Morgunblaðið - 05.03.1997, Side 35

Morgunblaðið - 05.03.1997, Side 35
4- MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MARZ 1997 35 RAOAUGLV5INQAR TILBOÐ/UTBOÐ mUTBOÐ F.h. Hitaveitu Beykjavíkur er óskaö eftir til- boðum í verkið: „Nesjavallavirkjun — raf- stöðvarbygging". Verkið felst í byggingu raf- stöðvar sem skiptist í vélasal, rofasal, spenna- rými og tengibyggingu í framhaldi af núverandi tengibyggingu. Vélasalur er stálgruindarbygg- ing. Tengibygging, rofasalur og spennarými eru steinsteypt mannvirki á þremur hæðum. Grunnflötur bygginganna er um 2.500 fm og rúmtak um 20.000 rúmm. Allur frágangur er sambærilegur og á núverandi byggingum. Helstu magntölur eru: Gröftur: Fylling: Steinsteypa: Stálgrind: Áklæðning utanhúss: Stálklæðning innanhúss: Lagnir: Raflagnir: Loftræstingar 2 kerfi samt.: 14.000 rúmm 15.000 rúmm 2.200 rúmm 150 tonn 3.200 fm 3.000 fm 2.700 m 13.000 m 64.000 rúmm/klst. Snjóbræðsla: 1.500 fm Plön: 2.500 fm Vélasalur skal vera fullfrágenginn að innan 27. febrúar 1998 og verki að fullu lokið að undanskilinni snjóbræðslu og malbikuðu plani I. september 1998. Verkinu skal lokið ufyrir 15. júlí 1999. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá mið- vikud. 5. mars nk. gegn kr. 30.000 skilatr. Opnun tilboða: Miðvikud. 2. apríl 1997 kl. 14.00 á sama stað. Hitaveita Reykjavíkur býður væntanlegum bjóðendum til vettvangsskoðunar á Nesja- völlum þriðjud. 11. mars nk. kl. 15.00 og skulu þeir koma að stöðvarhúsi virkjunar á þessum tíma. 26/7 F.h. Hitaveitu Reykjavíkur er óskað eftir tilboðum í verkið: „Geymar — ryðhreinsun og sementskústun 1997". Um er að ræða ryðhreinsun og sementskúst- un á 5 vatnsgeymum Hitaveitu Reykjavíkur að innanverðu. Heildarflatamál stályfirborðs er um 8.200 fm. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Opnun tilboða: Þriðjud. 18. mars 1997 kl. 14.00 á sama stað. hvr 27/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftirtilboðum í að steypa upp sund- laug í Grafarvogi við Dalhús. Um er að ræða uppsteypu á sundlaugarhúsi, útilaugarkeri og pottum. Búið er að grafa fyrir húsinu og fylla undir sökkla og girða af svæðið. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þridjud. 4. mars nk. Opnun tilboða: Þriðjud. 18. mars 1997, kl. II. 00 á sama stað. 28/7 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í utanhússviðgerðir á Síðumúla 39, Félagsmálastofnun Reykjavíkur.Útboðs- gögn fást á skrifstofu vorri.Opnun tilboða: Fimmtud. 20. mars 1997, kl. 11.00 á sama stað. bgd 29/7 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 TILKYIMIMIIMGAR Flugmenn - flugáhuga- menn Fundur um flugöryggismál verður haldinn annað kvöld, 6. mars, á Hótel Loftleiðum og hefst hann kl. 20.00. Fundarefni: • Ávarp flugmálastjóra- Þorgeirs Pálssonar. • Atburðir sl. árs skoðaðir - Skúli Jón Sigurðsson. • Skírteinismissir og áhætta frá sjónarhóli læknis - Þórður Sverrisson, læknir. • Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag Islands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. Rafiðnaðarmenn í RSI hjá ríkisstofnunum Rafiðnaðarsamband íslands boðartil fundar með rafiðnaðarmönnum sem starfa hjá ríkis- stofnunum miðvikudaginn 5. mars kl. 12.00Í félagsheimilinu Háaleitisbraut 68. Fundarefni: 1. Staðan í kjaramálunum. 2. Boðun vinnustöðvunar hjá ríkis- stofnunum frá 19. mars nk. 3. Kosning verkfallsnefndar. Kjörfundur vegna boðunar vinnustöðvunar mun standa frá hádegi 5. mars til kl. 17.00 6. mars. Kjörskrá liggurfyrir á skrifstofu sambandsins og mun verða lögð fram í upphafi fundar. Menntamálaráðuneytið Auglýsing um styrki úr Þróunarsjóði grunnskóla Samkvæmt 1. gr. reglna um Þróunarsjóð grunnskóla (Stjtíð. B, nr. 657/1996) eru árlega veittir styrkir úr sjóðnum til þróunarverkefna í grunnskólum landsins. Starfsmenn grunn- skóla geta sótt um auglýst verkefni en aðrir aðilar geta einnig sótt um. Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir umsókn- um um þátttöku í þróunarverkefnum skólaárið 1997-98 á eftirtöldum sviðum: A. Sjálfsmat skóla - mat á skólastarfi Auglýst er eftir skólum/aðilum til að þróa aðferð- ir við mat á skólastarfi, þar á meðal kennsluhætt- ir, samskipti innan skólans, stjórnunarhættir og tengsl við aðila utan skólans. B. Stærðfrædi - náttúrufræði Auglýst er eftir skólum/aðilum til að þróa efni, aðferðir, skipulag í kennslu stærðfræði eða náttúrufræðigreina í grunnskólum. Æskilegt er að verkefnin feli í sér notkun tölvu- og upplýsingatækni svo og að þau snúist um stærri heildiren einstakar bekkjardeildir. Bent skal á að verkefni á báðum ofangreindum svið- um geta verið kjörin samvinnuverkefni skóla. Nánari upplýsingar eru gefnar í menntamála- ráðuneytinu. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneyt- inu á sérstökum umsóknareyðublöðum sem liggja frammi í ráðuneytinu og á skólaskrifstof- um. Umsóknirskulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík í síð- asta lagi 4. apríl 1997. Menntamálaráðuneytið, 4. mars 1997. UPPBOÐ Uppboð Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins á Heidarvegi 15, Vest- mannaeyjum, fimmtudaginn 13. mars 1997 kl. 9.30 á eftir- farandi eignum: Boðaslóö7, efri hasð, þingl. eig. Hreinn Sigurðsson, gerðarbeiðandi Ríkisút- varpið, innheimtudeild. Dvergamar 8, þingl. eig. Tómas Sveinsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins og Vestmannaeyjabær. Faxastígur 31, austurendi, þingl. eig. BrynjarSmári Þorgeirsson, gerðarbeið- andi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Flatir 27, 51%, norðurhluti, þingl. eig. Bílverk sf., gerðarbeiðandi Iðnlánasj. Hásteinsvegur 48, kjallari og bílskúr, þingl. eig. Anna Antonsdóttir og Björn Geir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisst. ríkisins. Heiðarvegur 22 (50%), þingl. eig. Jóna S. Þorbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Glóbus hf. Heiðarvegur 43, neðri hæð, þingl. eig. Elsa Bryndís Halldórsdóttir og Gunnar Helgason, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Lukka v/Dalveg, 50% eignarinnar, þingl. eig. Halldór Ingi H. Guðmundsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum. Vestmannabraut 30,1. hæð, geymsla í kjallara, þingl. eig. Friðrik Ari Þrastar- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins. Vestmannabraut 52, austurendi, þingl. eig. Kristján Guðmundsson og Kristín G. Steingrímsdóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar ríkisins og Vátryggingafélag íslands hf. Vesturvegur 27, þingl. eig. Þorvaldur S. Stefánsson og Sveinbjörg Krist- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsj. ríkisins og íslandsbanki hf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,4. mars 1997 TIL 5ÖLU Apótek til sölu Til sölu er Borgarness Apótek, ásamt búnaði öllum, á Borgarbraut 23, Borgarnesi. Apótekið selst í fullum rekstri. Húsið ertvær hæðir í hjarta bæjarins, byggt 1966 og skiptist í 109 fm verslun, 35 fm bílgeymslu á neðri hæð og 130 fm íbúð á efri hæð. Allar nánari upplýsingar veitir undirritaður. Gísli Kjartansson hdl., lögg. fasteigna- og skipasali, Borgarbraut 61, Borgarnesi, sími 437 1700, fax 437 1017. KEIMIMSLA Háskólanám í rekstrarfræðum Samvinnuháskólinn býðurfjölbreytt rekstrar- fræðanám, sem miðar að því að undirbúa fólk undir forystu-, ábyrgðar- og stjórnunarstörf í atvinnulífinu. Frumgreinadeild Eins árs nám til undirbúnings reglulegu háskólanámi í rekstrarfræðum. Inntökuskilyrði: Nám í sérskólum/þriggja ára framhaldsskólanám/starfsreynsla 25 ára og eldri. Rekstrarfræðadeild Tveggja ára háskólanám á helstu sviðum rekstrar, viðskipta og stjórnunar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf, með viðskipta- tengdum áföngum, lokapróf í frumgreinum við Samvinnuháskólann eða sambærilegt. Námstitill: Rekstrarfræðingur. Rekstrarfræðadeild II Eins árs almenntframhaldsnám rekstrarfræð- inga. Hluti kennslunnar í deildinni ferfram á ensku. Inntökuskilyrði: Samvinnuháskólapróf í rek- strarfræðum eða sambærilegt. Námsgráða: B.S. í rekstrarfræðum. Aðrar upplýsingar Nemendavist og íbúðir á Bifröst. Leikskóli og einsetinn grunnskóli nærri. Námsgjöld og hús- næði á vist hafa verið um 29.000 kr. á mánuði. Námið er lánshæft hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. Byrjað verður að afgreiða umsóknir 28. apríl. Þeir umsækjendur í Rekstrarfræðadeild II, sem hafa hug á aðtaka þátt í nemendaskiptum Samvinnuháskólans innan Sókrates-Erasmus samstarfs Evrópusambandsins, þurfa að leggja inn umsóknir fyrir 10. mars. Hringið eða sendið tölvupóst og fáið nánari upplýsingar. 4 Samvinnuháskólinn á Bifröst Sími 435-0000; bréfsími: 435-0020; netfang: samvinnuhaskolinn@bifrost.is; SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF I.0.0.F 9 = 17835854 = Bu. Helgafell 5997030519 IV/V 2 Frl. I.O.O.F. 18 = 177358 ■ I.0.0.F, 7 = 17803058/2 - Br. □ Glitnir 5997030519 I 1 Innsetning Stm. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kristniboðsvikan í Reykjavik Samkoma i Kristniboðssalnum í kvöld ki. 20.30. „Elskar þú mig?" Jesús og Pétur. Upphafsorð og bæn: Benedikt Arnkelsson. Ræðumaður: Skúli Svavarsson. Handan múra: Friðrik Hilmarsson. Ten-Sing hópurinn tekur þátt í samkomunni. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænastund í kvöld kl. 20.00. Mike Bradley kennir um bænina. Allir hjartanlega velkomnir. REGLA MUSTERISRIDDARA RM Hekla RMR-5-3-VS Orð líÆIfið, Iffsins, Grensásvegi 8 Samkoma í kvöld kl. 20. Jódís Konráðsdóttir predikar. Beðið fyrir lausn á þínum vandamálum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.