Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.03.1997, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1997 47'*’*- DAGBÓK VEÐUR H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Vestlægátt, víðast kaldi eða stinningskaldí, éljagangur um vestanvert landið en annars þurrt. Aðfaranótt föstudag fer lægðin sennilega norðaustur fyrir landið með mikilli úrkomu. Horfur á laugardag, suðvestan hvassviðri og él um sunnanvert landið en austan og suðaustan hvassviðri og snjókoma um norðanvert iandið. Á sunnudag og mánudag lítur út fyrir hæga breytilega eða vestlæga átt með éljum um vestanvert landið og frost um allt land. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) Ófært er um Bröttubrekku. Veruleg hálka er á vegum í nágrenni ísafjarðar. Fært er orðið um Mývatnsörævi. Á Austurlandi er verulega hálka um Breiðdalsheiði og með austurströndinni. Fært er um suðurströndina. Upplýsingar: Vegagerðin í Reytkjavík: 8006315 og 5631500. Einnig þjónustustöðvar Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Lægðin fyrir vestan land nálgast, en grynnist einnig. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 3 slydduél Lúxemborg 11 skýjað Bolungarvík 4 skýjað Hamborg 8 léttskýjað Akureyri 8 rigning Frankfurt 9 rigning á síð.klst. Egilsstaðir 7 rigning Vin 5 rigning á síð.klst. Kirkjubæjarkl. Algarve 19 léttskýjað Nuuk -26 skýjað Malaga 18 mistur Narssarssuaq -20 skafrenningur Las Palmas 25 skýjað Þórshöfn 8 súld Barcelona 16 þokumóða Bergen 7 skýjað Mallorca 17 léttskýjað Ósló 11 léttskýjað Róm Kaupmannahöfn 9 skýjað Feneviar 17 bokumóða Stokkhólmur 7 léttskýjað Winnipeg -23 léttskýjað Helsinkl 4 léttskýiað Montrea! -8 heiðskírt Dublin 8 skýjað Halifax -6 alskýjað Glasgow 7 léttskýjað New York 1 snjókoma London 9 rign. og súld Washington 4 súld á síð.klst. París 15 skýjað Orlando 19 þokuruðningur Amsterdam 10 skýjað Chicago 3 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 5. MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.05 3,4 9.35 1,2 15.36 3,3 21.53 1,0 6.44 13.13 19.43 10.27 ÍSAFJÖRÐUR 5.09 1,8 11.38 0,5 17.32 1,7 23.52 0,4 7.50 14.21 20.53 11.36 SIGLUFJÖRÐUR 0.50 0,5 7.11 1,2 13.33 0,3 20.07 1,1 6.56 13.21 19.47 10.36 djUpivogur 0.08 1,6 6.27 0,6 12.30 1,5 18.40 0,5 6.55 13.14 19.35 10.29 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar Islands 4 * é * ™9n,n9 # 4 : 4 * ❖ 4 :} T ----- ---------- ----------- ---------- Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Slydda ^7 Slydduél Snjókoma Él ■J ... . r. ; t w i mao Vindonn symr vind- stefnu og fjöðrin SSS Þokí vindstyrk, heil fjöður 44 c.. . er 2 vindstig. 4 5,0,0 Spá kl. 12.00 í dag: VEÐURHORFURí DAG Spá: Suðvestan kaldi og bjartviðri norðaustan- og austanlands, en allhvöss eða hvöss suðvestanátt með storméljum annarsstaðar. Vægt frost víðast hvar. Yfirlit fttgrgawftlaftifr Krossgátan LÁRÉTT: - 1 metnaðargjarn, 8 í vondu skapi, 9 þakin ryki, 10 ætt, 11 fugl, 13 búa til, 15 æki, 18 vatnsból, 21 guð, 22 bogna, 23 heldur, 24 þekkta. LÓÐRÉTT: - 2 munntóbak, 3 setja takmörk, 4 málms, 5 regn, 6 styrkt, 7 óttast, 12 tangi, 14 elskur, 15 hæð, 16 hindra, 17 stefni, 18 reykjarsvælu, 19 hárið, 20 ill kona. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 húkka, 4 tíkin, 7 mjúkt, 8 gulli, 9 ill, 11 rétt, 13 maga, 14 óarga, 15 barm, 17 trúa, 20 orm, 22 tímar, 23 örðug, 24 renna, 25 kæran. Lóðrétt: - 1 humar, 2 klúrt, 3 atti, 4 tagl, 5 kelda, 6 neita, 10 lærir, 12 tóm, 13 mat, 15 bætur, 16 rí- man, 18 ræður, 19 angan, 20 orka, 21 mörk. í dag er miðvikudagur 5. mars, 64. dagur ársins 1997. Orð dags- ins: Ég geng nú veg allrar verald- ar, en ver þú hugrakkur og lát sjá, að þú sért maður. (Fyrri konungabók 1,2, 2.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Sólar, losar salt. Kyndill og Skógarfoss fóru í gær, Víkumes, Faxi og Jón Baldvinsson komu í gær til löndunar. Hafnarfjarðarhöfn: Múlabergið, Hrafn Sveinbjarnarson, Har- aldur Kristjánsson og Tarsilla komu í gær. Svanur var væntanlegur um hádegi i gær,______ Mannamót Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Árskógar 4. í dag kl. 10 blómaklúbbur, kl. 13 fijáls spilamennska. Kl. 13-16.30 handavinna. Hraunbær 105. í dag kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 11 dans. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Hvassaleiti 56-58. 1 dag kl. 14-15 dans- kennsla. Frjáls dans frá kl. 15.30-16.30. Keramik og silkimálun mánud. og miðvikud. kl. 10-15. Kaffi. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, smiðjan, söngur. Morgunstund kl. 9.30, bútasaumur kl. 10, bocc- iaæfing kl. 10, banka- þjónusta kl. 10.15, hand- mennt almenn kl. 13, danskennsla kl. 13.30 og fijáis dans kl. 15. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. í dag púttað í Sundlaug Kópa- vogs kl. 10-11. Orlofsnefnd hús- mæðra. Bókanir eru hafnar í orlofsnefndir sumarsins í innan- og utanlandsferðir. Skrif- stofan er opin kl. 17-19 frá mánud.-fimmtudags. ITC-Fífa, Kópavogi. Fundur í kvöld ki. 20.15 á Digranesvegi 12. Ræðu- keppni. Allir velkomnir. Sjálfsbjörg, félag fatl- aðra, Hátúni 12. Fé- lagsvist kl. 19.30. Kvenfélagið Hrönn. Farið verður á Hrafnistu, Hafnarf., fimmtud. 6. mars. Félagskonur mæt- ið á Hrafnistu kl. 18.30. Gerðuberg. Vinnustofur opnar í dag frá kl. 9-16.30, m.a. bókband - laus pláss, kl. 10.30 gamlir leikir og dansar. Harmonikkuleikur. Spiia- salur opinn frá kl. 12, vist og brids. Tónhomið. Veitingar. Fimmtud. 13. mars hefst námskeið í vatnslitamálun. Skráning og uppiýsingar á staðn- um og í síma 557-9020. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra. Hittumst á þriðjudögum kl. 19.30 í Hafnarbúðum, Tryggvagötu. Byggt er á 12 spora kerfi EA. Vesturgata 7. Helgi- stund á morgun kl. 10.30. Kór félagsstarfs aldraðra syngur. Allir velkomnir. Hana-nú, Kópavogi. Fundur í bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20. Kiwanisklúbburinn Eldey. Fundur í kvöld ki. 19.30. Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni. Páska föndur í Risinu kl. 10-13 i dag.__________ Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreidra ungra barna kl. 10-12. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Bústaðakirkja. Félags- starf aldraðra. Opið hús í dag kl. 13.30. Bjöllukór kl. 18. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgelleik- ur á undan. Léttur hádeg- isverður á kirkjulofti á eftir. Æskulýðsfundur í safnaðarheimili kl. 20. Friðrikskapella. Söngur Passíusálmanna kl. 19.30. Grensáskirkja. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 14. Biblíulestur og bænastund. Samveru- stund og veitingar. Um- sjón Sigrún Gísladóttir, framkvæmdastj. Elli- málaráðs. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Hallgrímskirkja. Opið hús fyrir foreldra ungra bama kl. 10-12. Kyrrð- arstund með lestri Pass- íusálma kl. 12.15. Föstu- messa kl. 20.30. Háteigskirkja. Mömmumorgunn kl. 10. Sr. Helga Soffía Kon- ráðsdóttir. Kvöldbænir og fyrirbænir kl. 18. Langholtskirkja. For- eldramorgunn kl. 10-12. Kirkjustarf aldraðra: Samverustund kl. 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Spil, dagblaðalest- ur, kórsöngur, ritningar- lestur, bæn. Veitingar. Neskirlga. Kvenfélagið er með opið hús kl.-ó* 13-17 í dag í safnaðar- heimilinu. Kínversk leik- fimi, kaffi, spjall og fót- snyrting. Litli kórinn æfir kl. 16.15. Nýir fé- lagar velkomnir. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara f dag kl. 13.30-16. Handa-*: vinna og spil. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 16. Bænarefnum má koma til prestanna. Starf fyrir 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirlga. Kyrrð- arstund kl. 12.10. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safn- aðarheimili á eftir. Æsku- lýðsfundur kl. 20. Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur í dag kl. 18. Helgistund í Gerðubergi fimmtudag kl. 10.30. Grafarvogskirkja. KFUK kl. 17.30 fyrir 9-12 ára stúlkurA' Mömmumorgunn á morgun kl. 10. Kópavogskirkja. Starf með 8-9 ára kl. 17 og 10-11 ára kl. 18 í safn- aðarheimilinu Borgum. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Tek- ið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur í Æskulýðsfélaginu Sela kl. 20. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Opið hús í safnað- arheimilinu kl. 20-21.30 fyrir 13 ára og eldri. Viðistaðakirkja. Fé- lagsstarf aldraðra. Opið hús í dag kl. 14-16.30. Helgistund, spii og kaffi. Landakirlga, Vest- mannaeyjum. Mömmu- morgunn kl. 10. Kyrrð- arstund í hádegi kl. 12.10. Fermingartímar kl. 16. KFUM & K húsið opið unglingum. Keflavíkurkirkja. Bibl- íunámskeið í Kirkjulundi kl. 20-22. * Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12 og léttur hádegisverður í Strandbergi á eftir. Æskulýðsfélag fyrir 13 ára og eldri kl. 20.30. Kletturinn, kristið sam- félag, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Akraneskirkja. Föstu- messa í kvöld kl. 20.30. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 669 1181, (þróttir 569 1156, sérblóð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:^ MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.700 kr. ó mónuði innanlands. í lausasölu 126 kr. eintaloM* Sjálfsafgreiðslu- afsláttur V. Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís. • Sæbraut við Kleppsveg • Mjódd í Breiðholti • Gullinbrú í Grafarvogi • Klöpp við Skúlagötu • Háaieitisbraut • Ánanaustum • Hamraborg, Kópavogi • Langatanga, Mosfellsbæ • Reykjanesbraut, Garðabæ • Vesturgötu, Hafnarfirði • Suðurgötu, Akranesi • Básnum, Keflavík léttir þér llfið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.