í lágmarki. Mjög endingar- góðar. Verö frá kr. 19.385 m/vsk. WETROK - Duovac vatns- og ryksugur Öflugar, sterkar, endingargóðar, og þægilegar í meðförum. Verð frá kr. 34.520 m/vsk. Ennfremur bjóðum við upp á allar gerðlr af gólfpvottavélum, bónvélum og teppahrelnsivélum frá WETROK. Margra ára reynsla hérlendis. Fjöldi ánægðra notenda. KAUPSEL HF. Gilsbúð 5, Garðabæ sími 565 9100 fax 565 9105 Mafían á hælum Stjörnustríðsins á ONNUR myndin í Stjörnustríðs- ur í níunda sæti listans er mynd- j myndaflokknum „The Empire in „Marvin’s Room“ með Diane ( Strikes Back“ heldur sæti sínu á Keaton í aðalhlutverki en ósk- toppi listans yfir mest sóttu myndir í Bandaríkjunum um síð- ustu helgi með 917 miHjónir króna í greiddan aðgangseyri. Á hæla hennar kemur mafíumynd- in „Donnie Brasco” með 819 miHjónir króna í greiddan að- gangseyri. „Star Wars“ er enn | nálægt toppnum, í þriðja sæti, 4 og hafa nú alls komið 447,8 milij- , ónir dollara í kassann frá því i upprunalega útgáfa myndarinn- ar var frumsýnd. Stórstökkvari vikunnar og sit- arstilnefning hennnar fyrir frammistöðuna hefur aukið vin- sældir myndarinnar. Griswold- fjölskyldan er komin á kreik á ný og situr nú í sjöunda sæti, féll um tvö frá því í síðustu viku, í fjórðu Vacation-myndinni, „Vegas Vacation" með Cheevy Chase og BeverlyD’Angelo í aðalhlutverkum. í myndinni bregður fjölskyldan sér til Las Vegas og fer fjölskyldufaðirinn (Cheevy Chase) óvarlega með fjármál fjölskyldunnar. AÐSÓKN laríkjunum Titill Síðasta vika Alls 1. (1.) The Empire Strikes Back 2. (-.) Donnie Brasco 3. (2.) Star Wars 4. (-.) Booty Call 5. (3.) Absolute Power 6. (4.) Dante's Peak 7. (5.) Vegas Vacation 8. (6.) Fools Rush In 9. (35.) Marvin'sRoom 10. (8.) Rosewood 917,0 m.kr. 13,1 m.$ 819,0 m.kr. 483,0 m.kr. 448,0 m.kr. 399,0 m.kr. 371,0 m.kr. 322,0 m.kr. 252,0 m.kr. 231,0 m.kr. 203,0 m.kr. 11,7 m.S 6.9 m.$ 6,4 m.S 5,7 m.$ 5.3 m.$ 4.6 m.$ 3.6 m.$ 3.3 m.$ 2.9 m.$ 262,9 m.$ 11,7 m.$ 447,8 m.S 8,0 m.$ 37,9 m.$ 52.3 m.$ 27.3 m.$ 21.4 m.$ 5,4 m.$ 7,2 m.$ Söluaðilar: Olympia Laugavegi* Olympía Kringlunni • Embla HafnartirBi • H búðin Garðabæ• Perla Akranesi• Kaupfélag Boryfirðinga Borganesi• Maria versIun Grundarlirði* Krisma Isafirði• Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hvammstanga • Visir Blönduósi • Isold Sauðárkróki • Valberg Qlatsfiröi • Amaro Akureyri •Kauptélag Héraðsbúa Egilsstöðum • KASK Hötn Hornafirði• K.A. Selfossi. Hvolsvelli og Hellu• Paloma Grindavik Heiidsiilubirgðir: Davíð S. Jónsson & Co. tif. sími 552 4 3 3 3 ARQUS í ÚRWN /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.